Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Page 10
plötudómur Skrattar „Tribute“-plötur hafa lengi verið við lýði og m.a.s. komið út á Islandi (Megas og Villi Vill). Bestar eru þessar plötur þegar tónlistarmenn votta tri- bute-hafanum virðingu sína með því að fara frjáls- og frum- lega með tónlist hans en ekki þegar hermt er eftir á augljós- an hátt. Hér hitta ýmsir skrattakollar með samning við bandariska harð- kjama-merkið Victory eina af sínum andlegu ömmum, Motorhead. Motorhead er í raun bassaleikar- inn Lemmy. Hann stofnaði nýtt band þegar hann var rekinn úr sýru- sveitinni Hawkwind 1975. Hann vildi að það héti Bastard en umboðsmað- Built for Speed A Motorhead Tribute -k'k'k ommu sina urinn sagði að með slíkt nafn kæmist bandið aldrei inn á sjónvarpsþáttinn Top of the Pops. Lemmy lét und- an og breytti nafninu í Motorhead. Upp frá því hef- ur Lemmy aldrei látið und- an og boðið aðdáendum sín- um upp á hrátt, kraftmikið og drulluskítugt rokk og fokking ról. Hann er löngu orðinn goðsögn í rokkinu, á svipuðum kaliber og Ozzy og Alice Cooper, nema hvað Lemmy fer seint að spila golf eins og gungan hann Alice. Hans rokk og líf er nefnilega eins mikið „alvöru" og vartan sem stendur út úr andlitinu á honum. Meistari Lemmy. Þetta rokk á að vera hrátt, sveitt og drullugt og spilað hátt í suddalegum partíum. Skál fyrir því! Allir sannir rokkarar finna sig því i Lemmy og ungu strákarnir í hard- kor-böndunum hér gera vel við groddalög Motorhead, hjakka á klassíkinni með bros á vör. Þeir gera þó ekkert nýtt við lögin, enda misstu þau alveg marks með einhverri til- raunastarfsemi: Þetta rokk á að vera hrátt, sveitt og drullugt og spilað hátt í suddalegum partíum. Skál fyr- ir því! -glh ■llSlt&lðlÍBfieiHllÍBlj ,ji ^ ,31 t'r-t-y-i-i- = Gargandi snilld! icicirtr = Ekki missa af þessu. i-idr = Góð afþreying. i- = Notist í neyc .0.= Tímasóun J??C= Skaðlegt r-. r- /^, í ■ I Í \ss^ Vinýll jólabarátlunni Þó það sé varla komið sumar er vetrarútgáfan íslenska farin að skýrast. Margar spútniksveitir láta í sér heyra á ný. Ensími kemur með nýja plötu og Maus og Qu- arashi verða með kombakk í plötubúðunum. Þá eru strákamir í Vinýl langt komnir með sína plötu þó ekkert lag hafi verið klárað. Um tíma leit út fyrir að fyrsta stóra platan þeirra kæmi fyrir síðustu jól en því var slegið á frest enda bræðurnir uppteknir í meiki með Móu systur. Sumarsafnplöturnar verða svo á sínum stað, m.a. hin árlega „nýbylgju“-safnplata Sprota. Fyrst var það „Spírur", þá „Kvist- ir“, en nú hlýtur röðin að vera komin að „Könglum". Sæti Vikur LAG FLYTJANDI 13/5 6/5 1 5 ALLOUTOFLUCK SELMA (EUROVISION) 1 2 2 5 CANNED HEAT JAMIROQUAI 3 3 3 5 IT’S NOT RIGHT BUT IT’S OK . WHITNEY HOUSTON 4 7 4 9 PROMISES THE CRANBERRIES 5 16 5 15 LADYSHAVE GUS GUS 2 1 6 3 RIGHT HERE RIGHT N0W .... FATBOY SLIM 7 13 7 1 SECRETLY SKUNK ANANSIE 8 4 NEW NO DOUBT 6 15 9 2 THINKING OF YOU LENNY KRAVITZ 11 - 10 10 WHY DON’T YOU GET A JOB .. OFFSPRING 10 8 11 7 EINN MEÐ ÞÉR SKÍTAMÓRALL 8 6 12 13 TENDER BLUR 12 10 13 9 STRONG ROBBIIÍ WILLIAMS 15 12 14 3 LIVIN’LA VIDA LOCA RICKY MARTIN 30 39 15 9 MY NAME IS EMINEM 13 5 16 6 EVERY YOU, EVERY ME PLACEBO 19 20 17 5 ELECTRICITY SUEDE 16 18 18 3 I WANT IT THAT WAY BACKSTREET BOYS 18 34 19 5 NEÐANJARÐAR 200.000 NAGLBÍTAR 14 9 20 8 IN OUR LIFETIME TEXAS 25 21 21 4 HVERJUM KEMUR ÞAÐ VIÐ .. STUÐMENN 21 24 22 12 YOU STOLE THE SUN FROM ME .MANIC STREET PREACHERS 9 4 23 3 FLAT BEAT MR OIZO 25 30 24 7 REALLIFE BON JOVI 26 27 25 2 GENG í HRINGI SÓLDÖGG 28 - 26 6 IFYOUBELIVE SASHA 20 14 27 2 CLOUD NUMBER NINE BRYAN ADAMS 38 - 28 2 BLUE MONDAY ORGY 23 - 29 3 LOOKATME GERI HALLIWELL 33 40 30 6 THANK ABBA FOR THE MUSIC VARIOUS ARTISTS 22 19 31 2 9PM (TILL C0ME) ATB 35 - 32 4 SWEAR IT AGAIN WESTLIFE 34 31 33 7 TEQUILA TERR0VISI0N 27 23 34 1 REDALERT BASEMENT JAXX Utiil 35 2 TABOO GLAMMA KIDD & SHOLA AMA 40 - 36 14 STR0NG ENOUGH CHER 29 17 37 1 SOMETIMES BRITNEY SPEARS 38 1 BOOM BOOM BOOM BOOM ... VENGABOYS KiUli 39 2 CRAZY LUCID 31 - 40 1 ONEANDONE .....................EDYTA GORNIAK Bjóðum Basement Jaxx velkomna á listann: „Red Alert“ númer 34. og jákvaitt ghafn NR. 324 vikuna 20.5-27.5. 1999 Skin og strákarnir í Skunk Anansle fljuga i númer sjö með „Secretly". Fatboy Slim nr. 6: Einmitt hér - einmitt núna! í fríhöfnum heimsins og Kringl- um er nú verið að spila nýjustu plötu skosku sveitarinnar Texas. Hún heitir „The Hush“ og er full af hrekklausri popptónlist sem líður þægilega í gegnum vitin eins og hljóðrænt ilmvatn eða ný plata með Simply Red. Við getum kallað þetta uppapopp ef við viljum vera rætin en það er svo sem hægt að lenda í verri tónlist í fríhöfnum (t.d. einhverju með panflautum). „The Hush“ er fimmta plata Texas. Bandið var stofnað í Glas- gow fyrir 10 árum þegar Johnny McElhone var kynntur fyrir átján ára söngkonu, Sharleen Spiteri. Johnny hafði verið í Altered Ima- ges og Hipsway, tveim hljómsveit- um sem vöktu athygli fyrir sitt góðlega popp, en Sharleen ætlaði að leggja hárgreiðslu fyrir sig og hafði litla reynslu af söng. Þau sömdu saman lagið „I Don’t Want A Lover“, sem varð geysivinsælt, og framtíðin var ráðin. Náttúruleg blanda Nýja platan kemur í kjölfar vin- sælustu plötu Texas, plötunnar „White on Blonde sem hefur selst í 4 milljónum eintaka. Ilmvatnið á „The Hush“ ætti auðveldlega að viðhalda vinsældunum því sándið Flughafnarpopp Texas er poppuð soul-tónlist í slíp- uðu og geril- sneyddu umhverfi. Nýja platan fór auðvitað beint á toppinn í Englandi og er þar enn er slípað eins og barnsrass og kampavínspoppið illþyrmilega grípandi. „Mér finnst „The Hush“ vera sexí plata,“ segir söngkonan. „Og hún er mjög jákvæð plata.“ Mér fannst „White on Blonde" mjög sterk plata en hún var safn af lög- um sem tók okkur þaðan sem við vorum þangað sem við vildum fara. Og við viljum vera þar sem við erum núna á „The Hush“. Ég meina, allir vita að við filum Stax og Bítlana og Motown og A1 Green en núna heyrast áhrif af alls konar poppi sem við fílum - smá Abba, Sharleen Spiteri fær sér einn stuttan sundsprett. smá Roxy Music, jafnvel smá Hum- an League. Þetta blandast allt sam- an á mjög náttúrulegan hátt hjá okkur.“ Besta platan Johnny og Sharleen semja lögin á „The Hush“ saman. Sharleen er þó „aðal“, Johnny greyið fær t.d. sjaldan að vera með á myndum. Reyndar eru þrír aðrir karlar í hljómsveitinni en þeir virðast bara spila og halda kjafti. Söngkonunni er tranað fram og þykir hún flink og góð. „Ég vissi þegar við byrjuðum - þegar ég var 18 og eina lagið sem Texas hafði samið var „I Don’t Want a Lover“ - að við yrðum ein- hvem tíman nógu góð til að búa til plötu sem væri jafnfrábær og „The Hush“. Það var enginn efi. Fyrir mér er þessi plata ekki bara okkar besta til þessa heldur sú plata sem allur okkar ferill hefur gengið út á að gera.“ Þá veistu það og líka hvað þetta er sem þú heyrir i flughöfnunum í sumar. Taktu þátt í valí listans í síma 550 0044 nYiwmnwi íslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og DV. Hringt er í 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Einnig getur fólk hringt í síma 550 0044 og tekið þátt í vali listans. íslenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og birtur á hverjum föstudegi í DV. Listinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aö hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt í vali „World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiöslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiösla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson Útsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson, Jóhann Jóhannsson og Ragnar Páll Ólafsson - Kynnir í útvarpi: Ivar Guðmundsson 10 f Ó k U S 21. maí 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.