Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 Útlönd Hollenska ríkis- stjórnin er fallin Wim Kok, forsætisráðherra Hollands, og ríkisstjórn hans sögðu af sér í gær þar sem ekki tókst að tryggja meiri- hluta við frum- varp til stjóm- lagabreytinga meirihluta í efri deild þingsins. Eitt atkvæði vantaði upp á tilskilinn meiri- hluta. „Drottningin íhugar nú lausn- arbeiðnina," sagði Kok á neyðar- fundi í þinginu. Stjóm Koks, sem tók við völd- um á síðasta ári, var einhver skammlífasta stjórn Hollands frá stríðslokum. Vilja skikka karla í húsverk Græningjar, sem sitja í ríkis- stjóm Þýskalands, hafa farið fram á að karlar verði skikkaðir með lögum til að gera helming allra húsverka, að því er fram kemur í þýska blaðinu Bild í gær. Þeir grænu vilja skerpa núver- andi lagabókstaf til að það megi alveg ljóst verða að karlmönnum beri skylda til að elda, vaska upp og ryksuga og skúra til jafns við langþjakaðar eiginonur sínar. „Þetta snýst um að sýna að karlar geti líka notað bakarofn- ana,“ segir einn græninginn. Stepasjín alls enginn Pinochet Ný stjórn Rússlands mun halda áfram aðhaldsaðgerðum í efnahags- málum. Þetta tilkynntu starfandi fjármálaráðherra, Michail Zadom- ov, og nýr forsætisráðherra, Sergei Stepasjín, í gær. Stepasjín lagði áherslu á að eitt af mikilvægustu markmiðum hans væri aö ljúka samningaviðræðum við Alþjóða- gjaldeyrissjóðinn um nýtt lán. Neðri deild rússneska þingsins, Dúman, samþykkti í gær skipan Stepasjíns í embætti forsætisráð- herra. 293 þingmenn greiddu at- kvæöi með skipaninni en aðeins 55 á móti. Meira að segja kommúnistar virtust ánægðir með valið. Það hafði lekið frá Kreml að Stepasjín væri aðeins beita. Jeltsín ætlaði sér að kynna nýtt forsætis- ráðherraefni hafnaði Dúman Stepa- sjín. Var gefið í skyn að stefna hins forsætisráðherraefnisins í efnahags- málum væri fijálslyndari. Margir þingmenn sögðu að einmitt þetta heföi leitt til þess að þeir samþykktu skipan Stepasjíns. Aðrir kváðust vona að hann héldi embætti sínu að minnsta kosti til áramóta. Fyrirrennari hans, Jev- gení Prímakov, gegndi embættinu í Sergei Stepasjín, nýr forsætisráö- herra Rússlands. Símamynd Reuter átta mánuði. Jeltsín sakaði Príma- kov um að hafa ekki getaö leyst efnahagsvanda Rússlands. Jeltsín kom til Kremlar í gær og hlýddi á ræðu Stepasjíns í Dúmunni. „Rússland þarfnast bráðra og djarfra aðgerða til þess að komist verði hjá óróleika og til þess að bjarga efnahagnum," sagði nýi forsætisráðherrann. Hann fullvissaði Jeltsin um holl- ustu sína og hét því að grípa ekki til aðgerða sem stríða gegn stjórnar- skránni fengi hann tækifæri til að umbóta. „Ég er alls enginn Pinochet. Nafn mitt er Stepasjín," sagði rússneski forsætisráðherrann og vísaði þá til fyrrverandi einræðisherra Chile. Stepasjín mun í dag hefja mynd- un nýrrar stjómar. Búist er við að margir helstu ráðherrar stjórnar Prímakovs haldi embættum sinum. Meðal þeirra sem taldir eru sitja áfram eru ráðherrar vai'narmála, utanríkismála, fjármála og efna- hagsmála. ■ LfaiiLM - v pflflftjp E&xriSSk —", ' '■ • pjmilLmm ^ „vO ■*■•••• • — -»***^ Sfijl Til sölu: Toyota LandCruiser 90 VX '97, ekinn 32 þús. km, dökkbl., ssk., 32“ dekk, dráttarkr. o.fl. Mjög góður bíll. Til sölu: SsangYoung Musso E32 ‘96, svarbl., ek. 84 þús. km. Mjög vel búinn bíll, ssk., leðurkl., toppl., krómf., cruisec., viðarkl. mælab., útvarp, segulb. og geislasp., krómgr. og sílsabr., þakb. o.fl. Söluaðili: Hrafn Sturluson, löggiltur bílasali, s. 899 5555 eða 581 2474. Bílasala og ráðgjöf. Útvegum bílalán. Innflutningur notaðra, nýlegra og vel með farinna bíla á hagstæðu verði. Hringið og fáið upplýsingar: Nýjasti starfsmaöur alþjóöaflugvallarins f Fort Myers í Flórfda heitir Jet og er hundur. Hann hefur þaö hlutverk aö reka fugla burt svo þeir trufli ekki flug. Stuttar fréttir i>v Færeyingar gjafmildir Frændur okkar Færeyingar gáfu um 25 milljónir íslenskra króna í söfnun til handa flótta- fólkinu frá Kosovo, eða tæpar sex hundmð krónur á hvert manns- barn. Réttarhöld heima Flestir Chilebúar era hlynntir því að réttarhöld yfir Agusto Pin- ochet, fyrrum einræðis- herra, íyrir mannréttinda- brot verði haldin í heimalandinu, að því er fram kemur í nýrri skoðanakönn- un. Pinochet er enn í Englandi þar sem hann bíður þess að ákveðið verði hvort hann verður framseldur til Spánar. Bókhandillinn blívur Tryggt hefur verið að Jacob- sens Bókahandil, gamla bókabúð- in í hjaiáa Þórshafnar í Færeyj- um, verður áfram á sínum staö í núverandi mynd. Minni löggubrjóst Bresk lögreglukona hefur látið minnka á sér brjóstin þar sem löggubrynjan þrengdi um of að. Denard sýknaður Franski málaliðinn Bob Denard var í gær sýknaður af ákæru um að hafa myrt forseta Kómoreyja fyrir tíu árum. Major fann hálfbróður Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, John Major, komst að því að hann ætti hálfbróður þegar hann hóf ritun ævisögu sinnar. Samkvæmt heimildum The Times hefur Major þegar heimsótt hálf- bróður sinn í Bandaríkjunum. Ólöglegt að vera ótrúr Lögmaður í Kaliforníu vill að það verði ólöglegt að vera ótrúr. Takist lögmanninum að safna 420 þúsund undirskriftum verður þjóðaratkvæðagreiðsla um málið í Kalifomiu á næsta ári. Seðlaregn Uppnám varð á þjóðvegi í New Jersey þegar bakdyr peninga- flutningabíls opnuðust og seðlum rigndi yfir veginn. Ökumenn ann- arra bíla þustu út og rökuðu sam- an seölum. Lögreglan náði 2.200 dolluram. Ekki er vitað hve hárr- ar upphæðar er saknað. Havel í bælinu Vaclav Havel Tékklandsforseti er lagstur í bælið með veirasýk- ingu í brjóstholi. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:__________ Asparfeli 4,0705, 3ja herb. íbúð á 7. hæð, merkt E, ásamt geymslu í kjallara, merkt E-7, Reykjavík, þingl. eig. Gísli R. Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 10.00. Álftamýri 12, 3ja herb. íbúð á 3. hasð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Bjamey Ólafsdótt- ir og Sólveig Bjamey Daníelsdóttir, getð- arbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Ibúða- lánasjóður, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 13.30.____________________________ Bámgata 34, kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Ragnheiður Eiríksdóttir, geið- arbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl, 13.30.___________ Bergstaðastræti 19, múrhúðað timburhús, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hall- dór lóhann Harðarson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 10.00.___________________ Bólstaðarhlíð 48, 86,6 fm íbúð á 3. hæð m.m. (áður tilgreint 3. hæð t.h.), Reykja- vík, þingl. eig. lónína Jóhannsdóttir, gað- arbeiðendur íbúðalánasjóður og Kjöt- vinnsla Sigurðar Ólafss. ehf., þriðjudag- inn 25. maí 1999 kl. 10.00. Fífúrimi 36,4ra herb. íbúð nr. 3 ffá vinstri á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Fidelia Ásta Emmanúels, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 10.00.__________________________ Fífusel 39, 2. hæð t.v. og stæði nr. 17 í bíl- geymslu, Reykjavík, þingl. eig. Oddrún Hulda Einarsdóttir og Steingrímur Sigur- geirsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður sjómanna, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 10.00. Flúðasel 86, Reykjavík, þingl. eig. Magn- ús Guðberg Elíasson, Hulda Ragnarsdótt- ir og Bjöm Guðjónsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Samvinnusjóður Is- lands hf., þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 10.00.___________________________________ Framnesvegur 55, 2. hæð (3ja herb. íbúð), Reykjavík, þingl. eig. Þuríður Ævarsdótt- ir og Eiríkur Eiríksson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl, 10,00. Gaukshólar 2, 54,6 fm íbúð á 2. hæð, merkt 0206, Reykjavík, þingl. eig. Sigríð- ur Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands hf., þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 10.00.__________________________ Gmndarhús 7, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, merkt 0102. Hluti af nr. 1- 13, Reykjavík, þingl. eig. María Guðrún Waltersdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 13.30. Háaleitisbraut 30,117,6 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð t.v. m.m. ásamt geymslu í kjallara merkt 0004 og byggingarrétti á bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Elva Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudag- inn 25. maí 1999 kl. 10.00._______________ Háberg 26, Reykjavflc, þingl. eig. Ólöf Elfa Sigvaldadóttir, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan hf., þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 10.00.____________________________________ Kambasel 21, Reykjavík, þingl. eig. Ósk- ar Smári Haraldsson og Margrét Þórdís Egilsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 25. maí 1999 kl. 13.30. Krummahólar 2, íbúð á 5. hæð, merkt A, Reykjavík, þingl. eig. Gísli Ingólfsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudag- inn 25. maí 1999 kl. 10,00,_______________ Lindarbraut 15A, Seltjamamesi, þingl. eig. Sófus Guðjónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 25. rnaí 1999 kl. 10.00.__________________ Reykás 43,69,8 fm íbúð á 1. hæð t.v. m.m. ásamt geymslu, merkt 0103, Reykjavík, þingl. eig. Hansfna Ellertsdóttir, geiðar- beiðandi Ibúðalánsjóður, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 13.30._______________________ Sigtún 23, 3ja herb. risíbúð, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Einar Magni Jóns- son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 13.30. Snorrabraut 56,3ja herb. íbúð, 107 fm á 8. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Brautar- framkvæmdir ehf., gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf. og Lífeyrissjóður verslunar- manna, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 13.30. Suðurlandsbraut 12, 412,8 fm iðnaðarftús- næði á 2. hæð í bakhúsi m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kristján Sigurður Sverrisson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 10.00. Suðurmýri 8, Seltjamamesi, þingl. eig. Ágústa Hmnd Emilsdóttir og Gunnar Richter, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Seltjamameskaupstaður, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 10.00. Sörlaskjól 54, 3ja herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Hjörleifur Kristins- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 13.30. Tjamargata 10B, 2. hæð, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Monique Jaquette, gerðarbeiðandi Hugleiðir hf., þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 10.00. Tungusel 7, 3ja herb. íbúð á 2. h., merkt 0202, Reykjavík, þingl. eig. Linda Guð- run Lorange, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 10.00. Veghús 31, íbúð á 7. hæð t.h. í NV-homi, merkt 0705, Reykjavík, þingl. eig. db. Amffíðar Jónsdóttur, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 13.30. Vesturberg 144, 101,3 fm íbúð á 4. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Steinunn Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, þriðjudag- inn 25. maí 1999 kl. 13.30. Viðarás 75, Reykjavík, þingl. eig. Katrín J. Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Lífeyrissjóður verslunar- manna, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 13.30. Viðarás 95, Reykjavík, þingl. eig. Hannes Scheving, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 13.30. Þverás 33, Reykjavfk, þingl. eig. Ása Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðju- daginn 25. maí 1999 kl. 10.00. Ægisíða 123, 4ra herb. íbúð á efri hæð og ris, Reykjavík, þingl. eig. Hlöðver Már Ólafsson og Erla Jóna Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.