Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Síða 17
MIÐVIKUDAGUR 16. JUNI 1999
17
Fréttir
Magnum-öryggisverðir í ryskingum á dansleik Stuðmanna á Akureyri:
Jakob yfirstuðmaður vill fund
með „Græna steranum"
DV, Akureyri:
Tveir menn á Akureyri lentu í
ryskingum við dyraverði öryggis-
gæslufyrirtækisins Magnum á Ak-
ureyri um helgina þegar Stuðmenn
héldu þar dansleik í Sjallanum, en
Magnum hefur séð um dyravörslu
á a.m.k. sumum dansleikja Stuð-
manna að undanfornu. Akureyr-
ingarnir tveir fóru þannig út úr
viðskiptum sinum við Magnum-
mennina að jakki annars þeirra
rifnaði en hinn hlaut skurð á höfði.
Eins og fram hefur komið í DV
tóku Magnum-menn til hendinni
við dyravörslu hjá Stuðmönnum í
Stapa í Reykjanesbæ á dögunum
þar sem Völundur Þorbjörnsson,
framkvæmdastjóri Magnum, var
m.a. sakaður um að hafa gengið í
skrokk á ungum manni og slasað
hann.
Völundur sagði síðar í samtali
við DV að hann hefði ekki tíma til
að ræða atvikið í Stapa þar sem
hann væri að fara norður á Akur-
eyri til að' stjórna aðgangi, öryggi
og miðasölu á balli Stuðmanna þar.
Sú „öryggisgæsla" gekk ekki með
öllu áfallalaust, eins og kom fram
hér að framan. Framkvæmdastjóri
Magnum hefur verið dæmdur í
Hæstarétti fyrir tilraun til ólög-
mæts innflutnings lyfja sem hann
taldi vera stera.
Stuðmenn hafa farið mikinn að
undanfornu, þeir hafa m.a. stofnað
Græna herinn sem fer um landið
og hreinsar til í umhverfinu þar
sem leiðin liggur um og efnir síðan
til grillveislna og dansleikja að því
loknu. En finnst Jakobi Magnús-
syni, Stuðmanni og yflrhershöfð-
ingja Græna hersins, það ekki
skjóta skökku við að dyraverðimir
Jakob Magnússon: „Græni sterinn"
myndar friðargæslusveitir við svið
Stuðmanna."
á dansleikjunum virðast falla illa
inn í þann friðsama her sem Græni
herinn óneitanlega er og eru aðal-
lega orðaðir við stera?
„Á næstu mánuðum er það
„Græni herinn" sem sér um um-
hverfismálin, farandveitingastað-
urinn „Græni hérinn" sem eldar
ofan í herinn, og „Græni sterinn“
sem myndar friðargæslusveitir við
svið Stuðmanna. Séu þær friðar-
gæslusveitir að gera sig eitthvað
ófriðlegar og hugsanlega að breyt-
ast í stormsveitir er það óneitan-
lega umhugsunar- og áhyggjuefni.
En að öllu gamni slepptu er það
rétt að aðilar frá téðu fyrirtæki
hafa staðið vörð um svið Stuð-
manna nokkrum sinnum á þessu
og síðasta ári og það kemur mér
mjög á óvart ef þeir vinna ekki
samkvæmt laganna bókstaf því
þeir hafa satt best að segja reynst
einstaklega áreiðanlegir og ljúfir í
öllum samskiptum við okkur. Ég
hef hins vegar óskað eftir fundi
með þeim til að fá skýringar á því
sem mér hefur borist til eyrna og
meira hef ég ekki um málið að
segja."
Þú talar sjálfur um stera. Er
æskilegt fyrir hljómsveit eins og
Stuðmenn að láta bendla sig við
menn sem eru orðaðir við stera og
steranotkun?
„Það er auðvitað fyrir gaman-
sama og græskulausa hljómsveit,
ég tala nú ekki um friðsaman um-
hverfisher, ekki æskilegt að vera
bendluð við stera eða önnur ólögleg
efni. Við höfðum satt best að segja
enga hugmynd um slíkt fyrr en DV
birti af því fréttir um síðustu helgi
og það er m.a. það sem ég hef ósk-
að nánari upplýsingar um,“ sagði
Jakob. -gk
Bílamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E j
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800 'W' w- ■
Löggild bílasala
Ssang Yong Musso 601 EL dísil '98,
dökkbl., ek. 9 þús. km, saml., 5 g.,
bilalán.V. 2.490 þús.
MMC Pajero V6 '92, vínr., ssk., ek. 131
þús. km., sóll., rafm. í öllu o.fl. Fallegur
jeppi. V. 1.890 þús.
Plymouth Voyager, 7 manna, '96,
hvítur, dökkar rúður, ssk., ek. 60 þús.
km. Tilboðsverð aðeins 1.890 þús.
Toyota Corolla Luna '98, ssk., ek.
20 þús. km, svartur, rafdr. rúður,
saml. o.fl. Bflal. getur fylgt.
V. 1.450 þús.
Nissan Patrol TDi '97, dökkgrænn, 5
g., ek. 67 þús. km. Vel búinn bíll.
V. 2.970 þús.
Benz 220E '93, dökkgrár, ssk., ek.
150 þús. km (þjónustubók). Fallegur
bíll, hlaðinn aukabún. V. 2.130 þús.
Renault Megané Opera Classic '98,
dökkblár, ssk., ek. 20 þús. km. Mjög vel
búinn. Verð 1.450 þús. Bílalán.
Nissan Almera SLX '98, dökkgr., ssk.,
ek. 14 þús. km, álf., geislasp., fjarl.,
bílalán. V. 1.390 þús.
Toyota HiLux dcab. '90, ek. 193 þús.
km, m/húsi, klædd skúffa, 33“ dekk,
spokefelgur. Fallegur bíll.
V 890 þús.
Honda Civic ESi sedan '93, ek. aðeins
61 þús. km, ssk., hvitur, rafm. í öllu o.fl.
V. 790 þús.
Jeep Wrangler Laredo 4,2 I, '90, ek.
128 þús. km, 5 g., 33“, krómf., krókur
o.fl.Verð 850 þús.
Escort 1400 st. '96, ek. 33 þús. km,
rauður, geisli, toppgr. o.fl. V. 980 þús.
MMC Galant ES 2,4 '95, blár, ek. 69
þús. km, ssk., hlaðinn aukabúnaði.
V. 1.590 þús. Tilboð 1.390 þús.
Bílalán getur fylgt.
Jeep Wrangler SE 2,5 '97, græn-
sans., 5 g., ek. 19 þús. km. upphækk.
33“. Fallegur bill. V. 2.190 þús.
Lán 1.575 þús.
Sérstakt tilboð 1.790 þús.
VW Golf Basicline '98, silfurl., 5 g.,
ek. 22 þús. km, allur saml., álf., spoil.
V. 1.390 þús.
Nissan Cabstar '94, hvítur, 5 g., ek.
100 þús. km, 1,5 tonn í burðargetu.
V. 1.050 þús.
MMC Lancer GLX '97, ek. 31 þús.
km, ssk., álf., rafdr. rúður, fjarl., spoil-
er, hiti í sætum, aukadekk á felgum.
V. 1.290 þús.
M. Benz C-200 Elegance ‘94, græns.,
ssk., ek. 73 þús. km, hlaðinn aukab.,
t.d. toppl., 16“ álf. V. 2.390 þús.
Toyota Hiace 4x4 dísil '92, hvítur, 5
g., ek. 150 þús. km, skráður fyrir 8,
mikið endurn. V. 1.090 þús.
Mazda E-2200 4x4 dísil '95, hvítur, 5
g., ek. 76 þús. km, m/mæli.
Verð 1.190 þús. á tilboði.
MMC Lancer GXLi 1,6 '93, rauður, 5
g., ek. 85 þús. km, rafdr. rúður,
sumar/vetrardekk. V. 740 þús.
Toyota Corolla XLi 1500 sedan '96,
grár, ssk., ek. 66 þús. km. V. 990 þús.
VW Polo 1,4 '99, rauður, 5 g„ ek. 5 Toyota Corolla Si '93, rauður, 5 g„ ek.
þús. km. Flottur bíll, spoiler o.fl. 106 þús. km, 2x spoiler, álfelgur o.fl.
V. 1.150 þús. V. 930 þús.
Grand Cherokee Laredo '96, ek. 45
þús. km, Ijósgr. metallic., rafdr. rúður,
saml., álf. o.fl. V. 2.950 þús.
Einnig Cherokee Grand Limited
Orvis '95, grænn, ssk„ ek. 80 þús„
leðurinnr., allt rafdr. o.m.fl.
V. 2.990 þús.
VW Golf Comfortline '98, 5 g„ álf„
aukadekk á felgum, rafdr. rúður, saml.
o.fl. Bílal. getur fylgt. Verð 1.590
þús. Einnig: VW Golf CL 1800 '92,
þlár, 5 g„ ek. 87 þús. km, álf„
samlæs., o.fl. Bílalán V. 740 þús.
BMW 318i station '91, silfurgrár, 5 g„
ek. 114 þús. km, topplúga.
V. 890 þús.
VW Vento K2i '98, ssk„ ek. 16
km. Sportinnréttingar, álfelgur, sóllú-
ga, spoiler, allt rafdr., þjófavörn o.fl.
V. 1.650 þús.
Dodge Stratus '98, ssk„ ek. 22 þús.
km. rafdr. rúður, samlæsingar, ABS,
loftpúði, cruisecontrol o.fl.
V. 2,2 millj. Einnig Dodge Stratus
2,4 I '96, rauður, ssk„ ek. aðeins 26
þús. km. Fallegur bíll.
Tilboðsv. 1.690 þús.
MMC Eclipse '98, ek. 5 þús. km,
hvítur, ssk„ álfelgur, rafdr. rúður, leður,
spoiler o.fl. V. 2.490 þús.
Ath. ýmis skipti.
lilboðsverð
á fjölda bifreiða
MMC Carisma '98, blár, 5 g., ek. 17 þús. km.
V. 1.540 þús.
MMC Pajero dísil, stuttur '90, silfurl., 5 g., ekinn 147
þús. km. V. 840 þús.
Nissan Terrano II '95, 5 d., bensín, steingr., 5 g., ek.
75 þús. km. V. 1.850 þús.
Opel Corsa 1,4 '96, Ijósgr., 5 g., ek. 17 þús. km,
sérstakur bíll. V. 850 þús.
Toyota Carina E 2000 GLi '94, rauður, 5 g., ek. 85 þús.
km. V. 1.150 þús.
M Benz 500 SE '82, ek. 250 þús. km, ssk., rafm. í
rúðum, saml., toppl., leðurs., álf. o.fl. V. 680 þús.
Mazda 323 LX '89, 5 g., ek. 150 þús. km, smurbók frá
upphafi, tveir eig. Góður bíll. V. 280 þús.
MMC Pajero V-6 3000 '91, ssk., ek. 113 þús. km, rafdr.
rúður, samlæs., hiti í sætum, álfelgur, topplúga. Gott
bílalán getur fylgt. V. 1.290 þús.
Subaru Impreza 4x4 '98, blásans., 5 g., ek. 20 þús.
km, cd, fjarst. samlæs., 100% bílalán. V. 1.390 þús.
Ford KA II '98, blásans., 5 g., ek. 12 þús. km, rafdr.
rúður, samlæs., bílalán. V. 1.080 þús.
Ford Scorpion V-6 '96, svartur, ssk., ek. 105 þús. km,
hlaðinn aukabúnaði. V. 1.950 þús.
Cherokee Grand Laredo '98, grár, ssk., ek. 16 þús.
km. V. 3.650 þús.
Cherokee Limited 4,0 I '88, brúns., ssk., ek. 156 þús.
km. V. 590 þús.
Nissan Almera GTi '97, hvítur, 5 g., ek. 41 þús. km,
100% lán.V. 1.590 þús.
Peugeot 405 station '89, blár, 5 g., ek. 140 þús.
V. 390 þús.
Toyota LandCruiser dísil, langur '86, hvítur, 5 g., 36“
dekko.fl. V. 890 þús.
MMC Galant GLSi '93, grár, 5 g., ek. 112 þús. km,
hlaðinn aukabúnaði. V. 1.090 þús.
Einnig: MMC Galant GLSi '92, ssk., ek. 91 þús. km.
V. 890 þús.
BMW 520i '89, hvítur, 5 g., ek. aðeins 115 þús. km.
Einn eigandi. Gullmoli. V. 990 þús.
Subaru Legacy station '96, dökkgr., ssk., ek. 38 þús.
km. V. 1.690 þús.
Cherokee Grand Laredo V-6 '95, vínrauður, ssk., ek.
70 þús. km. Fallegur bfll. V. 2.490 þús.
BMW 318iA '91, dökkblár, ssk., ek. 150 þús. km.
V. 1.150 þús.
M. Benz 410D '89, hvítur, 5 g., ek. 220 þús. km.
Gott húsbílsefni. V. 1.100 þús.
Dodge Grand Caravan SE 4x4 '95, grænsans., ssk.,
ek. 82 þús. km, álf., rafdr. rúður o.fl. V. 1.980 þús.
Hyundai Scoupé '94, turbo, 5 g., ek. 96 þús. km,
álfelgur, rafdr. rúður, cd o.fl. Góður bfll. V. 680 þús.
Hyundai Sonata GLS '95, ek. 32 þús. km, ssk., rafdr.
rúður, samlæsingar, álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.120 þús.
Ford Bronco V8 '93, blár/hvítur, ssk., ek. 130 þús. km,
hlaðinn aukabúnaði. Bflalán 1.240 þús.
Verð 1.990 þús. Tilboðsverð 1.590 þús.
Nissan Primera 2,0 SLX '95, vínrauöur, ssk., ek. 80
þús. km, cd o.fl., spoiler, álfelgur. V. 1.290 þús.
M. Benz 300 CE '89, svartur, ssk., ek. 61 þús. mílur,
með öllu. V. 2.290 þús.
Ford Mustang 5,0 GT '94, rauðsans., 5 g., ek. aðeins
50 þús. km, hlaðinn aukabúnaði. Bílalán. V. 2.450 þús.
Dodge Grand Caravan 4x4 '92, hvítur, ssk., ek.
93 þús. km. V. 1.450 þús.
Hyundai Accent GLS '98, grænn, 5 g., ek. 42 þús. km.
V. 950 þús.
BMW 518i special edition '88, grár, 5 g., ek. 126 þús.
km. V. 490 þús.
Jeep Wrangler SE, 125 hö., 2,55 I, '97, grænn, 5 g.,
beinsk., ek. 19 þús. km. V. 2.190 þús.
Tilboðsverð 1.890 þús.
Citroín XM V-6 '91, einstakur bfll, 5 g., vel búinn
aukahlutum. V. 990 þús.