Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1999, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 17. MARS 1999 Myndasögur jf/'lg er Hrói höttur. og éfl raeni rflca aöalsmenn. . En Venni vinur S®51' "rN leynisteöar okkar þar sem \ hann biöur eftir spenntur að ég komi til baka. (Þaö eru geröar miklar kröfur til manns meö \ eölilegt raunsaei aö hann eigi aö Imynda sér| aö hann standi I þéttum og dulartullum x— Sklrissköoi. J ---------——vz---------------■ M,. x ‘ Jr A * 57, M i' Fréttir Nemendur í 6. HS og 6D í Engjaskóla tóku þátt í söfnunarátaki ABC hjálpar- starfs „Börn hjálpa börnum". Þau söfnuðu fé í nýjustu hverfum Grafarvogs. Verkefnið er sjálfboðaverkefni og féll vel að Lions Quest námsefni bekkjana þar sem er gert ráð fyrir að börnin láti gott af sér leiða. DV-mynd E.ÓI BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Lóuhólar 2-6, breyting á aðalskipulagi í samræmi viö 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 hvað varðar landnotkun svæðis norðan Lóuhóla 2-6. Með breytingunni breytist skiki af útivistarsvæði (um 400 m2) í verslunar- og þjónustusvæði. Ráðgerð er aðkoma vöruflutninga að verslun á svæðinu Tillagan verður til sýnis í sal Borgarskipulags og Bygginarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 - 16:15 frá 17. mars til 7. apríl 1999. Ábendingum og athugasemdum vegna ofan- greindrar kynningar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 7. apríl 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Korpúlfsstaðir, breyting á aðalskipulagi í samræmi við 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 hvaö varðar landnotkun við Korpúlfsstaði. Með breytingunni verður lóð Korpúlfsstaða stofnanasvæði í stað blöndu af almennu útivistarsvæði og útivistarsvæði til sérstakra nota. Ráðgert er að starfrækja til bráðabirgða grunnskóla að Korpúlfsstöðum. Tillagan verður til sýnis í sal Borgarskipulags og Bygginarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 -16:15 frá 17. mars til 7. apríl 1999. Ábendingum og og athugasemdum vegna ofangreindrar kynningar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 7. apríl 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.