Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Blaðsíða 8
MIÐVKUDAGUR 12. MAI1999 Utlönd Rússar hafa áhyggjur af lofthernaðínum ígor ívanov, utanríkisráðherra Rússlands, lýsti í morgun áhyggj- um sínum yfir því að Atlantshafs- bandalagið (NATO) myndi eyði- leggja alla viðleitni til aö finna friðsamlega lausn á Kosovodeil- unni með látlausum loftárásum sinum á Júgóslavíu. ívanov lét bessa skoðun sína í ljós við upphaf fundar hans með Strobe Talbott, aðstoðarutanríkis- ráðherra Bandarikjanna, þar sem ætlunin var að þoka friðarumleit- unum áleiðis. „Rússland hefur þungar áhyggj- ur af yfirlýsingum NATO um að hernaðaraðgerðunum verði hald- ið áfram og þær auknar," hafði rússneska fréttastofan Interfax eftir ívanov. Borís Jeltsín rak forsætisráðherrann! Borís Jeltsín Rússlandsforseti rak í morgun Jevgení Primakov forsætisráðherra. Rússlandsforseti útnefndi Sergei Stephasin, fyrsta aðstoðarforsætisráðherra, starf- andi forsætisráðherra. Stephasin, sem einnig er innanríkisráðherra, hefur lengi verið bandamaður Jeltsíns. Orðrómur hefur verið á kreiki að undanförnu um að Jeltsín myndi láta Primakov víkja áður en þingið hæfi umræðu um hvort höfða eigi mál á hendur forsetan- um til embættismissis á morgun. Andstæðingar Jeltsíns vilja að hann verði ákærður fyrir að stuðla að hruni Sovétríkjanna 1991. Þeir vilja einnig láta ákæra hann fyrir að hefja stríðið í Tsjetsjeníu 1994 og beita hervaldi gegn uppreisn þing- manna 1993. „Ég tók erfíða ákvörðun í morg- un," sagði Jeltsín í yfirlýsingu sem gefm var út. „Ég leysti formann stjórnarinnar, Jevgení Primakov, frá störfum sínum." Rússlandsforseti hrósaði Prima- kov fyrir þátt hans í að koma á stöðugleika í stjórnmálum Rúss- lands. Forsetinn tók það hins vegar fram að efnahagur landsins hefði ekki batnað. Erlendar fréttastofur hafa greint frá því að samskipti Jeltsíns og Primakovs hafi versnað að undan- förnu eftir því sem vinsældir for- sætisráðherrans hafi aukist. Jevgení Primakov forsætisráöherra var látínn taka pokann sinn i morgun. Símamynd Reuter. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftír- _______farandi eígnum:_______ Borgargerði 5, Reykjavík, þingl. eig. Her- dís Ástráðsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00.___________________ Bólstaðarhlíð 46, 86,6 fm íbúð á 3. hæð m.m. ásamt geymslu, merkt 0009, Reykjavík, þingl. eig. Björgúlfur Egils- son og Lísa Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Bólstaðarhlíð 46, húsfélag, íbúðalána- sjóður, Islandsbanki hf., höfuðst. 500, Tollstjóraskrifstofa og Viðskiptatraust hf„ mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00. Dalsel 38, 5 herb.106,5 fm íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Aldís Gunn- arsdóttir og Hafsteinn Öm Guðmunds- son, gerðarbeiðendur íbúöalánas jóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00.___________________ Eiðistorg 5, íbúð 0301 og bflsk. 12, Sel- tjarnarnesi, þingl. eig. Jóhannes Ást- valdsson og Asta G. Thorarensen, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00._____________ Einholt 2, 72 fm á 1. hæð, Stórholtsmeg- in, á milli sameiginlegs gangs og eign- arhl. Tíðni hf. og 1/4 hluti sameiginlegs gangs og 18,2 fm í v-enda, Reykjavík, þingl. eig. Freyr Guðlaugsson, gerðar- beiðandi ToUstjóraskrifstofa, mánudag- inn 17. maf 1999 kl. 10.00.__________ Engjasel 75, Reykjavík, þingl. eig. Helga Jónatansdóttir og Björgvin Þórisson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 17. maí 1999 kl. 10.00.________ Engjateigur 11, rými fyrir félagsstarfsemi á 3. hæð t.v. (69,1 fm) m.m, Reykjavík, þingl. eig. Engjateigur 11 hf., gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00. Engjateigur 17, eining á 1. hæð í S-hluta V-álmu, Reykjavík, þingl. eig. Orkunýt- ing ehf., gerðarbeiðendur Eignarhaldsfél. Alþýðubankinn hf. og Samvinnusjóður fslands hf„ mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00._________________________ Fálkagata 1, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Þórhallsdótt- ir, gerðarbeiðandi Islahdsbanki hf., höf- uðst. 500, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00._________________________ Fffurimi 1, íbúð á 1. hæð (69 frn) m.m., Reykjavfk, þingl. eig. María Hrönn Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00._________________________ Flétturimi 30, hluti 0301, 83,6 fm á 3. hæð ásamt hlutdeild í sameign, Reykja- vík, þingl. eig. Signín Lilja Jónsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 17. maí 1999 kl. 10.00.________ Flúðasel 67, 5 herb. íbúð á 3. hæð, merkt B, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Guð- mundsdóttir og Magnús Valur Alberts- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00. Flúðasel 74, 6 fóndurherb. og W.C. m.m. í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Hera Kristín Oðinsdóttir og Sverrir Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00._________________________ Fossagata 6, rishæð, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Jóna Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðendur fbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00.___________________ Fossaleynir 4, Reykjavík, þingl. eig. Guðriður Guðmundsdóttir og Þorsteinn S. McKinstry, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00._________________________ Frakkastígur 16, Reykjavík, þingl. eig. Elsa Guðrún Lyngdal, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00.___________________ Frostafold 131, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 03.03, hluti af nr. 117-131, Reykja- vík, þingl. eig. Bryndís Erna Garðarsdótt- ir, gerðarbeiðandi TM húsgögn ehf„ mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00. Garðhús 10, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v„ merkt 0201, og bílskúr nr. 0104, Reykja- vík, þingl. eig. Stefán Jónsson, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands hf„ mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00. Glaðheimar 14,3ja herb. risíbúð, Reykja- vík, þingl. eig. Þráinn Stefánsson og Stef- anía Jareewan Stefánsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 10.00.________________ Grettisgata 35B, Reykjavfk, þingl. eig. Freyr Einarsson og Linda Björg Árna- dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30. Grettisgata 61, Reykjavík, þingl. eig. Þór- unn Osk Rafnsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30.___________________ Háaleitisbraut 117, íbúð á 2. h„ merkt 0203, geymsla í kjallara m.m. og bíl- skúrsréttur, Reykjavík, þingl. eig. Þrúður Ólöf Gunnlaugsdóttir og Óskar Smith Grímsson, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 17. maí 1999 kl. 13.30.__________ Háberg 22, Reykjavfk, þingl. eig. Vilborg Benediktsdóttir og Guðmundur Arni Hjaltason, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Kreditkort hf„ Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Samvinnusjóður fslands hf. og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30.___________________ Hábær 30, austurhluti, Reykjavfk, þingl. eig. Karl Adolf Ágústsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánu- daginn 17. maí 1999 kl. 13.30.________ Háholt 20, 50% ehl„ Mosfellsbæ, þingl. eig. Arnar Stefánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30.___________________ Hellusund 6, 100,1 fm íbúð á 1. h. og 30,1 fm í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Lynn Christine Knudsen, gerðarbeiðend- ur Ibúðalánasjóður og Samvinnusjóður íslands hf„ mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30. Hjaltabakki 10,2ja herb. íbúð á l.h„ 68,1 fm, m.m„ Reykjavfk, þingl. eig. Ragn- heiður Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Hjaltabakki 2-16, húsfélag, og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30._________________________ Hólaberg 12, Reykjavík, þingl. eig. Elín Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóðurinn Framsýn, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30.___________________ Hraunbær 20, íbúð á 1. hæð t.v„ Reykja- vík, þingl. eig. Steinn Jakob Ólason og Lilja Jakobsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30. Hraunbær 78, 5 herb. fbúð á 3. hæð t.h. og herb. í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Stefanía Gyða Jónsdóttir, gerðarbeiðend- ur fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30._________________________ Hraunbær 126, 2ja herb. íbúð á 2. hæð f.m„ Reykjavík, þingl. eig. Bergljót Harðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30._________________________ Hraunteigur 28, neðri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Katrín S. Sigurðsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 17. maí 1999 kl. 13.30.__________ Hringbraut 110, Reykjavfk, þingl. eig. ÍS- EIGNIR ehf„ gerðarbeiðendur Atli Freyr Guðmundsson, íspan ehf„ Sameinaði líf- eyrissjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, manudaginn 17. maf 1999 kl. 13.30. Hrísrimi 21, Reykjavfk, þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðarbeiðandi fbúðalána- sjóður, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30._________________________ Hvassaleiti 18, 50% ehl. í 86,1 fm íbúð á 2. hæð m.m„ 20,3 fm bflskúr, merktur 113, og einkaréttur á bflastæði fyrir fram- an hann, Reykjavflc, þingl. eig. Ágúst S. Hafberg, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30. Iðufell 2, 3ja herb. íbúð á 3.h. t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sævar Öm Björg- vinsson og Sigurey Agatha Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30.___________________ Jafnasel 6, 204 fm iðnaðarrými á 1. hæð og 110 fm iðnaðarrými á 2. hæð í N- hluta, Reykjavík, þingl. eig. Handsal hf. - verðbréfafyrirtæki, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30.___________________ Jakasel 20, Reykjavík, þingl. eig. Jón Rafns Antonsson, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30. Jöklasel 31, Reykjavfk, þingl. eig. Hag- barður Ólafsson og Lilja Björk Hjálmars- dóttir, gerðarbeiðandi Toilstjóraskrif- stofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30._________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Brekkubær 20, Reykjavík, þingl. eig. Bima Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 13.30. Frostafold 6, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0204, Reykjavflc, þingl. eig. Ragn- heiður Guðlaugsdóttir og Þorsteinn Jóns- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 14.00. Fróðengi 14, 4ra herb. íbúð, merkt 0202, m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Birgir Jens Eðvarðsson og Anna Margrét Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Fróðengi 14-16, húsfé- lag, íbúðalánasjóður og Viðskiptanetið hf„ mánudaginn 17. maí 1999 kl. 15.00. Vallarhús 17, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 1. íb. frá vinstri, merkt 0201, Reykjavflc, þingl. eig. Guðmundur Símonarson og Magnea Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 17. maí 1999 kl. 14.30.___________________ SÝSLUMAÐURDMN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.