Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Qupperneq 18
I
Lifid eftir vinnu
Tveir tvöfaldir
eftir Roy Coon-
ey veröa á
stóra sviöi
•>. Þjóðleikhúss-
ins kl. 20. Sími
5511200.
Horft frá brúnnl eftir Arthur Mlller verður á
stóra sviði Borgarlelkhússins í kvöld 20. Am-
erískt tuttugustu aldar klassík - eða svo gott
sem. Sími 568 8000.
W
Hellisbúinn býr enn í helli sínum í íslensku
óperunnl. Uppselt er á sýninguna kl. 23.30.
Bjarni Haukur Þórsson er hellisbúinn. Síminn
er 551 1475.
Þjónninn situr enn
fastur f súpunni f
Iðnó. Ein sýning er
kl. 20.30. Meðal
leikenda eru Stefán
Karl Stefánsson,
Bessi BJarnason,
Edda BJörgvinsdóttir og
Margrét Vilhjálmsdóttir. Leikstjóri er Martin
Gejer. Síminn er 530 3030.
Lelkfélag Mosfellsbæjar sýnir Jarðarför
Ömmu Sylvíu ! Þverholtl kl. 20.30. Þetta
kassastykki, sem gengið hefur nokkur ár off-
Broadway í New Vork, er hér í meðförum
áhugasamra Mosfellinga. Síminn er 566
7788.
Áhugaleikhópurinn Hugleikur sýnir Nóbels-
drauma Árna Hjartarsonar jarðfræðings í
Möguleikhúsinu við Hlemm kl. 20.30. Sími
551 2525.
Lelkfélag Kvennaskélans sýnir Escobar,
spunaverk unnið upp úr gangstykkinu Bar-par,
í kvöld kl. 20 f íslensku óperunni. Nemendum
skólans til aðstoðar verður bróðurparturinn úr
> hljómsveitinni Funkmaster 2000 enda er
Escobar söng-, dans- og gleðileikur. Þórhallur
Gunnarsson. þessi sæti og sjálfumglaði í Titr-
ingi, leikstýrir. Sími 551 1475.
Sauðklndln heitir leikfélag Menntaskólans í
Kópavogi og hún sýnir rokkleikinn Grettl eftir
Ólaf Hauk Símonarson, Þórarin Eldjárn og
Egll Ólafsson (gömlu '68-brýnin ná enn til
unga fólksins) í Félagsheimlll Kópavogs kl.
20.30.
Nemendafélag Fjölbrautaskélans í Breiðholti
sýnir staðfærða leikútgáfu sfna af bresku bfó-
myndinni Með fullrl reisn kl. 20 f kvöld í Loft-
kastalanum. Frystihúsinu er lokað, konurnar
fá vinnu í nýrri rækjuverksmiðju og karlarnir
sjá þann einn kost að strippa. Sfmi 552
3000.
Leikflokkurinn á Hvammstanga er orðinn þrf-
tugur og f tilefni af þvf frumsýnir hann f kvöld
nýtt leikrit sem Hörður Torfason samdi sér-
staklega fyrir flokkinn vegna afmælisins. Verk-
ið kallar Hörður „Árlö 999 ef þér kemur það
vlð“ og fjallar það um aðdragandann að
kristnitökunni. Hörður leikstýrir sjálfur, heima-
menn leika og Hjörtur Howser semur leik-
hljðð. Sýnt! félagsheimilinu.
•opnanir
Eyjólfur Einarsson opnar sýningu á nýlegu
steinþrykki á Mokka í dag. Rúm þrjátíu ár eru
sfðan Eyjólfur sýndi siðast á Mokka en f upp-
hafi ferils síns hélt hann þar tvær sýningar
með stuttu millibili. Hann hefur undanfarin
þrjú haust dvalið á grafíkverkstæði f Amster-
dam og eru verkin á sýningunni afrakstur
»► þeirrar dvalar.
•fundir
í dag er alþjéðlegur bænadagur kvenna. Af þvf
tilefni koma konur saman í Háteigsklrkju kl.
20.30. Þrjár konur munu gefa tóninn: Þðrdís
Ágústsdéttir, formaður KFUK, Ásgeröur Mar-
grét Þorstelnsdéttir frá Hvftasunnusöfnuðin-
Bióborgin
Fear an Loathing in Las
Vegas ★★ Fear and Loat-
hing in Las Vegas hefur Ift-
ið skemmtanagildi og þeir
sem leita að einhverri
ádeilu þurfa að kafa djúpt
til að finna hana. Samt er
það svo að þrátt fýrir galla
er einnig margt vel gert.
Johnny Depp og Benecio
Del Toro eiga stjörnuleik
og viss húmor f öllum þeim sjálfsköpuðu hremm-
ingum sem þeir félagar lenda I. -HK
Pöddulíf ★** Það sem skiptir máli f svona mynd
er skemmtanagildið og útfærslan og hún er harla
góð. Sama skemmtilega hugmyndaflugið sem
gerði Mulan svo ánægjulega er hér enn á ferð og
mörg atriðanna eru hreint frábær, bæði spenn-
andi, fyndin og klikkuð. -úd
Enemy of the State ★★★ Virkilega vel gerð
spennumynd þar sem persónur verða nánast auka-
númer við hliðina á njósnatækni nútfmans. Það er
gífurlegur hraði f myndinni sem gefur henni vissan
trúverðugleika þegar njósnatæknin er höfð f huga
og þessi hraði gerir það lika að verkum að minna
áberandi verður tilviljanakennt handritið þar sem
samtölin bera oft þess merki aö til að „plottiö"
gangi upp verði að fara ýmsar vafasamar leiðir. -HK
Bíóhöllin/Saga-bíó
Hamilton ★ Vandræðalegur bastarður, líkt og
þessar myndir sem framleiddar eru fyrir mynd-
popp
Stína og Hringir ætla
að keyra sitt víðfræga stuðpró-
gramm á laugar-
dagskvöldið í
Kaffileikhúsinu.
„Það er alltaf svo
mikið stuð á böll-
um með okkur að
menn muna sinn
flfil bara ekki
fegri,“ segir hún. Á
miðvikudaginn er
Magga svo á leið-
inni til Frakklands
til að spila eigin lög
á hátíðinni Les
femmes s’en
Mellent. Fjórir bik-
armeistarar fara
með henni utan og athygli vekur
að bassaleikarinn góðlegi, Jakob
Magnússon úr SSSól, leysir
skallajaxlinn Guðna Finnsson
af hólmi, en hann þurfti að sinna
áríðandi málum á
Indlandi. Hátíðin fer
fram í þrem borgum:
Parls, Lille og
Nantes. Magga segir
að þetta sé víðfræg
kvennahátíð sem
hafi stækkað að um-
fangi á síðustu
árum. „Ég kannast
” ekki við allar kon-
urnar sem koma
fram en þama er
1 m.a. ísraelskur
Iþunglyndissjúk-
lingur. Frökkunum
finnst ég svo létt og
fannst fyndið að láta mig vera á
sama prógrammi og hún. Bíði
þeir bara!“
um og Norunn Rasmussen frá Hjálpræðis-
hernum. Síðan verður drottinn ákallaður.
• krár
Á Péturspöbb verður meistari Rúnar kóngur
Júliusson.
Hersveitln leikur fyrir takföstum dansi á Cata-
linu í Kópavogi. Gestir eru beðnir að mæta
snyrtilegir. Þetta er staður sem vill vera finn
og biður gestina aö hjálpa sér við það.
Bjarni Tryggva mætir gestum Dubliner's.
Hermann Ingi verður á Fógetanum að æfa sig
á gftar og liðka raddböndin.
Raggi Bjarna og Stefán
Jökulsson taka aldrei
einkaraunir sfnar með
sér í vinnuna. Gestir
Mimísbars geta gengið
að léttri lund þeirra og
sopið af. Þessir menn er
lind sem aldrei þornar.
Drengirnir i hljómsveit-
inni Sín spila fyrir gesti
Krlnglukrárlnnar og verða pínulitið sárir þegar
fólk kemur bara til að spjalla en ekki á hljóm-
leika með þeim. Vlðar Jónsson kántríkall
verður í leikjastofunni.
Naustkráin. Þotuliðið skemmtir sér og sinum.
Ari í Ögri. Elnkamál - Ijóðaflutningur. Hvað er
það?
Víkingasveitln heldur uppteknum hætti á Fjör-
kránnl. Jón Meller leikur létt og rómantfskt f
Fjörunnl.
Glen Valentine situr enn við píanóið á Café
Romance og grætur horfnar ástir.
Gunnar Páll æfir sig á píanóið á Grand hótel.
Léttir sprettir eru á Gullöldinnl í Grafarvogi
með eins konar sveitakrárstemningu f miðri
borg.
sport
Körfuboltl, úrvalsdeild karla kl. 20.00:
KFÍ-Valur, Isafirði.
Korfubolti, 1. deild kvenna kl. 20.30: ÍR-ÍS,
Seljaskóla.
popp
Dead Sea Apple spilar á
Gauknum f kvöld það
sem einhver myndi kalla
alvörurokk en annar bölv-
að píkupopp.
k1úbbar
I/ Það verður PZ (Party Zone) kvöld á Café
Thomsen. Andrés og Slggi munu snúa plötum
uppi en niðri þeir Margeir og Grétar. Þetta er
fyrsta kvöldið sem skipulagt er af PZ á þessu
xí' *" . . * ári en stefnt er
-é / /- ’C J ,j að slíkum
kvöldum með
reglulegu milli-
bili út árið. Að
sögn Party
Zone-manna er
tilgangur kvöldsins einfaldur; brjáluð tónlist og
geðveikt djamm - ekkert annað. Ekkert þema,
ekkert skraut, engin nostalgía, engir búningar,
engin yfirskrift...
Gumml Gonzalez sér um tónlistina í Klúbbn-
um, enda er hann skemmtanastjórinn á staðn-
um og enginn til að segja honum fýrir verkum.
DJ. Margeir gerir víðreist f kvöld. Hann verður
á Kaffi Thomsen ásamt öðrum en hann verð-
ur einnig á Vegamótum. Þar mun hann einn
bera ábyrgð á að fólk verði i rétta fílingnum.
Sú lífseiga sveit Hálft í hvoru mætir á Kaffl
Reykjavík - heimavöll sinn f Reykjavfk - með
Vestmannaeyjasöngva og vinalegar vísur. Bát-
ur Ifður Ijúft um Eyjasund og allt það.
Hljómsveitin O.FL. frá Sel-
fossi verður á Café
Amsterdam f Reykjavík
á laugardagskvöldið.
Sveitina skipa Baldvin
Árnason, Guðmundur
Karl Sigurdórsson,
Helgl Valur Ásgeirsson,
Leifur Viðarsson og Þórhall-
ur Reynlr Stefánsson - allt drengir
góðir.
Stff dagskrá á Grand Rokk f dag og f kvöld.
Pílumót og skák, leynistelpurnar og Gelrfugl-
arnlr spila undir öllu saman. Rosaskemmtun
fýrir rosamenni.
bö 11
i/Magga Stína & hr. ingl. R. leika fýrir dansi
í Kaffilelkhúslnu frá og með kl. 23. Söngkon-
an Magga Stfna og herrahljómsveitin Hringir
sameinuðu fyrst krafta sfna f Kaffileikhúsinu
síðastliðið haust og hafa sfðan kitlað dans-
fætur Reykvíkinga við hin ýmsu tækifæri. Þau
segjast flytja indæla stuðblöndu sem vekur
upp nostalgískar minningar hlustenda. Á efn-
isskrá þeirra eru lög sem söngkonur/hljóm-
sveitir eins og Lulu, Ellý Vilhjálms, Jefferson
Airplane, Bítlarnir, Lúdó og Stefán og Nancy
Sinatra hafa gert vinsæl. Hljómsveitina skipa
Kormákur Gelrharðsson sem spilar á tromm-
ur, Hörður Bragason orgelleikari og Kristinn
H. Árnason gftarleikari. Miðasala Kaffileik-
hússins er opin frá kl. 16-19 fimmtudaga til
sunnudaga og miðaverð er kr. 1.200.
Eftir glæstan feril sem huggu-
legir trúbador-piltar og ánægjuleg
hliðarspor með meistara Megasi
hafa Súkkatdrengimir tveir, Haf-
þór og Gunni, ákveðið að vinna
enn ný lönd. Og þeir stefna ekki
lágt heldur á sjálfa gullkistu ís-
lenska poppsins, sveitaböll. í síð-
ustu viku spiluðu þeir ásamt
hljómsveit sinni á Mótel Venusi í
Borgarfírði og um þessa helgi
verða þeir í Mosfellsbænum, Ála-
foss fót bezt. Þeir eru sem sagt á
leiðinni í bæ-
inn en ekki út á land - öfugt við
aðrar sveitaballasveitir. Hugsan-
lega fá Reykvíkingar því sýnis-
horn af sveitaballastemningu
Súkkats um næstu helgi.
bandamarkaðinn f Austurlöndum fjær. Það er
hreinlega pínlegt að sjá klassaleikara á borð við
Stormare og Olin þræla sér í gegnum þennan
óskapnað. -ÁS
You've Got Mail *★ Þaö fer að halla fljótt undan
fæti f þessari skrýtnu samsuöu og þegar upp er
staðið er myndin aðeins miðlungsrómantfsk gam-
anmynd. Á móti leiðindasögu kemur þáttur Toms
Hanks og Meg Ryan sem, eins og við mátti búast,
koma myndinni upp á hærra plan með þvf að vera
eitthvert mest sjarmerandi leikarapar f Hollywood.
Það er margt sem gerir Ronin að góðri afþreyingu.
Til að mynda eru f myndinni einhver flottustu bíla-
eltingaratriði sem lengi hafa sést og liggur við að
um mann fari við að horfa á öll ósköpin. Þá er leik-
arahópurinn sterkur, með Robert DeNiro f hörku-
formi, og loks ber aö geta þess að þrátt fýrir ýmsa
vankanta i handriti gengur þessi flókna atburða-
rás að mestu leyti upp og dettur ekki niður í lokin
eins og oft vill verða. -HK
Star Kid Vonda skrfmslið f Star Kid er eins
konar klóni úr Predator og einhverju kunnuglegu úr
eldri geimmyndum. Einhvern veginn varð boðskap-
urinn sögunni ofviða og þegar 1001. heilræðið
sveif yfir skjáinn fór ég aö geispa. Ef það er eitt-
hvað sem drepur barnamyndir þá er það ofhlæði
áróðurs sem gengur yfirleitt út á einhvern borgara-
legan heilagleika, samfara heföbundnum kynhlut-
verkaskiptingum. -úd
Háskólabíó
Shakespeare In Love *** Þetta er fskrandi fynd-
in kómedía. Mér er sem ég sjái hina hneykslunar-
gjörnu hnýta í myndina fýrir sagnfræðilegar rang-
færslur. Slikt fólk er ekki f snertingu við guð sinn.
Þetta er fýrst og sfðast skemmtisaga um lifið og
listina, létt eins
og súkkulaði-
frauð og fram-
reidd með hæfi-
legri blöndu af
innlifun og al-
vöruleysi. -ÁS
Pleasantvllle ★*★ Pleasantville er ein af þessum
myndum sem ætla sér afskaplega mikið en falla
dálítið á eigin bragði. Fyrri hlutinn lofaði of góðu
sem seinni hlutinn uppfýllti ekki. Það var einhvern
veginn eins og þetta þyrfti allt að vera svo
ánægjulegt og mætti ekki fara yfir eitthvert ósýni-
legt strik. -úd
Elizabeth ★★★ Shekhar Kapur vefur frásögnina f
expressfonfsk klæði, skuggarnir eru langir, salirn-
ir bergmála og andi launráða svffur yfir. Guðs-
blessunarlega heldur hann sig langt frá hinni hefö-
bundnu nálgun breskra búningamynda og skapar
safarfkt bfó sem er þegar upp er staöiö hin
ágætasta skemmtan. -ÁS
Festen ★★★★ i kvikmynd Thomasar Vinterbergs,
Festen, er það fýrst og fremst mögnuð saga sem
gerir myndina að áhrifamikilli upplifun en auðvitað
verður heldur ekki komist hjá þvf að njóta þess
einfaldleika sem hún býður upp á með notkun
hinnar dönsku dogma-aöferöar. Þetta er kvikmynd
sem lætur engan ósnortinn. -HK
Egypskl prlnslnn ★★*★ The Prince of Egypt er
tækniundur og sannkallað augnakonfekt. Ef hægt
er að tala um epfska teiknimynd þá er þetta slfk
mynd. Með The Prince of Egypt má segja að teikni-
myndir sem gerðar eru sem fjölskylduskemmtun
taki breytingum. Ekki er verið að beina sérstak-
lega augunum að börnum heldur einnig komið til
móts við þá sem eldri eru og þroskaðri. -HK
Kringlubíó
The Last Days of Disco ★★ Það er mikið talað
undir þekktri diskótónlist, innantóm hjal að okkur
finnst, en er mikilvægt í hugum persónanna.
Myndin er stundum yfirborðskennd en þó leynist
alltaf einhver sannleikbroddur i því sem rætt er
um. Leikstjórinn Whit Stillman þekkir persónur
sínar vel, enda má segja að þær séu þær sömu
og f fýrri myndum hans. Ekki mjög spennandi en
hefur sinar góðu hliðar. -HK
Wlshmaster ★★ The Wishmaster segir frá demóni
nokkrum sem getur látiö allar óskir rætast en sá
böggull fýlgir skammrifi að þær rætast kannski
ekki endilega á þann hátt sem óskandinn hefði
viljað. Einhvers staðar datt botninn úr sögunni og
endirinn var alveg gersamlega út í hött og sló
myndina glæsilega út úr tveggja stjörnu klassan-
um. -úd
Waterboy ★★ Enn einn heimskinginn sem sigrar
heiminn. Nú er það Adam Sandler sem bregður
sér í hlutverk einfeldningsins með barnssálina
sem f byrjun myndar er lægstur allra en stendur
Súkkat og hljómsveit endurtekur leikinn frá
gærkvöldinu og heldur uppi heljarinnar sveita-
ballsstemningu á Álafoss föt bezt.
Saga Class verður með ball eftir að Sjúkra-
saga hefur verið sögð f Súlnasalnum á Hótel
Sögu.
Næturgallnn. Hljémsvelt Önnu Vilhjálms.
Stjórnin verður á Broadway eftir söngvasýn-
ingu Gunna Þérðar og Lúdó Sextett og Stefán
verða í Ásbyrgi, einnig í þeim ásetningi að fá
fólk til að dansa.
Ball f Alabama í Hafnarfirði. Enginn Vlðar
Jénsson. Opið diskabúr f staðinn - nokkurs
konar dj-karaoke.
d jass
Það er síödegisdjass milli kl. 17 og 19 á Jóm-
frúnnl í Lækjargötu - 5 stjörnu smurbrauðs-
staðar aö mati Jónasar. Svartfuglar leika.
kl^assí k
Slnföníuhljómsvelt íslands heldur risatónleika
f Laugardalshöllinni kl. 16 með aðstoð hóps
einsöngvara, Kórs íslensku óperunnar, ung-
lingadeildar Söngskólans í Reykjavík og
Barnakórs íslensku óperunnar. Verkefnið er
það viðamesta sem Sinfónían hefur ráðist f til
þess og það er óperan um prinsessuna
Turandot eftir Puccinl. Þátttakendur eru meira
en 200 talsins: níu einsöngvarar, 80 manna
kór, 35 manna barnakór og 80 manna hljóm-
sveit. Og einn stjórnandi: Rico Saccani. Hann
tók ekki í mál að flytja þessi ósköp f Háskóla-
bíói og því hefur Laugardalshöllinni verið
breytt f eins konar tónlistarhús. Einsöngvarar
eru Veronlka Fekete, Danlel Munoz, Lucla
Mazzarla, Serglo Fontana, Þorgelr Andrés-
son, Bergþór Pálsson, Istvan Rozsos, Fer-
encz Gerdesits og Gábor Nemeth. Kórstjóri er
Garðar Cortes og Randver Þorláksson sá um
sviðsetningu.
Karlakvartettinn Út í vorið heldur söngtónleika
í sal Tónlistarskólans á Húsavfk kl. 16. Efnis-
skráin mótast af þeirri hefð sem rfkti meðal Is-
lenskra karlakvartetta fýrr á öldinni og hefur
einkum verið sótt í sjóði Leikbræðra og M.A.
kvartettsins - lög eins og Haf, blikandi haf, Óli
lokbrá og Ó, Pepfta. Kvartettinn skipa þeir Ein-
ar Clausen, Halldór Torfason, Þorvaldur Frið-
riksson og Ásgeir Böðvarsson sem allir hafa
verið félagar f Kór Langholtskirkju. Á sfðari
hluta tónleikanna leikur Daníel Þorstelnsson
með á harmóniku. Við píanóið er Bjarni Þ.
Jénatansson.
tsveitin
Ráin, Keflavfk. Bara 2 leika fyrir dansi f kvöld
eins og í og fýrrakvöld.
Torfi Ólafsson skemmtir gestum Vitans í
Sandgerði.
Báran, Akra-
nesi. Á móti
sól breiöir
sveitaball-
astemningu
yfir salinn.
Hóly People er
fýrirbrigði sem lofar frskri pöbbamenningu á
Kristjánl XI í kvöld - og tekur fram að hún sé
einkum ætluð heimafólki.
Karaoke, karaoke. Það verður karaoke á
Flnnabæ í Bolungavik í kvöld. Fjandinn hirði
kvótaleysið og 1.000 milljóna króna snjóflóða-
varnargryfju, f kvöld skulum við syngja kara-
oke.
Buttercup verður f Dátanum I Sjallanum á Ak-
ureyri og sér til þess að fólk skemmti sér.
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar sveiflar
mannskapnum á Odd-Vitanum I kvöld. Ætli
hún taki Eitt lag enn? 0 nei. Það er ekki eftir
Geirmund heldur hann Hörð sem er hættur.
uppi sem bestur og mestur í lokin. Sandler skap-
ar skemmtilega persónu en er f rauninni ekki að
gera neitt annað en það sem Jim Carrey gerir og
margir hafa gert á undan. Þá er allt of mikið gert
út á amerískan fótbolta sem verður að leiöinleg-
um endurtekningum. -HK
Laugarásbíó
Clay Pigeons ★★★ Leikstjóri og handritshöfund-
ur ætla sér greinilega mikið með þessari mynd
sem ber bæði merki Tarantino-bylgjunnar og
Cohen-bræðra og þrátt fýrir að þeir ætli sér á
stundum aðeins of mikið þá tekst þeim bara ansi
vel upp. Það er mikið til að þakka skemmtilegum
persónum og frábærum leik. -úd
A Night at Roxbury ★ Annaðhvort eru farsar
fyndnir eða hundleiðinleigir og Night at the Rox-
bury er hundleiðinleg, henni er beint til unglinga.
Hvað varðar aðalleikarana, Will Farrell og Chris
Kattan, þá hverfa þeir vonandi aftur í amerískt
sjónvarp því eftir frammistöðu þeirra liggur þeirra
framtfð ekki í kvikmyndum. -HK
Regnboginn
The Thin Red Line ★★★★ Það er djúp innsýn f
persónurnar ásamt magn-
aðri kvikmyndtöku sem
gerir The Thin Red Line að
listaverki, ekki bara áhrifa-
mikilli kvikmynd úr strfði
heldur listaverki þar sem
mannlegar tilfinningar
lenda f þröngum afkima
þar sem sálartetrið er í
18
f Ó k U S 5. mars 1999