Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Side 17
FIMMTUDAGUR 20. MAI 1999
17
Margir möguleik
ar I bílakaupum
- DV kannar kostnað við bílalán
Sala á nýjum bílum hefur aukist
gríðarlega mikið á undanföm-
um árum. Annars veg-
ar má rekja það til
aukins kaupmátt-
ar en að stómm
hluta er skýringa
að leita á fjár-
magnsmörkuð-
um. Framboð á
lánsfjármagni
hefur aukist mjög
Óverðtryggt lán
48 mánuðir
Kaupverð 1.500.000
Útborgun -375.000
Kostnaður +48.138
Samtals 1.173138
mikið og aðgengi
fólks að hagstæð-
um lánum hefur
aukist mikið. Það
hefur gert fleiri
kleift að endur-
nýja bíla sína.
Full þörf hefur
verið á að endur-
nýja bílaflotann
enda var hann
orðinn með þeim
elstu i Evrópu.
Það eru ótal
möguleikar sem
bjóðast til að
kaupa bíla um
þessar mundir, misgóðir eins og
skiljanlegt er. Gamla góða leiðin er
að greiða út í hönd en slíkt er mjög
á undanhaldi og flestir nýta sér þau
lánakjör sem nú eru í boði. Það eru
fjölmargir aðilar sem bjóða bílalán
Kostnaður
Stofngjald 29.328
Stimpilgjald 17.610
Þinglýsingarkostnaður 1.200
Samtals 48.138
Vextir 10.65%
Hlutfallstala kostnaöar 14,49%
Lánshlutfall 75,00%
Afborgun 1.173.138
Vextir 260.637
* m.v. verðbólguspá
vexnr ZbU.bö/ kb r ■ n| | _ r m r
Greiðsia 1.440.975 Nyr diII keyptur a lanum
Verðtryggt lán
60 mánuðir
Kaupverö 1.500.000
Útborgun -375.000
Kostnaöur +54.278
Samtals 1.179.278
Kostnaður
Stofngjald 35.378
Stimpilgjald 17.700
Þinglýsingarkostnaður 1.200
Samtals 54.278
Vextir 7,80%
Hlutfallstala kostnaöar 10,89%
Lánshlutfall 75,00%
Afborgun 1.179.278
Vextir 237.880
Greiðsla 1.496.383*
um þessar mundir og hægt er að
reikna sjálfur á heimasíðum þeirra
sem bjóða lánin hvernig greiðsluá-
ætlun gæti litið út. Það er full
ástæða til að hvetja fólk til að skoða
þá kosti vel því í lánamálum er
íslenski verðbréfamarkaðurinn:
Enginn
eftirbátur
- segir FBA
Morgunkom Fjárfestingarbanka
atvinnulífsins segir að íslenski
verðbréfamarkaðurinn sé hreint
enginn eftirbátur evrópskra verð-
bréfamarkaða, enda þótt stundum
Verðbréf á
upp- og niðurleið
- síðastliðna 30 daga -
heyrist sú skoðun að hækkanir á ís-
lenska hlutabréfamarkaðinum hafi
verið of litlar.
í Morgmikomi segir að ekki sé
undan miklu að kvarta þvi að úr-
valsvísitala Verbréfaþings íslands
hafi hækkað um 7,8% frá áramótum
og aðalvísitalan um 10,4% sem sé
mjög viðunandi í samanburði við
helstu verðbréfamarkaði álfúnnar.
-SÁ
m m w rff ■
^ i4% b%
12%
Tæknival hf. Islenskir Frumherji hf. Héðinn Sláturfélag
aðalverktakar hf. smiöja hf. Suðurlands hf.
Jökull hf. KEA hf. Sæplast hf. Vinnslustöðin hf. Marel hf.
-J%
-11%
-1U%
-23%
margt öðruvísi en það kann að virð-
ast við fyrstu sín.
Margir kostir í boði
Því fylgja margir kostir að vera á
nýjum bíl. Ábyrgð á nýjum bíl er yf-
irleitt 3 ár frá kaupdegi. Með þvi að
nota bílasamninga er hægt að vera
ávallt á nýjum viðhaldsfríum bílum
eða nýlegum bílum í ábyrgð. Svo má
alls ekki gleyma þeirri ánægju sem
fólgin er í því að aka um á nýjum bíl.
Auðvitað fylgir þessu nokkur kostn-
aður en margir kostir eru í boði. Al-
mennt er hægt að fá 75-80% að and-
virði nýs bíls að láni og tímalend er
mjög mismunandi. Ef fólk vill löng
lán þurfa þau að vera verðtryggð en
þau geta verið allt að 84 mánuðir.
Skemmri lán er hægt að taka óverð-
tryggð. Hins vegar er ljóst að þeim
mun lengri sem lánin eru þeim mun
hærri eru þeir heildarvextir sem
greiða þarf. Einnig vaknar upp sú
spuming hvort taka eigi verðtryggt
eða óverðtryggt að láni. Ef verðbólga
eykst þá er heppilegt að skulda óverð-
tryggt en að sama skapi eru vextir
hærri og kostnaður meiri. Hins vegar
hafa verðtryggðu lánin verið miklu
vinsælli og langflestir nýta sér þau.
Greiðslubyrði af svona samningum
er eðli málsins samkvæmt mjög mis-
munandi eftir því hve löng lán menn
velja. í því dæmi sem hér er gefið upp
er greiðsla á mánuði á óverðtryggða
láninu 24.440 kr. í 48 mánuði. Ef hins
vegar verðtryggða lánið er valið er
greiðslan 19.655 kr. á mánuði en í 60
mánuði. Og hvor kosturinn er betri?
Heildarvaxtakostnaður er meiri á
óverðtryggða láninu og endanleg
greiðsla líka. Hins vegar ef tekið er
tillit til verðbólgu verður verðtryggða
lánið dýrara miðað við þá áætlun sem
hér sýnd. En það er Ijóst að verð-
tryggða leiðin er auðveldari þar sem
greiðslumar eru lægri enda hafa flest-
ir nýtt sér þau. Almennt má segja að
vextir af bílalánum séu lægri en
margir halda og nú geta fleiri en oft
áður keypt sér nýja bíla. Hins vegar
þarf eins og alltaf að vega saman
kostnað og ábata miðað við þá þörf
sem menn hafa.
-bmg
Barnið í bílstólnum.
Kornabörn í bílum með líknarbelg frammi í:
Smábörnin skulu vera
í bílstól í aftursæti
í siðasta tölublaði FÍB-blaðsins,
Ökuþórs, var gagnrýnd harkalega
fræðslumynd Umferðarráðs í sjón-
varpi um bamabílstóla. í myndinni
kemur fram að öraggasti staðurinn
fyrir kornabam i bíl sé í framsætinu
í sérbúnum barnabílstól sem snýr öf-
ugt miðað við akstursstefnu.
Þetta var gagnrýnt í blaði FÍB fyrir
þá sök að i nánast öllum bílum sem
nú era fluttir nýir til landsins er líkn-
arbelgur frammi í, eða öryggispúði
sem blæs upp við árekstur. Verði
árekstur blæs belgurinn mjög hratt
upp eða með hraða sem svarar til um
300 km hraða á klst. Það verður því
nánast sprenging og belgurinn er full-
uppblásinn talsvert áður en árekstur-
inn er afstaðinn.
Belgimir eru miðaðir við það að
fullorðin manneskja skelli á þeim, en
ef komabam verður fyrir belgnum'
getur það slasast alvarlega eða jafnvel
látið lífið. Ef liknarbelgur er fyrir
framsætisfarþega í bílnum má ekki
undir neinum kringumstæðum setja
barnið í framsætið þó það sitji í stól
sem snýr öfugt við akstursstefnu held-
ur skal það vera í stól í aftursæti bils-
ins.
DV spurðist fyrir um það á heima-
síðum nokkurra framleiðenda bíla
sem hér eru á markaði. í svörunum
kom fram að allir bílar þeirra era
búnir líknarbelgjum frammi í. Spurt
var einnig um hvort hægt væri að af-
tengja þá ef ferðast ætti með barn
frammi í bílnum. Svarið var alls stað-
ar neikvætt. Það ráð sem Hagsýni DV
gefur því fólki sem á bila sem búnir
era líknarbelg fyrir framsætisfarþega
er: Hafið bömin í aftursætinu og í
barnabílstól eða búnaði sem hæfir
barninu.
í lögum um gerð og búnað öku-
tækja segir orðrétt: „Barn yngra en 6
ára skal í stað öryggisbeltis eða ásamt
með öryggisbelti nota barnabílstól,
beltispúða eða annan sérstakan ör-
yggis- og verndarbúnað ætlaðan böm-
um. Ef slíkur búnaður er ekki í bif-
reið skal barnið nota öryggisbelti ef
það er unnt.“ -SÁ
Neytendavernd
Neytendavemd er yfirleitt mik-
il í nágrannalöndunum og sér-
stakar stofnanir sjá um að taka
við kvörtunum vegna vamings
sem fólk telur að séu gallaðar eða
uppfylli ekki kröfur.
Hér á landi eru Neytendasam-
tökin sérstaklega styrkt af ríkis-
valdinu til að halda uppi þjón-
ustu af þessu tagi við almenning,
auk þess sem ýmis sérhæfður
varningur er prófaður sérstak-
lega, svo sem rafföng.
Upplýsingar, bæði innlendar
og erlendar, um flest heimilis-
tæki er t.d. hægt að afla sér á
skrifstofu Neytendasamtakanna
og skynsamlegt er að kynna sér
slík gögn áður en fólk festir kaup
á nýjum heimilistækjum, ekki
síst stærri og dýrari tækjum.
Dönsk
neytendasíða
Heimasíða dönsku neytenda-
verndarinnar er á slóðinni
www.forbmgerstyrelsen.dk. Þar
er hægt að blaða í miklu magni
upplýsinga um einstakar vöruteg-
undir sem reynst hafa varasamar á
einhvem hátt.
Þar er m.a. sagt frá rólu sem for-
eldrar fengu handa eins árs barni
sínu. Rólan var hengd upp undir
loftið í stofunni en í hvert sinn sem
barnið var sett í róluna hvolfdi
henni og barnið hékk fast með höf-
uðið niður.
Faðirinn sneri sér til neytenda-
stofnunarinnar sem sendi hana
áfram í prófun hjá Tæknistofnun
Danmerkur sem komst að þeirri
niðurstöðu að rólan væri ómöguleg
og jafnvel háskaleg bömum. í kjöl-
farið ákvað innflytjandi rólunnar
að stöðva söluna. Þá höíðu 3000 ról-
ur veriið seldar en samkvæmt
dönskum lögum geta þeir sem
keyptu róluna innan síðustu tólf
mánuða fengið hana endurgreidda.
Niðurstaða þessa máls í Danmörku
hefur leitt til þess að aðvörun hefur
verið send tfi allra landa innan
Evrópska efnahagssvæðisins um að
þessi róla sé varasöm. Hún er af
gerðinni Chicco Swing. -SÁ
Fjölbreytt og vönduð
leiktækjasamstæða
fyrir ánægð börn.
Skemmtilegt hf.
Dalbrekku 22, s. 544 5990.
Leigjum borð, stóla,
ofna o.fl.
Tjaldaleigan
Skemmtilegt hf.
Dalbrekku 22 - sími 544 5990 .