Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Blaðsíða 27
T MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 51 Andlát Ásta Guðjónsdóttir, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum, lést á Hraunbúð- um mánudaglnn 10. maí. Guðrún Theodóra Beinteinsdótt- ir, Bergþórugötu 59, Reykjavík, and- aðist á Sjukrahúsi Reykjavíkur, Landakoti, þriðjudaginn 11. maí. Guðrún Ágústsdóttir lést þriðju- daginn 11. maí á Ljósheimum, hjúknmarheimili aldraðra, Selfossi. Jarðarfarir Guðrúh Ingólfsdóttir frá Fornusöndum, síðast til heimilis á Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, verður jarð- sungin frá Stóra-Dalskirkju laugar- daginn 15. maí kl. 14. Berta Guðjónsdóttir Reimann, Álfaborgum 7, Reykjavík, verður jarðsungin frá Akraneskirkju föstu- daginn 14. mai kl. 14. Eiríkur Björn Friðriksson, Smáratúni 25, Keflavík, verður jarð- sunginn frá Keflavíkurkirkju föstu- daginn 14. maí kl. 14. Tilkynningar Kvenfélag Kópavogs Vorferðin „óvissuferð" verður farin laug. 15. maí kl. 13 frá Hamraborg 10. Konur beðnar að tilkynna þátt- töku í síma 554-0388, Ólöf, eða 554- 1544, Helga, eftir kl. 17. Fyrir kl. 18 föstudaginn 14. maí. Skagfirðingafélagið í Reykjavík Boð verður fyrir eldri Skagfirðinga í Reykjavik og nágrenni í Drangey, Stakkahlíð 17, á uppstdag kl. 15. Húsið opnað kl. 14.30. Ef óskað er eftir akstri þá pantið í síma 568-5540 eftir kl. 12 á hádegi. ITC-deildin Melkorka ITC-deildin Melkorka heldur fund í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í kvöld, miðvikudag kl. 20. Fundur- inn er öllum opinn. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði. Alm. handavinna, perlusaumur o.fl. kl. 9. Kaffistofa, dagbl. spjall - mat- ur kl. 10-13. Nokkur sæti laus í ferð á Snæfellsnes 14. maí vegna forfalla. Upplýsingar og pantanir á skrif- stofu í síma 588-2111. Adamson Urval — 960 síður á ári — fróðleíkur og skenuntun sem lil I r mánuðum og árumsaman fýrir 50 árum 12. maí 1949 WISIR Átökunum um Berlín lokið með sigri vestur veldanna Einni mínútu eftir miönætti síöastliöiö var aflétl flutningabanninu til Berlfnar og samtímis hömlum þeim sem Vesturveldin höföu lagt á viöskipti viö hernámssvæði Rússa. Mikill fögnuöur var rikjandi (Vest- ur-Berlín, er fyrstu flutningabifreiöarnar og flutningalestirnar komu. Brezkur herjeppi fór á undan fyrstu flutningabif- reiöinni, sem ók inn á brezka hernáms- hlutann. Slökkvilið - lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 5551100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörðun Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapötcki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 5518888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hamarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Seltjarnarnes, Kópavog, Garðabæ og Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. UppL í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavflcur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauögunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 llll. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 5251710. Álfianes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, stmi 5551328. Keílavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). VIRKIR SKÓR co * &£&Ék 3 ^f^ CKFS/Ðistr. BULLS Artu ekki einhverja lítið virka skó fyrir eiginmann minn? Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið máhd.-miðd kl. 9-18, fimtd.-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skiplioltsapótek, Skipliolti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-föstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, KringL: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavfkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 5511760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kL 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kL 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kL 11-14. Apölckið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvcgi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótck, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kL 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 5614600. Hafnarfiörðun Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl 9J8.30 og laud-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19, ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkun Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið Iaugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjörnu apótek er einnig opiö á laugd. kL 10-14. Á óðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslust sími 5612070. Slysavarðstofan: Sími 5251000. Sjúkrabifreið: Reykjavík,'K6pavogur og Sel- tjarnarnes, sími 112, Hafiiarfjörður, sími 5551100, Kefiavík, sími 4212222, Vestmannaeyjar, sími 4811666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinm í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í síma 4811966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkun Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Barna-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi. Mðttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 5251914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kL 16-19.30 og eftir samkomulagl Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartúm. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. FlókadeUd: KL 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud.- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kL 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvcnnadciId: 11cimsókiiarI íin i frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspitali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjian: KL 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. VífilsstaðaspítaU: KL 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspftalans VífUsstaðadeUd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 5516373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuemavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sínia 8817988. Alnæmissamtökin á islandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankmn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kL 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Asmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomuL Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fast í síma 5771111. / Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud-föstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, S. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögusrundir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Bjarni Hinriksson nam viö myndasögu- deild Beaux-Arts f Angoulene í Frakk- landi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alladaga. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonan Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhiö við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli | '•% Efþú vilt að draumar þínir rætist verður þú að vakna. J.M. Power Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Marítúne Muscum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Arna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Úpplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharíirði, opið sunnud. og þriðjud. kL 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 4611390. Suð urnes,sími 422 3536. Hamarfjörður, sími 565 2936. " Vestmannaeyjar, sími 4811321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 5615766, Suðurn., sími 5513536. VatnsveitubUanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmannaeyjar, símar 4811322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilauir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, slmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukeríum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- C arstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fiiiimtudag'inn 13. maí. Vatnsberlnn (20. jan. - 18. febr.): Ástin gerir vart við sig en ekki er víst að hún standi lengi. Reyndu bara að njóta augnabliksins, það er vel pess virði. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú færö fréttir sem gleðja þig nn'ög. Þú ert reyndar mjög bjart- sýnn og fuUur áhuga á þvl sem þú ert að gera. Hrúturinn (21. mars -19. april): Reyndu að gera þér grein fyrir því hvert þú vUt stefha. Ferðalag er á döfinni hjá þér en eirthvað gæti orðið um tafir og vesen. Nautið (20. april - 20. maí): Fólk er ekki sérstaklega samvinnuþýtt 1 kringum þig. Þú getur þó með lagni náð því fram sem þú vilt. Happatölur eru 5, 8 og 34. Tviburarnir (21. mai - 21. júni): Börn eru í aðalhlutverki i dag og aUt virðist snúast um þau. Breytingar á högum þínum eru fyrirsjáanlegar á næstunni. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Mál sem lengi hefur verið að Jwælast fyrir þér leysist fyrr en var- ir. Það verður þér mikiU léttir. Kvöldið lofar góðu. I jónirt (23. jnli - 22. ágúst): Þeir sem eru ólofaöir binda sig trúlega á næstunni eða lenda í al- varlegum astarævintýrum. Félagslifiö er með fjörugra mðti. Meyjan (23. águst - 22. sept.): Þú gætir lent í deUum við nágranna þinn ef þú ferð ekki varlega. Það ríkir einhver spenna þar á milli sem ekki er auðvelt að eiga við. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú færö á þie gagnrýni sem þér finnst órértmæt. Þú skalt þó ekki láta á neinu bera. Það er best í stöðunni. Happatölur eru 16, 8 og 23. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. miv.): Þú ert að skipuleggja feröalag eða einhvern mannfagnað. Þess vegna hefur þú ekki mikinn tíma fyrir sjálfan þig. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú færð endurgoldinn greiða sem þú gerðir kunningja þínum fyr- ir nokkru. Nýtt áhugamál á hug þinn aUan. SteingeiUn (22. des. - 19. jan.): Sjálfstraust þitt er með mesta móti. Þér gengur þess vegna vel það sem þú ert að fást viö. Viðskipti af einhverju tagi taka mikið af tíma þínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.