Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Qupperneq 28
28
FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999
i
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
oW milli him
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Allttilsölu
Ótrúlega gott verö:
• Plastparket, 8 mm, frá 890 kr. á m2.
Eik, beyki, kirsuber og hlynur.
• Ódýr filtteppi, 8 litir, frá 290 kr. á m2.
• Ódýr gólfdúkur, frá 690 kr. á m2.
• Ódýrar innihurðir, 7 þús. stk.
• Ódýrir parketlistar, írá 220 kr. á lm.
• Ódýrar gólfílísar, tilboðsverð.
• 14 mm parket, frá 2.290 á m2.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.
Nýtt heimilisfang, næg bílastæöi!
Við bjóðum áfram lágt verð á
málningu, hreinlætistækjum, fúavöm,
filtteppum, stigahúsateppum,
stofuteppum, gólfdúkum, plast-
parketti,parketmottum o.fl. Verið
velkomin. Ó.M. - ódýri markaðurinn,
Knarrarvogi 4, við hlið Nýju sendi-
bílastöðvarinnar. Sími 568 1190.
Sumariö er rétt aö byria! Vió í átaks-
hópnum „Betra líf ætlum enn og aft-
ur að bjóða nokkrum einstaklingum
tækifæri til að bætast í hópinn. Á síð-
ustu 6 mán. höfum við losað okkur
við allt 35 kíló á mann. Mikið
aðhald, hjálp og stuðningur. Aðeins
ákveðnir skrái sig! Sími 552 5094.
> -------------------------------------------
Búslóö til sölu. Vegna flutnings er til
sölu e.kl. 16 í dag hluti búslóðar.
Tvöfaldur amerískur ísskápur (kæl-
ir/frystir), þvottavél, sófasett, tekk
borðstofuhúsgögn, hansahillur,
kommóóa, skápar o.fl. Uppl. í síma
698 5158 og 897 2177 e.kl. 16 í dag.
Fri ráögjöf!
Fólk er að ná ótrúlegum árangri í að
létta sig og bæta heflsuna, stór hópur
af ánægðum viðskiptavinum, öflugur
stuðningur og ráðgjöf. Vilt þú vera
með? Ef þú er ákveðin/n, skráðu þig
þá hjá Helgu, s. 561 5010.______________
Til sölu ársgamall Eletrolux low energy
ísskápur, 175 á hæð, með frysti á 40
þús., kostar nýr 75 þús. Einnig hvít
hillusamstæða með glerskáp á 10 þús.
og eldavélahelluborð á 2 þús.
Uppl. í síma 564 3289.
Nýtt, nýtt, nýtt. Það er komið nýtt. Þú
getur grennst og borðað það sem þig
lystir. Óskum eftir 64 manns til að
prófa nýja megrun. Komdu þér í lag
fyrir 200 kall á dag. Uppl. í s. 587 4562.
Tilboð, tilboö. Eggjabakkadýnur á 1/2
virði, svampdýnur með fríu veri með-
an birgðir endast. Við erum ódýrari.
Hágæðasvampur og bólstrun,
Vagnhöfa 14, s. 567 9550.______________
Veitingamenn. Til sölu ýmis tæki til
veitingareksturs, t.d. steikingar-
panna, pitsuofnar, hrærivélar, af-
greiðslukassar og fl. Áhugasamir
sendi svör til DV, merkt „V-10008”.
Athugið!. Nýtt, nýtt!
Óskum eftir 78 manns til að prófa
nýja megrunarvöru. Ótrúlegur árang-
ur. Frá 200 kr. á dag. Uppl. í s. 555 1746.
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Verslunin Búbót,
Vesturvör 25,564 4555. Opið 12-18 v.d.
Hótel, gistiheimili! Til sölu Mile Cordes
strauvél, vals 140 cm, Miele-þvottavél
og þurrkari, 6 kg, ætlaður fyrir mikla
notkun, 220 og 380 volt. S. 588 2012.
Megrunarte - ódýr leið til aö grennast.
Ath., ekki töflur eða duft.
Góður árangur. Upplýsingar í síma
899 7764 og 861 6657.__________________
Notaðir GSM/NMT-símar. Okkur vantar
ávallt notaða GSM/NMT-síma í um-
boðssölu. Mikil eftirspum. Viðskipta-
tengsl, Laugavegi 178, s. 552 6575.
Nytjamark. fyrir þig. Úrval af not. hús-
búnaði/raftækjum/bamavöram o.fl.
• ATH., heimilisf. Hátún 12 (Sjálfs-
bhúsið), s. 562 7570, op. 13-18 v.d.
ATH. Nýtt - Nýtt - NýttlÞað er komið
nýtt í megrun. Komdu þér í lag fyrir
200 kr. á dag. Uppl. í síma 552 3600.
Ella.__________________________________
Til sölu sófasett (hringsett), 3+2+1 og
áttstrent sófaborð, einmg
Siemens-helluborð, 4 hellur, selst mjög
ódýrt. Sími 564 6189.__________________
Tilboö á innimálningu, verð frá kr. 572
1, gljástig 10, gljástig 20, verð kr. 839
1. Þýsk gæðamálning. Wilckens-
umboðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.____
Þvottavél + þurrkari, Hot Point, 2ja ára,
3ja ára ábyrgð, kr. 50-60 þús. Einnig
bamabílst., 0-10 kg + 10-18 kg, tvö
hjól, 26”, 8 þús. og 20 þús. S. 557 9899.
fsskápur, 142 cm hár, á 10 þ.,
annar, 85 cm hár, á 8 þús. 4 stk.
sumardekk, 185R 14”, á 5 þ. 4 stk.
215/75 15” á 5 þ. Sími 896 8568._______
Gott tækifæri: Til sölu Eurovave - raf-
nuddtæki og ljósabekkur, gott verð.
Uppl. í síma 588 9923 eða 861 9922.
Lítil bráöabirgöaeldhúsinnrétting ásamt
viftu til sölu. Verð 25 þ.
Uppl. í síma 555 4343,_________________
Til sölu rúm án dýnu úr hvítbæsaöri
fum. Vandað rúm á góðu verði. Uppl.
í síma 588 1338 e.kl. 18. Bryndfs._____
Tvær sjóövélar, Omron, til sölu. Verð
30 þús. hvor. Úppl. í sfma 568 7135 og
551 7111.______________________________
Uppþvottavél, klakavél, borö og stóiar,
diskar og glös og fl. úr veitmgastað
til sölu. S. 862 3367 og 565 8979.
1
>
568 4848 565 1515
Dalbraut 1
Reykjavík
Dalshrauni 11
Hafnarfirði
Sjá auglýsingu í
9 feta poolborö í góðu ásigkomulagi.
Verð 60 púsund. Uppl. í síma 861 9299.
Overlock-vél til sölu. Uppl. í síma
567 4894 og 862 0640 eftir klukkan 18.
Til sölu tveggja rúmmetra frystiskápur.
Uppl. í síma 564 1639.
^ Fyrír skrífstofuna
Til sölu á mjög góðu verði,
frístandandi skrifstofuskilrúm með
hillum, litur: grár og blár, hæð: 150
cm. Uppl. í síma 588 2400.
<|í' Fyrírtæki
Ef þú vilt selja eöa kaupa fyrirtæki
í rekstri, nafðu samband við okkur.
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, s. 533 4200.
Hljóðfæri
Pianó til sölu.Þarfnast stillingar. Verð
25 þúsund. Uppl. í síma 5611387.
Óskastkeypt
Bráðvantar sófasett, þvottavél, ísskáp,
eldavél, stóla og fl. fynr lítið eða
gefins, sæki hlutina. Uppl. í síma
697 5850.___________________________
Kaupi gamla muni, svo sem bækur,
húsgögn, skrautmuni, myndir, silfur,
ljósakrónur, lampa, jólaskeiðar o.m.fl.
Úppl. í s. 555 1925 og 898 9475.____
Óska eftir hamborgarapönnu, hellum
og djúpsteikingarpotti f/veitingahús,
gas eða rafmagn. Þarf að vera í góðu
standi. Uppl. í síma 892 8033.______
Óska eftir aö kaupa ódýran ölkæliskáp,
þarf ekki að líta vel út.
Uppl. í síma 557 4483.
Skemmtanir
Góöur píanóleikari. Tek að mér undir-
leik í brúðkaupinu, undir borðhaldi í
veislum og við hvers kyns tækifæri.
Góð og vönduð þjónusta. Uppl. gefur
Baldur í síma 561 4141 og 898 9898.
Strippari (karlkyns) vill sýna sig í hvers
konar samkvæmum gegn næfilegu
gjaldi. Áhugasamir hafi samband við
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 40124.
Píanóleikur við hvers konar tækifæri.
Einar Logi, sími 553 5503 og 869 5464.
Tilbygginga
Húseigendur - verktakar! Framleiðum
Borgamesstál, bæði bárastál og
kantstál, í mörgum tegundum & litum:
galvanhúðað, álsinkhúðað, litað með
polyesterlakki, öll fylgihl.- & sérsmíði.
Einnig Siba-þakrennukerfi og milli-
veggjastoðir. Fljót og góð þjónusta,
verðtilb. að kostnaðarlausu. Úmboðs-
menn um allt land. Hringið og fáið
uppl. í 437 1000, fax 437 1819. Netfang:
vimet@itn.is. Vímet hf„ Borgamesi.
Pak- og veggklæöningar!
Bárastál, garðastál, garðapanill og
slétt. Litað og óhtað. Allir fylgihlutir.
Ókeypis kostnaðaráætlanir án skuld-
bindinga. Garðastál hf., Stórási 4,
Garðabæ, sími 565 2000, fax 565 2570.
Viltu lita vel út? Veldu H-gluggann.
Fáanl. úr plasti eða límtré, & útihurð-
ar úr plasti. 10 ára áb. Jóhann Helgi
& co„ s. 565 1048. www.johannhelgi.is
Til sölu einangrunarplast. Geram verð-
tilboð um land allt. Plastiðjan Ylur,
sími 894 7625 og 898 3095.________
Vinnuskúr. Óska eftir að kaupa góðan
vinnuskúr. Uppl. í síma 565 6692 eða
698 1457._____________________________
Sökkultimbur, 2x4 og 1x6, og dokaborð
til sölu. Uppl. í síma 896 8099.______
Óska eftir notuöu mótatimbri.
Uppl. í síma 891 8040,________________
Tónlist
Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæöi.
Snyrtimennsku og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 587 4844.
Bjami.
Viöskiptahugbúnaöur. Við bjóðum einn
vinsælasta viðskiptahugbúnað á
landinu. Yfir 1400 rekstraraðilar í öll-
um starfsgreinum era meðal notenda
okkar. Meðal kerfa hjá okkur era fjár-
hagsbókahald, sölukerfi,
viðskiptamannakerfi, birgðakerfi,
tilboðskerfi, launakerfi, verkefna- og
pantanakerfi og tollskýrslukerfi, út-
gáfa fyrir tölvunet fáanleg. Fáðu til-
boð og nánari upplýsingar hjá Vask-
huga ehf„ Síðumúla 15, s. 568 2680.
D
lllllllll BBl
Nýung! Tölvuviðgerðir allan sólar-
hringmn, alla daga. Fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Við komum til þín
og geram við, sjáum um allar teg. við-
gerða (netkerfi, stýrikerfi, vélbúnað
o. s. frv.) Tölvuviðgerðir, s. 696 1100.
PC-eigendur:
Ný sending PC-leikja, Baldur’s Gate:
Tales of the Sword Coast, er kominn.
Þór hf„ Ármiila 11, s. 568 1500.
Netfang: www.thor.is
PowerMac & iMac-tölvur,
G-3 örgjörvar, Zip-drif, geislaskrifarar,
Voodoo 2 skják. PóstMac, s. 566-6086
& www.islandia.is/~postmac
samband.net
33 kr. á dag!
Intemetþjónusta -
áskriftarsími 562 8190._______________
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
Verslun
Saumavélar, loksaumsvélar, gínur, •
rennilásar, tvinni, vefnaðarvara o.fl.
Saumasporið. s. 554 3525.
yý Verðbréf
Óska eftir ábyrgöarmönnum á láni.
Er í vanda. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvn. 40035.
Vélar ■ verkfærí
Til sölu Stenhöj-loftpressa, 1000 l/mín
án þrýstikúts, og einnig hjakksög.
Selst á góðu verði. Úppl. í
síma 561 2209 og 8614401.
HEIMILIÐ
& Bamagæsla
Áttu minningar á myndbandi?
Við sjáum um að fjölfalda þær.
NTSC, PAL, SECAM.
Myndform ehf., sími 555 0400.
MÓNUSTA
^iti Garðyrkja
Sláttuþjónustan.
Tökum að okkur að slá garða fyrir
húsfélög, fyriríæki og einstaklinga.
Geram föst verðtilboð fyrir einstaka
slætti eða marga slætti yfir sumarið.
Uppl. gefa Tómas J. Sigurðsson, s. 699
6762, og Hrafn Magnússon, s. 895 7573.
Ölur skógræktarstöö, Sólheimum,
órímsnesi. Höfum opnað plöntusöl-
una, mikið úrval af sumarblómum og
runnum. Um helgina tilboð á birki,
75-150 á hæð, kr. 750 meðan birgðir
endast. S. 486 4469.
Garðaþjónusta. Sláum garða fyrir hús-
félög, einstaklinga og fyrírtæki.
Hreinsum beð og flytjum rasl. Gerum
föst verðtilboð. Þaulvanir menn og
vönduð vinnubrögð. S. 699 1966.
Húsfélög - einstaklingar - fyrirtæki.
Getum bætt við nokkrum lóðum í slátt
í sumar. 10 ára reynsla.
Ljárinn, s. 587 0130 og 898 5130.
& Spákonur
Spái i spil og bolla alla daga vikunnar,
fortíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig
drauma og gef góð ráð. Tímapantanir
í síma 553 3727. Stella Guðm.
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
Óska eftir barnapiu, 11-14 ára. Uppl. f
síma 698 2551. vignir og Heiða.
0 Þjónusta
^ Bamavörur
Lítiö notað skiptiborö meö baöi og
bamastóll til sölu.
Uppl. í síma 898 1061.___________
Til sölu vel meö farið barnarimlarúm,
selst ódýrt. Uppl. í síma 566 8085.
cC(>? Dýrahald
8 vikna kassavanir kettlingar fást gefins.
Úppl. í síma 588 5175. Dagmar.
Heimilistæki
Siemens-ísskápur til sölu. Tvískiptur,
228 1 kælir, 103 1 frystir, 1,86 á hæð,
58 á breidd. Uppl. f síma 562 6391.
2 þvottavélar til sölu.
Uppl. í síma 895 8604.________________
Þurrkari og örbylgjuofn til sölu. Einnig
Lazy-boy stóll. Uppl. í síma 557 2845.
________________Húsgögn
Mikiö úrval af vönduöum svefnsófum,
franskir frá kr. 34.600, Þýskir frá kr.
69.900. JSG-húsgögn, Smiðjuvegi 2,
Kópavogi, í sama húsi og Bónus,
sími 587 6090. Opió v.d. 10-18.30
og laugardaga 11-16.
Q Sjónvörp
Gerum viö vídeó, tölvuskiái, loftnet og
sjónvörp samdægurs. Ábyrgð. 15%
afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn ehíf., Borgart. 29, s. 552 7095.
Radioverk eht. Ármúla 22. Sjónvarps-,
video- og loftnetsviðgerðir. Fljót og
góð þjónusta. Sjónvarpsviðgerðir
samdægurs eóa lánstæki. Sækjum,
sendum. S. 588 4520, 55 30 222.
Video
Málningarvinna - úti/inni, háþrýsti-
þvottur, sílanhúðun, jámklæðum þök
og kanta, þakrennur, niðurfóll, stein-
steypuviðgerðir, parketlagnir, almenn
trésmíðavinna. Tilboð - tímavinna.
Komum á staðinn þér að kostnaðar-
lausu. Uppl. í síma 565 7449 e.kl. 17.
Getum bætt viö okkur almennum
múrviðgerðum, flísalögnum, málning-
arvinnu og parketlögnum. Uppl. í
síma 862 1353,897 9275 og 699 1353.
Húseignaþjónustan.Tökum að okkur
viðgerðir og viðhald á húseignum, s.s.
múr- og þakviðgerðir, háþrýstiþvott,
málun og fl. S. 892 1565 og 552 3611.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavikur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi Guðjónsson, Subara Impeza ‘99,
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera V7,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera
2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940,852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98,
s. 557 2493,852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Elantra ‘98 s. 553 7021,893 0037.
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færam kvikmyndafilmur og slides á
myndbönd. Fljót og góð þjónusta.
HLjóóriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 892 0366.