Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Qupperneq 26
26
FTMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999
Sviðsljós
DV
Kvikmyndastjaraan Heather
Graham úr myndinni Boogie
Nights er svo ánægð með
kærastann að
hún kyssir
hann í tíma
og ótíma,
ekki síst þó á
almannafæri
svo allir geti
séð hversu
ástfangin hún
er. Kærastinn
heitir Edward Bums og er sjálf-
ur bæði leikari og leikstjóri.
„Ég er ofsalega rómantísk og
mér finnst það huggulegt að
sýna öðrum hvað maður er
ánægður," segir Heather í viðtali
við kvennablaðið Elle.
Stúlkan hefúr þó ekki alltaf
verið svona því hún var alin upp
á strangkaþólsku heimili.
1.-2. vinningur: Handbolti, bolur
María Eiríksdóttir nr. 10868
ívar Ö. Þorsteinsson nr. 5545
3.-4. vinningur: Körfubolti, bolur og frisbí
Friðjón Pálsson nr. 15145
Þóra L. Halldórsdóttir nr. 271196
Krakkaklúbbur DV óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar
öllum fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana
senda í pósti næstu daga.
Natalie átti í
vandræðum
Leikkonan unga Natalie Port-
man átti í hinum mestu vand-
ræðum með að ákveða hvort hún
ætti að taka
að sér hlut-
verk Amidölu
drottningar í
nýju Stjörnu-
stríðsmynd-
inni hans Ge-
orgs Lucasar
þegar henni
var boðið það.
Stúlkan var nefnilega ekki viss
um að hún vildi verða leikkona
þegar hún yrði stór. Natalie var
fjórtán ára þegar Lucas spurði
hana hvort hún hefði áhuga.
Hún sló þó til og um þessar
mundir geta heppnir kvik-
myndahúsagestir í útlandinu séð
hana á hvíta tjaldinu.
Natalie er afburðanámsmaður
og hefur fengið boð frá hinum
virtu háskólum Harvard og Yale
rnn skólavist.
Heather kyssir
á almannafæri
Þessar glæsilegu dansmeyjar frá Rauðu myllunni í París skemmtu frumsýningargestum á mynd kanadíska kvik-
myndaleikstjórans Atoms Egoyans, Ferð Feliciu, á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vikunni.
Jagger pabbi í
sjöunda sinn
Mick Jagger er orðinn pabbi í sjö-
unda sinn. Brasilíska fyrirsætan Luci-
ana Morad fæddi lítinn dreng síðast-
liðinn þriðjudag sem fengið hefur
nafnið Lucas.
Fæðingin átti sér stað á sjúkrahúsi
í New York. „Það hvíldi mikil leynd
yfir fæðingunni. Við vitum ekki einu
sinni hvort bamið er með stórar var-
ir eins og Mick,“ er haft eftir starfs-
manni sjúkrahússins.
Ekki er vitað hvort Jagger hefur í
hyggju að fara á næstunni til New
York til að sjá son sinn. „En hann hef-
ur komið fram eins og sjentilmaður
og þegar búið verður að sanna að
barnið sé hans mun hann reynast
drengnum góður faðir,“ segir einn
vina rokksöngvarans. Luciana er sögð
hafa krafist um 700 milljóna islenskra
króna af Jagger. Hún er dauðhrædd
um að barninu verði rænt og hefur
ráðið til sín lífverði.
Jagger, sem er 55 ára, og Luciana,
sem er 29 ára, hittust fyrst í Rio de
Janeiro í mars 1998. Samband þeirra
varaði í níu mánuði. Þegar Jerry Hall,
eiginkona Jaggers, frétti af ástarsam-
bandinu hafði hún strax samband við
þekktustu skilnaðarlögfræðinga Eng-
lands. Jagger á íjögur böm með Jerry.
Hann á einnig tvær dætur með fyrr-
verandi eiginkonu og ástkonu.
Skilja barnið
aldrei við sig
Kryddpían Victoria Adams og
fótboltaeiginmaðurinn David
Beckham skilja litla soninn
Brooklyn aldrei við sig. Það þýð-
ir bara eitt: Þau taka drenginn
með sér hvert sem þau fara,
hvort sem það er út að borða
með Elton John gleraugnapopp-
ara eða í innkaupaferðir í næstu
stórverslun. Sem sagt, barnapíur
eiga ekki upp á pallborðið hjá
þeim skötuhjúum.
Á dögunum skildi Victoria
David sinn þó eftir heima en fór
í staðinn í búðir með systur
sinni Louise og dóttur hennar.
Ekki nema eðlilegt þar sem ætl-
unin var að kaupa afmælisgjafir
handa David. Og heim kom Vict-
oria meö smáræði eins og Ver-
sace jakkafot og Gucci leður-
jakka.
Clooney leikur í
óveðursmynd
Hjartaknúsarinn George Cloo-
ney hefur gert samning um að
leika i kvikmynd gerðri eftir
bókinni The Perfect Storm. Þar
mun hann leika skipstjóra á
fiskibáti sem lendir í einhverju
mesta óveðri sem nokkru sinni
hefur sést. Leikstjóri óveðurs-
myndarinnar verður sá þýski
harðjaxl Wolfgang Petersen.
Brestir í hjónabandi
Mel B og Jimmys
Brestir eru nú komnir í hjónaband
Kryddpíunnar Mel B og Jimmys Gulz-
ars sem aðeins hefur varað í átta mán-
uði. Hjónakornin rífast um forræðið
yfir dótturinni Phoenix Chi og búa
hvort í sínum hluta villunnar í Buck-
inghamshire.
Mel B giftist dansaranum Jimmy í
september síðastliðnum og í febrúar á
þessu áru eignuðust þau litla dóttur.
Hamingjan virtist algjör.
En í raun og veru hefur verið
kreppa í hjónabandinu í marga mán-
uði. „Þau hafa átt í erfiðleikum og
reyna nú að vinna úr þeim,“ hefur
breska blaðið The Sun eftir talsmanni
Kryddpíanna. Samkvæmt frétt blaðs-
ins hafa vandamálin versnað undan-
famar vikur.
„Mel B og Jimmy virtust eins og
sköpuð hvort fyrir annað en allt hefur
farið úrskeiðis," segir einn vina hjón-
anna.
Ailt varð vitlaust í síðustu viku
þegar Mel B ætlaði að ferðast til
Bandarikjanna með þá stuttu. Þá hót-
aði Jimmy því að hafa samband við
lögfræðinga til þess að koma í veg fyr-
ir að hún gæti farið burt með dóttur-
ina sem er ekki nema þriggja mánaða.
Mel B hótaði þá Jimmy því að hún
myndi hringja sjálf í sína lögfræðinga.
Málið var orðið svo alvarlegt að
hjónin áttu að hittast í dómsal í
London síðastliðinn fóstudag. Þar átti
að undirbúa málarekstur vegna deilu
Mel B og Jimmys um hvort þeirra
ætti að hafa forræðið yfir Phoenix
Chi.
Fundinum var hins vegar aflýst á
síðustu stundu. Mel B og eiginmaður-
inn búa enn saman en þau sofa ekki
lengur i sama herbergi. Húsið þeirra
er svo stórt að þau þurfa ekki að vera
nálægt hvort öðru.
„Þau ætla að fara í hjónabandsráð-
gjöf,“ segir vinur þeirra.
ift28-Oi.d!vog. 'iOOi myndf). og' geislíKi., 38 Þrep, 4-You. a v vagnar. Ariam og HerrahiisiO, Afriran'Galiery. Amnzí>n, Anatolia. Antlrés fntave-rslun, Anrikhúsiö, Antikmunir. Arma Supra. Ari Fonn, Asia
ataiiúðin hf„ Fífa ■ aílt íyrír börnin. Fiash - tfekiiversiun. Fiex, FÍÍpp. Fornsaia Fomieifs, Fornversiunin , Fóa feykírófa. Frarich MichéKsen, Friða frænka. Frímerkja pg myntv. Magna, Frímerkjamiðstöðin.
■vfepor! - verslun, G.E. Snyrtivörtii, Gaiiabuxriabúðin. Galierí Foid, Gaílerí Hnoss, Gajierí Sihíöar & skaft, Gíiliefý i.istakot. Gallerý MÚt. Gárótar gireður, Garðar óinfsson, Gllbert ó. Guðjónsson, Gfei
-ofUinandsson )if. Gírarimíiif.. GK hcrraiatavorslun. Gioraugnabúöirí, Gleratignaluis Óskars, Glcraitgnamiöstöðiii, Glcraugnasalan. Glcráughav. Óprik, Glcraugiiavcrsl. Siáöu, Giugginn. Grái kötturinn
firesika, Grilitiúsið, Græna línan, Guenn Kostur, Guðiirnndur j. .lezorskl, Guðiaugur A. Magnússon. Gnörnundur Herrnannsson, Guðrnuntíur .1. Andrésson, Guðmundur Þorsieiassön, Gull &Siiíitr. Gyf
>g demaníar, Gulifoss, Guiihölíín. Guiikiínsi, Gúllsm, Hansínu Jens. GuMsrn. Jóbanhes Leifsson, GuiLsmíðaversi. Hjálmats T., Gullsiníöavínnusfoiari, Kjaiiarínn. HántíiLst. Handpgónasarnbami ísiands
luri,
Mu
ibal
ffídurbúiian i-rikki og
<#Ksiaj!
rariniv
u. Face, Fantasía
ans Pcíersen. Hattábúð Reykjavíkur, Hattabúöín Hadda, Hár í höndn
tðrgreiöslíist. fóafúlja, Hárgréiöslustofan Háfver, Háriiönnun, Hárkúnst,
leiisuhúsíö. Heiisuval, Heimsmenn, i-léigí Guörnundssoií, úrsm., Heigi,
Suðrúnu Hröruii Hiöiiabáiar. 'Hókus Pókns, Hótéi Skjalditreíö, Húfur serf
Karimenn, Ítalía Tropis. ívar Þ, Bjömsson, .l.B.J saumagalierí. Jaek & Joi,
Kailí Puccini. Kaífí vín, Kafíihásiö. Kaííistofan Löulirciöur, Kapían, Kan.
if.. Kramb(trt, Kriiírt, Kríi hf, Kúnígúnd. Kúnsí, Kveníaiaversiunin Síssa
isiviriahiisíð, titll Ijóti andatuuginn, Llverpooi. Lff í tusktmum, tífsiykÉjWj'
sem
H
tryggja ser
Retí
een. HegiiTmabúöin.'Rt:
liár-Expo. Hár-sjfliicrí, jnárgrciðslust. U)ioi_s|jHárgr^ðslusi, Báru Kemp, Hárgreiðsiust. Hár-Þing. Hárgreiðsluss. Monroe
“HiÍ'rtlstofðn Ainatíétis. Hársríyrtistofan Púnktur, Hársnyriistofan Sandro
láks & Skjaldar, Herragarðurinn. Hítt hotnið, Hjátóiu. Hjá Beríhu, HJá
ini yersiun. í iiár samán, f húsinu, í takf, Jsiensjkár uiiarvörur, ísienskii
jnjjjiQ |ifWA AtlM|il<Íf Signnintísson. Jórtas á milíi, Kabareít, Kaffi Aiishostræti, Katfi kaka
Kisfan, Kínahúsíð, KníckerSvox, Köiairortiö, Kompan, jiöboit. Kóí
;Lífiön. l.eöttrsmiöjan Höfuðieöur, Levís irúðin, Linsán, Lisfakot
Lín'TiaifTLft. iTofi 5r'itTakí:TS|rítW>v!;rf maiTminfatav., Mandý snyrtistofa. Mari iif. - Ma\ Mara. María Lovísa. Mál oy
ióanóra , Móna Lísa, Mótor hf., Músík & Myndír. Nagiagallciy. Náitúmiækningfibitöin, Necrar. NN búöín. Noí, Noirc
Piroía, Pizza «7, Postutosgalleríið Sármá, Rakarast.
Rosenihai, sáfnarabúöin, Saíöon Riiz, Samuraí, Sauiián, Seyma, Srgurbpginn
samband
o*
ilí
vr
nenning, Meyiarskemman, MiöborgarsanwökRvík, Misty, Míþríi, Moitka, Moasoon, Moa ...... _
)ame, Nóatúri hí, Nýkaup, Obsession. Ostribúðin, Ófeigur, ónix, ótríiiega búðin, Parfeartfekan, Pasra Basia, Pasrabær, Péiur Eyiéld, Pipai og salt. Pirola, Pizza «7, Postuírisgallerfið Sarma, Rakarast
rstaurant Homiö, Reykjavíkui apótek, Ros<
kífart hf„ Skóvejsiuii Þóröar. Snevla iissinis. Snvriisiofan Ágúsin, SnyrtLstotán Gueriain. Snyriistofan Hciena lagra, Snyrtístoián Maja, Snyrtiýöruv
tiappastíg, Rammágcrðin, Rainrnálfetínn, Ráöíiúsbiðm
íjáttghæ. Sfemhiísíð Vesta, Skálthtisið, skinn-gailei , .. . ,, . 81 §
Jcuiu.s, Snyrílvöruverslunín Sara, Spakmannsspjarir, Spúkoppar Bafnafafaveisjun. Spit1 _ Æ. J ;j.ivíkuivS(K)nvöruvcrslunin Spaita, Spúmik. Stefánsblórn, Stíll sf. Stína fína / Ctia-
^fjöfnuspckísróðin, Stóri iistíhn, Straumar. Súfisthin. Svarta kaííiö, Svarta Pannari. Svarti s\]l S ííaítibúöin, Tckó, Tcxas Sriakk bar, Téxtííiíne, TltfanYys, Tiu dropar, Tokyo, Topp skórirui,
hes Looos; Týntíí hlekkurinn, Töskti og hanskaljúrtin. ullarhúsið. Uþpsetningabúrtin. Urh.iiBrr-r-^^-r^B-ismrtw'iðin, Vaihöli, Varrtan - bamavömr. Vofur, Vegamói, Veirtirnriöurinn, Vciið. vero Moda,
yersi. Jörunnar Brvniólísd.. Verslun Bjöms Jóiiannessorsar, verslun Biáa geislans, versluh Guðsteírís Eyjóifssönar. Versiunín Drangey, Versiunin l-áfnir, Verslunin Hamborg, verslunin fiennar, Versiunir;
Steiía, vcrsiunlrí St'orkurínn, Vinnufatabúrtin.-Vfdcosafnarinh, víni.ieríö. Vogue. X-Tra, Þorgrímur Jónsson, Þorpið, Þorstcinn Bergrnann, Þrjár svcitasystur, ÞiuTtaiina . Ömrnulníö.