Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Page 11
FIMMTUDAGUR 20. MAI 1999 11 Fréttir Strætóslysið í Grafarvogi: Bílstjórinn heimsótti drenginn á spítala Aðstoðarmann í eldhús vantar. Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ vantar aðstoðarmann í eldhús. Aðstoðarmaðurinn þarf að geta eldað í forföllum matráðsmanns. Daglegur vinnutími er frá kl. 9 til 14 hvern virkan dag, auk þess annan hvern helgan dag. Launakjör eru samkvæmt samningum S.F.R. og ríkisins. Upplýsingar í síma 530 6606 á vinnutíma. „Þegar ég heimsótti hann á spít- alann var hann að leika sér i tölvu og leið bara ágætlega. Hann var marinn á hægri fæti og læknirinn sagði mér aö það væri ekki mögu- leiki að drengurinn hefði lent und- ir vagninum. Hér hafa orðið ein- hver mistök í fréttaflutningi,“ sagði strætisvagnabílstjórinn á leið 15 sem sagt var frá í fréttum að hefði ekið yfír 9 ára dreng sem var að reyna að ná vagni hans í Grafarvogi i síðustu viku. Fréttum fylgdi að drengurinn væri mjaðma- grindarbrotinn. .„Þetta er ekki rétt og lögreglan hefur tjáð mér að það verði engin eftirmál vegna þessa atburðar," sagði bUstjórinn sem hefur verið miður sín frá því að slysið varð. Það að drengurinn sé marinn á hægri fæti bendir tU að hann hafí dottið á gangstéttina þegar hann var að hlaupa eftir vagninum. BU- stjórinn sem hér á hlut að máli hef- ur ekið strætisvagni í Reykjavík í 40 ár og aldrei lent í óhappi. Hann hafði ráðgert starfslok hjá SVR 14. júlí næstkomandi og við það ætlar hann að standa: „Ég ætla að keyra þá tvo mánuði sem eftir eru,“ sagði bUstjórinn. -EIR Inga Rún Pálmadóttir fyrrverandi Grýla að störfum á stofu sinn. DV-mynd Hilmar Þór Bílasala Bílakaup Innfluttningur VILTU SPARA 250.000? Malarhöfða 2 Sími: 577 3344 GSM: 896 4411 Ford Ka, árg. ‘98, Þessi kostar 950. þús. stgr. eða t.d. ekkert út og 21.500 kr. á mán. ekinn 7 þús. km, dökkgrænn metallic, 1300-vél með beinni innspýtingu, vökvastýri, 2 loftpúðar, álfelgur, samlitir stuðarar, útvarp/kassetta. Nýr bíll með þessum búnaði kostar um 1200 þús. Ath. fleiri góö tilboö á heimasíðu okkar. draumabillinn.is Visa og Euro raðgreiöslur Grýla tattóverar á Króknum „Það er alls konar fólk sem fær sér tattú. Ég veit um eina konu, hjúkrunarfræðing á miðjum aldri, sem er aö fara að fá sér sjötta tattú- ið sitt, þannig að þetta er ekki bund- ið neinum sérstökum aldri,“ segir Inga Rún Pálmadóttir sem rekur tattústofuna Atlantis á efri hæð gamals timburhúss á Sauðárkróki. Inga Rún varð á árum áður þjóð- þekkt sem gítarleikari í Grýlunum en hefur nú snúið sér að húðflúr- inu. Á slíkum stöðum býst fólk e.t.v. frekar við þvi að sjá kraftalega, skeggjaða og síðhærða karlmenn að störfum en skeggleysið hefur ekki háð Ingu Rún. Stofuna hefur hún starfrækt slð- an í júlí í fyrra og segir viðskiptin hafa verið blómleg, fólk komi viðs vegar af Norðurlandi og jafnvel alla leið úr Reykjavik til að láta tattó- vera á sér kroppinn. Hún segist fmna fyrir auknum áhuga fólks á að fá sér tattú þegar fer að sumra og þessa dagana er hún að vinna fram á nætur til að sinna eftirspuminni. Það er ekki bara unga fólkið sem vill láta skreyta líkama sína. Hefur ekki liðið skort í kvennamálum Stökktu til Benidorm 9. júní í 1 eða 2 vikur 29.955,- Heimsferðir bjóða nú þetta ótrúlega tilboð til Benidorm þann 9. júní, þessa vinsælasta áfangastaðar Islendinga. Þú bókar núna og tryggir þér sæti í ferðina 9. júní og fjórum dögum fyrir brottför hringjum við í þig og tilkynnum þér á hvaða gististað þú gistir í fríinu. A Benidorm er sumarið byrjað og hér nýtur þú frísins við frábærar aðstæður og um leið getur þú valið um spennandi kynnisferðir með fararstjórum Heimsferða. Verð kr. 29.955." Verð kr. 39.955.- M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, vikuferð 9. júní, skattar innifaldir.D M.v. hjón með 2 böm í íbúð, 2 vikur 9. júní, skattar innifaldir. Verð kr. 39.990.- Verð kr. 49.990.- M.v. 2 t' herbergi/íbúð.vikuferð 9. júní, skattar innifaldir. M.v. 2 í studio/íbúð, 2 vikur, 9. júní, skattar innifaldir. í J /~fR \ HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2 hæ> • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.