Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Page 32
40
MIÐVIKUDAGUR 16. JUNÍ 1999
Afmæli
Kári Þorgrímsson, bóndi í Garði
II í Skútustaðahreppi, verður fer-
tugur á morgun.
Starfsferill
Kári fæddist í Garði og ólst þar
upp við öll almenn sveitastörf.
Hann stundaði barnaskólanám við
skólann á Skútustöðum.
Á unglingsárunum var Kári í
byggingavinnu á Egilsstöðum og í
Mývatnssveit, vann í hjáverkum á
bifvélaverkstæði í Reykjahlíð og var
til sjós frá Hornafirði tvær vertíðir,
1987 og 1988. Auk þess stundaði
hann bústörf á búi foreldra sinna.
Kári settist í bú með foreldrum
sínum að Garði II, tók síðan við bú-
inu og hefur verið þar bóndi lengst
af. Þá hefur hann verið rúningsmað-
ur og unnið sjálfboðaliösstörf fyrir
Landgræðsluna.
Kári sat í stjórn ungmennafélags-
ins Mývetnings í flmm ár og var for-
maður félagsins í tvö ár, er meðlim-
ur í Náttúruverndarsamtökum ís-
lands, sat í sveitarstjórn Skútu-
staðahrepps 1990-95, hefur setið í
nefnd im fyrir hreppinn og sat um
skeið í stjórn Búnaðarfélags Skútu-
staðahrepps.
Kári Þorgrímsson
Kári hefur haft mikil
afskipti af málefnum
landbúnaðarins, einkum
þeim þáttum er lúta að
framleiðslu- og markaðs-
málum.
Fjölskylda
Kona Kára er Jóhanna
Njálsdóttir, f. 9.11. 1962,
bóndi og húsfreyja í
Garði II. Hún er dóttir
Njáls Þórðarsonar, við-
gerðarmanns á Húsavík,
og k.h., Kolfinnu Árnadóttur hús-
móður.
Börn Kára og Jóhönnu eru
Hildigunnur, f. 7.3. 1984, nemi; Þór,
f. 4.10. 1989, nemi.
Systur Kára eru Stefanía, f. 11.4,
1950, öldrunarfulltrúi og rithöfund
ur í Reykjavík; Sigrún Huld, f. 4.6
1952, hjúkrunarfræðingur i Kópa
vogi; Sigríður Kristín, f. 20.9. 1956
sagnfræðingur og kennari í Reykja
vík, en maður hennar er Þór Hjalta-
lín, sagnfræðingur.
Foreldrar Kára voru Þorgrímur
Starri Björgvinsson, f. 2.12. 1919, d.
5.10. 1998, bóndi í Garði, og k.h.,
Jakobína Sigurðardóttir, f. 8.7.1918,
Kári Þorgrímsson.
d. 29.1. 1994, skáldkona.
Ætt
Þorgrímur var sonur
Björgvins Helgar b. í
Garði, Árnasonar, b. í
Garði, Jónssonar, b. í
Garði, Jónssonar, b. i
Garði, Marteinssonar frá
Baldursheimi, Þorgríms-
sonar.
Móðir Björgvins var Guð-
björg Stefánsdóttir, b. í
Haganesi, Gamalíelsson-
ar, skálds og b. í Ytri-Neslöndum,
Halldórssonar. Móðir Guðbjargar
var Björg Helgadóttir, Ásmundsson-
ar, pr. á Skútustöðum.
Móðir Þorgríms Starra var Stef-
anía, dóttir Þorgríms, b. á Starra-
stöðum, Bjarnasonar, bróður Sigur-
laugar, ömmu Indriða G. Þorsteins-
sonar rithöfundar og fyrrv. rit-
stjóra. Móðir Þorgríms var Ingi-
björg Jónsdóttir.
Móðir Stefaníu var Valgerður
Jónsdóttir, pr. á Mælifelli, Sveins-
sonar, læknis og náttúrufræðings,
Pálssonar og Hólmfríðar Jónsdótt-
ur, Þorsteinssonar. Móðir Jóns á
Mælifelli var Þórunn Bjarnadóttir,
landlæknis Pálssonar. Móðir Þór-
unnar var Rannveig Skúladóttir,
landfógeta í Viðey, Magnússonar.
Jakobína var dóttir Sigurðar, b. i
Hælavík og síðar símstöðvarstjóra á
Hesteyri, Sigurðssonar, b. á Læk,
Friðrikssonar, b. í Rekavík bak
Höfn, Einarssonar, b. á Horni, Sig-
urðssonar, b. á Horni, Pálssonar, b.
í Reykjarfirði á Ströndum, Bjöms-
sonar, ættföður Pálsættarinnar.
Móðir Sigurðar Sigurðssonar var
Kristin Amórsdóttir, b. í Rekavík,
Ebenezerssonar, b. á Dynjanda, Eb-
enezerssonar, b. í Efri-Miðvík, Jóns-
sonar, bróður, sammæðra, Gríms
Thorkelíns, leyndarskjalavarðar og
prófessors.
Móðir Jakobínu var Stefanía
Halldóra, systir Ingibjargar, móður
Þórleifs Bjarnasonar, námstjóra og
rithöfundar. Stefanía var dóttir
Guðna, b. í Hælavík, Kjartanssonar,
b. á Atlastöðum, Ólafssonar. Móðir
Kjartans var Soffia Jónsdóttir, b. á
Steinólfsstöðum, Einarssonar, og
Guðrúnar Lárentínusardóttur, b. á
Hóli í Bolungarvík, Erlendssonar,
sýslumanns á Hóli, Ólafssonar,'
bróður Jóns fornfræðings (Grunna-
víkur-Jóns).
Anna S. Harðardóttir
Anna Sigurborg Harðardóttir
leikskólastjóri, Brunnstíg 4, Hafnar-
firði, er fertug í dag.
Starfsferill
Anna fæddist á Sólvangi í Hafnar-
firði en ólst upp á Selfossi. Hún
^ stundaði nám við Fósturskóla ís-
lands og lauk þaðan prófi sem leik-
skólakennari.
Anná var um skeið leikskóla-
kennari á Sólbrekku á Seltjarnar-
nesi. Hún flutti með fjölskyldu sinni
til Lundar í Svíþjóð 1989 og var þar
leikskólakennari, m.a. á leikskólan-
um Lejonhjarta.
Anna og fjölskylda hennar fluttu
heim til íslands 1995 og hafa búið í
Hafnarfirði síðan. Hún hóf störf
sem leikskólakennari við Leikskól-
ann Norðurberg í Hafnarfirði haust-
ið 1995 og hefur verið leikskólastjóri
þar frá haustinu 1998.
Anna hefur unnið að félags og
trúnaðarstörfum innan Félags ís-
lenskra leikskólakennara.
Fjölskylda
Anna giftist 17.1. 1986 Jóni Gunn-
ari Grjetarssyni, f. 9.1. 1961, frétta-
manni við RUV-sjónvarp.
Hann er sonur Grétars
Þorsteinssonar, forseta
ASÍ, og Söndra Jóhanns-
dóttur, yfirmanns síma-
þjónustu Hreyfils.
Börn Önnu og Jóns
Gunnars eru Andri Jóns-
son, f. 12.10. 1984; Sandra
Jónsdóttir, f. 11.5. 1989;
Tinna Jónsdóttir, f. 15.10.
1991.
Systkini Önnu era
Ómar S. Harðarson, f. 1.6.
1955, markaðsfræðingur
Anna Sigurborg
Harðardóttir.
hjá Hagstofu íslands, bú-
settur í Reykjavík; Harpa
Harðardóttir, f. 16.5. 1956,
sjúkranuddari í Reykja-
vík; Óskar S. Harðarson,
f. 26.5. 1961, kjötiðnaðar-
maður í Reykjavík; Hugi
S. Harðarson, f. 21.6.1963,
verslunarmaður á Akra-
nesi.
Foreldrar Önnu eru
Hörður S. Óskarsson, f.
4.7. 1932, fulltrúi hjá UM-
FÍ, og Dagný Jónsdóttir, f.
20.1. 1933, húsmóðir.
Hulda B. Magnúsdóttir
Hulda Bertel Magnús-
dóttir húsmóðir, Maríu-
bakka 2, Reykjavík, verð-
ur sjötug á morgun.
Starfsferill
Hulda fæddist í Bol-
ungarvík og ólst þar upp.
Hún var í Bama- og ung-
lingaskólanum í Bolung-
arvík.
Hulda flutti til Reykja-
víkur 1952 og hefur búið
þar síðan. Auk húsmóður-
starfa hefur hún stundað
verslunarstörf.
Fjölskylda
Hulda Bertel
Magnúsdóttir.
Hulda var formaður Bolvíkingafé- ar, f.
lagsins í nokkur ár. Þá hefur hún hann
verið virkur félagi í Styrktarfélagi fjóra
lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. 1968,
Hulda giftist 6.6. 1948 Sig-
urgeir Finnbogasyni frá
Bolungarvík, f. 18.7. 1922,
d. 8.2. 1993, kaupmanni í
Vegamótum á Seltjarnar-
nesi. Hann var sonur
Finnboga Guðmundsson-
ar, formanns í Bolungar-
vík og stofhanda fyrsta
sjómannafélags Bolung-
arvíkur, og Steinunnar
Magnúsdóttur húsmóður.
Synir Huldu og Sigur-
geirs eru Finnbogi Stein-
27.1. 1949, loftskeytamaður en
starfar nú á Siglufirði og á
syni, Sigurgeir Steinar, f. 10.11.
Ingólf Snævar, f. 11.4. 1974,
Ymi Orn, f. 22.4. 1980, og Orra Frey,
f. 22.4. 1960; Magnús Líndal, f. 17.6.
1953, kaupmaður og á hann tvo syni,
Ómar Líndal, f. 3.11.1983 og Nils, f.
15.12. 1984.
Systkini Huldu era Jón Friðgeir,
f. 5.2. 1933, kvæntur Elísabetu Lár-
usdóttur og eiga þau fiögur böm; El-
ías Þórarinn, f. 19.4.1939, og á hann
einn son; Kristbjörg Inga, f. 10.12.
1940, en hún eignaðist sex börn en
fimm þeirra era á lífi; Laufey
Maggý, f. 2.10. 1944, gift Kristjáni
Óskarssyni og eiga þau fiögur börn;
Jónína Líneik, f. 23.9.1949, gift John
Östergaard og eiga þau tvo syni;
Símon Guðmundur Sigurður, f. 27.6.
1951, kvæntur Ingibjörgu Gísladótt-
ur og eiga þau fiögur börn; Hafdis
Guðrún, f. 24.11. 1953, gift Erlingi
Guðjónssyni og eiga þau fiögur
börn; Sævar Guðjón, f. 20.2. 1957,
kvæntur Önnu Margréti Aðalsteins-
dóttur og eiga þau tvö börn.
Foreldrar Huldu: Magnús Hildi-
mar Jónsson, f. 8.2. 1905, d. 20.4.
1991, sjómaður i Bolúngarvík og iðn
verkamaður í Reykjavík, og k.h.
Laufey Guðjónsdóttir, f. 22.10. 1910
d. 11.2. 1968, húsmóðir í Bolungar-
vík og í Reykjavík.
Ætt
Foreldrar Magnúsar vora Guð-
mundína Benediktsdóttir og Jón
Sigurður Magnússon.
Foreldrar Laufeyjar voru Krist-
björg Runólfsdóttir og Guðjón Jóns-
son, búandi hjón á Vaðstakksheiði
utan Ennis og síðar í Reykjavík.
Ásdís Þórðardóttir
Ásdís Þórðardóttir húsmóðir,
1389 Appleton Way, Venice Kali-
forníu 90192, Bandaríkjunum, verð-
ur sextug á morgun.
Starfsferill
Ásdís fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp við Bergstaðastrætið. Hún
var í bama- og unglingaskóla í
Reykjavík.
Ásdís flutti með fiölskyldu sinni
til Bandaríkjanna 1969 og hefur átt
þar heima siðan.
Fjölskylda
Eiginmaður Ásdísar er Valdimar
Hrafnsson, f. 24.11.1936, bifvélavirki
og lengst af garðyrkjumaður í
Bandaríkjunum. Hann er sonur
Hrafns Jónassonar, forstjóra í
Reykjavík, og Svövu Valdimarsdótt-
ur húsmóður. Hrafn og Svava eru
bæði látin en Svava var búsett í
Bandaríkjunum í rúm tuttugu ár.
Böm Ásdísar og Valdimars eru
Hrafn Valdimarsson, f. 15.11. 1959,
starfsmaður hjá Ralphs stórmark-
aðsfyrirtækinu, búsettur í Palmdale
í Bandaríkjunum, kvæntur Söndra
Hrafnson og er fóstursonur hans
Nick en sonur Hrafns og Söndra er
Valdimar Jacob; Lovísa Valdimars-
dóttir, f. 18.4. 1961, starfs-
maður hjá Software Labs,
búsett í Seattle í Was-
hington; Svavar Þór
Valdimarsson, f. 27.9.
1965, starfsmaður hjá
Ralphs, kvæntur Maggi
Orahim Hrafnson og er
sonur þeima Tristin
Thor.
Systkini Ásdísar era
Hrafn , f. 30.4. 1931, bóka-
vörður í Reykjavík; Hjör-
dís, f. 7.2. 1933, læknarit-
ari í Reykjavík; Andrea, f. 16.12.
1936, forstöðumaður í Reykjavik;
Asdís Þórðardóttir.
Hjörleifur, f. 5.5.1938, raf-
virki.
Foreldrar Ásdísar voru
Þórður Hjörleifsson, f.
14.9. 1903, d. 27.5. 1979,
togaraskipstjóri í Reykja
vík, og k.h., Lovísa Hall
dórsdóttir, f. 13.11. 1909,
d. 22.1. 1988, húsmóðir.
Ásdís og Valdimar era
stödd á íslandi um þessar
mundir og halda upp á af-
mælið að kvöldi þjóðhá-
tíðardagsins með ættingj-
Til hamingju
með afmælið
16. júní
85 ára
Ingólfur * ~
Ketilsson, •m ' Ws
fyrrv, bóndi að Ketilsstöðum I, Mýrdalshreppi. m
80 ára
Auður Jónsdóttir,
Fannafold 129, Reykjavík.
Steingrímur Bernharðsson,
Rimasíðu 18, Akureyri.
75 ára
Jósep Helgason,
Vallholti 7, Selfossi.
Sif Þórs Þórðardóttir,
Ástúni 2, Kópavogi.
Tove Guðmundsson,
Eyjabakka 1, Reykjavík.
70 ára
Ingólfur Halldórsson,
Austurbergi 10, Reykjavík.
Svana Guðbrandsdóttir,
Lundarbrekku 4, Kópavogi.
60 ára
Anna Þóra Pálsdóttir,
Hringbraut 46, Keflavík.
Hinrik Þórarinsson,
Mararbraut 21, Húsavík.
Nanna Jónasdóttir,
Deildarási 16, Reykjavík.
Sigursteinn S. Hermannsson,
Arnartanga 21, Mosfellsbæ.
Steinn Styrmir Jóhannesson,
Nönnugötu 16, Reykjavík.
Þórir Erlendur Gunnarsson,
Klukkubergi 19, Hafnarfirði.
Hann er að heiman.
50 ára
Helga
Pálsdóttir
kennari,
Efra-Hvoli,
Hvolhreppi.
Trausti
Gunnarsson
vélstjóri,
Vesturfold 46,
Reykjavík.
Gyða Vilborg Jóhannesdóttir,
Eyjabakka 1, Reykjavík.
Hiimar Þór Kjartansson,
Fannafold 95, Reykjavík.
Jón Bjarni Bjamason,
Birkihlíð 2 B, Hafnarfirði.
Ólafur Stefánsson,
Bakkavegi 3, Þórshöfn.
Valgerður Franklínsdóttir,
Brekkuhjalla 2, Kópavogi.
40 ára
Daníel Unnsteinn Árnason,
Stapasíðu 15 A, Akureyri.
Elsa Sigtryggsdóttir,
Skipasundi 69, Reykjavik.
Grétar Þór Friðriksson,
Daltúni 4, Kópavogi.
Gunnar Sigurjón Hrólfsson,
Bæjartúni 12, Kópavogi.
Hrefna Sigurðardóttir,
Breiðvangi 32, Hafnarfirði.
Jóhanna Ólöf Jóhannsdóttir,
Geitlandi 23, Reykjavík.
Rúnar Halldór Hermannsson,
Melabraut 26, Seltjarnarnesi.
Sigurbjörg K.
Guðmundsdóttir,
Vakursstöðum II, Vopnafirði.
um og vmum.
www.visir.is
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR