Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999
19
I>V
Fréttir
Mismunun landvinnslu og sjóvinnslu:
Hneyksli allt Þorsteinstímabilið
- segir Kristinn Pétursson, framkvæmdastjóri Gunnólfs á Bakkafirði
DV, Akureyri:
Seimkeppnisstaða landvinnslu og
sjóvinnslu er enn eina ferðina kom-
in upp á yflrborðið, nú í kjölfar ut-
andagskrárumræðu á Alþingi sem
upphaflega átti að snúast um vanda
fiskvinnsluþorpanna á Vestfjörðum.
Sjávarútvegsráðherra segir að eðli-
legt sé að skoða hvort eitthvað sé að
sem þýði að sjóvinnslunni sé umb-
unað á kostnað landvinnslunnar og
vitað er að í landi eru margir út-
gerðarmenn og flskverkendur sem
vilja að tekið sé á þessu máli og það
fostum tökum.
„Fiskur sem fluttur er úr landi til
vinnslu erlendis, og íslenskum fisk-
vinnslufyrirtækjum er aldrei geflnn
kostur á að bjóða í fyrr en hann er
kominn til Bretlands, er aldrei
vigtaður á nettóvigt fyrr en hann er
þangaö kominn. Þar niður frá er
hefð fyrir því að það er yfirvigt í
fiski upp á 5-10% og það er hneyksli
að þessi fiskur skuli ekki vera
nettóvigtaður þegar hann fer úr
landi. Það er búið að vera hneyksli
allt „Þorsteinstímabilið" sem ein-
kenndist af stjórnun með skipu-
lögðu aðgerðarleysi,“ segir Kristinn
Pétursson, framkvæmdastjóri
Gunnólfs hf. á Bakkafirði, og fyrr-
um alþingismaður.
Kristinn segir fleira í þessu máli.
„Fiskur er ekki vigtaður inn í
vinnslulínumar i frystitogurunum
og þetta tvennt er það sem fyrst og
fremst raskar samkeppnisstöðu
landvinnslunnar hróplega. Þess
vegna hefur fiskm-inn farið meira
óunninn úr landi en ella hefði orðið
og þess vegna hefur sjófrysting vax-
ið meira en hún hefði gert ef jafn-
ræði hefði ríkt. Það er alltaf erfið-
ara að komast út úr vitleysunni þeg-
Andrés Guðmundsson lyftir Húsafellshellunni sem er í bæjarleyfi í dag og á
morgun. Það kostar átök að halda á 186 kílóa steini. DV-mynd Teitur
Tíu keppa um titilinn Sterkasti maður íslands:
Hláturmildir jötn-
ar „mátaM Húsa-
fellshelluna
Húsafellshellan er í heimsókn í
höfuðborginni. Tíu sterkir strákar
voru að máta helluna vestur í Sörla-
skjóli í fyrrakvöld. Þar voru gaman-
samir menn á ferð eins og afrennd-
ir kraftajötnar eru gjaman. í dag og
á morgun keppa þessir tíu um titil-
inn Sterkasti maður íslands, sem
flugfélagið Atlanta styður með ráð-
um og dáð. Keppt verður víða um
borgina í sjö greinum, meðal annars
dauöagöngu, trukkadrætti og
herkúlesarhaldi. Byrjað verður við
Miðbakkann klukkan 15 í dag, síðan
færa piltamir sig að Bónusi í Skútu-
vogi og em með tvær greinar þar
upp úr hálf fjögur. Á þjóðhátíðar-
daginn byrja jötnamir kl. 14.30 við
höfhina og kl. 15.30 verða þeir í Fjöl-
skyldugarðinum. Þar munu múgur
og margmenni fylgjast með þessum
hláturmOdu nútímajötnum. -JBP
Lífeyrissjóður Austurlands:
Aöeins 2,03 pró-
senta ávöxtun 1998
- ávöxtun undanfarinna ára hins vegar mjög góð
Lífeyrissjóður Austurlands skO-
aði aðeins 2,03 prósenta raunávöxt-
un árið 1998. Hins vegar var árið
áður eitt hið besta sem almennur
lífeyrissjóður getur státað af, eða
13,4 prósent, og meðalávöxtun síð-
ustu fimm ára er 8,7 prósent sem
þykir mjög gott.
Ástæða lélegrar ávöxtunnar á síð-
asta ári er mikO gengislækkun SOd-
arvinnslunnar og Hraðfrystihúss
Eskifjarðar, auk þess sem breyting-
ar á reglum rnn eignafærslu gerðu
sjóðnum erfitt fyrir. Gísli Marteins-
son, framkvæmdastjóri LA, sagði 1
samtali við DV að þrátt fyrir af-
komu síðasta árs benti aOt tO þess
að hér hefði aðeins verið um
skammtímasveiflu að ræða og af-
koma þessa árs yrði mun betri.
Gísli segir að sjóðsfélagar hafi tekið
þessum fregnum af skilningi og al-
menn sátt ríki um starfsemi sjóðs-
ins. Hann bætti við að sjóðsfélagar
þyrftu ekkert að óttast og framtíð
sjóðsins væri björt.
Nú er unnið að tryggingastærð-
fræðilegri úttekt á sjóðnum með
hugsanlegt samstarf eða samein-
ingu í huga. Það er einkum Lifeyris-
sjóður Vestmannaeyja og Lífeyris-
sjóður Norðurlands sem hafa verið
inni i myndinni. í þessum efhum er
hins vegar ekkert ákveðið en stjóm-
ir sjóðanna hafa stuðning sjóðfélaga
sinna. -BMG
Kristinn Pétursson: „Ráðuneytið
með kíkinn fyrir blinda auganu".
ar hún er búin að fá að viðgangast
árum saman eins og hefur gerst í
þessu máli.
Það hefur í 10 ár verið tO tækni
tO að vigta fisk inn á vinnslulinur
frystitogaranna. Fyrir áratug vom
komnar tO sögunnar vogir sem voru
fyUilega sambærOegar vogum í
landi og ég hef það skriflega staðfest
að það hefði verið hægt að vigta inn
á vinnslulínur frystitogaranna í
áratug.“
Hveiju munar þetta?
„Ég vO ekki endOega nefna ein-
hveija tölu í þessu sambandi, en
þetta munar þvi að þeir sem stjóma
landvinnslu verða að stjóma með
samspOi af hraða og nýtingu í sinni
vinnslu en í sjófrystingunni geta
menn lagt aUa áherslu á hraðann en
gleymt nýtingunni því hún skipitir
engu máli þar sem ekki er vigtað
inn á vinnslulínumar. Hver nýting-
in hjá þeim er, veit svo auðvitað
enginn. Ráðuneytið beitir einhveij-
um afkárcuOegum aðferðum sem
þeir kaUa reglur tU að vigta eftir á
aflann sem unninn er út á sjó. En
hvers vegna er það ekki gert hjá
okkur líka ef þetta er svona gott
kerfi? Fiskistofa er með menn á dag-
peningum rúntandi hringinn í
kring um landið tU að fylgjast með
landvinnslunni. Við eram í gjör-
gæslu Fiskistofu, útgerðir sem
landa fiski tO landvinnslu og land-
vinnslan undir yfirstjóm ráðuneyt-
isins, á meðan kíkirinn er settur
fyrir blinda augað hvað varðar hina
þættina tvo, útflutninginn á óunna
fiskinum og sjóvinnsluna,“ segir
Kristinn. -gk
Nýir Kia Clarus GLX, 2,0 I
► Sjálfskiptir
► ABS-bremsur
► Topplúga
► Rafdrifnar rúður
► Þjófavörn
► Rafdrifnar læsingar
► 2 líknarbelgir
► Rafdrifnir speglar
Verð 1.290.000
STAÐGREITT
|B) Bílasalan
Bíldshöfða 3.
Sími 567 0333
ccSilluíLuuia
L SULUUL'l
Buttwsiip
•ýnfr
u.s.
nJíJfFjjfjjj