Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1999, Blaðsíða 25
I>V MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 1999 37 Gunnar Hansson og Linda Ásgeirs- dóttir leika í hádeginu í lönó. Leitum að ungri stúlku I kjölfar enduropnunar Iðnó I haust var efht til leikritasamkeppni með það í huga að sýna verðlauna- verkin í hádegisleikhúsi Iðnó. Fyrstu verðlaun hlaut gamanleikritið Leit- um að ungri stúlku eftir Kristján Þórð Hrafnsson. Verkið fjallar um unga stúlku sem kemur í áheym- arprufu til ungs kvikmyndaleikstjóra sem er að gera sína fyrstu kvikmynd. Hugmyndir þeirra um lífið og listina stangast harkalega á og samskiptin taka brátt óvænta og undarlega stefnu. SálfræðUegt valdatafl, óvænt- ar uppákomur, spenna og fyndni. Með hlutverk fara Gunnar Hansson og Linda Ásgeirsdóttir. Leikstjóri er Magnús Geir Þórðarson. Leikmynd eftir Snorra Freyr Hilmarsson. Sýn- ingar hafa verið mjög vel sóttar og greinUegt er að Hádegisleikhúsið er komið tU að vera. Leikhús í Hádegisleikhúsinu gefst fólki kostur á að snæða léttan hádegisverð og njóta stuttrar leiksýningar um leið. Sýnt er aUa miðvikudaga, flmmtudaga og fóstudaga og hefjast sýningamar aUtaf kl. 12.00. S AM-vera í vesturbænum Nokkur félagasamtök í vesturbæn- um hafa sameinast um að efna tU samræðu unglinga og fuUorðins fólks um samskipti, unglingamenningu og kynferðismál, undir slagorðinu SAM- vera í vesturbænum. Samræðukvöld- in verða þijú og eru öU haldin í Haga- skóla, það fyrsta er í kvöld kl. 20 og er þá málshefjandi Þorkatla Aðalsteins- dóttir sálfræðingur. Samtökin sem standa að samræðunni eru: Foreldra- félag Hagaskóla, Félagsmiðstöðin Frostaskjól, Dómkirkjan, KR, Nes- kirkja og Skátafélagið Ægisbúar. ITC deildin Melkorka Fúndur verður í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi í kvöld kl. 20. Fundurinn er öUum opinn. Föstuguðsþj ónusta í Hallgrlímskirkju í kvöld kl. 20.30 verður fjórða fóst- uguðsþjónustan á yfirstandandi fostu. Dr. Sigurbjöm Einarsson biskup predikar. Steinunn Jóhannesdóttir mun lesa úr píslarsögunni og Marta HaUdórsdóttir syngur einsöng. Samkomur Á hestum og jeppum um hálendi Islands Aðalfundur Félags landfræðinga verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í Odda. Að loknum aðalfundarstörfum munu Kristín Ágústsdóttir og Sunna Ósk Logadóttir segja frá lokaverkefn- um sínum tU BS-prófs í landafræði. Báðar fjaUa um efni tengd ferða- mennsku. Félag eldri borgara Línudanskennsla verður í Álfheim- um 74 í kvöld kl. 18.30. Sigvaldi kenn- ir. Snúður og Snælda sýna í Möguleik- húsinu kl. 16. Barn dagsins í dálkinum Bam- dagsins eru birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Barn dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir era endur- sendar ef óskað er. Vestmannaeyjar og Þorlákshöfn: Góðan daginn, Einar Áskell Dagana 13. og 14. mars sýnir Möguleikhúsið bamaleikritið Góð- an daginn, Einar Áskell í Vest- mannaeyjum og Þorlákshöfn. Leik- ritið er gert eftir hinum kunnu sög- um Gunillu Bergström um Einar Áskel. Leikgerðin er eftir Pétm- Eggerz, sem jafnframt er leikstjóri og er leikgerðin unnin í samráði við höfundinn. Leikarar í sýning- unni em Skúli Gautason og Pétur Eggerz. Leikritið var fmmsýnt fýr- ir rúmu ári síðan og hefur notið mikilla vinsælda. Hafa um tólf þús- und böm um allt land séð sýning- una. Sýningar verða í Bæjarleik- húsinu, Vestmannaeyjum á laugar- dag og 1 Grunnskóla Þorlákshafnar á mánudag. Skemmtanir B.P. og þegiðu á Gauknum Hljómsveitin B.P. og þegiðu Ingi- björg skemmtir á Gauki á Stöng í kvöld. Veisla fyrir rokk-blús aðdá- endur í flutningi þekktra manna úr tónlistarheiminum, en hljómsveit- ina skipa Tómas Tómasson, gitar, Skúli Gautason og Pétur Eggerz ásamt Einari Áskeli. Einar Rúnarsson, hammond, Friö- þjófur ísfeld Sigurðsson, bassi, og Björgvin Ploder, trommm. Allir eru þessir strákar söngvarar góðir. Annað kvöld og fostudagskvöld skemmtir svo Buttercup. Veðrið í dag Snjókoma af og til Við suðvestmströnd landsins er heldm vaxandi 998 mb. lægð sem hreyfist suðaustm. Yfir Norðm- Labrador og Bafíinslandi er um 1050 mb. hæð. í dag verðm austlæg átt, yfirleitt kaldi norðanlands og snjókoma af og tO og stinningskaldi og síðan all- hvasst á Vestfjörðum í dag en gola eða kaldi sunnan til og úrkomulítið. Víða verðm vægt frost en fer lítið eitt hlýnandi í dag. Á höfuðborgarsvæðinu verðm austlæg átt, gola eða kaldi og vægt frost fram eftir morgni en um eða rétt yfir frostmarki í dag. Sólarlag 1 Reykjavík: 19.12 Sólarupprás á morgun: 8.02 Síðdegisflóð f Reykjavík: 24.27 Árdegisflóð á morgun: 0.27 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma á síð.kls. Bergsstaðir alskýjaó Bolungarvík snjóél Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. léttskýjaö Keflavíkurflv. snjókoma á síð.kls. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfði Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Glasgow Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando Paris Róm Vín Washington Winnipeg alskýjaó skýjaö úrkoma í grennd skýjað snjókoma rigning alskýjaö skúr á síð.kls. heiðskírt skýjað þokumóða þokumóóa rigning á síð.kls. snjókoma léttskýjað frostúði rigning lágþokublettir súld alskýjað þokumóða rigning og súld léttskýjað léttskýjað heiöskírt alskýjað heiðskírt alskýjað heióskírt skýjað snjókoma þoka -4 -2 -1 -5 -6 -3 -5 -4 -1 -0 -5 2 -5 -4 4 -6 15 4 8 5 -3 2 -2 5 -2 4 1 1 4 8 -9 -17 0 18 6 9 5 -4 -3 Guðbjörg og Dagbjört eignast systur Litla telpan sem er á myndinni ásamt systrum sínum fæddist 22. febrúar síðastliðinn. Við fæðingu Barn dagsins var hún 3880 grömm aö þyngd og 52 sentímetrar á lengd. Foreldrar hennar eru Dóra B. Ársælsdóttir og Magnús Ö. Haralds- son. Systur hennar heita Guðbjörg og Dagbjört. Víða hálka og snjór á vegum Á Norðaustm- og Austmlandi var snjókoma í morgun en vegir þó færir. Víða var verið að hreinsa snjó af vegum. Annars eru allir helstu þjóð- vegir landsins færir en víða er nokkm hálka. Góð Færð á vegum vetrarfærð er í nágrenni Reykjavíkm. Bílstjórar sem ætla á landsbyggöina ættu að vera á vel útbún- um bílum og fylgjast með veöurfregnum. öKairennmgur s Steinkast E1 Hálka QD Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakn m Þungfært (£) Fært fjallabtlui Ástand vega Jennifer Love Hewitt og Míkhi Phi- fer í hlutverkum sinum. Ég veit enn hvað þú... Stjömubíó sýnir táningatryll- inn I Still Know What You Did Last Summer sem er framhald vinsællrar kvikmyndar, I Know What You Did Last Summer. Eftir- lifendumir úr fyrri myndinni, Julie og Ray, hafa náð saman á ný en brestir koma í sambandið þegar vinurinn Will Benson gerir sig lík- ’///////// Kvikmyndir '(Mjk legan til að stinga @S>*®*** undan Ray. Mitt í þessu táningaástaveseni hlýtm Julie og vinkona hennar vinnings- ferð fyrir sig og kærastana til Ba- hamaeyja og þar sem Ray er í fýlu er vininum Will boðið í staðinn. Og úti á Bahama er ekki allt sem skyldi og hryllingminn byrjar. V Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bióhöllin: Babe: Pig in the City Saga Bíó: Pöddulíf Bíóborgin: The lce Storm Háskólabíó: Shakespeare in Love Háskólabíó: Psycho Kringlubíó: Basketball Laugarásbíó: Very Bad Things Regnboginn: The Thin Red Line Stjörnubíó: I Still Know What You Did Last Summer Krossgátan p— 1 1 ' i— %— i— 6 vl H 12 K 16 ie if« ■u 26 Lárétt: 1 flækja, 6 mælir, 8 fuglar, 9 eira, 10 ótta, 11 kvæðis, 12 alloft, 14 torfa, 15 hraði, 17 ömggm, 18 klaki, 20 ásaka, 21 ósvikinn. Lóðrétt: 1 hring, 2 hrella, 3 kropp- aði, 4 frestaði, 5 takast, 6 þyngdar- eining, 7 blóti, 13 umrót, 14 tæki, 16 sáld, 17 hætta, 19 greini. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 þjást, 6 ár, 8 voði, 9 ása, 10 æða, 11 gras, 13 lánlaus, 16 at, 17 laska, 18 styttum, 20 au, 21 fáum. Lóðrétt: 1 þvæla, 2 joð, 3 áðan, 4 sigla, 5 tárast, 6 ás, 7 ras, 12 aukum, z. 14 áttu, 15 samt, 17 lyf, 18 sa, 19 tá. Gengið Almennt gengi Ll 10. 03. 1999 kl. 9.15 Eininfl Kaup Sala Tollqenfli Dollar 71,860 72,220 69,930 Pund 116,320 116,920 115,370 Kan. dollar 47,340 47,630 46,010 Dönsk kr. 10,5690 10,6270 10,7660 Norsk kr 9,1680 9,2180 9,3690 Sænsk kr. 8,8070 8,8560 9,0120 Fi. mark 13,2080 13,2880 13,4680 Fra. franki 11,9720 12,0440 12,2080 Belg. franki 1,9468 1,9585 1,9850 Sviss. franki 49,2000 49,4700 49,6400 Holl. gyllini 35,6400 35,8500 36,3400 Þýskt mark 40,1500 40,3900 40,9500 It. líra 0,040560 0,04080 0,041360 Aust. sch. 5,7070 5,7420 5,8190 Port escudo 0,3917 0,3941 0,3994 Spá. peseti 0,4720 0,4748 0,4813 Jap. yen 0,595800 0,59940 0,605200 írskt pund 99,720 100,320 101,670 SDR 97,860000 98,45000 97,480000 ECU 78,5300 79,0000 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 ,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.