Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 20. MAI 1999
35
WÍSlRt50
207 hús byggð í
Reykjavík árið 1948
Andlát
Guðflnna Eiríksdóttir, frá Hesti, Egils-
götu 4, Borgamesi, andaðist á Sjúkrahúsi
Akraness mánudaginn 17. maí.
Jarðarfarir
Svava Eyþórsdóttir, Blikahólum 4,
Reykjavík, verður jarðsungin frá Háteigs-
kirkju fóstudaginn 21. maí kl. 13.30.
Valgerður Danlelsdóttir frá Ketilsstöð-
um, Dvalarheimilinu Lundi, Hellu, sem lést
að kvöldi þriðjudagsins 11. maí, verður
jarðsungin frá Selfosskirkju laugardaginn
22. maí klukkan 13.30.
Karítas Guðbjörg Guðleifsdóttir andað-
ist á sjúkrahúsinu á ísafirði að kvöldi
mánudagsins 17. maí. Útfórin fer ffam frá
Súðavíkurkirkju laugardaginn 22. maí kl.
12. Jarðsett verður í Eyrarkirkjugarði í
Seyðisfirði.
Ingólfur Sigurbjömsson, Vesturgötu 7,
Reykjavík verður jarðsunginn ifá Foss-
vogskirkju fóstudáginn 21. maí kl. 10.30.
Ásta Guðjónsdóttir, Hraunbúðum, Vest-
mannaeyjum, verður jarðsungin ffá Landa-
kirkju laugardaginn 22. maí kl. 14.
Útfór Guðrúnar Ágústsdóttur ffá Kirkju-
bæ, Eskifirði, síðast til heimilis í Þorláks-
höfh, verður gerð ffá Eskifjarðarkirkju
fóstudaginn 21. maí kl. 14.
Útför Guðleifar Jónsdóttur, Egilsgötu 6,
Borgamesi, fer fram ffá Borgameskirkju
laugardaginn 22. maí kl. 14.
Guðrún Gísladóttir, Hólmgarði 50, áður
Ytra-Leiti, verður jarðsungin ffá Bústaða-
kirkju fóstudaginn 21. maí kl. 15.
Laufey Sigurpálsdóttir, Stapasíðu 6, Akur-
eyri, lést á Sjúkrahúsi Akureyrar miðviku-
daginn 12. maí. Útförin fer fram ffá Akureyr-
arkirkju fóstudaginn 21. maí kl. 13.30.
Útför Hafsteins Guðmundssonar járn-
smiðs, Kambsvegi 33, Reykjavík, fer fram frá
Langholtskirkju fóstudaginn 21. maí kl. 15.
Kristján Júlíus Guðmundsson frá Brekku
í Dýrafirði, skipasmíðameistari, Stykkis-
hólmi, verður jarðsunginn frá Stykkishólms-
kirkju laugardaginn 22. mai kl. 15.
Amfríöur Inga Ammundsdóttir, Lækja-
smára 2, Kópavogi, verður jarðsungin frá
Skálholtskirkju laugardaginn 22. maí kl. 14.
Guðrún Theodóra Beinteinsdóttir, Berg-
þómgötu 59, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju fóstudaginn 21. maí kl. 13.30.
Katrín Gísladóttir, Mánabraut 3, Akra-
nesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju
föstudaginn 21. maí kl. 14.
Láras Garðar Long, Túngötu 17, Vest-
mannaeyjum, verur jarðsunginn frá Landa-
kirkju, Vestmannaeyjum, laugardaginn 22.
maí kl. 10.30.
Hlkynningar
Opnun Dýralæknastofunar
Dýralækningastofan að Lyngási 18 í
Garðabæ hefur tekið miklum
stakkaskiptum undanfama mánuði
og hefur stofan verið stækkuð úr
rúmum 70 fermetrum upp í tæpa
240 fermetra. Hún skartar nú glæsi-
legri móttöku með biðstofú og sölu-
bás, rúmgóðu skoðunarherbergi,
þar sem 2 dýralæknar geta skoðað
samtímis, glæsilegri skurðstofu,
blóðrannsóknarstöðu, röntgentækj-
um, sónarskoðun og fleira.
Adamson
Alls voru byggð 207 hús í Reykjavfk á síð-
asthðnu ári, að því er segir i yfirliti Sigurö-
ar Péturssonar, byggingarfulltrúa, fyrir
um 76 milljónir króna. Af þeim 491 íbúð er
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvihð s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Aknreyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviiiö og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvihð s. 456 3333, brunas. og
sjúlúabiireið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki 1 Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alia daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið IðufeUi 14: Opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
ki. 9-18, fimtd.-fostd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kL 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Simi 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd.
kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opiö lau. og sun. tii 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd.
kl. 9-18.30, fostd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Simi 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar-
fjarðarapótek opið mánd-fóstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opiðld. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. tii 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frákl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Selfjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafiiarfiörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik,
byggð hefur verið á árinu er 131 íbúð,
sem vitað er að gerð hafi verið í kjöllurum
og þakhæöum húsa, án samþykkis bygg-
ingarnefndar.
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafiiarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
aha virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, ahan sólarhr. um helgar og
frídaga, sima 1770.
Bamalæknir er th viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kL 11-15,
sunnud. ki. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka ahan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17
aha virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki th hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadehd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð opin ailan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum ailan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeiidir, fijáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-dehd
frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra ahan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdehd er frjáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Aha daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: KL 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Simi 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefiiavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudapkvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. th 6.
febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl.
í síma 553 2906.
Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september th 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
laud. kl. 13-16
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
funtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Bros dagsins
Sif Pálsdóttir úr Ármanni náði hæstu
einkunn í stökki á unglinga- og senior-
móti í fimleikum í Laugardalshöll á
dögunum.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. aha daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasalh Einars Jónssonar. Opið ld. og sud.
mihi kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. mihi kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv
samkomui. Uppl. í síma 553 2906.
Safii Ásgrims Jónssonar: Opið aha daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Sá sem hefur glatað
trausti hefur ekkert
frekar að missa.
Pierre Claude
Boiste
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjah-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafh Islands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt.
th 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. Id. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 th 14. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðaistræti 58, sími 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 aha daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld i júh og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dálsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasalhiö: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð-
umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubhanir: Reykjav. og Kópav., simi 552
7311, Selfjn., simi 561 5766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, simi 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar
481 1322. Hafharfj., sími 555 3445.
Sfmabhanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfjamar-
nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum th-
kynnist í 145.
BUanavakt borgarstofnana, sími 552 7311:
Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis th 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað ahan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiifeUum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir fostudaginn 21. maí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. fcbr.): Gamlar væringar gætu skotið upp kohinum ef farið er að ræða viðkvæm mál. Það væri skynsamlegra að vera ekkert að því.
f|||) Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Varkámi er sérstaklega nauðsynleg í dag. Þetta á einkum við í umgengni við annað fólk. Sumir eru viðkvæmari en aðrir.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Vertu ekki of viss um að þú hafir á réttu að standa i ágreinings- máli. Þú ert meiri maöur ef þú viðurkennir ósigur þinn strax og þú uppgötvar hann.
0 Nautiö (20. april - 20. maí): Þeir sem em ástfangnir eiga góðar stundir og ekki kemur á óvart þó aö einhvers staðar veröi borin upp bónorö á rómantísku kvöldi.
© Tvíburarnir (21. mal - 21. júní): Þú finnur þér nýtt áhugamál og það á einstaklega vel við þig. Þú átt mun meiri frístundir en þú hefur haft undanfarið og unir hag ; þinum vel.
© Krabbinn (22. júní - 22. júli): Þú ert i góðu andlegu jafnvægi og nýtur þess að dunda heima við. Þeir sem mikið haía verið á feröalögum undanfarið em sérlega rólegir.
Ljóniö (23. júlí - 22. ágúst): Vinur þinn leitar ráða hjá þér og segir þér jafnvel leyndarmál. Mikilvægt er aö þú bregðist ekki trausti hans þar sem málið er mjög viðkvæmt fyrir hann.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Gamall draumur virðist vera um það bh að rætast hjá þér og þú nýtur þess sannarlega. Gefðu þér tima fyrir vini þína.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
2 Miklar breytingar eru fyrirsjáanlegar hjá þér. Þú þarft þó ekki að kvíða þeim þvi þær em allar á jákvæðu nótunum. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Morgunstund gefur guh i mund. Þetta á svo sannarlega við í dag. AUt sem gert er fyrri hluta dags gengur eins og th er ætlast en næturgöltur skhar engu. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér hættir th að vera heldur einstrengingslegur og ósveigjanleg- ur. Það er nauðsynlegt I samskiptum að geta gefið eftir.
@
© Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þér finnst aUt erfitt. Ástæðan gæti verið sú að þú hafir ekki hvílt þig næghega að undanfómu. Ferðalög geta lUta verið þreytandi.