Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1999, Page 38
38 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 dagskrá fimmtudags 20. maí SJÓNVARPIÐ -* 10.30 Skjáleikur. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndallokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Skippý (3:22). (Skippy) Ástralskur teikni- myndaflokkur. 18.30 Nornin unga (7:24) (Sabrina the Teena- ge Witch III). Bandarískur myndaflokkur um brögð ungnornarinnar Sabrinu. 19.00 Heimur tískunnar (1:30) (Fashion File). Kanadísk þáttaröð þar sem tjallað er um það nýjasta í heimstískunni. 19.30 Andmann (6:26) (Duckman II). Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.35 Söngvakeppnl evrópskra sjónvarp- stöðva (6:8). Kynnt verða iögin frá Portú- gal, írlandi og Austurríki. ~j» 20.45 Ast og búskapur (3:4) (Love on the Land). Kanadískur myndaflokkur byggður á skáldsögu eftir George Dell sem gerist á fjörutfu viðburðaríkum árum i Iffi Það gerist margt í lífi starfsmanna bíla- stöðvarinnar. bændafjölskyldu. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Rachel Ward, Rip Tom og Hume Cronyn. 21.40 Jesse (9:13) (Jesse). Bandarfskur gam- anmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Christina Applegate. 22.10 Bílastöðin (6:12) (Taxa II). Danskur myndaflokkur um Iffið á litilli leigubilastöð i Kaupmannahöfn. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Fótboltakvöld. Sjá kynningu 23.40 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 23.55 Skjáleikurinn. Isrðei 13.00 Tæpar hetjur (e) (Tæpar hetjur). Steven Lidz er 12 ára en ósáttur við hlutskipti sitt i lítinu. Mamma hans er alltaf eitthvað veik og hann nær engu sambandi við pabba sinn. Steven ákveður því að strjúka að heiman og setjast að hjá tveimur frændum sínum sem eru hinir mestu furðufuglar. Þar líður stráknum mun betur og hann sér lífið í nýju Ijósi. Góð mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Andie MacDowell, John Turturro, Michael Richards og Maury Chaykin. Leik- stjóri: Diane Keaton.1995. 14.40 Ellen (20:22) (e). Tímon og Púmba eru grallarar sem halda brosvöðvum okkar í formi. 15.05 Oprah Winfrey (e). 15.55 Eruð þið myrkfælin? 16.20 Tfmon, Púmba og félagar. 16.45 Meðafa. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttlr. 20.05 Melrose Place (28:32). 21.00 Kristall (29:30). 21.40 Tveggja heima sýn (12:23) (Milleni- um). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 í lausu lofti (15:25) (Nowhere Man). 23.35 Fósturfúsk (e) (For the Future: The Irvine Fertility Scandal). Sannsöguleg bíómynd um hneykslismál sem komst (hámæli árið 1995. Virtur læknir, sem rak læknastolu í Kaliforníu. varð upp- vís að því að taka lósturvísa úr sak- lausum konum og koma fyrir í legi annarra kvenna. Við kynnumst hjón- unum Debbie og John Challender sem lentu í þessum ósköpum. Aðal- hlutverk: Linda Lavin og Marilu Henn- er. Leikstjóri: David Jones.1996. 01.05 Tæpar hetjur (e) (Tæpar hetjur) 1995. 02.35 Dagskrárlok. Skjáleikur. 18.00 NBA-tilþrif. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Daewoo-Mótorsport (3:23). 19.15 Timaflakkarar (9:13) (Sliders). 20.00 Kaupahéönar (24:26) (Traders). 21.00 Sámsbær (Peyton Place - The Next Generation). Sjónvarpsmynd um líf (búa í smábæ í Bandaríkjunum. Á yfir- borðinu virðist allt slétt og fellt en hér er ekki allt sem sýnist. Leikstjóri: Larry Elikann. Aðalhlutverk: Christopher Connelly, James Douglas, Dorothy Malone, Pat Morrow, Ed Nelson og Tim O’Connor. 1985. 22.35 Jerry Springer (The Jerry Springer Show). 23.20 íslensku mörkin. Svipmyndir úr leikj- um 1. umferðar Landssímadeildarinnar. 23.45 Leigumorðinginn (My Name Is |-------------1 Nobody). Terence Hill L____________| er hér f hlutverki leigu- morðingja sem fær það hlutverk að koma öldruðum útlaga (Henry Fonda) fyrir kattamet. Leikstjóri: Tonino Valer- ii.1973. Bönnuð bömum. 01.40 Surtur (Jobman (Nigger). Hann er kall- aður Jobman. Fæddur og uppalinn í Suður-Afríku. III meðferð hvíta manns- ins á svertingjum vakti hatur í brjósti hans. Leikstjóri: Darrell Roodt. Aðalhlut- verk: Kevin Smith. 1990. Stranglega bönnuð bömum. 03.15 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Clifford. 1994. 08.00 Svefninn (Sleeper). 1973. 10.0 Feeling Minnesota (Hasar í Minnesota). 12.00 China Syndrome (Kjarnorkuslysið). 1979. 14.00 Clifford. 1994. 16.00 Svefninn (Sleeper). 1973. 18.00 Anderson-spólurnar (The Anderson Tapes). 1972. 20.00 China Syndrome (Kjamorkuslysíð). 1979. 22.0 Feeling Minnesot (Hasar í Minnesota). 00.00 Kyrkislangan (Anaconda).1997. Strang- lega bönnuö börnum. 02.00 Anderson-spólurnar (The Anderson Tapes).1972. 04.00 Kyrkislangan (Anaconda).1997. Strang- lega bönnuð börnum. 16.00 Jeeves & Wooster. 4. þáttur (e). 17.00 Dallas. 41. þáttur (e). 18.00 The Tonight Show með Jay Leno. 19.00 Dagskrárhlé. 20.30 Allt i hers höndum 5. þáttur (e). 21.05 Ástarfleytan 3. þáttur (e). 22.00 Bak við tjöldin með Völu Matt. 22.35 Listahátíð (Hafnarfirði (e). 23.05 The Tonight Show með Jay Leno. 24.00 Dagskrárlok. Boltinn er farinn að rúlla hér heima. Sjónvarpið kl. 23.20: Fótboltakvöld Nú þegar keppni er lokið í Englandi, Þýskalandi og á ítal- íu, þeim deildum sem íslenskir knattspyrnuáhugamenn fylgj- ast mest með, er boltinn farinn að rúlla hér heima. Margir spá því að í sumar smelli KR-liðið loksins saman en það er ljóst að fleiri lið ætla sér að vera með í baráttunni á toppnum. Sjónvarpið fylgist að sjálfsögðu með framgangi mála á Islands- mótinu, bæði með svipmynd- um úr leikjum hverrar umferð- ar og með beinum útsending- um. í Fótboltakvöldi að lokn- um Ellefufréttum í kvöld verð- ur sýnt úr leikjum Grindvík- inga og Framara, ÍBV og Leifturs, Breiðabliks og Vals, og Víkings og Keflvíkinga í fyrstu umferð íslandsmóts karla, spáð í spilin og spjallað við leikmenn og stuðnings- menn. Stöð2kl. 21.00: Kristall Þátturinn Kristall verður fjölbreyttur að vanda. Kynntir verða stuttmyndadagar sem haldnir verða í Tjarnarbíói dagana 25.-27. maí. Sýnd verða brot úr stuttmyndum Júlíusar Kemp, gömlum sem nýjum, en hann hefur fengið marg- vísleg verðlaun fyrir þær. Rætt verður við listamann- inn Þorvald Þorsteinsson sem hefur komiö víða við í listaheiminum. Hann gaf út bamabók fyrir jólin og lauk nýlega stuttmynd sem sýnd var í Hollandi og vakti mikla athygli. Hann vinnur nú að myndlistarsýningu sem opnuð verður í Þýska- landi í sumar. Hljómsveitin Sigurrós stígur á stokk og litið verður inn í listasafn Árnesinga þar sem Pétur Halldórsson er með mynd- listarsýningu. Einnig verður rabbað við Hildi HákonEu-dótt- ur sem veitir safninu forstöðu. Það er Sigríður Margrét Guð- mundsdóttir sem hefur umsjón með Kristal en Jón Karl Helga- son stýrir upptökum. Sigríður Margrét Guðmundsdóttir hefur umsjón með Kristal. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir 8.20 Árla dags á Rás 1 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segðu mér sögu, Tveggja daga ævintýri eftir Gunnar M. Magn- úss. (7:16) 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fróttir * 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fróttir 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Vinkill: Barnasögur Umsjón: Jón Karl Helgason. 13.35 Lögin við vinnuna Sigurður Björnsson, Jóhanna Linnet, Mar- grót Eir, o.fl. leika og syngja. 14.00 Fróttir 14.03 Útvarpssagan, Sveitastúlkurn- ar eftir Ednu O'Brien. Áttundi lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni • Tangó-tón- list. 15.00 Fréttir * 15.03 Sjúkdómur eða aumingjaskap- ur? Fjóröi og síðasti þáttur um áfengismál. Umsjón: Edda V. Guðmundsdóttir og Hávar Sigur- jónsson. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.08 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 17.00 Fróttir - íþróttir 17.05 Víðsjá 18.00 Fróttir i 18.05 Fimmtudagsfundur 18.30 Hægt andlát eftir Simone de Beauvoir 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.45 Laufskálinn Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 20.30 Sagnaslóð Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 21.10 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins 22.20 „Ó Getta mín, þú gafst mér lífið aftur“ Fyrri þáttur um ævi og störf Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Umsjón: Margrót V. Helgadóttir. 23.10 Fimmtíu mínútur Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 24.00 Fréttir 00.10 Næturtónar 01.00 Veðurspá 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 8.35 Pistill llluga Jökulssonar. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Spennuleikrit: Líkið í rauða bílnum. 10.15 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fróttir - tþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Spennuleikrit: Líkið í rauða bílnum eftir Ólaf Hauk Símonar- son. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Fótboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Fugazi á tónleikum. 23.00 Tarfurinn. Rokkþáttur. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Út- varp Norðurlands # kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austur- lands kl. 18.35-19.00. Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24.ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, Þátturinn 19>20 sem er samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar verður að sjálfsögðu á dagskrá kl. 19.00. 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústs- son leikur bestu dægurlög undar- farinna áratuga. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþátt- ur. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir og Helga Björk Ei- ríksdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.0 Heima og að heiman. Sumarþáttur um garðagróður, ferðalög og úti- vist. Umsjón: Eiríkur Hjálmars- son. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. MATTHILDUR FIR 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSIK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Hádegisklassík. 13.00 Sinfóníuhornið (e). 13.30 Tón- skáld mánaðarins (BBC): Joseph Haydn. 14.00 Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Ró- legt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski piötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 og 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálml Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar Animal Planet 06:00 Lasste: On The Case 06:30 The New Adventures Of Black Beauty 06:55 The New Adventures Of Biack Beauty 07:25 HoBywood Safari: Rites Of Passage 08:20 The Crocodtle Hunter Island In Time 09:15 Pet Rescue 09:40 Pet Rescue 10:10 Animal Doctor 10:35 Animal Doctor 11:05 Wolves At Our Door 12.00 Holtywood Safari: Bemice And Clyde 13:00 Judge WapneTs Animal Court. Smelty Cat 13:30 Judge Wapner’s Animal Court. No Money, No Honey 14:00 The Making Of The Leopard Son 15:00 Running Out Of Tlme 15:30 The Last Paradises: Gir 16:00 Saving The Tiger 17:00 Wildlife Er 17:30 Wiidlife Er 18:00 Pet Rescue 18:30 Pet Rescue 19:00 Animal Doctor 19:30 Animal Doctor 20:00 Judge Wapner s Animal Court My Horse Was Switched 20:30 Judge Wapner’s Animai Court. Puppy Love 21:00 Emergency Vets 21:30 Emergency Vets 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets 23:00 Emergency Vets 23:30 Emergency Vets Computer Channel l/ 16.00 Buyeris Guide 16.15 Masterdass 16.30 Game Over 16.45 Chips With Everyting 17.00 Blue Screen 17.30 The Lounge 18.00 Dagskröriok TNT ✓V 05:00 Gold Diggers Of 1937 06:45 Betrayed 08:45 Clarence, the Cross-Eyed Lion 10:15 Follow the Boys 12.-00 The Hucksters 14:00 The Great Ziegfeld 17:00 Betrayed 19:00 They Drive by Night 21:00 On the Town 23:00 Buddy Buddy 01:00 The Comedians 03:30 The Red Badge of Courage Cartoon Network > 04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Fruitties 05.00 The Tidings 05.30 Tabaluga 06.00 Scooby Doo 06.30 Cow and Chicken 07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 The Flintstone Kids 08.30 A Pup Named Scooby Doo 09.00 The Tidings 09.15 The Magic Roundabout 09.30 The Fruitties 10.00 Tabaluga 10.30 Blinky Bill 11.00 Tom and Jerry 11J0 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00 Two Stupid Dogs 14.00 The Mask 14.30 Beetlejuice 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.30 The Fiintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons BBCPrime >/ / 04.00 Mathsfile 04J20 Seeing Through Mathematics 05.00 Chigley 05.15 Playdays 05.35 Smart 06.00 The Lowdown 06.25 Going for a Song 06.55 Styíe Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kiiroy 08.30 EastEnders 09.00 Antiques Roadshow 09.45 Holiday Outings 10.00 Mediterranean Cookery 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Real Rooms 12.00 Wildlife: Natural Neighbours 12.30 EastEnders 13.00 Geoff Hamilton's Paradise Gardens 13J0 Are You Being Served? 14.00 Keeping up Appearances 14.30 Chigley 14.45 Playdays 15.05 Smart 15.30 Incredible Joumeys 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Auction 18.00 It Ain't Half Hot, Mum 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Bom to Run 20.00 The Young Ones 20.35 Comic Strip Presents 21.15 A Masculine Ending 23.00 The Leaming Zone - Heavenly Bodies 23.30 The Ozmo English Show 00.00 Mexico Vivo 00.30 Mexico Vivo 01.00 Computers Don't Bite 01.4iComputers Don't Bite 02.00 Imagining the Pacific 02.30 South Korea: the Struggle for Democracy 03.00 The Traditions & the Environment NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ / 10.00 Photographers and Film Makers 10.30 Secret Life of Cats 1130 Deep Flight 12.00 Dinosaur Night 13.00 Dinosaur Night 1330 Dinosaur Night 14.00 Dinosaur Night 15.00 The Coastal People 16.00 Secret Life of Cats 17.00 Dinosaur Night 17.30 Dinosaur Night 18.00 Endless Summer 18.30 Ark of Africa 19.30 Arribada 20.00 Extreme Earth 21.00 On the Edge 21.30 On the Edge 22.00 On the Edge 23.00 Shipwrecks 00.00 Extreme Earth 01.00 On the Edge 01.30 On the Edge 02.00 On the Edge 03.00 Shipwrecks 04.00 Close Discovery i/ / 15.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 15.30 The Diceman 16.00 Time Travellers 16.30 Treasure Hunters 17.00 Uncharted Africa 17.30 Alaskan Wilds 18.30 Ultra Söence 19.00 Medical Detectives 1930 Medical Detectives 20.00 Cyber Warriors 21.00 Forensic Detectives 22.00 The FBI Files 23.00 Forensic Detectives 00.00 Ultra Science MTV >/ >/ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 US Top 20 17.00 So 90’s 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTV Id 22.00 AHemative Nation 00.00 The Gráxl 00.30 Night Videos Sky News ✓ / 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Worid News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 1330 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Fashion TV 03.00 News on the Hour 03.30 Global ViHage 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN V / 04.00 CNN This Moming 04.30 Insight 05.00 CNN This Morning 05J30 Moneyline 06.00 CNN This Moming 06.30 Worid Sport 07.00 CNN This Morning 07.30 Showbiz Today 08.00 Larry King 09.00 Worid News 09.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition 1030 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Sdence & Technology 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 CNN Travel Now 16.00 Larry King 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 Worid News 1930 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Updaie / Worid Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry Kmg 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edition 03.30 Worid Report TNT ✓ ✓ 20.00 On the Town 22.00 Buddy Buddy 00.00 The Comedians 0230 The Red Badge of Courage THETRAVEL ✓ / 07.00 Travel Live 0730 The Flavours of Italy 08.00 Stepping the Worid 08.30 Go2 09.00 Mekong 10.00 Written in Stone 10.30 Go Greece 11.00 Scandinavian Summers 11.30 Summer Getaways 12.00 Travel Live 12.30 Far Fkmg Floyd 13.00 The Flavours of Italy 1330 On the Horizon 14.00 Bligh of the Bounty 15.00 Stepping the Worid 15.30 TraveHing Lite 16.00 Reel Worid 16.30 Joumeys Around the Worid 17.00 Far Fkmg Floyd 1730 Go 2 18.00 Scarxfinavian Summers 1830 Summer Getaways 19.00 Travel Live 19.30 Stepping the Worid 20.00 Bligh of the Bounty 21.00 On the Horizon 2130 Travelling Lite 22.00 Reel Worid 2230 Joumeys Around the Worid 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ / 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 21.30 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefmg 00.00 CNBC Asia Squawk Box 0130 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓ / 06.30 Cycfing: Tour of Italy 07.00 FootbaB: "We Love...FootbaB' 09.00 Speedway: Worid Chanpionship in Czech Republic 10.00 Motorsports: Start Your Engines 11.00 Football: Worid Cup Legends 12.00 Sailing: Sailing Magazine 1230 Mountain Bike: UCI Worid Cup in Ptymouth 13.00 Cycling: Tour of Italy 1330 Cyc&ig: Tour of Italy 15.00 Tennis: Peugeot ATP Tour Worid Team Championship in D.sseldorf, Germany 17.00 Motorsports: Raöng Line 18.00 Cycöng: Tour of Italy 18.30 Fishing: ‘98 Mariin Worid Cup, Mauritius 20.00 Boxing: Intemational Contest 21.00 Bowling: Lions Cup in Sweden 22.00 Motorsports: Raöng Line 23.00 Cycfing: Tour of Italy 23.30 Close VH-1 ✓ / 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Vtdeo 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best Connor Reeves 12.00 Greatest Hits of: Cher 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 VH1 to One • Duran Duran 16.00 Five ö Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Happy Hour with Clare Grogan 18.00 VH1 Hits 20.00 Greatest Hits Of: Mariah Carey 20.30 Greatest Hits Of: Joe Cocker 21.00 Behind the Music - Cher 22.00 Greatest Hits of Cher 23.00 Behind the Music-Meatloaf 00.00 VH1 Spce 01.00 VH1 Divas Live •99! 03.00 VH1 Ute Shift HALLMARK ✓ 06.15 The Gifted One 07.50 The Echo of Thunder 09.25 Isabel s Choice 11.05 Margaret Bouike-White 12.40 Angels 14.00 Big & Haiiy 15.30 Mrs. Santa Claus 17.00 Thompson's Last Rim 1835 Getting Out 20.05 Saint Maybe 21.40 l'll Never Get To Heaven 23.15 Hariequn Romance: Dreams Lost, Dreams Found 01.00 Hot Pursuit 0235 Dodfie Jeopardy 04.10 Prince of Bel Air ARD Þýska nkissjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalskariklssjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska rikissjónvarpiö. \/ Omega 17.30Krakkar gegn glcpum. Barna- og unglingaþáttur. 10 00 Krakkar á ferð og flugi. Bamaefni. 1830 Lff í Oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 19.30Samveruatund(e). 20.30 Kvötdljós með Ragnari Gunnarssyni. Bein útsend- Ing. 22.00 Lif I Orðinu með Joyce Meycr. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 23.00UI í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottln (Praite the Lord). Blandað efnl frá TBN sjónvarpsstööinni. Ýmsir gestk. ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.