Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Page 31
FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sjómaður og hárgreiðslunemi utan af landi með eitt bam óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Skilvísar greiðslur, góð umgengni. Meðmæli. Haíið samband í síma 861 6483. Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200. Húsnæöismiðlun námsmanna vantar allar tegundir húsnæðis á skrá. Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs HI1 síma 5 700 850. Karlmaður óskar eftir herbergi með aðgangi að baði, reykleysi, reglusemi og skilvlsum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla. Sfmi 869 5743. Ung systkini, nýbúar, óska eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 535 3220. Lárus. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir lítilli stúdfóíbúð vestan Elliðaár frá og með 1. júní eða 1. júlí. Algjör reglusemi og öruggar greiðslur. S. 483 3923. Óska eftir góðri 2ja herbergja íbúð. Reglusemi og sknvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 551 3649 og 895 5504,___________________________ Óskum eftir 3-4 herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 565 9174. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu strax, eöa 1. júní. Uppl. f síma 552 0253 frá 10-18, 557 9905 e.kl. 18. Sigurrós.____________ Óska eftir 2 herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 896 8087. flj* Sumarbústaðir Á rólegum stað í Hvalfirði er til leigu vel útbúinn sumarbústaður, enn frem- ur eru lóðir undir sumarhús til leigu (á móti suðri), stutt í alla þjónustu, t.d. veiði, golf og sund. 45 mín. akstur frá Rvfk. Uppl. í s. 433 8851 og 8541751. Kjörverk, sumarhús, Borgartúni 25. Framleiðum allar stærðir sumarhúsa. Áratugareynsla í smíði sumarhúsa. Sýningarhús á staðnum. Uppl. í sfma 561 4100 og 898 4100. Sumarbústaöaeigendur, athugiö: Allt efni til vatns- og skólplagna fyrir sumarbústaðinn, svo og rotþrær, hita- kútar, blöndunar- og hreinlætistæki. Vatnsvirkinn, Ármúla 21, s. 533 2020. Til sölu heilsársbústaöur til flutnings, stærð 44 m2, viðarklæddur að utan og gleijaóur, panilklæddur að hluta að innan, rafmagnstafla. Verð kr. 2,5 millj. Uppl. í síma 587 3720. Sumarbústaður til sölu. Tilboð óskast í verðandi sumarbústað sem er í smfðum, staðsettur stutt frá Borganesi. S. 437 1469 og 861 3375. Pizza Hut. Bílstjórar óskast í heimsendingar. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi eigin bifreið til umráða. Um er að ræða hlutastörf um kvöld og helgar. Umsóknareyðublöð munu hggja frammi á veitingastað okkar á Hótel Esju. Fyrirspumum um starfið verður ekki svarað í síma. Sumarstörf á Spáni í boði er starfsnám í Barcelona i júní, júh og ágúst. Spænskunám í 4 vikur og í framhaldi af því vinna á hótelum í 8-9 vikur. Frítt fæði, húsnæði og u.þ.b. kr. 18 þús. f vasapeninga á mánuði eftir að vinna hefst. Vistaskipti & Nám. S. 562 2362. Opiótil 20.00 íkvöld.__________ Starfsmann vantar i kvöld- og helgar- vinnu í eldhús á vinsælt steikhús. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi einhveija reynslu og geti unnið sjálf- stætt. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvn 40045. Óskum eftir aö ráða starfsmenn á þungavinnuvélar og vörubifreiðar strax. Umsóknir með uppl. um réttindi og fyrri störf sendist í pósthólf 198, 202 Kópavogur, eða á netfang kambur@if.is. sem allra fyrst. Kambur ehf., Hafnarbraut 10, Kópavogí. Hársnyrtifólk óskast. Vilt þú vinna á skemmtilegum vinnustað og hafa sveigjanlegan vinnutíma? Þá ert þú það sem við leitum að. Hafið samband við Einar eða Báru í Gullsól, Kópa- vogi. S. 567 3838 eða 699 6467.______ Pizzahöllin á Dalbraut 1, Reykjavík, óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður: pitsubökurum, bístjóra til útkeyrslu og starfsfólki við símvörslu. Nánari upplýsingar gefur Gísli í síma 861 4540 eða á staðnum. Sumar-au pair á Spáni. Útvegum vist f 2-3 mánuði hjá fjölskyldum í Barce- lona, Madrid, Sevilla og Malaga. Frítt fæði, húsnæði og kr. 15-18 þús. í vasa- peninga á mánuði. Vistaskipti & Nám. S. 562 2362. Opið til 20.00 í kvöld. 170.000 kr. á3vikum. Viðkomandi þarf að geta sýnt sjálf- stæði og hafa frumkvæði og metnað í starfi. Þarf að byija í maí. Ahugasam- ir hafi samband í síma 699 0900, strax. Fríar snyrtivörur fyrir ca 15 þ. kr. Ef þú mætir á förðunamámskeið hjá okkur munum við bjóðum þér framtíðar- tekjumöguleika. Uppl. í síma 899 9738/ 586 2177. Kolbrún förðunarfræðingur. Hér er tækifæri til að vinna sér inn aukatekjur á Netinu, allt að 10-15 þ. kr. á dag. Ótrúlegt en satt, þetta virk- ar. Frekari uppl. sendið autt e-mail til trausts @ SmartBotPRO.net. Sumarvinna. Starfskraftur óskast í sölutum í JL-húsinu. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu og afleysingar í fríum. Ath., vinnutíminn er til kl. 21. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir aha landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Viltu fá nákvæmar leiöbeininaar um hvemig þú getur aukið tekjur pínar á skömmum tíma? Það er auðveldara en þig gmnar. Hringdu núna. Svava - 552 9062 & 898 8881. Vélamenn - framtíðarstörf! JVJ-verktakar óska eftir vélamönnum á hjólaskóflu og beltagröfu. Uppl. hjá verkstjóra í síma 892 5488 og á skrifstofu f síma 555 4016. Óskum eftir hressu og duglegu starfs- fólki á vinsælan skemmtistað í mió- borginni. Reynsla ekki skilyrði. Svör sendist DV, merkt „K-10013” fyrir 21. maí._____________________________ Aukavinna. 1 klst. á dag í 3 vikur. Laun 92.100. Kynntu þér málið í kvöld í JL-húsinu kl. 17.50 eóa 19.50, 3 hæð, skrifstofa nr. 17. Nanna Margrét. Frábært tækitæri! Það er nóg að þekkja tvo. Ert þú tilbúin að vinna í M.L.M. markaðssetningu með duglegu fólki? Úppl. í síma 897 6228. Hlutastarf. Heilsustúdíó óskar eftir starfskrafti. Tilvalið fyrir sjúkraliða eða förðunarfræðing. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40201. Matreiöslumann eöa matargeröarmann vantar til starfa í sumar eóa framan af sumri. Mikil vinna. Góð laun. Uppl. í síma 855 4046. Skalli, Vesturlandsvegi, óskar eftir starfsfólki á öllum aldn, til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. á staðnum í dag, kl. 17-19. Skuggabarinn! Getum bætt við okkur hressu fólki í flestar stöður. Tekið við umsóknum með mynd fimmtudaginn 25. milli kl. 15 og 19. Starf í eldhúsi. Starfsfólk óskast til almennra eldhússtarfa hjá SHR Arnarholti. Áhugasamir hafi samband við Sigurð eða Huldu í síma 566 7138. Takið eftir. Nú er loksins rétta tækifærið til að auka tekjurnar auð- veldlega. Dóri, sími 861 5293 og 421 1843, Hákon, 897 2607 og 421 3272. Óska eftir verkamönnum, sumarvinna, möguleiki á framtíðarvinnu. Æskileg- ur aldur 25-55 ára. Hreinsitækni, Stórhöfða 35 ,s. 567 7090 milli 16 og 18. Óskum eftir duglegu og samviskusömu fólki í aukavinnu. Þarf að hafa bfl til umráða. Hentugt fyrir skólafólk. Lágmarksaldur 20 ára. S. 896 2199. Bílstjóri meö rútupróf óskast. Sumarvinna eða framtíðarstarf. Uppl. í síma 892 5354._________________ Starfsfólk óskast í ræstingar í matvöru- verslun á kvöldin. Uppl. í síma 898 4990 eða 555 4978. Kristján.___________ Starfsmaöur óskast á kúabú á Suöur- landi í sumar, 15 ára eða eldri. Uppl. í síma 486 8925 og 486 8934. Ævintýrafólk óskast. Viötalspantanir I síma 552 5752 og 899 5752. || Atvinna óskast 22 ára spræka stúlku vantar vinnu. Býr á Seltjamamesi. Allt nema þrif kemur til greina. Uppl. í síma 561 9280 og 561 1349 e.kl. 13. Margrét. ffT____________________________Strff Vikudvöl ( sveitinni! Fyrir böm, 8-13 ára. Skemmtileg dagskrá, m.a. að kynnast bústörfum, hestaferðir, stangveiði, umönnun húsdýra, skoð- unarferðir, golf, fjöruferð, sund í Borgamesi, smíðasvæði, leiksvæði, íþróttir o.fl. Aðeins 8 böm í senn. Uppl. í s. 898 8544, 437 0015 og 437 1701.________________________________ Sumarbúöimar-Ævintýraland. Leiklist, grímugerð, myndlist, íþróttir, sundlaug, kassabflar, fiara, bátaferðir, kvöldvökur, hópleikir, vinabönd, borðtennis, reiðnámskeið o.m.fl. fyrir böm á aldrinum 6-12 og 12-14, í Reykjaskóla. Skráningí s. 551 9160. Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók- hald, skattframtöl og greiðsluerfið- leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980. EINKAMÁt V Símaþjónusta Námsmær leitar eftir ástarspjalli við karla. Sími 00 569 004 440. Allttilsölu Glæsilegir ekta pelsar á frábæru verði. Verslunin Sigurstjama, á homi Fáka- fens & Suðurlbrautar (bláu húsin), s. 588 4545. Op. v. d. 12-18 & lau. 12-16. Eigum gott úrval af Lappset gaíðhúsgögnum og útileiktækjum á lager, t.d. bekki, borð m/bekkjum, rólur, vegasölt, jaíhvægisslár, sandkassa, klifurveggi, körfúr, hringekju o.Ð. Hágæðavörur. Uppfylla samevrópska öiyggisstaðall- inn. Visa/euro. Jóhann Helgi & co., s. 565 1048. www.johannhelgi.is Gítarinn, Laugavegi 45, s. 552 2125. Þessi frábæri kassagítar á algjöru tilboðsverði, áður 27.000, nú 19.900. Kassag. frá 6.900, rafmg. frá 9.900, magnari frá 8.900, trommusett, Per- formance, m/diskum, aðeins 45.900. Dúndurtilboð, söngkerfi frá 49.900. Verslun Samtök áhugafóiks um áfcngis- og vímuefnavandann Aðalfundur SÁÁ verður haldinn fimmtudaginn 27. maí 1999 í Síðumúla 3-5 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjóm SÁÁ Sumarbústaðir Vorum aö fá frábæran undirfatnað fyrir herra, frá Þýskalandi, úr frábæmm teygjuefnum, s.s. T-boli, boxarabuxur, T-string nærbuxur, sundbuxur og samfellur. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán.-fös., 10-16 laugd. Rómeó & Júlía, undirfatedeild, Fákafeni 9, s. 553 1300. Þetta snotra, heils árs, 25,7 fm sumar- hús/gestabústaður, einangrað og til- búið að utan, er til sölu. V. 1100 þús. Land í Svínadal getur fylgt. Uppl. í síma 551 3242 og 562 4455 e.kl. 13. Kristján eða Gunnar í s. 421 5877. Hannaður fyrir ísl. aöstæður, 4 manna fjölskylduvagn m/fortjaldi. Auðveldur í uppsetningu. Hefur marga kosti sem aðrir vagnar hafa ekki. Sjón er sögu ríkari. Matarkassar, eldhús, teppi í fortjöld o.fl. f/flestar gerðir tjald- vagna. Velkomin í sýningarsal okkar, Dvergshöfða 27, sími 577 1090. Myndbandadeild Rómeó & Júlíu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath., fjöldi nýrra mynda vikulega. Eldri myndbönd kr. 1.500. Póstsendum um land allt. INESCA tjaldvagninn UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Stillholti 16-18, Akranesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Kiricjitrajt 12, þárgl. eig. Itaria Jfefe- (Btir, gaðateiðarlir Akraneskaupstað- ur cg hjáxéfeteild HjaKSisstofrLrar, ittórikitegim 26. iraí 1999 kl. 11.00. Kukjiixajt 58, hluiri. 0201, Akraiesi, þirgl. eig. Stfifar íostfiirmii, gaáar- bei&rdi Bggiigarsjóður ríkisirB, mið- vikLrifegim 26. naí 1999 kl. 11.00. Eresthíækrajt 31, fktHfisi, þirgL. eig. Fögnheiður Qjrrarsd5ttir, (^ðateið- arijr Akraneskaipstaðjr cg Bggingar- sjcður rDdsins, miAákLcfegim 26. naí 1999 kL. 11.00. Sarðdxajt 1, 0101, Akrafiá, þirgL. eig. tostEÍm Vilhjátoæcn, gaðafejðrdi SýsluiBÖurim á Akranesi, miðrikutog- im 26. mar 1999 kl. 11.00. .óniðjixpllir 10, Akrafiá, þárgL. eig. ShicD drf., ganðafeifisrrii Akranes- kaLpstaður, irdArikutogim 26. itaí 1999 11.00. 'bp' Hestamennska Stóöhesturinn Þór 90165 505 til leigu f sumar. B:835, H:831, aðaleinkunn 8,33. Uppl. í síma 897 6059 eða 892 5520. Kidcjitrajt 6a, Áaafisi, þirgl. eig. ValdiiiHr Etjami QtSnjndsscn cg ULrika Margarefca toerssm, gerðateiðaxljr Akraneskaipstaður cg hjstaréfiadeild Hjsœðisstofiurar miðvikudagirm 26. naí 1999 kL. 11.00.____________________ tekigaði 10, þirgl. eig. Osb I. lyfegi- ússm, geröateiðardi Bggingarsjáfiur ríkisins, rmðákLcfegim 26. iœí 1999 kl. 11.00._________________________________ fökigaði 4, 0101, Aaafisi, þirgL. eig. Þráim Edr íóarinssm cg Bsrglird Qið- mjrrisiSttir, gafiafeifieiiir Akraœs- kapstafiur, Bicgirrprsjcðr ríkisins cg IaTtfcairi fslarto hf., Akranesi, mið- ■vikitogim 26. maí 1999 kl. 11.00. Hmðrjuvellir 3A, ásmt véltm, tadcjim og cðrum iðfiðaráhöldm san starísan- irri fyjaja, TteæL, þárgL. eág. Tiéiðja Akrmess hf., gerfefeifiErriL Fjárfesting- arhrkL atvimjl. hf., imðakijdgiim 26. naí 1999 kL. 11.00. amðjuvellir 3B, ásait véhxn, tjdcjrmcg T öðam iðBfiaráholdm san starf9animi fyigþ, /taafisi, þáigL. eig. Tiáðþ Akra- ness hf., gaðafeifiarii Fjárfetriirpr- þaki atvimjl. hf., miðakitegim 26. maí 1999 kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN^^KRANESI +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.