Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Qupperneq 36
36
FIMMTUDAGUR 20. MAI 1999
nn
Ummæli
byrgðarleysi
iórnmálamanna
„Það
1
■ J
oft erfitt að vera í
verkalýðsforystu og taka ábyrga
l afstöðu og horfast í
t augu við það að of
, miklar launahækk-
I anir geta jafnvel
i haft öfugar afleið-
; ingar og minnk-l
1 andi kaupmátt.
i Þessa ábyrgð
hafa embættis-;
og stjómmálamenn J
ekki til að bera. Það höfum við ít-
rekað horft upp á.“
Guðmundur Guðmundsson
ÍDV.
Hvíld langferða-
bílstjórans
„Hann verður sem sagt að hvíl-
ast heima hjá sér og það e
kannski bara verið að taka af bíl
stjórunum þennan sjarma að
skríða upp í hjá farþeganum."
Jóhannes Ellertsson langferðabíl
stjóri um skylduhvíld langferða-
bilstjóra, i Morgunblaðinu.
Hrossakaupin
„Geir og Finnur dunda sér viö
hrossakaupin næstu daga meðan
Halldór er í útlöndum
og Davíð i gönguferð
með Tanna. Þeir telja
sig hafa nægan tíma
og því miður er það
trúlega svo.“
Kristín Halldórsdóttir, 1
fyrrv. þingmaður,
iDV.
Fjósamaður
„Gagnrýnandi verður alltaf að
velja úr þaö sem er nýtilegt af
nýjum bókmenntum og má aldrei
vera smeykur við að verða
skítugur á höndunum þegar hann
mokar sinn ftór. Þess vegna
fannst mér svo ágætt að íslend-
ingar skyldu halda að ég væri
fjósamaður.“
Erik Skyum-Nielsen bókmennta-
gagnrýnandi, í DV.
Valdhafar á
Hagstofunni
„Hagstofan hefur ekki bar;
ráðuneytisvald, hún hefur kans
ellívald eins og var
hérna í konungsríki.
Hún setur lög,
ákveður hegningu
og framfylgir
þeim.“
Þorgeir Þorgeirson
rithöfundur, sem
fékk i gegn nafnbreyt-
ingu eftir tæpra sjö ára baráttu, í
Morgunblaðinu.
Fæðingar og karlmenn
„Vitið þið að hann afi minn
var ekki viðstaddur eina einustu
fæðingu hjá ömmu minni, það
þótti bara hallærislegt að hanga
yfir grenjandi kerlingu."
Aðalheiður Jóhannesdóttir, liðs-
stjóri sigurliðs MA í Morfís-
keppninni, i Veru.
* |
Sigþór Júlíusson, knattspyrnumaður í KR:
Mikil samkeppni um
sæti í liðinu fram undan
Islandsmótið i knattspymu fór
heldur betur fjörlega af stað þegar
Sigþór Júlíusson, knattspymumað-
ur í KR, skoraði mark eftir að að-
eins sautján sekúndur vora búnar
af fyrsta leiknum og þegar upp var
staðiö reyndist það vera sigurmark-
ið í viðureign KR gegn ÍA: „Þetta
var mjög óvænt og ánægjulegt, það
er einstakt að skora svona snemma
í leik og það í fyrsta leik íslands-
mótsins," sagði Sigþór í viðtali við
DV. „Ég þurfti samt fljótt að koma
mér niður á jörðina því leikurinn
var hraður og
mikið um að vera, --------------
enda tvö sterk lið
sem þama áttust
við.“
Sigþór er að hefja sitt þriðja ár
með KR: „KR er með mjög sterkan
og samtilltan hóp og það verður
samkeppni um sætin í liðinu í sum-
ar og það ætti að styrkja okkur enn
frekar þegar Bjarki Gunnlaugsson
kemur til leiks sem verður fljótlega.
Ég tel að við séum með mjög sterkt
lið sem vel er hugsað um og hefur
getu til að ná í titla á hundraö ára
afmælisárinu. Og í þeirri baráttu er
ekki svo lítið atriði að hafa stóran
og sterkan stuðningsmannahóp sem
styður við bakið á okkur. Það er
ekki nóg að búið sé að stofna félag i
kringum liðið heldur er á vegum
þess rekin útvarpsstöð sem á öragg-
lega eftir að vera mjög virk í kring-
um leikina eins og kom fram strax
fyrir fyrsta leikinn. Þá má geta
þeirrar skemmtilegu nýjungar sem
er algeng hjá erlendum liðum; að !}
leikmenn komi eins klæddir til L
leiks og nú mætum við allir í flott-
um og snyrtilegum jakkafotum og
það er virkilegur stíll yfir liðinu í
þessum fötum."
Sigþór er Húsvíkingur og hóf
sinn feril í knattspymunni norðan
heiða: „Ég hóf að spila í 1. deildinni
með KA, sautján ára gamall, árið
1992. Leið mín lá síðan á heimaslóð-
ir til Völsungs þar sem ég lék um
tíma, fór til Reykjavíkur og lék með
Val tvö leiktímabil og hef síðan ver-
ið í KR og er að hefja mitt
þriðja leiktímabil þar.“
Maður dagsins
Sigþór segir að
þrátt fyrir að fjöl-
margir knattspymu-
menn séu að leika í út-
löndum telji hann að lið-
in séu sterkari en þegar
hann var að hefja feril
sinn: „Það er mun meira
lagt í að gera liðin sterka
og jafnari að getu. Til að
mynda æfum við í KR
flesta daga vikunnar
og þar sem nú
er leikið
nokkuð þétt til að byrja með má
segja aö við séum að æfa og leika
alla daga vikunnar."
Sigþór starfar hjá P. Ámasyni í
búslóðaflutningum hjá bandaríska
hemum á Keflavíkurflugvelli: „í
sumar fer ég svo að starfa hálfan
daginn i Knattspymuskóla KR eins
og ég hef gert undanfarin sumur,
starf sem hentar mjög vel með fót-
boltanum."
Það komast ekki að önn-
ur áhugamál hjá
Sigþóri en fót-
boltinn: „Ég er
alltaf með
hugann við
boltann. Þeg-
ar það er
ekki KR þá
er það
Manchester
United sem
ég fylgist vel
með og er
mikill aðdá-
andi liðsins.“
Unnusta Sigþórs
heitir Hrefha
Regína Gunn-
arsdóttir.
-HK
Gangan í kvöld endar í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Póstgangan 1999
Nú er komiö að þriðja
áfanga Póstgöngunnar 1999,
raðgöngu íslandspósts á
milli pósthúsa. Þetta
er leiðin sem Sig-
valdi Sæmundsson,
fyrsti fastráðni land-
pósturinn á Suðurlandi,
gekk árið 1785. í kvöld verð-
ur gengið frá Kúagerði að
pósthúsinu í Vogum. Boðið
verður upp á rútuferðir frá
BSÍ klukkan 19, pósthúsinu
í Kópavogi klukkan 19.15,
pósthúsinu í Garða-
bæ klukkan 19.30,
pósthúsinu i Hafnar-
firði klukkan 19.45 og
til Reykjavíkur frá pósthús-
inu í Vogum. Þátttakendur
era minntir á að taka með
sér póstgöngukortin.
Útivera
Orð í tíma töluð Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði.
KR og ÍA hófu leikinn á íslands-
mótlnu í knattspyrnu í fyrrakvöld.
Fjórir leikir
í boltanum
Nú er hafin keppni á íslands-
mótinu í knattspymu og var opn-
unarleikurinn í fyrrakvöld milli
KR og ÍA, en þessum tveimur lið-
um er spáð góðu gengi í sumar. í
Landsímadeildinni era tíu lið og
klárast fyrsta umferðin í kvöld
með fjóram leikjum sem verða
viðs vegar um landið. í Grindavík
taka heimamenn á móti Fram og
verður þaö eflaust jöfii viðureign.
íþróttir
í Vestmannaeyjum leika ÍBV og
Leiftur frá Ólafsfirði, en þar má
búast við spennandi leik. íslands-
meistarar ÍBV hafa verið ósigr-
andi á heimavelli sínum, en Leift-
ursmönnum er spáð góðu gengi
með sína þrjá brasilísku knatt-
spymumenn innanborðs, svo það
er aldrei að vita hvemig sá leikur
fer. í Kópavogi leika Breiðablik og
Valur og í Víkinni leika Víkingur,
sem flestir sérfræðingar spá að
fari beint niður í 1. deild, gegn
Keflvikingum, sem byrjuðu af
miklum krafti í fyrra en döluðu
þegar leið á sumarið.
Brídge
Þetta spil kom fyrir í úrslita-
keppni um meistaratitil í sveita-
keppni hjá Bridgefélagi Reykjavík-
ur fyrir 40 áram. Það vora sveitir
Harðar Þórðarsonar og Sigurhjartar
Péturssonar sem áttust við. í sæti
suðurs var Gunnar Pálsson í sveit
Sigurhjartar. Greinilegt er að sagn-
venjur hafa nokkuð breyst frá þess-
um tíma. Norður var gjafari og eng-
inn á hættu:
* G9753
* G542
■f 84
* D3
* K642
«4 D983
•f 62
* K85
* Á
Á106
•f ÁKDG1097
* Á2
Norður, Austur Suður Vestur
Pass pass 5 grönd pass
6 * * pass 6 f p/h
Gunnar Pálsson opnaði á fimm
gröndum, einhvers konar slemmu-
kröfu sem verður að teljast sögn í
harðari kantinum. Norður sagöi sex
lauf til að sýna lítil spil og gefa
suöri tækifæri að segja lit sinn.
Vestur spilaði út spaðafjarka í
upphafi og Gunn-
ar átti fyrsta slag-
inn á ás. Hann
tók nú slag á
tígulásinn og spil-
aði litlum tígli á
áttuna í blindum.
Síðan kom lítið
hjarta og austur
setti lítið spil.
Gunnar lét tíuna nægja og var þar
með kominn með vinning í spilið.
Vestur lenti í kastþröng, gat ekki
haldið valdi bæði á laufi og hjarta,
þannig að þessi vafasama slemma
komst í hús. Á hinu borðinu í leikn-
um vora spiluð þijú grönd. Austur
missti af skemmtilegri vöm sem er
ekki auðveld. Ef hann setur hjarta-
kónginn þegar hjarta er spilað úr
blindum er ekki hægt að vinna spil-
ið. ísak Öm Sigurðsson