Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Blaðsíða 17
+ 16 MIDVIKUDAGUR 12. MAI 1999 MIDVIKUDAGUR 12. MAI 1999 41* Sport Sport HM í badminton: Naumur sig- ur á Sviss íslendingar lögðu Svisslendinga að velli, 3-2, í öðr- um leik sínum heims- meistara mótinu badmin- ton Bröndby- höllinni Danmörku Tryggvi Nie|Sen. í gær. Tómas Viborg sigraöi andstæð- ing sinn í einliðaleiknum, 15-1 og 15-4, þeir Tryggvi Nielsen og Broddi Kristjánsson höfðu betur í tvíliðaleiknum, 17-14, 15-17 og 15-9. Broddi og Drífa Harðardótt- ir höfðu svo betur í tvenndar- leiknum, 9-15,15-12 og 15-9. Tap- leikirnir voru hjá Brynju Péturs- dóttur í einliðaleiknum, 7-11 og 8-11, og í tvenndarleiknum hjá Brynju og Vigdisi Ásgeirsdóttur sem lágu, 8-15 og 7-15. í dag mæta íslendingar liði Bandaríkjanna sem sigraði Tékka í gær, 4-1. „„ -\ytí Örgryte og Gautaborg skildu jöfn, 2-2, í uppgjöri Gautaborgarliðanna i sænsku A-deildinni í knattspyrnu 1 gær og jafnaði Gautaborg metin þeg- ar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Brynjar Björn Gunnarsson átti stórleik fyrir Örgryte og blaðamaður Gautaborgar- póstins sagði í samtali við DV að Brynjar Björn og Erik Johannsson, sem skoraði fyrra mark Örgryte, hefðu veriö bestu menn vallarins. Ör- gryte er í toppsætinu með 11 stig en AIK og Frölunda eru með 10 stig. Gylfi Gylfason, hornamaður úr Gróttu/KR, mun leika með 1. deildar liði Hauka í handknattleik á næsta tímabili. Haukar fá Gylfa á lánssamn- ingi frá Gróttu/KR en félagið féll sem kunnugt er niður í 2. deild á nýliðnu tímabili. Gylfa er ætlað að fylla skarð Jón Freys Egilssonar sem fer til náms erlendis i haust og það sama gerir vinstri hornamaðurinn Þorkell Magnússon. Þá hafa Haukar gengið frá ráðn- ingu á rússneskum þjálfara sem mun þjálfa framtíðarlið félagsins í karla- og kvennaflokki. Þjálfarinn heitir Ge- orgi Larin og á mjög glæsilegan fer- il að baki. Hann þjálfaði rússneska kvennalandsliðið og gerði það að ólympíumeisturum i Seoul 1998 og liðið hafnaði í 3. sæti á Ól. í Barcelona 1992. Þá þjálfaði hann með- al annars karlalið CSKA Moskva. Samningur Larins er til þriggja ára. -GH Bjarki vill heim þrátt fyrir milljón á mánuði Bjarkí Gunnlaugsson vill komast í burt frá norska knattspyrnufélaginu Brann og helst heim til íslands. Þetta kom fram í blaðinu Bergensavisen í gær. Bjarki hefur ekki fengið tækifæri með aðalliði Brann í fimm fyrstu um- ferðum úrvalsdeildarinnar. Hann er þó einn launahæsti leikmaður liðsins með um eina milljón íslenskra króna á mán- uði, að sögn Bergensavisen. „Það er gott að fá góð laun en samt lít- ið varið í það þegar maður fær ekkert að sýna í staðinn," segir Bjarki við blaðið. Einnig er rætt við umboðsmann Bjarka, Knud N. Kristiansen, sem segir að það geti tekið sinn tíma fyrir Bjarka að komast frá félaginu. Hann geti ekkert sýnt sig og engin félög hafi enn sem komið er sýnt honum áhuga. Brann keypti Bjarka frá Molde fyrir um 20 milljónir króna í fyrrasumar. Með launagreiðslum hefur hann kostað félagið á fjórða tug milljóna en Brann á í miklum fjárhagsvandræðum um þess- ar mundir, eins og fram hefur komið. -VS Úrslitakeppni NBA í nótt: Spurs lá heima Minnesota kom á óvart í nótt með því að leggja San Antonio á útivelli og jafna þar með metin, 1-1, í einvigi liðanna í fyrstu um- ferð. Kevin Garnett átti stórleik með Minnesota sem er nú til alls líklegt á sínum heimavelli. Dale Davis skoraði sigurkörfu Indiana gegn Milwaukee þegar hálf sekúnda var eftir af framleng- ingu. Anfernee Hardaway lagði grunninn að sigri Orlando á Phila- delphia með frábærum varnarleik gegn Allen Iverson. Lakers fór létt með Houston og virðist vera að smella saman í úr- slitakeppninni eftir köflóttan vet- ur. Úrslitin í nótt: Indiana-Milwaukee .. (frl.) 108-107 Miller 30, Rose 14, Perkins 14 - Allen 25, Robinson 23, Cassell 17. Staðan er 2-0fyrir Indiana. Orlando-Philadelphia......79-68 Hardaway 22, Anderson 13, D. Armstrong 12 - Iverson 13, Snow 12, Hughes 12. Staðan er 1-1. San Antonio-Minnesota .... 71-80 Duncan 18, Johnson 16, Elliott 13 - Garnett 232, Brandon 18, Peeleer 11. Staóan er 1-1. LA Lakers-Houston.......110-98 Shaq 28, Bryant 18, Fisher 16 - Mack 20, Barkley 19, Price 18. Staðan er 2-0fyrir Lakers. -VS Elvar Erlingsson var í gærkvöldi ráðinn þjálf- ari 1. deildar liðs FH í handknattleik til tveggja ára. Elvar tekur við starfi Kristjáns Arasonar sem ákvað að taka sér frí frá þjálfun en Elvar hefur verið aðstoðarmaður Kristjáns hjá FH síð- ustu tvö keppnistímabil. Þessi tíðindi koma mjög á óvart enda höfðu FH-ingar náð samkomulagi við Viggó Sigurðs- son, fyrrum þjálfara þýska liðsins Wuppertal, um að hann tæki við liðinu. Viggó hefur hins vegar Golf í sumarbyrjun: Tveir af fjórum foru holu i hoggi Fjórir félagar í Golfklúbbi Reykjavíkur, Erling Pedersen, Garðar Eyland, Haukur Björnsson og Þorsteinn Þorsteinsson, höfðu ekki hugboð um hvað í vændum var þegar þeir saman hófu leik á Korpúlfsstaðavelli í fyrradag. Þeir byrjuðu leik á tíundu brautinni og gerðist fátt markvert þar til þeir komu að 13. braut, sem er mjög erfið par þrjú hola. Þar notaði Erling járn númer fjög- ur og viti menn, boltinn rúllaði ofan í holuna við mikinn fögnuð þeirra félaga. Þegar þeir komu að 16. braut, sem er stutt par 3 hola, fór fiðrmgur umfé- lagana þegar bolti Garðars stöðvaðist um það bil tvær tommur frá holubarm- inum. Varð þá mönnum að orði að það hefði verið meira en lítið ótrúlegt hefðu tveir úr „hollinu" farið holu í höggi á sama hring þar sem þeir væru allir bún- ir að spila golf í fjölda ára og enginn þeirra farið holu í höggi hingað til. Þetta var samt ekki búið. Þeir félagar ljúka að spila seinni níu holurnar og taka til við fyrri níu og viti menn, strax á annarri braut, sem er par 3, dregur Garðar 8-járn úr poka sinum og slær og lá nú viö að menn misstu andlitið þeg- ar þeir horfðu á boltann rúlla ofan í holuna. -HK FH-ingar mjög óhressir með vinnubrögð Viggós Sigurðssonar: - segir formaður FH. Elvar tekur við FH-liðinu af Kristjáni síðustu daga átt í viðræðum við þýska liðið Gummersbach og það stefnir allt i að hann verði næsti þjálfari félagsins en á dögunum hafnaði Kristján Arason tilboði um að taka við þjálfun liðsins. Eins og áður segir komu þessar fréttir mjög flatt upp á FH-inga enda vissu þeir ekki annað en að Viggó kæmi til starfa hjá félaginu i sumar. „Ég get ekki sagt annað en að Viggó hefur farið mjög á bak við okkur í þessu máli og ég er mjög undrandi á vinnubrögðum hans. Við höfðum gert svokailað heiðursmannasamkomulag um að hann tæki við þjálfun liðsins og við stóluðum á að svo yrði. Mér fmnst þessi framkoma hans fyr- ir neðan allar hellur," sagði Páll Jóhannsson, for- maður handknattleiksdeildar FH, við DV í gær. „Ég treysti Elvari vel fyrir þessu verkefni. Hann hefur unnið gott starf hjá okkur og yngri strákarnir í liðinu vildu fá hann," sagði Páll enn- fremur. -GH Möguleikar Arsenal minnkuðu stórlega sama skapi vænkaðist hagur Manchester United svo um mun- aði. Leikur liðanna í gærkvöld var gríðar- lega harður og spenn- andi. Dómarinn sýndi níu leikmönnum gula spjaldið og mikið var _„,__ um góð marktæki- færi. Besta tækifæri leiksins leit dagsins ljós undir lok fyrri hálfleiks er Ian Harte misnotaði víta- spyrnu sem dæmd var réttilega á Martin Keown fyrir að fella Alan Smith innan vítateigs. Knötturinn small í þverslánni. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var greinilega mjög ósátt- ur með frammistöðu sinna manna eftir leikinn. „Þessi úrslit þýða aðeins eitt, að möguleikar okkar á að verja meistaratitil- inn minnkuðu stór- kostlega. Við misnot- uðum gríðarlega mörg góð marktækifæri og áttum að vera komnir með góða forystu þeg- ar Leeds skoraði," sagði Wenger eftir leikinn. Sigurmark Leeds kom undir lok leiks- ins og það skoraði Jimmy Floyd Hassel- baink með skalla. Manchester United leikur i kvöld gegn Blackburn. United er efst í deildinni með 75 stig eftir 36 leiki en Arsenal er einnig með 75 stig og á aðeins eft- ir að leika gegn Aston Villa á heimavelli sín- um um næstu helgi. Þá mætir United Tottenham á heima- velli sínum. Ef Blackburn tapar í kvöld fyrir United er liðið faUið i B-deild- ina. -SK IA og Fylkir í úrslitaleikinn Skagamenn komust í úrslit deild- arbikarsins með sigri á íslands- og bikarmeisturum ÍBV í Eyjum í gær- kvöldi. Úrslit urðu 1-2 en í hálfleik var staðan 0-1 gestunum í vil. Ragnar Hauksson skoraði fyrir ÍA á 40. mínútu eftir herfileg mistök heimamanna. Jóhann Möller jafn- aði fyrir ÍBV með frábæru marki. Það var svo á síðustu sekúndu að gestirnir fengu hornspyrnu sem Al- exander Hógnason nýtti til fulln- ustu og tryggði sínum mönnum far- miðann í úrslitaleikinn. 1. deildar liö Fylkis gerði sér lít- ið fyrir og skellti úrvalsdeildarliði Leifturs, 4-2, á heimavelli sínum í Árbæ og er komið í úrslit deildabik- arkeppninnar þar sem liðið mætir Skagamönnum. Hrafhkell Helgason skoraði tvö mörk fyrir Fylki og þeir Kristinn Tómasson og Theodór Óskarsson eitt. Gunnar Þór Pétursson lagði upp þrjú mörk fyrir Fylki og átti sjálfur þrjú dauðafæri sem öll fóru í súginn. Alexandre Santos og Páll Guðmundsson skoruðu fyrir Leiftur sem lék manni færri siðasta korter- ið en Skotinn Paul Kinnaird fékk að líta sitt annað gula spjald. -ÓG/ÓÓJ Leikmenn Arsenal voru yfir sig hissa er þeir töpuðu fyrir Leeds í gærkvöld. Tapið kemur sér afar illa fyrir Arsenal í baráttunni við Manchester United um Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Á innfelldu myndinni til hægri er knötturinn á leið sinni í þverslána eftir vítaspyrnu Hartes. * Reuter Leikmenn í draumaliðsleiknum 1999 Markverðir (MV) MVl Atli Knútsson, Breiöabliki. MV2 Ólafur Pétursson, Fram .. . MV3 Albert Sævarsson, Grindav. MV4 Ólafur Þór Gunnarsson, ÍA MV5 Birkir Kristinsson, ÍBV .. . MV6 Bjarki Guðmundss., Kefl. . . MV7 Kristján Finnbogason, KR . MV8 Jens M. Knudsen, Leiftri . . MV9 Hjörvar Hafliðason, Val . . MV10 Gunnar Magnússon, Vík. . Varnarmenn (VM) VMl Ásgeir Baldurs, Breiðabliki VM2 Che Bunce, Breiöabliki . . . VM3 Guðm. Örn Guðmundss, Br. VM4 Hjalti Kristjánsson, Breið. . VM5 Sigurður Grétarsson, Breið. VM6 Eggert Stefánsson, Fram . . VM7 Jón Þ. Sveinsson, Fram . . . VM8 Ómar Sigtryggsson, Fram . VM9 Sævar Guðjónsson, Fram . . VM10 Sævar Pétursson, Fram . .. VMll Björn Skúlason, Grindavik VM12 Guðjón Ásmundss., Grind. . VM13 Jón Fannar Guðm., Grind. VM14 Óli Stefán Flóventss., Grind VM15 Sveinn A. Guðjónss., Grind VM16 . 50.000 VM17 250.000 VM18 150.000 VM19 350.000 VM20 500.000 VM21 350.000 VM22 500.000 VM23 500.000 VM24 . 50.000 VM25 . 50.000 VM26 VM27 VM28 VM29 . 50.000 VM30 150.000 VM31 50.000 VM32 . 50.000 VM33 250.000 VM34 . 50.000 VM35 250.000 VM36 . 50.000 VM37 150.000 VM38 150.000 VM39 150.000 VM40 150.000 VM41 . 50.000 VM42 150.000 VM43 . 50.000 VM44 VM45 Alexander Högnason, ÍA . . 350.000 Gunnlaugur Jónsson, ÍA . . 350.000 Pálmi Haraldsson, ÍA.....350.000 Reynir Leósson, ÍA ......150.000 Sturlaugur Haraldsson, ÍA . 250.000 Guðni R. Helgason, ÍBV . . . 250.000 Hjalti Jóhannesson, IBV . . 250.000 Hlynur Stefánsson, ÍBV .. . 500.000 ívar Bjarklind, ÍBV......350.000 Kjartan Antonsson, ÍBV .. . 150.000 Gestur Gylfason, Keflavik . 350.000 Guðmundur Brynjarss., Kefl. 50.000 Hjörtur Fjeldsted, Keflavik . 50.000 Karl Finnbogason, Keflavík 150.000 Kristinn Guðbrandss., Kefl. 250.000 Bjarni Þorsteinsson, KR . . 350.000 David Winnie, KR.......500.000 Indriði Sigurðsson, KR . . . 250.000 Sigursteinn Gíslason, KR . . 350.000 Þormóður Egilsson, KR . . . 350.000 Hlynur Birgisson, Leiftri . . 500.000 Max Peltonen, Leiftri.....150.000 Sergio de Macedo, Leiftri . . 250.000 Steinn V. Gunnarss., Leiftri 150.000 Þorvaldur Guöbjörns., Leift. 50.000 Daði Árnason, Val........50.000 Einar Páll Tómasson, Val . 250.000 Grímur Garðarsson, Val . .. 50.000 Guðm. Brynjólfsson, Val . . 150.000 Sindri Bjarnason, Val .... 150.000 VM46 Gordon Hunter, Víkingi. . . 150.000 TE24 VM47 Sigurður Sighvatss., Vík___50.000 TE25 VM48 Valur Úlfarsson, Víkingi . . . 50.000 TE26 VM49 Þorri Ólafsson, Víkingi___50.000 TE27 VM50 Þrándur Sigurðsson, Vík. . . 50.000 TE28 TE29 Tengiliðir (TE) TE30 TEl Guðm. Karl Guðmundss., Br. 50.000 TE31 TE2 Hákon Sverrisson, Breiðab. 150.000 TE32 TE3 Hreiðar Bjarnason, Breiðab. 150.000 TE33 TE4 Kjartan Einarsson, Breiðab. 350.000 TE34 TE5 Salih Heimir Porca, Breið. . 250.000 TE35 TE6 Anton B. Markússon, Fram 150.000 TE36 TE7 Ágúst Gylfason, Fram___500.000 TE37 TE8 Freyr Karlsson, Fram.....50.000 TE38 TE9 ívar Jónsson, Fram.......50.000 TE39 TE10 Steinar Guðgeirsson, Fram 350.000 TE40 TEll Alistair McMillan, Grind. . 150.000 TE41 TE12 Hjálmar HaUgrímss., Grind. 150.000 TE42 TE13 Scott Ramsey, Grindavík . . 350.000 TE43 TE14 Sinisa Kekic, Grindavík . . . 250.000 TE44 TE15 Vignir Helgason, Grindavik 50.000 TE45 TE16 Freyr Bjarnason, lA ......50.000 TE46 TE17 Heimir Guðjónsson, ÍA . . . 350.000 TE47 TE18 Jóhannes Harðarson, ÍA . . 350.000 TE48 TE19 Kári S. Reynisson, ÍA ___350.000 TE49 TE20 Unnar Valgeirsson, ÍA.....50.000 TE50 TE21 Baldur Bragason, ÍBV___500.000 TE22 Bjarni G. Viðarsson, ÍBV . . 50.000 TE23 ívar Ingimarsson, ÍBV___350.000 SMl Kristinn Hafliðason, ÍBV . . 350.000 Rútur Snorrason, ÍBV___150.000 Eysteinn Hauksson, Kefiav. 350.000 Gunnar Oddsson, Keflavík . 350.000 Ragnar Steinarss., Keflavík 150.000 Róbert Sigurðsson, Keflavik 150.000 Zoran Daníel Ljubicic, Kefl. 350.000 Einar Þór Daníelsson, KR . 500.000 Guðmundur Benediktss, KR 500.000 Sigurður Örn Jónsson, KR . 350.000 Sigþór Júlíusson, KR.....150.000 Þorsteinn Jónsson, KR . . .. 250.000 Alexandre Da Silva, Leiftri 250.000 Ingi H. Heimisson, Leiftri . . 50.000 Paul Kinnaird, Leiftri .... 250.000 Páll V. Gíslason, Leiftri .. . 150.000 Páll Guðmundsson, Leiftri . 350.000 Arnór Guðjohnsen, Val .. . 500.000 Hörður Már Magnúss., Val 250.000 Ingólfur Ingólfsson, Val . . . 250.000 Sigurbjörn Hreiðarss., Val . 350.000 Sigurður S. Þorsteinss., Val. 50.000 Bjarni Hall, Víkingi ......50.000 Colin McKee, Víkingi ___250.000 Haukur Úlfarsson, Vikingi . 50.000 Hólmsteinn Jónasson, Vík. 250.000 Lárus Huldarsson, Víkingi . 50.000 Sóknarmenn (SM) Bjarki Pétursson, Breiöab. . 250.000 SM2 ívar Sigurjónsson, Breiðab. . 50.000 SM3 Marel Baldvinsson, Breiðab. 50.000 SM4 Arngrímur Arnarson, Fram 50.000 SM5 Höskuldur Þórhallss., Fram 50.000 SM6 Valdimar Sigurðsson, Fram 150.000 SM7 Grétar Hjartarson, Grindav. 250.000 SM8 Olafur Ingólfsson, Grindav. 150.000 SM9 Sigurbjörn Dagbjarts., Grind 50.000 SM10 Baldur Aðalsteinsson, ÍA .. . 50.000 SMll Ragnar Hauksson, ÍA.....150.000 SM12 Sigurður R. Eyjólfsson, ÍA . 250.000 SM13 Ingi Sigurðsson, ÍBV.....350.000 SM14 Jóhann G. Möller, iBV ___50.000 SM15 Steingrímur Jóhannes., ÍBV 500.000 SM16 Adolf Sveinsson, Keflavík . . 50.000 SM17 Kristján Brooks, Keflavik . 150.000 SM18 Þórarinn Kristjánss. Keflav. 150.000 SM19 Andri Sigþórsson, KR ___500.000 SM20 Björn Jakobsson, KR......50.000 SM21 Einar Örn Birgisson, KR . . 150.000 SM22 Alexandre Santos, Leiftri .. 250.000 SM23 Sámal Joensen, Leiftri .... 50.000 SM24 Uni Arge, Leiftri........500.000 SM25 Jón Þ. Stefánsson, Val___150.000 SM26 Kristinn Lárusson, Val . . . 350.000 SM27 Ólafur V. Júlíusson, Val ... 50.000 SM28 Arnar H. Jóhannsson, Vík. 150.000 SM29 Sumarliði Árnason, Vík. . . 150.000 SM30 Sváfnir Gíslason, Víkingi . . 50.000 DRAUMALIÐ DV - þátttökutilkynning - Nafn liðs: Númer Nafn leikmanns Félag Verð MV VM VM VM VM TE TE TE TE SM SM Verö samtalS (hámark 2,2 millj.): Nafn: Heimili: Sími: Kennit.: Berist DV í síöasta lagi mánudaginn 17. maí. Ivar Asgrímsson þjálfar lið Hauka Ivar Asgrímsson. Ivar Asgrímsson verður næsti þjálfari úrvalsdeOdarliös Hauka í körfuknattleik. ívar er vel kunn- ugur í herbúðum Hauka. Hann var í mörg ár lykilmaður í liðinu og þjálfaði kvennalið félagsins í þrjú ár. ívar þjálfaði karla- og kvennalið ÍS á síðasta tímabiii og þar á und- an þjálfaði hann og lék með Snæ- felli og ÍA í úrvalsdeildinni. Ivar tekur við Haukaliðinu af Jóni Arnari Ingvarssyni sem ætl- ar að einbeita sér að spilamennsk- unni hjá Haukum á næstu leiktíð. „Það má segja að maður sé kom- inn heim enda öllum hnútum kunnugur hjá Haukum. Stefnan er að reyna að koma Haukum í hóp þeirra bestu og það er góður hug- ur í mönnum. Við munum vinna í þvi að styrkja liðið fyrir baráttuna næsta haust og þegar þau mál komast á hreint forum við að skoða útlendingamálin," sagði ívar í samtali við DVí gær en hann hyggst ekki leika með liðinu. Haukar höfhuðu í 8. sæti á nýliðnu tímabili og steinlágu fyrir íslandsmeisturum Keflvíkinga í tveimur leikjum í úrslitakeppn- inni. -GH Draumalið DV: Frestur til mánudags Á mánudaginn kemur, 17. maí, rennur út frestur til að skila þátt- tökutilkynningum í draumaliðsleik DV 1999. Leikurinn var kynntur ítar- lega í blaðinu fimmtudaginn 6. maí og er þátttakendum bent á að fletta upp reglum, stigagjöf og fleiru þar. Hér til hliðar eru leikmennirnir sem í boði eru, ásamt þátttökuseðlin- um. Minnt er á að einungis má velja þrjá leikmenn úr hverju félagi úr- valsdeildar og liðið í heild má ekki kosta meira en 2,2 milljónir króna. Þátttökuseðillinn sendist á faxi (550-5020) eða í pósti til íþróttadeildar DV, Þverholti 11, merktur „Draumalið DV". Einnig má senda lið í tölvupósti á netfangið „draumur@ff.is" og þá þarf að gæta þess að allar umbeðnar upplýsingar um þátttakandann og leikmennina fylgi með. KR-ingar hafa fengiö útvarpsleyfi og munu þeir senda út á tíðninni 104,5. Útsendingar munu nást á Reykjavíkursvæðinu. Fyrsta útsend- ingin verður á laugardaginn kl. 14-18 frá Rauða Ljóninu. Á þriðjudaginn þegar KR og IA mætast í opnunarleik Islandsmótsins munu svo KR-ingar hefja dagskrána kl. 17 með viðtölum og Atli Eðvaldsson þjálfari mun kynna liðið sem spilar. Kl. 19 hefst svo lýsing frá leiknum og munu þeir Pétur Pétursson, Bubbi Morthens og Ari Matthíasson annast hana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.