Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Side 20
4
20
MIÐVIKUDAGUR 16. JUNI 1999
MIÐVIKUDAGUR 16. JUNÍ 1999
29
Sport
Sport
BBand í polca
Gianluca Vialli,
knattspymustjóri
Chelsea, hefur borið
víumar i Chile-
manninn Ivan
Zamorano sem leik-
ur með Inter. Zamor-
ano er 32 ára gamall
og á sennilega erfltt
um vik að komast í lið Inter eftir að fé-
lagið keypti Christian Vieri frá Lazio.
Liverpool keypti í gær hollenska
markvörðinn Sander Westerveld frá
Vitesse Arnheim á 480 milljónir og
gerði hann þar með að dýrasta mark-
verði í knattspymusögu Bret-
landseyja. Westerveld er 24 ára og lék
sinn fyrsta landsleik fyrir Holland i
síðustu viku gegn Brasiliu. Þetta er
metfé fyrir markvörð í ensku knatt-
spymunni en það átti áður Everton
sem keypti Steve Simonsen frá Tran-
mere í fyrra á 400 miUjónir íslenskra
króna.
Kaupin á Westerveld em níundu
kaup Gerard Houllier frá því að
hann tók við Liverpool-liðinu og
hann breytir enn ekki út af venjunni,
því aUir þessir níu leikmenn
hafa verið erlendir leikmenn, ekki
Englendingar.
Adrian Heath, fyrrum leikmaður
Everton, Aston Villa og Manchester
City, hefur tekið við framkvæmda-
stjórastöðu hjá B-deUdarliðinu Shef-
field United. Heath, sem er 38 ára,
tekur við af Steve Bruce sem hætti í
lok tímabUsins.
Newcastle hefur keypt franska
landsliösmanninn Alain Goma frá
Paris St. Germain. Goma er 26 ára
varnarmaður, kaupveröið var um 550
miUjónir og skrifaði kappinn undir
ílmm ára samning. Goma varð
franskur meistari
með Auxerre
1996. Ruud Gullit,
stjóri Newcastle, er
með meira i sigtinu
en hann er á höttun-
um eftir hoUenska
landsliðsmanninum
Michael Reizinger
hjá Barcelona.
Arvydas Sabonis er kominn aftur tU
Litháen frá Bandríkjunum tU að spUa
með Litháen á Evrópumeistaramót-
inu í körfuknatUeik sem fer fram í
Frakklandi seinna í mánuðinum.
Sabonis hefur nýlokiö NBA-tímabUi
með Portland Trailblazers, sem
komust í úrslit vesturdeUdarinnar en
töpuðu 0-4 fyrir San Antonio. Sabon-
is æUaði ekki að spUa á EM en er víst
var að tímabUið styttist i annan end-
ann þegar PorUand datt út ákvaö
hann að vera með.
Litháar spila sinn fyrsta leik gegn
Tékkum á mánudaginn en þeir hafa
unnið brons á síöustu tveimur
Ólýmpíuleikum, ekki síst fyrir fram-
lag Sabonis.
Hisham Gomes, knattspyrnumaður-
inn frá Trinidad, er hættur hjá
Breiðabliki og farinn tU síns heima.
Gomes, sem lék með Blikum í 1.
deUdinni í fyrra, hafði ekki fengið
tækUæri það sem liðið er af tímabU-
inu.
Menn frá danska lióinu Vejle koma
tU tslands fyrir helgina gagngert tU
að fylgjast með viðureign ÍBV og KR
i Eyjum á laugardag. TUgangur ferð-
arinnar er að skoða leikmenn.
Dtaumaliö DV.
Einn leikmaður úr
úrvalsdeUdinni í
knattspymu bætist
við í dag á leik-
mannalistann í
draumaliðsleik DV.
Það er Hilmar
Björnsson, sem
genginn er tU liðs við
Fram. Númer Hilm-
ars í leiknum er TE58 og verð hans er
250.000 krónur.
Gunnlaugur Jónsson, vamarmaður
úrvalsdeUdarliðs ÍA, var í gær
úrskurðaður í tveggja leikja bann en
hann fékk að líta rauða spjaldið í
annað sinn á tímabUinu í leiknum
gegn LeUtri um síðustu helgi. Þá var
Steinn V. Gunnarsson, LeUtri,
úskurðaður í eins leiks bann en hann
fékk reisupassann i þessum sama
leik.
Elfsborg og Helsingborg gerðu 1-1
jafntefli í sænsku A-deUdinni í knatt-
spymu í gær. Haraldur Ingólfsson
kom inn á í síðari háUeik í liði EUs-
borgar og stóð sig vel. Hann var ná-
lægt því að skora en markvörður
Helsingborg varði með naumindum
aukaspymu hans og þá bjargaði hann
á marklínu skömmu fyrir leikslok.
-GH/ÓÓJ/EH
Túnisbði í markid
hjá Eyjamönnum
- hefur oröiö meistari í þremur löndum
Egyptalandi sem lauk í gær.
Zoltan Majeri, 26 ára gamall markvörður frá
Túnis, mun leika með Eyjamönnum í 1. deildinni
í handknattleik á næstu leiktíð.
Majeri hefur leikið landsleiki bæði fyrir Túnis
og Rúmeníu. Faðir hans er frá Túnis og móðir
hans rúmensk en sjálfur er Majeri fæddur í
Frakklandi. Hann stóð í marki Túnismanna í
heimsmeistarakeppninni í Kumamoto fyrir
tveimur árum en lék ekki með Túnis á HM í
Lék í Frakklandi í vetur
Majeri lék með franska úrvalsdeildarliðinu
Mulhouse í vetur og var valinn þriðji besti
markvörðurinn í deildinni. Hann á glæsilegan
feril að baki og hefur orðið meistari í þremur
löndum, Rúmeníu, Túnis og í Póllandi. Að sögn
forráðamanna ÍBV kemur markvörðurinn til
landsins eftir hálfan mánuð.
Eyjamenn ættu því ekki aö vera á flæðiskeri
staddir hvað varðar markvörsluna á næsta
tímabili en auk Majeri hafa Eyjamenn fengið
hinn unga og efnilega markvörð frá Selfossi,
Gisla Guðmundsson. Þeir Majeri og Gísli munu
fylla skarð Sigmars Þrastar Óskarssonar sem á
dögunum lagði skóna á hilluna eftir langan og
glæsilegan feril -GH
Þorbjorn Atli sleit
krossbönd á æfingu
- verður frá keppni í sex mánuöi
Dmitri Torgavanov, línumaðurinn sterki hjá Rússum, hefur hér sloppið fram hjá Svíunum Magnusi Wislander og Ola Lindgren og skorar eitt þriggja marka sinna í úrslitaleik Svía og Rússa í Kaíró í gærkvöldi.
Símamynd Reuter
HM í handknattleik:
Svíarnir bestir
Þorbjöm Atli Sveinsson, sem er á
mála hjá danska liðinu Bröndby,
sleit krossbönd í hné á æfingu
liðsins í gærmorgun og verður frá
keppni og æfrngum af þeim sökum í
sex mánuði.
Þorbjöm Atli hefur að
undanfómu sýnt með leikjum 21 árs
landsliðsins og varaliðs Bröndby að
hann var á mikilli uppleið og sögðu
kunnugir að með sama áframhaldi
fengi hann tækifæri í aðalliðinu hjá
Bröndby.
Keppnistímabilinu í Danmörku
er um það bil að Ijúkja en það hefst
aftur í ágúst og stendur þá fram í
nóvember. Þráðurinn verður tekinn
upp að nýju í mars og þá má búast
við að Þorbjöm Atli verði aö nýju
klár í slaginn.
-JKS/VS
Þorbjörn Atli Sveinsson.
Graz AK
skoðar Rúnar
Austurríska A-deildarliðið Graz
AK er með landsliðsmanninn Rúnar
Kristinsson i sigtinu og munu for-
ráðamenn félagsins fylgjast með
honum í leik Lilleström og Váler-
enga í norsku A-deildinni sem fram
fer í kvöld.
Rúnar hefur leikið mjög vel með
Lilleström á leiktíðinni og til marks
um það er hann í 4. sæti yfir stiga-
hæstu leikmenn í einkunnargjöf
Verdens Gang. Frammistaða hans
með Lilleström og ekki síður ís-
lenska landsliðinu hefur vakið
áhuga erlendra liða og em fleiri fé-
lög að fylgjast með honum.
-GH
- lögðu Rússa í úrslitum - Júgóslavar höfnuðu í þriðja sætinu
Bikarkeppnin
32-liða úrslit
Dalvík-FH .................1-4
Atli Viðar Bjömsson - Hörður Magn-
ússon 3, Jónas Grani Garðarsson.
Þór A.-Valur...............1-3
Alan Kerr - Kristinn Lárusson, Einar
Páll Tómasson, Ólafur Júllusson.
Huginn/Höttur-Breiðablik ... 2-6
Sigurður Magnússon, Ingi Magnús-
son - ívar Sigurjónsson 2, Heimir
Porca 2, Hreiðar Bjamason 2.
KFS-ÍR......................1-2
Magnús Steindórsson - Bjarni Gauk-
ur Sigurðsson 2.
Leiknir R.-ÍBV..............2-4
Óskar Alfreðsson 2 - Hlynur Stefáns-
son 2, Ingi Sigurösson 2.
Njarðvlk-Akranes ...........0-4
- Sigurður Ragnar Eyjólfsson 3,
Kenneth Matijani.
Selfoss-Stjaman.............1-5
Guðlaugur ö. Jónsson - Reynir
Bjömsson, Boban Ristic, Dragoslav
Stojanovic, Veigar Páll Gunnarsson,
Björn Másson.
KS-Fylkir...................1-3
Sigurður Torfason - Ómar Valdi-
marsson, Hrafnkell Heigason, Theo-
dór Óskarsson.
Þróttur U-23-KR ............0-3
- Guðmundur Benediktsson, Þórhall-
ur Hinriksson, Sigþór Júlíusson.
í kvöld:
Víðir-Fram................20.00
lA 23-Keflavík............20.00
Haukar-Skallagrímur ......20.00
HK-Víkingur...............20.00
Sindri-Leiftur............20.00
-GH
Svíar tryggðu sér heimsmeistaratit-
ilinn í handknattleik í Kaíró í gær-
kvöld þegar þeir lögðu Rússa að velli í
úrslitaleik með 25 mörkum gegn 24 í
æsispennandi leik að viðstöddum 30
þúsund áhorfendum. Auk heimsmeist-
aratitilsins em Svíar einnig Evrópu-
meistarar.
Svíar með sitt reynslumikla lið sýndu
og sönnuðu að þeir hafa á að skipa
besta landsliði heims. Þjálfari liðsins,
Bengt Johannsson, hefur náð að knýja
allt það besta fram úr hverjum leik-
manni og verið með það í allra fremstu
röð allan þennan áratug. Svíar urðu síð-
ast heimsmeistarar í Prag 1990 og þá
einnig eftir sigur á Rússum í úrslitum.
í leiknum í gærkvöld vom Rússar
með framkvæðið í fyrri hálfleik og
náðu þá mest fjögurra marka forystu
en Svíum tókst að minnka muninn nið-
ur í tvö mörk fyrir leikhlé.
Wislander fékk rauða spjaldið
Síðari hálfleikur byrjaði ekki gæfu-
lega fyrir Svía þegar Magnus Wisland
er vikið af leikvelli. Þetta brotthvarf
stappaði stálinu í Svía og þeim tókst
hægt og bítandi að ná tökum á leiknum
og komust í fyrsta skiptið yfir, 16-17,
um miðjan siðari hálfleik. Svíar gera
síðan frögur mörk í röð á meðan Rúss-
ar skora ekki mark í átta mínútur. Sví-
ar héldu sínum hlut út leikinn og fógn-
uðu heimsmeistaratitlinum.
Pierre Thorsson kom mjög sterkur
inn hjá Svíum og skoraði sex mörk og
Peter Gentzel átti stórleik í markinu.
Stefan Lövgren skoraði einnig sex
mörk. Hjá Rússum skoraði Alexander
Tutschkin sex mörk.
Júggarnir sterkari á lokasprett-
inum
Júgóslavar hrepptu bronsverðlaunin
eftir sigur á Spánverjum, 27-24, en
Spánverjar voru með tveggja marka
forystu í hálfleik, 14-12. Júgóslavar
reyndust sterkari á lokasprettinum og
fögnuðu gífurlega í leikslok. Blazo
Lisicic og Nedeljko Jovanovic vom
markahæstir i júgóslavneska liðinu
méð sex mörk hvor. Rafael Castill var
markahæstur hjá Spánverjum með átta
mörk og Ortega Perez gerði fjögur
mörk.
-JKS
Hakkinen gerir miklar kröfur um gæði
Hann æfir því á kart bílum frá Haase
Kart - loksins
komið til að
veva á íslandi
Ódýrasta mótorsportió sem völ er á
Oft hefur verið sagt að karting sé
útungunarstöð fyrir kappakstursmenn
Flestir þeir sem aka í Formula 1 hafa byrjað
sinn feril sem kart ökumenn og nota kart til
æfinga
Sagt er að ekki sé hægt að komast nær
Formula 1 bíi en að aka kart
Bikarkeppnin - 32-liða úrslit:
Meistararnir í basli
Bikarmeistaramir í ÍBV lentu í miklu basli gegn 2.
deildarliði Leiknis í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar í
knattspymu i gær. Eyjamenn náðu að tryggja sér sigurinn með
því að skora tvö mörk þegar komið var fram yfir venjulegan
leiktíma og lokatölur því 2-4.
„Við þurftum svo sannarlega að hafa fyrir þessum sigri.
Leiknismennimir vom mjög sprækir og eiga heiöur skilinn
fyrir góða frammistöðu," sagði Bjami Jóhannsson, þjálfari
íslands- og bikarmeistara ÍBV, við DV eftir leikinn.
Valur í vandræðum
Valsmenn þurftu líka að hafa fyrir sigri sínum gegn 2.
deildarliði Þórs á Akureyri. Heimamenn skomðu fyrsta mark
leiksins þegar Skotinn Allan Kerr skoraði á 33. mínútu en
Kristinn Lámsson jaihaði metin á 40. mínútu. Einar Páll
Tómasson kom Val yfir á 67. mínútu og varamaðurinn Ólafúr
Júlíusson skoraði þriðja markið á lokamínútunni.
Sigurður Ragnar skoraði þrennu
Njarðvíkingar reyndust Akurnesingum verðugir andstæð-
ingar. Njarðvík byrjaði leikinn af miklum krafti og átti fyrsta
færi leiksins en eftir þvi sem á fyrri hálfleikinn leið náðu Skaga-
menn smám saman yfirhöndinni. Þrátt fyrir það náðu þeir ekki
að brjóta vel skipulagða vöm Njarðvíkinga fyrr en á 27. min. þeg-
ar Sigurður R. Eyjólfsson skoraði gott mark, hann bætti síðan við
marki á lokamínútu fyrri hálfleiks. Á síðustu 10 minútum leiks-
ins bættu Akumesingar síðan við tveimur mörkum, fyrst nýi
framherjinn þeirra, Kenneth Matijani, og síðan skoraði Sigurður
Ragnar sitt þriðja mark. Logi Ólafsson, þjálfari Skagamanna, var
ánægður í leikslok og vonaði að þessi leikur yrði upphaf að fleiri
mörkum skomðum í úrvaldsdeildinni.
Hörður á skotskónum
1. deildarliðin Dalvík og FH áttust við fyrir norðan og þar
unnu FH-ingar öraggan sigur, 1-4. Makvarðarhrellirinn mikli,
Hörður Magnússon, var á skotskónum og skoraði þijú af
mörkum FH-inga.
3. deildarliö KFS úr Eyjum stóð lengi vel í 1. deildarliði ÍR en
Bjami G. Sigurðsson náði að tiyggja ÍR sigur þegar um 15
mínútur vora eftir. -GH/JJ/KS
+
PSHfflÆiBs 1. „
beint i æð!
Ef þú vilt aðeins það besta þá velur þú Blizzard kart bíl frá Haase
Bombardier Rotax 125cc kart mótorar
Bombardier Rotax 125cc
• Rafstart, en eins og þeir þekkja
sem ekið hafa kart er vandamál ef
það drepst á vél í miðri braut.
• Innbyggð vatnsdæla, hingað til
hefur vatnsdælan verið sjálfstæð
og drifin af öxli með teygju.
Ballansöxull til að minnka titring, en
afl fer til spillis ef titringur gengur í
gegnum kartinn.
Afgasventill (pneumatic valve) eykur
tog á miðsnúning.
Nicaseal sílendrar minnka viðnám og
auka endingu hringja
Jom Haase eigandi Haase
verksmiðjunnar og hönnuður bilanna er
margfaldur meistari í kart kappakstri
(heimsmeistari framleiðenda 1993).
Blizzard grindumar eru sérhannaðar fyrir
kulda, þ.e. þegar veggrip er lítið. Eins er
afturöxull af
réttum stifleika og bremsuklossar gerðir
fyrir íslenskar aðstæður.
Kostir Blizzard grínda:
• 32mm Chrome-moly keppnisgrind
• Þrjár legur á öxli
• 40mm gegnumboraður keppnisöxull
• 1040 mm. hjólabil
• Stillanleg breidd milli hjóla
• Tvöfaldar bremsudælur
• Jafnvægisstangir að framan og aftan
• Strfieiki gringar stillanlegur
Gæða ítalskar sportfelgur fyrir fólksbíla á ótrúlegu verði
AlessiO
Verð frá:
13”kr. 8.900 stgr.
14" kr. 10.350 stgr.
15” kr. 10.500 stgr.
16" kr. 12.750 stgr.
17" kr. 15.450 stgr.
www.benni.is
^ Bílabúð Benna I Vagnhöfða 23 I Sfmi 587-0-587 I Fa