Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Page 14
14 Tilboð Esso og Nýkaup Hjá Hraðbúðum Esso er tilboð á sorppokum, 10 stk., sem kosta 155 krónur. Einnig kostar Rommý 39 krónur, Hunt’s tómatsósa 110 krónur, Sonax bón 399 krónur og 5 kg graskom 255 krónur. Hjá Ný- kaupi er tilboö á 2 1 Sprite sem kosta 149 krónur, 1/4 1 rjómi er á 136 krónur, Gatorade sport á 159 krónur, Flubber-myndbandið kostar 998 krónur og sýrður rjómi, 10 prósent, 119 krónur. Fjarðarkaup og Þín verslun Kílóið af appelsínum kostar 86 krónur, sama magn af banönum 95 krónur, rauðum eplum 86 krónur, sveppum 498 krónur og texaskótelettum 898 krónur. Hjá Þinni verslun kostar 1944 Bolognese 275 krónur, lambalæri 698 krónur, Vilko vöfilumix 219 krónur, 3 stk. Dajm 90 krónur og 2 stk. eldhús- rúllur 119 krónur. Nóatún og Olís Hjá Nóatúnsverslununum er tilboð á stóram humri, 1799 kr. kg, og á smáum 998 krónur. Súkkulaðiostabita- kaka kostar 799 krónur, dalayrja 256 krónur og pip- arostur 124 krónur. Hjá Uppgripsversl- u n u m 0 1 í s kostar e i n n lítri grill- vökvi 149 krónur, Mónu krembrauð 45 krónur, Mónu buffaló 49 krónur, grillhreinsisett 995 krónur og 5 kíló grill- kol 349 krónur. KÁ og Samkaup Hjá KÁ-verslununum er tilboð á Hafnar hangilæri á 1198 krónur, Heimaís kostar 152 krón- ur, Bounty eldhúsrúlla kostar 99 krónur, hálfur Goða lambaskrokkur 398 krónur og 24 mynda Fuji filma á 1498 krónur. Kílóið af svínakótelettum kost- ar 778 krónur hjá Samkaupsverslunum, flesksteik 298 krónur, Paagens kanelsnúðar 139 krónur, Pampers bleiur 695 krónur og kílóið af appelsinum 99 krónur. Bónus og 10-11 í Bónusi er tilboð á fersk- um kjúklingi á 399 krónur, iceberg salat kostar 129 krónur hver haus, tortiíla flögur 169 krónur, sýrð- ur rjómi 109 krónur dósin og salsasósa 109 krónur. 10- 11 verslanim- ar eru með til- boð á Emmess skafis, 21 á 398 krónur, Knorr bollasúpur kosta 69 krón- ur, Tesco eld- húsrúllur 129 krónur og Brazzi appel- sínusafi, 2 1, 138 krónur. Hagkaup Hjá Hagkaupi kostar bréfið af svínarúllupylsu 149 krónur, vatsnmelónur 98 krónur kílóið, úrvals- skinka 199 krónur bréfíö, amaretto svínahnakki 998 krónur kílóiö og 2 1 pepsi 119 krónur. T I L Select og Shellstöðvar Salsasósa Tilboðin gilda til 26. maí. Kaffi og tebolla (aðeins á Select) 99 kr. Pringles, 56 g 89 kr. Prins póló, 3 stk. í pakka 119 kr. Trópi 1/2 I 89 kr. Texas salsasósa og osta tortillas 298 kr. Freyju rís stórt, 50 g 69 kr. Uppgrips-verslanir Olís Gillkol Tilboð. Gillvökvi, 1 I 149 kr. Gillkol Royal oak, 4,54 kg 349 kr. Char broil grillhreinsisett 995 kr. Krembrauð, Móna 45 kr. Buffaló, Móna 49 kr. Verslanir KÁ Hangilæri Tilboðin gilda til 26. maí. Hafnar hangilæri, úrb. 1198 kr. kg Goða hálfur lambaskrokkur, grillsagaður 398 kr. kg Isl. matvæli, reyktur og grafinn lax, bitar 1598 kr. kg Kjörís, Heimaís, 1 I, súkkl/vanilla./lakkrís 2 fyrir 1 152 kr. Marabou Aladdin konfektkassi, 150 g 198 kr. Sangs gosdr. cola og lemonade, 330 ml 19 kr. Bounty eldhúsrúlla, 1 stk. 99 kr. Fujifilm filmur, 24 mynda, 6 stk. 1498 kr. After eight mintsúkkulaði, 825 g 498 kr. Better Value ruslapokar, 481,120 stk. 598 kr. Better Value ruslapokar, 114 I, 81 stk. 598 kr. Colony vínglös, 4 stk. margar stærðir 998 kr. Samkaupsverslanir Svínakótelettur Tilboðin gilda til 26. maí. Svínakótelettur Flesksteik Paagens kanelsnúðar, 250 g Vilko vöffluduft, 500 g Pampers bleiur Gevalía kaffi, 500 g, Marabou súkkul. með ísl. agúrkur Appelsínur Maarud ostapopp, 2 á verði eins, 200 g Principe kex, 180 g Palmolive sturtusápa, 250 ml 778 kr. kg 298 kr. kg 139 kr. 169 kr. 695 kr. 298 kr. 149 kr. kg 99 kr. kg 129 kr. 69 kr. 169 kr. Bónus Mexico-dagar Tilboðin gilda til 25. maí. Ferskur kjúklingur Tex Mex kjúklingabitar Nautakjötsstrimlar Nautahakk frá Rimax Taco dinner Taco skeljar lceberg salat Mosarella ostur Salsasósa Mafsflögur, 450 g Tortilla flögur, 8 stk. Taco kryddpoki, 35 g Sýrður rjómi Guacamole sósa 10-11 Appelsínusafi Tilboöin gilda til 26. maí. Emmess skafís, 21, van.súkkul. Léttreyktar svínakótilettur Brazzi appelsínusafi, 2 I Emmess vanillustangir, 10 stk. Knorr bollasúpur, 2 saman Crawford kremkex, 500 g Tesco eldhúsrúllur, 2 stk. Hagkaup Rauövínslæri Rauðvínslæri Grillaður kjúklingur Perpsi 2 Itr Drottnigarskinka Eðalgrís svínakótelettur Kanelsnúðar/sælusnúðar Cocoa puffs, 553 g Amaretto svínahnakki Súkkulaðibitakökur Nóa Malta og Hrísbitar Ren og Mild án dælu, 300 ml Colet ávaxtasjampó og næring Úrvalsskinka Mexico kryddaður svínahnakki BBQ blaðsteik Svínarúllupylsa Konfekt-epli Vatnsmelónur 399 kr. kg 30% afsl. 25% afsl. 25% afsl. 229 kr. 149 kr. 129 kr. 119 kr. 109 kr. 199 kr. 169 kr. 55 kr. 109 kr. 139 kr. 398 kr. 973 kr. kg 138 kr. 298 kr. 69 kr. 168 kr. 129 kr. 698 kr. kg 489 kr. kg 119 kr. 1496 kr. kg 798 kr. kg 169 kr. 269 kr. 998 kr. kg 127 kr. 269 kr. 89 kr. 249 kr. 199 kr. br. 958 kr. kg 698 kr. kg 149 kr. br. 158 kr. 98 kr. kg OÐ Nóatún Humar Tilboðin gilda til 24. maí. Stór humar 1799 kr. kg Smár humar 998 kr. kg Súkkulaöibitaostakaka, 700 g 799 kr. Dalayrja, 150 g 256 kr. Piparostur, 100 g 124 kr. Rækjusmurostur, 250 g 169 kr. Hvítlaukssmjör, 100 g 89 kr. Þín verslun Bolognese Tilboðin gilda til 26. maí. 1944 Bolognese 275 kr. Lambalæri 698 kr. kg Vilko vöflumix, 500 g 219 kr. Toro sósur, 8 teg., verð frá 49 kr. Skafís, 1 I, vanillu/súkkulaði 299 kr. Daim, 3 stk. 90 kr. (slandskex, 250 g 119 kr. Lambi eldhúsrúllur, 2 stk. 119 kr. Fjarðarkaup Grillsneiðar Tilboðin gilda til 22. maí. Lambasirlon 798 kr. kg Grillsneiðar 598 kr. kg Valið grillkjöt 768 kr. kg Texas kótelettur 898 kr. kg Sveppir 498 kr. kg Epli rauð 86 kr. kg Appelsínur 86 kr. kg Bananar 95 kr. kg Nýkaup Kókóshnetur Tilboöin gilda til 26. maí. Kókóshnetur 189 kr. kg Ananas 119 kr. kg Vatnsmelónur 198 kr. kg Honeydew melónur 298 kr. kg Gular melónur 99 kr. kg Ungnauta primeribs 1498 kr. kg Óðals grillborgarar m/brauði, 2 stk. 329 kr. Kornstönglar, ferskir 98 kr. Bökunarkartöflur 169 kr. kg Hvítlauksgrillsósa frá Kjarnafæði, 200 g 99 kr. Grillpiparsósa frá Kjarnafæði, 200 g 99 kr. Zucchini 399 kr. kg Hamborgarabrauð, Myllu, 2 stk. 39 kr. Lucky channs 259 kr. Goða baconpakkar 799 kr. kg Okkar besta verð vínarpylsur 459 kr. kg Perur 149 kr. kg Grape, hvítt 98 kr. kg Grape, rautt 98 kr. kg Fjörmjól, 1 I 78 kr. Trópí, 250 ml 49 kr. Sprite, 21 149 kr. Freska, 2 I 149 kr. Ekta Alpa snitsel 289 kr. Ekta Hawaii pottréttur 289 kr. Ekta Creóla hakkbollur 259 kr. Ekta Mexico encilada 289 kr. Maxwell house kaffi, 500 g 339 kr. Hraðbúöir ESSO Tómatsósa Tilboðin gilda til 26. maí. Kók, 11/2 I í plasti og Pringles, 56 g 189 kr. Rommý, 50 g 39 kr. Hunt’s tómatsósa, 680 g 110 kr. Hunt's BBQ sósa 139 kr. Sonax bón, 250 ml 399 kr. Landman grillkol, 2,5 kg 119 kr. Sorppokar, 10 stk. 155 kr. Trjákorn, 5 kg 255 kr. Kálkorn, 5 kg 290 kr. Graskorn, 5 kg 255 kr. Blákorn 280 kr. 11-11 Kjúklingur Tilboðin gilda til 27. maí. Ferskur kjúklingur 499 kr. kg goða lambalæri, frosið og ófrosið 699 kr. kg Goða lambahryggur, frosinn/ófrosinn 699 kr. kg Goða súpukjöt 369 kr. kg Bökunarkartöflur 149 kr. kg Jarðarber, 250 g 99 kr. Camembert, 150 g 179 kr. Dalabrie, 200 g 249 kr. Fetaostur í kryddi, 240 g 219 kr. Kryddsmjör m/hvítlauk, 100 g 79 kr. Kim's Zapatas saltflögur, 150 g 129 kr. Kim’s Zapatas Mexican flögur, 150 g 129 kr. Tiiboð sem glldir föd. id. og sud. Blóm 299 kr. 11-11 brauð 2 fyrir 1 Heimilisís, 1 I 2 fyrir 1 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 Nýjar vörur og tilboð Þvottaskjóðan Fyrirtækið Nytja hefur hafið fram- leiðslu á Þvottaskjóðunni. Hún á að vernda viðkvæman þvott gegn nún- ingi og óþarfa sliti þegar hann er þveginn í þvottavél. Þvottaskjóðan er framleidd í þremur stærðum. Sá minnsti, sem er 30x35 cm, er ætlaður undir nærfatnað, sokkabuxur, sokka, litlar bamapeysur og ungbamafot svo einhver dæmi séu tekin. Næsta stærð ofan við þá minnstu er 45x55 cm og er hugsaður fyrir blússur, skyrtur, ullar- og bómullarpeysur o.s.frv. Og í þeirri stærstu mætti þvo stærri peysur, gardínur eða margar litlar flíkur saman. Einnig má nota Þvottaskjóðuna til vörslu ýmissa hluta t.d. undir fatnað í ferðatösku svo betur fari um hann. Þvottaskjóð- unni er lokað með rennilás sem er með plasttönnum og ryðfrírri læs- ingu og þolir hún 60 gráðu hita. Blautklútar Kominn er á markaðinn Comody- nes-blautklútar sem er ætlaður sér- staklega á viðkvæm svæði andlits og augna og lireinsar andlits- og augn- farða. Blautklútamir era seldir í 20 stk. pökkum sem vemdar vel fersk- leika og virkni klútanna. Þeir hafa fengið alþjóðlega viðurkenningu og gullviðurkenningu Marie Claire tímaritsins. Klútamir era fáanlegir í flestum lyfjaverslunum, Hagkaup, Nýkaup og víðar og kosta um 400 krónur. Vöfflur í brauðristina Nú era til sölu í öllum helstu mat- vöruverslununum tilbúnar frosnar vöffiur frá hinu þekkta vöramerki, McCain. Vöfflumar era til í þremur bragðtegundum, venjulegar, bláberja og með kanil og era seldar átta vöffl- ur í hverjum pakka sem er um 312 gr. Aðeins þarf að hita vöfflumar upp í brauðrist eins og um venjulegt brauð væri að ræða og þær eru tilbúnar eins og nýbakaðar. Það er heildversl- unin Dreifing ehf. sem hefur umboð fyrir vöfflurnar. Risaútsala Hjá Heimilistækjmn, Sætúni 8, er mikil útsala á ýmsum heimilistækj- um. Útsalan stendur í fjóra daga og meðal þess sem til sölu er á góðu verði eru þvottavélar, kæliskápar, kaffívélar, sumarvélar, ferðaútvarp, matvinnsluvélar, þurrkarar, hljóm- borð o.m.fl. Allt að 70 prósent afslátt- ur er á símum. T.d. kosta veggsímar frá 495 krónum og 25 prósenta afslátt- ur er af þráðlausum Samsung-sím- mn. Sami afsláttur er af Bosch GSM- símum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.