Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1999, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 46 dagskrá miðvikudags 14. apríl SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjálelkurinn. >. 16.20 Handboltakvöld. Endursýndur þártur Irá þriðjudagskvöldi. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 18.30 Nýjasta tækni og vísindi. í þættínum verður fjallað um tæknivædda bakíklitun, öryggis-hurðalæsingar, baráttu við vat- naillgresi, samanbrjótanleg húsgögn, nýjung í skíðahönnun og nákvæmar tímamælingar. Umsjón: Sigurður H. Richter. 19.00 Andmann (1:26) (Duckman II). Banda- rískur teiknimyndaflokkur um önd sem er einkaspæjari en verður sífellt fyrir truflun- um við störf sln. 19.27 Kolkrabbinn. ’ 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Víkingalottó. 20.45 Mósaík. Umsjón Jónatan Garðarsson. 21.30 Laus og liðug (9:22) (Suddenly Susan III). Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk Brooke Shields. 22.05 Fyrr og nú (11:22) (Any Day Now). Bandarískur myndaflokkur um æskuvin- konur í Alabama, aðra hvita og hina svar- ta, og samskipti þeirra eftir langan að- skilnað. Leikstjóri Jeff Bleckner. Aðalhlut- verk: Annie Potts og Lorraine Toussaint. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Handboltakvöld. Umsjón Samúel Örn Erlingsson. 0.40 Skjáleikurinn. Susan og samstarfsmenn hennar hafa alltaf um nóg að tala. lSJÚB-2 13.00 Ævintýri í óbyggðum (e) (Bus- hwacked). Gaman- mynd um sendilinn Max Grabelski sem er sakaður um morð sem hann fram- di ekki. Hann er á flótta undan lögg- unni þegar hann kynnist sex krökkum sem vantar foringja í ævintýraferð til óbyggða. Max sér að þetta er tilvalið tækifæri til að forðast lögguna og slær til. Leikstjóri Greg Beeman. Aðalhlut- verk: Daniel Stern, Jon Polito, Brad Sullivan og Ann Dowd.1995. 14.30 Að hætti Sigga Hall (10:12) (e). Kúbversk menning og matargerð. 'i 15.05 Ellen (8:22) (e). 15.35 Fyndnar fjölskyldumyndir (25:30) (America’s Funniest Home Videos). 16.00 Brakúla greifi. 16.20 Tímon, Púmba og félagar. Krakkarnir í Beverly Hills bregðast ekki aðdáendum sfnum frekar en fyrri daginn. 16.45 Spegill, spegill. 17.10 Glæstar vonir (Bold and the Beauti- ful). 17.35 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 BeverlyHills 90210. 19.00 19>20. 19.30 Fréttlr. 20.05 Samherjar (4:23) (High Incident). 21.00 Hér er ég (3:25) (Just Shoot Me 2). Gamanmyndaflokkur um útgefanda tfskutímarits og fólkið sem vinnur hjá honum. 21.35 Er á meðan er (Holding on). Breskur ► myndaflokkur sem gerist í Lundúnum og týsir ólíku lifi nokkurra borgarbúa. Sumir hafa fundið hamingjuna en aðr- ir eintóma örvæntingu. Þættirnir eru vikulega á dagskrá. Sjá kynningu. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Ævintýri í óbyggðum (e) (Bus- hwacked). Sjá hér að ofan. 01.15 Dagskrárlok. Skjáleikur 18.00 Gillette sportpakkinn. 18.40 ítalski boltlnn. Bein útsending frá fyrri leik Parma og Fiorentina í úrslitum ítöl- sku bikarkeppninnar. 20.40 Stöðin (e) (Taxi). 21.05 Sámsbær (Payton Place - The Next Generation). Sjónvarpsmynd um líf íbúa í smábæ í Bandaríkjunum. Á yfir- borðinu virðist allt slétt og fellt en hér er ekki allt sem sýnist. Koma ungrar stúlku til bæjarins kemur róti á íbúana, en sú ókunnga þykir sláandi lík stúlku sem hvarf fyrir tuttugu árum. Vinsælir sjón- varpsþættir um sömu íbúa voru sýndir í Bandaríkjunum á árunum 1964-1969. Leikstjóri: Larry Elikann. Aðalhlutverk: Cristopher Connelly, James Douglas, Dorothy Malone, Pat Morrow, Ed Nel- son og Tim O'Connor. 1985. 22.40 Einkaspæjarinn (1:14) (Dellaventura). Sjá kynningu. 23.30 Emanuelle 2. Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð bömum. 01.05 Dagskrárlok og skjálelkur. M06.00 Hrafninn (Le Cor- beau) 1942. 08.00 Herra Jekyll og frú Hyde (Dr. Jekyll og Ms. Hyde) 1995. 10.00 Lævfsoglipur (Kind Hearts and Coro- nets) 1949. 12.00 Hrafnlnn (Le Corbeau) 1942. 14.00 Herra Jekyll og frú Hyde (Dr. Jekyll og Ms. Hyde) 1995. 16.00 Lævís og lipur (Kind Hearts and Coro- nets) 1949. 18.00 Lögmál áráttunnar (Rules of Ob- session) 1994. Bönnuð börnum. 20.00 Góðkunningjar lögreglunnar (Usual Suspects) 1995. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Dómarinn (Judge Dredd) 1995. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Lögmál áráttunnar (Rules of Ob- session) 1994. Bönnuð börnum. 02.00 Góðkunningjar lögreglunnar (Usual Suspects) 1995. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Dómarinn (Judge Dredd) 1995. Stranglega bönnuð börnum. MkJárU 16.00 Með hausverk frá helginni. 17.00 Kosningar á Skjá 1. 18.00 Dallas, 18 þáttur. 19.00 Dagskrárhlé. 20:30 Jeeves og Wooster. 21:30 Kosningar á Skjá 1. 22:35 The Late Show. 23:35 Dallas,19 þáttur. 00:35 Dagskrárlok. Sýn kl. 22.40: Einkaspæjarinn Dellaventura Einkaspæjarinn, eða Della- ventura, heitir nýr bandarísk- ur myndaflokkur sem hefur göngu sína á Sýn í kvöld. Hér segir frá einkaspæjaranum Anthony Dellaventura sem hef- ur sagt skilið við lögregluna og starfar nú á eigin vegum. Hann tekur að sér mál sem lögreglan getur ekki leyst og nýtir sér áralanga reynslu við að hand- sama glæpamenn. Aðferðir hans eru ekki alltaf til fyrir- myndar en þær skila undan- tekningarlaust góðum árangri. í fyrsta þættinum kemur hann saksóknara til aðstoðar en sá var kvikmyndaður við vafa- sama iðju en athæfið stefnir starfsframa hans í hættu. Aðal- hlutverkið leikur Danny Ai- ello. Stöð2kl. 21.35: Er á meðan er í Lundúnum Stöð 2 sýnir fyrsta þáttinn af átta i nýjum myndaflokki frá BBC sem gerist í Lundúnum og lýsir óliku lífi nokkurra borgarbúa. Sumir hafa höndlað hamingjuna en aðrir búa við eintóma örvæntingu. Þetta er líf- leg stórborg þar sem fólkið þýtur áfram í erli dagsins og gefur sér varla tíma til að kasta orði á náungann. Þótt mjög ólíkt sé komið fyr- ir þessu fólki þá á það flest það sameiginlegt að búa við mikla streitu og lifa í raun á harmi hengiflugsins. Sögumar sem sagðar eru í þáttun- um tvinnast saman með ólíkum hætti og koma margir af þekktari sjón- varpsleikurum Breta við sögu. Má þar nefna Phil Daniels (Qua- drophenia), Sam Kelly (Allo! Allo!), David Calder (Sleepers) og David Morrissey (The Knock). Fólkið í myndaflokknum lifir á barmi hengiflugsins. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson á ísafirði. 9.38 Segðu mér sögu, Þið hefðuð átt að trúa mér! eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur (6:20). 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. . 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsið, Fyrirmyndark- arlmenn, einleikur eftir Outi Nyytájá. Fyrri hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hús málarans, endurminningar Jóns Engilberts eftir Jóhannes Helga (7:11) (Hljóðritun frá 1974). 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Horfinn heimur: Aldamótin 1900. Aldarfarslýsing landsmála- blaðanna. Sjöundi þáttur. Um- J| sjón: Þórunn Valdimarsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan Óskarsson. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Lesið fyrir þjóðina. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfrétlir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Kvöldtónar. ^20.00 Kosningar ‘99. Opinn kjördæm- -*■ isfundur á Akureyri í umsjá frétta- stofu Útvarps. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Vorgróður framfaranna. Sigfús Einarsson í íslensku tónlistarlífi. Fimmti þáttur. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. 23.20 Heimur harmóníkunnar . Um- sjón: Reynir Jónasson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um tíl morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.03 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. Segðu mér sögu: Þið hefðuð átt að trúa mér! Barnatónar. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. Umsjón: Tómas Tómasson. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfrétta kl.2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30og 22.10.Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Kjartan Óskarsson sér um þáttinn Tónstigann á RÚV í dag, kl. 16.08. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Hvers manns hugljúfiJón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.00 19>20. Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 • 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100.7 9.00 Fréttir frá Heimspjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Kiassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári 13-16 Þór Bæring 16-19 Svali 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Róiegt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-iðFM97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 18.00 X Dominoslistinn. Topp 30. 20.00 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Babylon (alt rock). 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn tónlistarfréttir kl. 13, 15, og 17. Topp 10 listinn kl. 12, 14,16og 17.30. MONO FM 87,7 07-10 Amar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöövar Cartoon Network l/ 04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Fruitties 05.00 The Tidings 05.30 Tabaluga 06.00 The Powerpuft Girts 06.30 Dexter's Laboratoiy 07.00 Looney Tunes 07 JO Tom and Jerry Kids 08.00 Flintstone Kids 08.30 The Tidings 09.00 Magic Roundabout 09.30 Blinky Bill 10.00 Tabaluga 10.30 A Pup Named Scooby Doo 11.00 Tom and Jeny 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 The FKntstones 13.00 The Jetsons 13.30 Droopy’s 14.00 The Addams Family 14.30 Scooby Doo 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n' Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00 Superman & Batman 17.30 The Flintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons BBCPrime ✓ ✓ 04.00 Leaming for School: Shakespeare: Performing Arts II 05.00 Mr Wymi 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 06.00 The Fame Game 06.25 Ready, Steady, Cook 06.55 Style Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 TOTP 2 09.45 The O Zone 10.00 A Cook’s Tour of France 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Can't Cook, Won’t Cook 11.30 Real Rooms 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders 13.00 Home Front 13.30 Open All Hours 14.00 Waiting for God 14.30 Mr Wymi 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wildlife 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Gardeners' World 18.00 Last of the Summer Wine 18.30 Waiting for God 19.00 Die Kinder 20.00 The Goodies 20.30 Bottom 21.00 Parkinson 22.00 Common as Muck 23.00 Leaming for Pleasure: Bazaar 23.30 Leaming English 00.00 Leaming Languages 00.30 Leaming Languages: German Globo 00.35 Leaming Languages 00.55 Leaming Languages: German Globo 01.00 Leaming for Business: 20 Steps to Better Management 01.30 Leaming for Business: 20 Steps to Better Management 02.00 Leaming from the OU: It’s Only Plastic 02.30 Leaming from the OU: The Chemistry of Survival 03.00 Leaming from the OU: The Chemistry of Power 03.30 Leaming from the OU: The Chemistry of Life and Death NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 The Monkey Player 10.30 Mirrorworld 11.30 The Third Planet 12.00 Natural Bom Killers: Water Wolves 13.00 The Shark Fites: Deep Water, Deadly Game 14.00 Wildlife Adventures: Legends of the Bushmen 15.00 The Shark Files: Married With Sharks 16.00 Mirrorworld 17.00 The Shark Files: Deep Water, Deadly Game 18.00 The Mountain Sculptors 18.30 GoriHa 19.30 Fire and Thunder 20.00 Warriors: Way of the Warrior 21.00 Warriors: The Art of the Warrior 22.00 Buddha on the SHk Road 23.00 The Jason Project 00.00 Warriors: Way of the Warrior 01.00 Warriors: The Art of the Warrior 02.00 Buddha on the Silk Road 03.00 The Jason Project 04.00 Close Discovery ✓ ✓ 15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 15.30 The Diceman 16.00 Connections 17.00 Wildlife SOS 17.30 Untamed Amazonia 18.30 Flightiine 19.00 Lost Treasures of the Ancient World 20.00 Runaway Trains 21.00 Super Structures 22.00 Stealth - Flying Invisible 23.00 Three Gorges 00.00 Flighttine mtv ✓ ✓ 04.00 Kickstart 05.00 Top Selection 06.00 Kickstart 07.00 Non Stop Hits 10.00 European Top 20 11.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Hitlist UK 17.00 So 90s 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTV !d 22.00 The Late Lick 23.00 The Grind 23.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 PMQS 15.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Your Call 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 PMQS 21.00 SKY News at Ten 21.30 Spoitsline 22X10 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 SKY Worid News 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Global Village 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 Insight 05.00 CNN This Moming 05.30 Moneyline 06.00 CNN This Moming 06.30 World Sport 07.00 CNN This Moming 07.30 Showbiz Today 08.00 Larry King 09.00 Worid News 09.30 Wortd Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Business Unusual 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12J30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Style 16.00 Larry King Live 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 2030 Insight 21.00 News Update/ Worid Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edition 03.30 Worid Report THETRAVEL ✓ ✓ 11.00 Dream Destinations 11.30 Go Greece 12.00 Ho&day Maker 12.15 Hoiiday Maker 12.30 The Flavours of France 13.00 The Flavours of italy 13.30 No Tnjckin’ Hofiday 14.00 From the Orinoco to the Andes 15.00 On Tour 15.30 Aspects of Life 16.00 Reel Worid 16.30 A Golfer’s Travels 17.00 The Flavours of France 17.30 Go 2 18.00 Dream Destinations 18.30 Go Greece 19.00 Holiday Maker 19.15 Holiday Maker 19.30 On Tour 20.00 From the Orinocö to the Andes 21.00 No Truckin' Hoiiday 21.30 Aspects of Life 22.00 Reel Worid 2230 A Golfer's Travels 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 04.00 Market Watch 04.30 Europe Today 07.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 21.30 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 Asia Squawk Box 01J0 US Business Centre 02.00 Trading Day Eurosport ✓ ✓ 06.30 Footbó.'L'Eurogoals 08.00 Football: FIFA World Youth Championship in Nigeria 09.00 Cart: Fedex Championship Series in Motegi, Japan 10.30 Gotf: US Senior PGA Tour - the Tradítion in Scottsadale, Arizona 11.30 Tennis; A look at the ATP Tour 12.00 Cycling: FIÉche Wailonne in Belgium 14.00 Tennis: ATP Toumament in Barcelona, Spain 15.30 Football: FIFA Worid Youth Championship in Nigeria 17.30 Motorsports: Start Your Engines 18.30 Footbafi: FIFA World Youth Championship in Nigeria 20.30 Weightlifting: European Championships in La CoruÓa, Spain 22.30 Motorsports: Start Your Engines 23.30 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best 12.00 Greatest Hits Of...: Gloria Estefan 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 TaB< Music 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Divas Happy Hour in New Yoik City 18.00 VH1 Hits 20.00 VH1 to 1: Whitney Houston 20.30 Mariah Carey Unplugged 21.00 Behind the Music 22.00 Blondie Uncut 23.00 VH1 Ffipside 00.00 Around & Around 01.00 VH1 Late Shift HALLMARK ✓ 05.05 Money, Power and Murder 06.40 l’ll Never Get To Heaven 08.15 Veronica Clare: Affairs With Death 09.45 Harrýs Game 12.00 Romance on the Orient Express 13.40 Looking for Miracles 15.25 It Neariy Wasn’t Christmas 17.00 Lonesome Dove 17.50 Lonesome Dove 18.35 My Own Country 20.25 Veronica Clare: Slow Violence 21.55 Margaret Bourke-White 23.30 Red King, White Knight 01.10 Hariequin Romance: Dreams Lost, Dreams Found 02.50 The Christmas Staflion 04.25 Obsessive Love Animal Planet ✓ 07:00 The New Adventures Of Black Beauty 07:30 The New Adventures Of Black Beauty 08:00 Hollywood Safari: Dinosaur Bones 09:00 The Crocodile Hunter: Island In Time 10:00 Pet Rescue 10:30 Pet Rescue 11:00 Animal Doctor 11:30 Animal Doctor 12:00 Uncharted Africa 13:00 Hollywood Safari: Extinct 14:00 The Biue Beyond: The Isle Of Hope 15:00 The Blue Beyond: Storm Over Atouquerque 16:00 Resctáng Baby Whales: From Nova Series 17:00 The Dolphin's Destiny 18:00 Wild Rescues 18:30 Wild Rescues 19:00 Pet Rescue 19:30 Pet Rescue 20:00 Wildlife Sos 20:30 Wlcflife Sos 21:00 Animal Doctor 21:30 Animal Doctor 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets 23:00 Emergency Vets 23:30 Emergency Vets 00:00 Emergency Vets 00:30 Emergeocy Vets Computer Channel ✓ 17.00 Buyeris Guide 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 Roadtest 18.30 Gear 19.00 Dagskrflriok TNT ✓ ✓ 05:00 Adventures of Tartu 07:00 Knights of the Round Table 09:00 Mrs Miniver 11:15 The Last Time I Saw Paris 13:15 The Strawberry Blonde 15:00 Two Sisters from Boston 17:00 Knights of the Round Table 19:00 The Band Wagon 21:00 Captain Blood 23:15 The Cincinnati Kid 01:15 The Liquidator 03:00 Captain Blood Cartoon Network ✓ ✓ 05:00 Wally gator 05:30 Flintstones Kids 06:00 Scooby Doo 06:30 2 Stupid Dogs 07:00 Droopy Master 07:30 The Addams 08:00 What A Cartoon 08:30 The Flintstones 09:00 Tom and Jerry 09:30 The Jetsons 10:00 Wally gator 10:30 Flintstones Kids 11:00 Flying Machines 11:30 Godzöla 12:00 Centurions 12:30 Pirates of Darkwater 13:00 What A Cartoon! 13:30 The Flintstones 14:00 Tom and Jerry 14:30 The Jetsons 15:00 Scooby Doo 15:30 2 Stupid Dogs 16:00 Droopy Master Detective 16:30 The Addams Family 17:00 Dexter’s Laboratory 17:30 Johnny Bravo 18:00 Cow and Chicken 18:30 Tom and Jerry 19:00 Scooby Doo 19:30 2 Stupid Dogs 20:00 Droopy Master Detective 20:30 The Addams Family 21:00 Ftying Machines 21:30 Godzilla 22:00 Centurions 22:30 Pirates of Darkwater 23:00 Cow and Chicken 23:301 am Weasel 00:00 Scooby Doo 00:30 Top CatOI 00 Real Adventures of Jonny Quest 01:30 S.W.AT Kats 02:00 The Tidings 02:30 Omer and the Starchild 03:00 Blinky Bill 03:30 The Frutties 04:00 The Tidings 04:30 Tabaluga ARD Þýska ríkissjónvarpið, ProSieben Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ OMEGA 17.30 Sönghornið. Barnaefni. 18.00 Krakkaklúbburínn. Barna- efni. 18.30 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskaliið meö Freddie Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikilsverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvöld- Ijós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðlnu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin. (Praise the Lord). ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjöivarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.