Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Síða 10
10
FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999
Spurningin
Hefurðu farið í bíó og hvaða
mynd langar þig til að sjá?
(Farið að sýna bíó í Ólafsvík
eftir 15 ára hlé.)
Gísli Bogason bankastjóri: Já.
Óskarsverðlaunamyndina Lífið er
dásamlegt.
Unnur Óladóttir hárgreiðslu-
meistari: Nei, ekki enn þá. Alltaf á
leiðinni. One True Thing með Meryl
Streep og William Hurt.
Metta Magnúsdóttir nemi: Já, já,
já. Fá myndina BABE.
Gunnar Gunnarsson, olíukóngur
hjá Olís: Já, hvað heldurðu. Flott
að fá Titanic.
Kristjana Pétursdóttir nemi: Já,
tvisvar sinnum. Ég myndi vilja sjá
BABE.
Olga Guðrún Gunnarsdóttir
bankastarfsmaður: Já, ég er sko
búin að fara í bíó. Náttúruöflin með
Söndru Bullock og Ben Affleck.
Lesendur x>v
Gjaldþrot Kaup-
félags Þingeyinga
- besta lausnin fyrir bændur
Kaupfélag Þingeyinga á Húsavík. - Renna eignir þess til bænda við gjald-
þrot eða aðeins þeir fjármunir sem bændur sannanlega eiga inni vegna af-
urðasklla?
Tómas skrifar:
Mörgum rennur til rifja hvemig
farið hefur verið með bændur í
gegnum tíöina af kaupfélögunum
vítt og breitt um landið. Það hefur
því miður verið staðreynd um ára-
tugaskeið aö bændur hafa ekki ver-
ið í aðstöðu til að skipta við aðra en
kaupfélögin með flestar afurðir sín-
ar. Kaupfélögin hafa orðið gjald-
þrota, hvert eftir annað og skapað
bændum ómælda fiárhagslega efrið-
leika. - Nú er það Kaupfélag Þingey-
inga, þetta móðurkaupfélag flestra
kaupfélaga á landinu, sem stefnir í
gjaldþrot. Blessunarlega yrði það
besta lausnin fyrir bændur, því með
þeim hætti fengju þeir mest af sín-
um fiármunum út.
Það er engin blessun fyrir bænd-
ur að gjaldþroti KÞ veröi afstýrt,
síður en svo. Því er haldið fram nú
að verði komist hjá gjaldþroti kunni
kaupfélagið að geta greitt bændum
eitthvað um 76% af kröfum þeirra.
Það er ekki nóg, og það mun leiða
til þess að í næstu umferð verði
kaupfélagiö endanlega gjaldþrota og
greiði þá bændum ekki krónu.
Þótt Kaupfélag Þingeyinga eigi
einhverjar eignir, þá munu þær
ekki renna til bænda við gjaldþrot,
heldur aðeins þeir fiármunir sem
bændur sannanlega eiga inni vegna
afurðaskila, og kannski varla það.
Allt tal um að „bjarga" KÞ er rugl.
Reynslan hefur sýnt að biöstaða eða
tilraunir til enduruppbyggingar
kaupfélaga á landsbyggðinni hafa
Guðmundur Sigurðsson skrifar:
Það hefur komið berlega í ljós nú
eftir kosningar að sumir einstak-
lingar eru orðnir sjúkir í að fá
vinstri stjóm. Bara einhvers konar
vinstri stjórn. Og það er öllum ráð-
um beitt, meira að segja reynt að
lokka formann Framsóknarflokks-
ins til að hætta við myndun ríkis-
stjómar með Sjálfstæðisflokki með
Kristófer hringdi:
Mér hefur fundist umræðan um
flugvallarmálin í Vatnsmýrinni
vera ansi rýr að innihaldi, sérstak-
lega eftir að farið var að ræða það af
alvöru að byggja flugbrautir hér og
þar, jafnvel í sjó fram. En tólfunum
kastar þó að eftir að þeim umræð-
um lýkur skuli nú farið að bera vi-
umar í einhvers konar æfmgaflug-
braut - einhvers staðar i nágrenni
Reykjavíkur. Ég á heldur ekki orð
yfir að þessi tillaga skuli komin frá
Flugráði, sem ætti að leggja allt
kapp á að fá allt flug hér fram-
kvæmt við bestu skilyrði og öryggi
á alþjóðlegan mælikvarða.
Ég tel að flugbraut einhvers stað-
ar í nágrenninu, sem nota ætti aðal-
lega fyrir flugtök og lendingar í æf-
inga- og kennsluflugi, sé hreint
reynst bændum þung raun og alltaf
verið tóm svik við þá.
Nú er mest rætt um „hugsanlega"
þetta og „hugsanlega“ hitt í sam-
bandi við stöðu KÞ. Slík ummæli
duga ekki gagnvart bændum, hvort
sem þau koma frá lögfræðingi Bún-
aðarsambandsins eða stjórnarfor-
manni KÞ. Mörgum spumingum er
enn ósvarað og þótt KEA komi inn í
myndina nú er ekkert sjálfgefið að
úr rætist fyrir KÞ og alls ekki fyrir
bændunum sjálfum sem em for-
senda fyrir starfsemi kaupfélagsins.
því að bjóða Halldóri stól forsætis-
ráðherra! En hver getur boðið þann
stól? Ekki vinstri flokkamir, hvorki
Samfylking né Vinstri-grænir.
Það hefúr verið skemmtilegt að
lesa hvemig dagblaðið Dagur ham-
ast í því að skamma Sjálfstæðis-
flokkinn og finnur allt því til foráttu
að sama stjómarmynstur haldist. Á
þessu hefur verið klifað í leiðara eft-
óráð. Reyndar er flugbrautarum-
ræðan komin út úr kortinu með því
að vilja halda einhverjum, já, bara
einhverjum flugvelli, hér við borg-
armörkin, og helst við miðborgar-
kjamann eins og nú er.
Það vita allir að það er fyrst og
fremst fyrir þrýsting þingmanna
landsbyggðarinnar, aö halda á
Reykjavíkurflugvelli þar sem hann
nú er, þótt hann verði aldrei full-
komnlega öraggur og borginni stafi
sífellt ógn af honum - að ekki sé tal-
aö um skipulagi borgarinnar um
Innstæður á viðskiptareikningum
bænda hjá KÞ hafa verið frystar og
skrifstofum þar lokað þegar þetta er
skrifað. Staða bænda á svæði KÞ er
með eindæmum slæm og engin þau
úrræði sjáanleg að bændur geti vel
við unað. Líklega verður þetta áfall
sumum svo þungt að margur bónd-
inn bregður búi og flytur brott. - Það
er óhugnanlegt að hafa þurft að
treysta á slíka menn sem fóru fyrir
Kaupfélagi Þingeyinga. Þeir mrmu
ekki þurfa að líða fyrir og hafa allt
sitt á þurru að venju í svona málum.
ir leiðara Dags, en þeim mun nær
era stjómarflokkamir að endumýja
stjómarmynstrið.
Það eina sem taka má undir í
gagnrýni á sömu stjóm er að ef hún
ætlar að fiölga ráðherrastólum þá er
það afar ólíklegt til að vinna henni
vinsældir. En sama stjóm er þjóð-
hagslega nauðsynleg eins og á
stendur.
alla framtíð. Það verður að hafa það
þótt Flugráð líti að alvarlegum aug-
um að flytja allt æfinga- og kennslu-
flug frá Reykjavík til Keflavíkur. En
annars staðar, t.d. einhvers staðar
utan við borgina, yrði það stór-
hættulegt.
Það er staðreynd að ekkert fiár-
magn er tiltækt til endumýjunar á
Reykjavíkurflugvelli og Alþingi
væri sæmra að leggja til spamað í
þessu tilliti og flytja allt flug til
Keflavíkurflugvallar. Þá væri
spamaðurinn fullkominn.
Allt fyrir
bændurna
Nanna hringdi:
Maður stendur agndofa yfir því
hvemig þjóðin splundrast yfir máli
eins og því hvort sjónvarpsfféttir
era klukkan 19 eða 20. Og málið
virðist helst vera það hvað komi
bændum best vegna mjaltatímans.
En sjómönnum og okkur húsmæðr-
um? Við erum ekki spuröar, það era
við sem erum að útbúa kvöldmatinn
á þessum ofurviðkvæma tíma. Og
svo bætast verslunarmenn í hópinn,
þeir eru farnir að lýsa óánægju með
breyttan fréttatíma í sjónvarpi. Eig-
um við nú ekki að fullnægja bænd-
um fyrst, láta þá kjósa um málið. Ég
meina, eram við ekki rugluð þjóð?
Sjónvarpsfréttir og bændur? - Halló,
er fólk brjálað?
Gott að „Rullu-
steinar“ komu ekki
Kiistinn Sigurðsson skrifar:
Ég fagna því að „Rolling Stones“
(Rúllusteinar) koma ekki til ís-
lands, því þessi hljómsveit er löngu
úrelt og söngur Mick Jagger er
bara garg, en ekki söngur. Allt
byggist á gífurlegri ljósasýningu og
miklum fiölda magnara. Hljóm-
sveitin er þriðja flokks að mínu
mati. Við eigum margar íslenskar
hljómsveitir sem eru miklu betri,
og einnig frábæra söngvara af báð-
um kynjum. Ég vona að sá sem ætl-
aði að fá þessa „afdönkuðu fira“
(jafnvel orðaða við dóp) hingað til
lands snúi sér að löndum sínum og
auglýsi þá upp, og veit að þeim
vegnar vel í því framtaki.
Ánægður með
breytinguna
Vilhjálmur Pétursson hringdi:
Ég lýsi ánægju minni með breytt-
an tíma sjónvarpsfrétta hjá RÚV.
Maður fær mildu meira út úr
kvöldinu með þessum hætti en
áður þegar maður var að bíða eftir
þessum fréttum. Sannleikurinn er
sá, að margir treysta fféttum Sjón-
varpsins betur en öðrum fféttum
og því þarf maður framvegis ekki
að bíða til kl. 20 til að horfa á þær.
Vona bara að þetta haldi sem búið
er að tilkynna.
Slæmar sjónvarps-
verslanir
Ragnar skrifar:
Ég var að leita að nýju sjónvarpi,
ekki því allra dýrasta né fullkomn-
asta, því ég þarf ekki á því að
halda, heldur þessum meðalstóru
og millidýru tækjum. Fór í margar
verslanir og skoðaði og fékk upp-
lýsingar. Aðeins í einni verslun var
hægt að fá að horfa á margar stöðv-
ar, t.d. með móttöku frá örbylgju-
loftneti. Það var í Sjónvarpsmiö-
stöðinni í Síðumúla. Frábær þjón-
usta, og þar var boðið að senda
tæki heim og stilla það fyrir lægsta
gjaldið sem mér var boðið í hinum
ýmsu v'erslunum. Sama var með
videotækin, þar voru þau á hag-
stæðasta verðinu. Mér flnnst klént
að sjónvarpsverslanir skuli ekki
geta sýnt fólki mismunandi útsend-
ingar með mismunandi móttöku á
þessari tækniöld og með allan
þennan fiölda sjónvarpsstöðva í
gangi, þ.m.t. ffá gervihnetti með
mótttöku diskloftnets.
Vildi drekka
í sumar
Katrín hringdi:
Það sló mig og kom við mitt við-
kvæma hjarta að lesa svar drengs-
ins við Spurningunni í DV: Hvað
ætlar þú að gera í sumar? Hann
svaraði án þess að blikna: Vinna og
drekka. Hann hefur líklega ætlað
að spauga, strákurinn. Ég held það
bara. En þetta er ekki gott merki
fyrir hann, blessaðan, að bæta
drykkjunni við. Hún hefur staðið
iengur við hjá sumum en þeir ætl-
uðu henni að gera í fyrstu. En þetta
er svo sem stefna sumra ungra
manna; að vinna til að drekka, og
ekkert um það að segja annað en
þetta: Það er hver sinnar gæfu
smiður. Gáum að þessu.
Sjúkir í vinstri stjórn
Flugbrautarumræðan
út úr korti
Það er staðreynd að ekkert fjármagn er tiltækt til endurnýjunar á Reykjavík-
urflugvelli. Sparnaður yrði fullkominn með fiutningi alls flugs til Keflavíkur-
flugvallar, segir m.a. í bréfinu.