Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Qupperneq 21
Lífid eftir vinnu Leifs, Tungskinssónötu Beethovens, Myndir 1 og Eyju gleðinnar eftir Debussy. bö 11 t/Þroskahefta rokksveitin Plútó leikur fyrir dansi í Ráöhúsi Reykjavíkur frá ki. 15 til 17. Þetta eru krakkarfrá Brautaskóla með liðstyrk frá fullorðinsfræðslu fatlaðra á Selfossi. Auk þess koma fram gestasöngvarar og dansarar frá Sólheimum í Grímsnesi sem meðal annars taka Ladda með miklum stæl - eru jafnvel betri en Laddi sjálfur. Hljómsveitin Capri leikur fyrir dansi í Ásgarði fyrir þá sem vilja dansa sig niður eftir helgina. Þórhallur Sigurðsson en Petr Matásek gerði leikmynd. Síminn í Iðnó er 530 3030. Snuðra og Tuðra eftir Ið- unni Steins- dóttur verða I Möguleikhús- inu við Hlemm kl. 14. Sími 562 5060. Á stóra sviði Þjóðleikhússlns verður Brððir mlnn Ijónshjarta eftir Astrid Lindgren leikinn kl. 14. Ævintýri fyrir börn, endurupplifun fyrir fullorðna. Sími 551 1200. Eftir sýningu Hárs og fegurðar mun hljómsveit- in Buttercup slá upp balli á Broadway. • sveitin Mágarnir Rúnar Júlíusson og Þórlr Baldursson skemmta gestum Glóðarinnar í kvöld. Sann- kölluð fjölskyldustemning. leikhús íslenski dansflokkurinn dansar þrjá dansa á stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld kl. 20. Fyrst Dlving eftir Rui Horta, þá Flat Space Moving eftir sama og loks Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. Slmi 568 8000. Þrir einþáttungar eftir Bertolt Brecht verða leiknir I Skemmtihúslnu, Laufásvegi 22, kl. 20. Baksvið þeirra allra er þúsund ára ríki Ad- olfs Hitlers og Hjalti Rógnvaldsson, ðþekki stórleikarinn, ber þá alla uppi. Erlingur Gísla- son leikstýrir. Miðapantanir! síma 530 3030. Það verður aukasýning á Manni á mislitum sokk- um eftir Arnmund Back- man á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins kl. 15. Þessi farsi gengur og gengur og því er l!ka upp- selt á þessa sýningu. S!mi 551 1200 fyrir þá sem vilja panta miða á sýningu einhvern tímann í framtlðinni. |/'Brúðuheimill Henriks Ibsens verður á stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 20. Stefán Baldurs- son leikhússtjðri leikstýrir en Elva Ósk Ólafs- dóttir brillerar sem Nóra - og fékk Menningar- Verðlaun DV að- launum. Meðal annarra leik- ara eru Baltasar Kormákur, Edda Helðrún Backman og Pálmi Gestsson. S!mi 551 1200. Hellisbúinn býr enn í helli sínum I íslensku óp- erunni. Uppselt er á sýninguna kl. 20. Bjarni Haukur Þórsson er hellisbúinn. Síminn er 551 1475. fyrir börnin Borgarleiklhúsið. Pétur Pan er á stóra sviðinu kl. 14 og skemmtir þar ungum sem öldnum. Krókur kaþteinn er þó miklu skemmtilegri eins og vondra manna er siður. Indíánar, hafmeyjar, krókódíll, draumar og ævintýr. Sími 568 8000. Iðnó. Leikfélagið Tíu fingur sýnir Ketilssögu flatnefs eftir Helgu Arnalds kl. 15. Sýningin fjallar um fyrstu kynni Ketils flatnefs og Yng- vildar frá Hringariki og er það sögusmettan Isafold sem leiðir áhorfendur að innsta eðlis þessa samþands. Leikstjóri sýningarinnar er Tvær sýningar eru á barna- söngleiknum Ávaxta- körfunni eftir Krlst- laugu Maríu Sigurðar- dóttur í íslensku óper- unni, kl. 14 og kl. 16.30. Kennsluleikur um einelti. Ávextir eru meðal annarra Andrea Gylfa- dóttir, Hinrik Ólafsson og Margrét Kr. Péturs- dóttir. Sími 5511475. # fundir í Norræna húsinu verður kynning á ritverkum norrænna höfunda kl. 14. Kynningin er liður í dagskrá kennd við Norræna bókaárið 1998 - sem sagt síðasta ár. Þaö eru sendikennarar við Háskóla íslands í norrænum málum sem sjá um dagskrána. Elisabeth Alm fjallar um sænskar skáldsögur og talar m.a. um nýjustu skáldsögurnar eftir Góran Tunström, Jan Guill- ou og P.C.Jersild. Rnnski sendikennarinn Eero Suvilehto kynnir síðan Ijóðskáldið Tua Forström og finnskar bókmenntir. Að loknu kaffihléi tekur norski sendikennarinn Kjell óksendal við og talar um norskar bókmenntir og fjallar sérstaklega um Kjartan Flegstad og Linn Ullman. Að lokum fjallar Siri Agnes Kar- sen um danska Ijóðskáldið Piu Taftrup, sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs ! ár, og auk þess talar Slri Karlsen um rithöf- undana sem voru tilnefndirtil bókmenntaverð- launanna í ár. Ókeypis. sport Hár og fegurð stendur fyrir Tísku '99, keppni í hárskurði, hárgreiðslu, förðun og ásetningu gervinagla, á Broadway í kvöld. Þeir sem hafa gaman af þv! aö horfa á annað fólk greiða enn öðru fólki eða klippa á þv! neglurnar ættu að. mæta. Hljómsveitin Buttercup slær upp balli með nýgreiddu fólki á eftir. Körfubolti, úrvalsdeild karla: kl. 16.00 Val- ur-Skallagrimur, Hlíðar- enda, kl. 18.00 Kefla- vík-Þór, A., Keflavík, kl. 20.00 Haukar-Snæfell, Strandgötu, ÍA-KFf, Akranesi, Grlnda- vík-Njarðvík, Grindavík og Tindastóll-KR, Sauð- árkróki. Handbolti, 1. deild karla: kl. 20: ÍR-Grótta/KR, HK-Haukar, FH-Valur, KA-Fram, Sel- foss-Stjarnan og ÍBV-Afturelding. Knattspyrna, Reykjavíkurmót karla: kl. 20.00 KR-Þróttur, R„ gervigrasið Laugardal. íslandsmeistarmótið í samkvæmsldönsum heldur áfram i fþróttahúsinu við Strandgótu i Hafnarfirði kl. 14. Nú eru það gömlu dansarn- ir. Dansæfingar fyrir þá áhorfendur sem geta ekki setið kyrrir undir polkataktinum. Mánudagur 8. mars 9kabarett Karlar i kvennabaráttu verður yfirskrift tónlist- ardagskrár á vegum Listaklúbbs Leikhúskjall- arans mánudaginn 8. mars.! tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna koma stelpurnar eða kon- urnar af plötunni Áfram stelpur og úr sýning- unni Ertu nú ánægð kerling? saman að nýju. í fylgdarliði þeirra að þessu sinni er sænski leikhúsmaðurinn og lagasmiðurinn Gunnar Ed- ander en það var einmitt hann sem gerði lög- in á umræddri plötu - fyrir 25 árum! Stðari hluti dagskrár kvöldsins er I höndum Gunnars en þá flytur hann Ijóðadagskrá um sænska kvennamanninn og stórskáldið August Strlnd- berg sem vakið hefur mikla athygli víða um heim. sport Knattspyrna, Reykjavíkurmót karla: kl. 18.30 Fram-Fylkir, Leiknisvelli, kl. 20.30 Víkingur, R.-Léttlr, Leiknisvelli, kl. 20.30 Fjölnir-ÍR, gervigrasinu Laugardal. Þriðjudaguh 9. mars • kr ár Rut Reginalds og Maggi Kjartans sýna gest- um Kaffi Reykjavíkur að engir poppa annað eins popp og Keflvíkingar. 9 klassik t/Söngkonurnar Elsa Waage, alt, og Sólrún Bragadóttir, sópran, koma fram á tónleikum Styrktarfélags fslensku óperunnar kl. 20.30. Gerrit Schull leikur á píanó. Meðal efnis á tón- leikunum verða dúettar eftir Brltten og Mendelssohn og einsöngsaríur og dúettar úr Carmen, Ævintýrum Hoffmanns, Samson og Dalíla og Madama Butterfly. Þær stöllur koma sérstaklega til landsins vegna tónleikahalds- ins en Elsa er nú búsett á Itallu og Sólrún í Þýskalandi. MiðvikudagDf 10. marsi • kr ár Eyjólfur Kristjánsson er maðurinn sem getur breytt hverju partíi í Kerl- ingafjalia-kvöldvöku. Hann verður á Kaffi Reykjavík í kvöld. iklassík Háskólatónleikar verða í Norræna húslnu kl. 12.30. Þar syngur Þórunn Guðmundsdóttlr sópran sönglög eftir A. Dvorak og G. Mahler. Aögangseyrir er 400 kr. - nema fyrir þá sem eiga stúdentasklrteini, þeir eru búnir aö borga. veitingahús AMIGOS ★★★ Tryggvagötu 8, s. 5111333. „Erfitt er að spá fyrirfram I matreiðsluna, sem er upp og ofan." Opiö í hádeginu virka daga 11.30- 14.00, kvöldin mán.-fím. 17.30-22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn er opinn til 1 á virkum dögum en til 3 um helgar. AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ ★★★★ Hverfis- götu 56, s. 552 1630. „Bezti matstaður austrænnar matargerðar hér á landi." Opiö kl. 18-22 virka daga og til kl. 23 um helgar. ARGENTÍNA ★★ Baróns- stíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalað." Opiö 18-23.30 v.d., 18-3 um hetgar. ASÍA ★ Laugavegi 10, s. 562 6210. Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499. CARPE DIEM Rauóarárstig 18, s. 552 4555. CARUSO*** Þillgholtsstr. 1, s. 562 7335. „Þvert á íslenska veitingahefö hefur hin rustalega notalegi Caruso batnað með aldrinum." Opiö 11.30- 14.00 og 18.00-23.00 virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og 18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og sunnud. 18.00-24.00. CREOLE MEX ★★★★ Laugavegl 178, s. 553 4020. „Formúlan er líkleg til árangurs, tveir eig- endur, annar ! eldhúsi og hinn í sai." Opiö 11.30- 14 og 18-22 á virkum dögum en 18-23 um helgar. EINAR BEN Veltusundl 1. 5115 090. Opiö 18-22. GRILLIÐ ★★★★ Hótel Sögu v/Hagatorg, s. 5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milliklassa- hótels með virðulegri og alúölegri þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli landsins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga. HARD ROCK CAFÉ ★★ Kringlunni, s. 568 9888. Hornið ★★★, Hafnarstrætl 15, s. 5513340. „Þetta rólega og litla ftalíuhorn er hvorki betra né verra en áður. Eldhúsiö er opiö kl. 11-22 en til kl. 23 um helgar. HÓTEL HOLT ★★★★★ Bergstaðastrætl 37, s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti ber! mat- argerðarlist af öðrum veitingastofum landsins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga. HÓTEL ÓÐINSVÉ ★★ v/Óðinstorg, s. 552 5224. „Stundum góður matur og stundum ekki, jafnvel í einni og sömu máltíð." Opiö 12-15 og 18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu- og laugardaga. HUMARHÚSIÐ ★★★★ Amtmannsstíg 1, s. 5613303. „Löngum og hugmyndaríkum matseðli fýlgir matreiðsla I hæsta gæðaflokki hér á landi" Opiö frá 12-14.30 og 18-23. IÐNÓ ★★★ Vonarstrætl 3, s. 562 9700. „Matreiðsla, sem stundum fer sínar eigin slóðir, en nær sjaldan hæstu veitingahús Jómfrúin: llmurúr Kóngsinsgötu Amma mín gaf mér bolsíur og áura fyrir bílæti og eldaði upp á dönsku frikadeller, hakkebof og ribbensteg. í minningunni finnst mér það hafa ver- ið merkari matur en kjötbollur, hakk og svínarif, sem ég kynntist síðar í Múlaköffum og mötuneytum nútím- ans sem svokölluðum íslenzkum heimilismat. Jómfrúin í Lækjargötu gælir við nostalgíuna með því að staðfesta þetta. Þar er notað kjötsoð, en ekki uppbökuð hveitisósa. Eldunartímar eru hafðir fremur hóflegir. Eftir margra áratuga eyðimerkurgöngu ís- lendinga getum við nú aftur fengið danskan frokost í Reykjavík og andað að okkur ilminum úr Store-Kongens- gade. Frikadellur Jómfrúarinnar voru dæmigerðar fyrir þetta, betri, þéttari og betur kryddaðar en kjötbollur, bornar fram með hvítum kartöflum og köldu meðlæti, rauðkáli, sýrðri gúrku og sultutaui, svo og kjötsoði í sérstakri skál, svo að það flæddi ekki um matinn. Ribbensteg með stökkri og harðri pöru hossaði hins vegar ekki fortíðar- þrá minni eins mikið, borin fram með hvítum kartöflum, sýrðri gúrku, rauðrófu og rauðkáli, svo og kjötsoði. Betri var hæfilega pönnusteikt bleikja á þunnri og sítrónublandaðri heslihnetusósu með rúgbrauði og sýrðum rjóma. Þetta var meðal þess, sem oft er á boðstólum á fimm rétta krítartöflu við diskinn. Aðalsmerki staðarins eru þó ekki hefðbundnir frokostréttir dansk- ir, heldur tuttugu tegundir af dönsku smerrebrod að hætti Oscars og síðar Idu Davidsen, þar sem Jakob Jakobs- son var í læri. Minnisstæðast smurbrauða er al- veg mátulegur gorgonzola-ostur með tómati og hrárri eggjarauðu á frans- brauði. Ffnlega og bragðgóða lifrar- kæfu með stökkri, en ekki harðri pöru, á rúgbrauði ber næsthæsta í minningunni, ýmist með rauðkáli, djúpsteiktri steinselju eða púrtvini og piparrót. Vandlega byggður píramídi af furðanlega meyrum úthafsrækjum á fransbrauði er líka minnisstæður, svoog ljúf lambalifur á rúgbrauði, Eftir margra áratuga eyðimerkurgöngu Islendinga getum við nú aft- ur fengið danskan frokost í Reykjavík og andað að okkur ilminum úr Store-Kongensgade. með steiktum lauk, soðnum eplabát- um og sultutaui. Heitir réttir kosta um 890 krónur, hálfsneiðar um 475 krónur og heilar smurbrauðssneiðar um 750 krónur. Hálf önnur sneið í hádegismat kostar um 1200 krónur. Staðurinn er á sumr- in opinn á kvöldin og þá mundi þrí- réttað með kaffi kosta um 1800 krón- ur. Jómfrúin líkist raunar ekki hefð- bundnum og huggulegum dönskum frokostsstöðum á borð við Slotskæld- eren, Sankt Annæ eða Kanal Caféen, heldur ber hún norrænan fúnkissvip frá Idu Davidsen. Jómfrúin er löng og mjó, björt og smart, með viðarþiljum í lofti og stórum gluggum inn i garð, stífri röð Tívolí-plakata á langvegg og gervi-tréstólum við reitadúkuð borð. Fremst er skenkur, þar sem skoða má sýnishorn af smurbrauðinu. í gestum mælt er þetta er fínasta veitingahús landsins. Meðfram lang- vegg sitja þekktir menn á miðjum aldri við nærri fullt hús í hádeginu og nikka hver til annars, stjórnmála- menn, fréttamenn, sendiherrar og kverúlantar, en alls engir uppar, sem vita ekki einu sinni, hvað frokost er. Starfsfólk er jafn alúðlegt við gestina og það er við þröngt svið matargerð- arlistar staðarins. Hér vantar ekkert nema rodgrod med flode í eftirrétt. Jónas Kristjánsson hæöum. Enginn réttur var að neinu leyti mis- heppnaður, en fáir minnisstæðir." Opiö frá 12-14.30 og 18-23. ÍTALÍA ★★ Laugavegi 11, s. 552 4630. KÍNAHÚSIÐ ★★★★ Lækjargötu 8, s. 551 1014. „Kínahúsið er ein af helztu matarvinjum miðbæjarins." Opiö 11.30-14.00 og 17.30- 22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 á sunnudögum. KÍNAMÚRINN ★★★ Laugavegi 126, s. 562 2258 LAUGA-ÁS ★★★★★ Laugarásvegi 1, s. 553 1620. „Franskt bistró að !slenskum hætti sem dregur til sín hverfisbúa, sem nenna ekki að elda í kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferðamenn utan af landi og frá útlöndum." Opiö 11-22 og 11-21 um helgar. LÆKJARBREKKA ★ Bankastræti 2, s. 551 4430. MADONNA ★★★ Rauöarárstíg 27-29, s. 893 4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga- stofa með góðri þjónustu og frambærilegum ítal- íumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á landi." Opiö virka daga 11.30-14.00 og 18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar. MIRABELLE ★★★ Smlbju- stig 6, s. 552 2333. „Gamal- frönsk mat- reiðsla alla leið yfir i profiteroles og créme brulée." Opiö 18-22.30. PASTA BASTA ★★★ Klapparstíg 38, s. 561 3131. „Ljúfir hrisgrjónaréttir og óteljandi tilbrigði af góðum pöstum en lítt skólað og of uppáþrengj- andi þjónustufólk." Opiö 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn tii 1 virka daga og til 3 um helgar. PERLAN ★★★★ Öskjuhlíð, s. 562 0200. „Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins býður vandaða, en gerilsneydda matreiðslu" Opiö 18.00-22.30 virka daga og til 23 um helgar. POTTURINN OG PANNAN, ★★*★ Brautar- holti 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al- vörustöðum borgarinnar býður eitt bezta og ferskasta salatborðið." Opiö 11.30-22. RAUÐARÁ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766. REX ★★★★ Austurstræti 9, s. 5119111. „Rex kom mér á óvart meö góðri, fjölbreyttri og oftast vandaðri matreiöslu, með áherzlu á einföld og falleg salöt, mis- jafnt eldaðar pöstur og hæfilega eldaöa fiskrétti." Opiö 11.30-22.30. SHANGHÆ ★ Laugavegi 28b, s. 551 6513. Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. SKÓLABRÚ ★★ Skólabrú 1, s. 562 4455. „Matreiöslan er fögur og fin, vönduð og létt, en dálítið frosin." Opiö frá kl. 18 alla daga. TILVERAN ★★★★★ Linnetsstig 1, s. 565 5250. „Það eru einmitt svona staöir, sem við þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta smekk sínum af skyndibitaplani yfir á fyrstu þrep almennilegs mataræðis." Opiö 12-22 sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og laugardag. VIÐ TJORNINA ★★★★ Templarasundi 3, s. 5518666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki alltaf og mistekst raunar stundum." Opiö 12-23. ÞRfRFRAKKAR ★★★★★ Baldursgötu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum ís- lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins númer eitt." Opiö 12-14.30og 18-20 virka daga og 18-22 um helgar en til 23 föstu- og laugardag. Ekki missa af þessum um helgina! HELGIN 5 - 7 MARS l| FÖ5TU0W4IP Æ Halli Krlstlns. m JólJóh. LAU&AFDWiUF. Maggi Magg. músfk-mht Jód Krlstlns. 5UMNUDAÍ4IF. Haraldur Dðöi 1 JóiJóh. l Samúel Bjarki 1 Rólegt & Rómantiskt 2 með Braga Cuðmundssyni e i t i n 5. mars 1999 f ÓkúS i T V #- t H

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.