Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Page 34
42
^dagskrá fimmtudags 17. júní
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.00 Ávarp forsætisráöherra, Daviðs Odds-
sonar. Bein útsending frá Austurvelli þar
sem Davíð Oddsson forsætisráðherra
flytur ávarp og lagður verður blómsveigur
að minnismerki Jóns Sigurðssonar.
10.20 Hlé.
16.10 Við hliðariínuna. Fjallað er um islenska
fótboltann frá ýmsum sjónarhornum, inn-
an vallar jafnt sem utan. e.
16.50 Leiðarljós (Guiding Light).
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Nornin unga (10:24) (Sabrina the
Teenage Witch III).
18.05 Heimur tískunnar (4:30) (Fashion File).
18.30 Skippý (6:22) (Skippy).
19.00 Fréttir, iþróttirog veöur.
19.40 Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Odds-
sonar.
19.55 “Snert hörpu mína“. í fótspor forsetans
meðal Eyfirðinga. páttur um opinþera
heimsókn forseta (slands, herra Ólafs
Ragnars Grimssonar, um byggðir Eyja-
fjarðar dagana 19.-21. maí. Umsjón:
ISJÚffi
09.00 Kata og Orgiii.
09.25 Úr bókaskápnum.
09.30 Magðalena.
09.55 Sögur úr Andabæ.
10.20 Köttur út’ í mýri.
10.45 Villti Villi.
11.10 Unglingsárin.
11.35 Eruð þið myrkfælin?
12.00 Guð getur beðið (e) (Heaven Can
I I Wait). Heimsfræg
I____________I bíómynd um undrin
sem gerast eftir andlátið. Aðalhlut-
verk: Jack Warden, Warren Beatty og
Julie Christíe. Leikstjóri: Warren
Beatty og Buck Henry.1978.
Oprah Winfrey verður á skjánum í
dag.
13.35 Rýnirinn (19:23) (e) (The Critic).
14.00 Oprah Winfrey. (e)
14.50 HHHGullkagginn (The Solid Gold
Cadillac). Mynd um átök í viðskipta-
heiminum. Leikstjóri: Richard Quine.
Aðalhlutverk: Judy Holliday, Paul
Douglas, Fred Clark, John Williams
og Arthur O'Connell.1956.
16.30 HHVinkonur í blíðu og stríðu (e)
(Waiting to Exhale). Vinkonurnar
Savannah, Bernadine, Robin og
Gloria bíða eftir að finna hinn eina
rétta - „prinsinn á hvíta hestinum".
Aðalhlutverk: Whitney Houston, Ang-
ela Bassett, Lela Rochon og Loretta
Devine. Leikstjóri: Forest Whitaker.
18.30 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
20.05 Stella í orlofi (e). Húsmóðirin Stella
fer út á flugvöll að sækja útlending
sem eiginmaðurinn hefur boðið til ís-
lands í laxveiði. Fyrir mistök tekur hún
upp á arma sína sænskan drykkjurút.
Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Edda
Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifsson og
Sigurður Sigurjónsson. Leikstjóri:
Þórhildur Þorleifsdóttir. Stöð 2 1986.
21.40 Útlaginn Mögnuð þriggja stjarna
mynd eftir Gísla sögu Súrssonar. Við
erum stödd á víkingaöldinni þegar
blóðhefndin er allsráðandi og mikilli
atburðarás er hrundið af stað þegar
fóstbróðir Gisla er drepinn. Aðalhlut-
verk: Arnar Jónsson, Helgi Skúlason,
Jón Sigurbjörnsson, Ragnheiður
Steingrímsdóttir og Þráinn Karlsson.
Það gerist margt í lifi starfsmanna bíla-
stöðvarinnar.
Gísli Sigurgeirsson.
20.35 Perlur og svín. Sjá kynningu.
22.05 Bílastöðin (11:12) (Taxa II).
22.45 Netið (3:22) (The Net). Bandarískur
sakamálaflokkur um unga konu og bar-
áttu hennar við stórhættulega tölvuþrjóta
sem ætla að steypa ríkisstjórninni af stóli.
Aðalhlutverk: Brooke Langton.
23.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
23.40 Skjáleikurinn.
Skjáleikur.
18.00 NBA-tilþrif.
18.30 Daewoo-mótorsport (7:23).
19.00 Fálkamærin (Ladyhawke). Ævintýra-
mynd sem gerist á
miðöldum. Þjófurinn
Philipe Gastone slapp úr dýflissu og er
nú á flótta undan mönnum biskups. Á
flóttanum hittir hann einn af andstæð-
ingum biskups, Navarre, en hann verð-
ur sömuleiðis að fara huldu höfði. Leik-
stjóri: Richard Donner. Aðalhlutverk:
Matthew Broderick, Rutger Hauer,
Michelle Pfeiffer, Leo McKern og John
Wood. 1985.
21.00 Hálandaleikarnir. Sýnt frá aflrauna-
keppni sem haldin var i Borgarnesi um
síðustu helgi.
21.30 Níu mánuðir (Nine Months). 1995. Sjá
I kynningu.
23.10 Jerry Springer (The Jerry Springer
Show).
23.55 Milljónaþjófar (How to Steal a Million).
........ 1 " I Klassísk gamanmynd.
______________I Óprúttinn náungi falsar
listaverk með góðum árangri. En þegar
„listamaðurinn" fréttir að von sé á fræg-
um sérfræðingum til að skoða eitt verka
hans, sem nú er sýnt á virðulegu safni,
vandast málið. Leikstjóri: William Wyler.
Aðalhlutverk: Audrey Hepurn, Peter
O’Toole, Charles Boyer, Hugh Griffith
og Eli Wallach.1966.
01.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Frelsum Willy 2: Leiðin
heim (Free Wiily 2: The
Adventure Home). 1995.
08.00 Svanaprinsessan 1994.
10.00 Undrið (Shine). 1996.
12.00 Nýtt líf. Stöð 2.1984.
Fretsum Willy 2: Leiðin
heim (Free Wiity 2: The Adventure
Home). 1995.
16.00 Svanaprinsessan. 1994.
18.00 Nýtt líf. Stöð 2 1984.
20.00 Hvað sem það kostar (To Die for).1995.
Bönnuð börnum.
22.00 Undrið (Shine).1996.
00.00 Dauðasyndirnar sjö (Seven). 1995.
Stranglega bönnuð börnum.
02.05 Hvað sem það kostar (To Die for).1995.
Bönnuð börnum.
04.00 Dauðasyndirnar sjö (Seven). 1995.
Stranglega bönnuð börnum.
mMÁr li,
16.00 Dýrin mín stór & smá. 4 þáttur (e).
17.00 Dallas. 46 þáttur (e).
18.00 Sviðsljósið með The Cardigans.
18.30 Barnaskjárinn.
19.00 Dagskrárhlé og tilkynningar.
20.30 Allt í hers höndum. 9 þáttur (e).
21.05 Mouton Cadet keppnin 99.
21.15 Við Noröurlandabúar.
22.00 Bak viö tjöldin með Völu Matt.
22.35 Svarta naðran (e).
23.05 Sviðsljósið með Björk.
23.35 Dagskrárlok.
Finnbogi og Lísa kaupa gamait bakarí og ætla að sölsa undir sig
pylsubrauðamarkaðinn.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Perlur og svín
Gamanmyndin Perlur og
svín eftir Óskar Jónasson er
frá árinu 1997. Þar segir frá
hjónunum Finnboga og Lísu
sem dreymir um að verða rík
og komast í sólina í Suðurlönd-
um. Þau hafa ýmis jám í eldin-
um en kaupa svo gamalt bak-
arí og ætla að sölsa undir sig
pylsubrauðamarkaðinn með
undirboðum. Marta, eigandi
stórrar brauðverksmiðju,
hyggst ryðja keppinautunum
úr vegi en Lísa og Finnbogi
gefast ekki svo auðveldlega
upp. Aðalhlutverk leika Jó-
hann Sigurðarson, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir, Ólafur Darri
Ólafsson, Þröstur Leó Gunn-
arsson og Steinunn Ólína Þor-
steinsdóttir. Textað á síðu 888 í
Texatavarpinu.
Sýn kl. 21.30:
Gamanmynd með Hugh Grant
Hugh Grant, Julianne
Moore, Robin Williams,
Jeff Goldblum og Joan
Cusack leika aðalhlut-
verkin í gamanmyndinni
Níu mánuðir, eða Nine
Months. Turtildúfurnar
Samuel og Rebecca hafa
átt saman fimm yndisleg
ár og vanhagar ekki um
neitt. Þau eiga fallegt
heimili, eru yfir sig ást-
fangin og njóta algers
írelsis. Einn góðan veður-
dag fá þau hins vegar
fréttir sem umturna lífi
þeirra. Rebecca er ólétt
og þau verða að skipu-
leggja allt upp á nýtt.
Leikstjóri myndarinnar, Hugh Grant leikur tilvonandi föður
sem er frá árinu 1995, er sem verður að skipuleggja allt upp á
Chris Columbus. nv»
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
8.00 Fréttír.
8.07 Bæn.
8.15 Tónlist í tilefni dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 “Ég ætlaði alltaf að verða
söngvari.“ Um Þorstein Hannes-
son söngvara. Umsjón: Trausti
Jónsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Lúðraþytur.
10.25 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. Bein
útsending frá hátíðarathöfn á
Austurvelli og guösþjónustu í Frí-
kirkjunni.
12.00 Dagskrá þjóðhátíðardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 “ ...einsamalt er vatnið" A ferð
með Konráði Gíslasyni. Umsjón:
Eiríkur Guömundsson.
14.00 Frá Paragvæ til Hveragerðis. ís-
landsvinirnir Dos Paraguayos.
Umsjón: Sigríður Stephensen.
15.00 ísland til sölu. Samtíminn í
spegli smáauglýsinga. Umsjón:
Jón Karl Helgason og Jón Hallur
Stefánsson. 16.00 Fréttir.
16.08 Óperutónleikar. Hljóðritun frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói 27. maí sl. Á
efnisskrá: Óperutónlist eftir
Vincénzo Bellini, Wolfgang Ama-
deus Mozart, Giuseppe Verdi ofl.
Einsöngvari: Gunnar Guðbjörns-
son. Stjórnandi: Keri Lynn Wilson.
Umsjón: Sigríður Stephensen.
17.20 Einkunnarorð ævi minnar. Er-
indi eftir Karen Blixen í þýðingu
Arnheiðar Sigurðardóttur.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Ljóðlist á lýðveldisdegi.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur
Grétarsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.45 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson.
20.30 Tónlist eftir Pál ísólfsson.
Lýrisk svíta. Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur; Osmo Vánská
stjómar. Þættir úr Svipmyndum.
Örn Magnússon leikur á píanó.
21.00 Það talar í trjánum. Svipmynd af
skáldinu Þorsteini frá Hamri. Um-
sjón: Gylfi Gröndal.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Vor í Ijóðum og sögum. Þriðji og
síðasti þáttur. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
23.00 Þjóðhátíðarball. Umsjón: Ragn-
heiður Ásta Pétursdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Þjóðhátíðarball heldur áfram.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um tíl morguns.
RÁS 2 90,1/99.9
0.10 Ljúfir næturtonar.
1.10 Glefsur.
2.00 Fréttir.
2.05 Auðlind.
2.10 Næturtónar.
3.00 ísnálin.
4.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir.
7.05 Morguntónar.
7.30 Fréttir á ensku.
7.35 Morguntónar.
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Hvílík þjóð.
10.00 Fréttir.
10.03 Hvílík þjóð.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Þjóðhátíðar-Gestur.
14.00 Þjóðhátíð í þriðja gír. 16.00
Fréttir.
16.08 Þjóðhátíð í þriðja gír.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Mílli steins og sleggju.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 Barnahornið. Tónlist.
20.00 Tónlist er dauðans alvara.
21.00 Millispil.
22.00 Fréttir.
22.10 Konsert. Tónleikakvöld rásar 2.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.20, 16.00, 18.00,
19.00,22.00 og 24.00. Stutt land-
veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,
Þátturinn 19>20 sem er
samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar verður að
sjálfsögðu á dagskrá kl. 19.00.
5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg
landveðurspá á rás 1 kl. 6.45,
10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveður-
spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00,
18.00, 18.30 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Albert Ágústsson býður
hlustendum góðan
þjóöhátíðardag, kemur þeim í
hátíðarskap og veitir helstu
upplýsingar um hátíðahöld Fréttir
kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Þjóðhátíð á Bylgjunni. Halldór
Backman ferðast um borg og bæ
og skilar hátíðarstemmningunni í
viðtæki hlustenda. Fréttir kl.
15.00.
16.00 Ásgeir Kolbeinsson. heldur
uppteknum hætti og ferðast með
senditækið um hátíðarsvæðið,
þeytir lúðra, blæs í blöðrur og
veifar fánum. Fréttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk-
ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist.
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild-
ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00
- 24.00 Rómantík að hætti Matthildar.
24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin með Halldóri
Haukssyni. 12.05 Hádegisklassík.
13.30 Tónskáld mánaðarins (BBC):
Samuel Barber. 14.00 Klassísk tón-
list. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá
Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda
og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn-
ar.11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi
Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust-
mann - Betri blanda og allt það
nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og
rómantískt með Braga Guðmunds-
syni.
X-ið FM 97,7
6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu.
11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd
Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík.
23.00 Coldcut Solid Steel Radio
Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn.
Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og
19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 og 18
MONO FM 87,7
07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar
Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-
19 Pálmi Guðmundsson. 19-22
Doddi. 22-01 Geir Flóvent.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ýmsar stöðvar
AnimalPlanet l/
06.00 Lassie: Trains & Boats & Planes (Part One) 06.30 The New Adventures Of
Black Beauty 06:55 The New Adventures Of Black Beauty 07:25 Hollywood Safari:
Extinct 08:20 The Crocodile Hunter: Dinosaurs Down Under 08.45 The Crocodile
Hunter: Hidden River 09.15 Pet Rescue 09:40 Pet Rescue 10:10 Animal Doctor
10:35 Animal Doctor 11:05 Wildest Asia 12.00 Hollywood Safari: Rites Of Passage
13.00 Judge Wapner’s AnimaJ Court. Scooby Dooby Dead 13.30 Judge Wapner’s
Animal Court. Where Have All The Worms Gone? 14.00 Man Eating Tigers: Man
Eating Tigers 15.00 Tiger Hunt: The Eiusive Sumatran 16.00 The Making Of The
Leopard Son 17.00 Savannah Cats 18.00 Pet Rescue 18.30 Pet Rescue 19.00
Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Judge Wapner's Animal Court. Missy Skips
Out On Rent 20.30 Judge Wapner's Animal Court. Keep Your Mutt’s Paws Off My
Pure Bred 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Emergency Vets
22.30 Emergency Vets 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets
Computer Channel ✓
16.00 Buyer’s Guide 16.15 Masterclass 16.30 Game Over 16.45 Chips With
Eveiyting 17.00 Blue Screen 17.30 The Lounge 18.00 DagskrBilok
TNT ✓ ✓
04.00 Cairo 05.30 Knights of the Round Table 07.30 The Red Danube 09.30 Tarzan
the Ape Man 11.15 Rich, Young and Pretty 13.00 Father's Little Dividend 14.30 Gun
Glory 16.00 Knights of the Round Table 18.00 Green Mansions 20.00 Deep in My
Heart 22.45 W'ise Guys 00.30 Night Must Fall 02.15 Village of the Damned
Cartoon Network ✓ ✓
04.00 The Fruitties 04.30 The Tidings 05.00 Blinky Bill 05.30 Flying Rhino Junior High
06.00 Scooby Doo 06.30 Ed, Edd ‘n' Eddy 07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and Jerry
Kids 08.00 The Flintstone Kids 08.30 A Pup Named Scooby Doo 09.00 The Tidings
09.15 The Magic Roundabout 09.30 Cave Kids 10.00 Tabaluga 10.30 Blinky Bill
11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00 2 Stupid
Dogs 13.30 The Mask 14.00 Flying Rhino Junior High 14.30 Scooby Doo 15.00 The
Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 I am Weasel 16.30
Cow and Chicken 17.00 Freakazoid! 17.30 The Rintstones 18.00 Tom and Jerry
18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons
BBCPrime ✓ ✓
04.00 TL2 - the Experimenter 10-12 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35
Smart 06.00 The Lowdown 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20 Real
Rooms 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Antiques Roadshow 09.45 Hoiiday
Outings 10.00 Ainsle/s Baitecue Bible 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for
a Song 11.30 Real Rooms 12.00 Wildlife: Natural Neighbours 12.30 EastEnders
13.00 Front Gardens 13.30 'Allo 'AUo 14.00 Three Up, Two Down 14.30 Dear Mr
Barker 14.45 Playdays 15.05 Smart 15.30 Back to the Wild 16.00 Style Challenge
16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Audion 18.00 The Brittas
Empire 18.30 Three Up, Two Down 19.00 Between the Lines 20.00 The Young Ones
20.35 The Smell of Reeves and Mortimer 21.05 Miss Marple: the Mirror Crack'd from
Side to Side 23.00 TLZ - Activ 8 23.30 TLZ - Starting Business English OO.OC TLZ -
Buongiomo Italia 01.00 TLZ • Computing for the Terrified Programmes 5-6 02.00 TLZ
- $ Level Playing Field? 02.30 TLZ - Rexible Work - Insecure Uves 03.00 TLZ -
Powers of the President: Constitution & Congr
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
10.00 A Gift for Samburu 10.30 Minature Dynasties: China's Insects 11.30 In the
Footsteps of Crusoe 12.00 In Search of Human Origins 13.00 In Search of Human
Origins 14.00 In Search of Human Origins 15.00 Shimshall 16.00 Minature Dynasties:
China's Insects 17.00 In Search of Human Origins 18.00 The Great Battles 18.30
Pantanal 19.30 Diving the Deep 20.00 Extreme Earth 21.00 On the Edge 22.00 On
the Edge 23.00 Shipwrecks 00.00 Extreme Earth 01.00 On the Edge 02.00 On the
Edge 03.00 Shipwrecks 04.00 Close
Discovery ✓ ✓
15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.30 Walker’s World 16.00 Best of British
17.00 Zoo Story 17.30 Crocodile Territoiy 18.30 Ciassic Bikes 19.00 Medical
Detectives 19.30 Medical Detectives 20.00 Behind the Badge 21.00 Forensic
Detectives 22.00 The FBI Files 23.00 Searching for Lost Worlds 00.00 Classic Bikes
MTV ✓✓
03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits
13.00 Hit List UK15.00 Select MTV16.00 New Music Show 17.00 Bytesize 18.00 Top
Selection 19.00 Daria 19.30 Bytesize 22.00 Altemative Nation 00.00 Night Videos
SkyNews ✓ ✓
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on ttie
Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour
15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten
21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on
the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00
News on the Hour 02.30 Fashion TV 03.00 News on the Hour 03.30 Global Village
04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News
CNN ✓✓
04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This
Moming 05.30 World Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 Worid
Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 Larry King
09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.15 American Edition
10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian
Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 World
News 14.30 Wortd Sport 15.00 World News 15.30 World Beat 16.00 Larry King 17.00
WorkJ News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today
19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News
Update / World Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN World View 22.30
Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 World News 00.15 Asian Edition
00.30 Q&A 01.00 Larry King Uve 02.00 Workl News 02.30 CNN Newsroom 03.00
World News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline
TNT ✓ ✓
20.00 Deep in My Heart 22.45 Wise Guys 00.30 Night Must Fall 02.15 Village of the
Damned
THETRAVEL ✓ ✓
07.00 Travel Live 07.30 The Flavours of Italy 08.00 Stepping the Worid 08.30 Go 2
09.00 Swiss Railway Joumeys 10.00 Amazing Races 10.30 Tales From the Flying
Sofa 11.00 Scandinavian Summers 11.30 Summer Getaways 12.00 Travel Uve
12.30 Far Flung Royd 13.00 The Ravours of Italy 13J0 Seaets of India 14.00 Ireland
By Rail 15.00 Stepping the World 15.30 Travelling Lite 16.00 Reel World 16.30
Joumeys Around the World 17.00 Far Flung Royd 17.30 Go 218.00 Scandinavian
Summers 18.30 Summer Getaways 19.00 Travel Live 19.30 Stepping the Worid
20.00 Ireland By Rail 21.00 Secrets of India 2U0 Travelling Lite 22.00 Reel World
22.30 Joumeys Around the Worid 23.00 Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box
14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00
US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight
22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box
01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market
Watch
Eurosport ✓ ✓
06.30 Athletics: laaf Grand Prix li Meeting in Athens, Greece 07.30 Football:
InLmational U-21 Toumament of Toulon, France 09.00 Football: the Music Industry
Soccer Six at Stamford Bridge, London, England 09.30 Motorsports: Start Your
Engines 10.30 Tennis: Wta Tournament in Eastboume 12.00 Sailing: Sailing World
12.30 Mountain Bike: Intemational Downhill Series in La Bourboule, France 13.00
Cycling: Tour of Switzerland 13.15 Cycling: Tour of Switzeriand 15.00 Cycling: Tour of
Catalonia, Spain 16.00 Tennis: Atp Toumament in ‘s Hertogenbosch, Netheriands
17.00 Motorsports: Racing Une 18.00 Football: the Music Industry Soccer Six at
Stamford Bridge, London, England 18.30 Four Wheels Drive: Formula 4x4 Off Road
in Akureyri, lceland 19.00 Billiards: Biiliards Masters Team Cup and Masters Trickshot
challenge in 21.00 Boxing: Intemational Contest 22.00 Motorsports: Racing Line
23.00 Football: the Music Industry Soccer Six at Stamford Bridge, London, England
23.30 Close
VH-1 ✓ ✓
05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best
- British Legends 12.00 Greatest Hits of... the Rolling Stones 12.30 Pop-up Video
13.00 Jukebox 15.30 Vh1 to One: Steve Winwood 16.00 Vh1 Uve 17.00 The Clare
Grogan Show 18.00 VH1 Hits 20.00 Storytellers - Ray Davies 21.00 Ten of the Best
- British Legends 22.00 The Clare Grogan Show 23.00 VH1 Ripside 00.00 VH1 Spice
01.00 VH1 Late Shift
HALLMARK ✓
06.25 Lonesome Dove 07.15 The Christmas Stallion 08.50 Hariequin Romance:
Tears in the Rain 10.30 A Father’s Homecoming 12.10 Getting Married in Buffalo
Jump 13.50 A Christmas Memory 15.25 Gunsmoke: The Long RkJe 17.00 Night Ride
Home 18.35 Survival on the Mountain 20.05 For Love and Glory 21.35 Blood River
23.10 Conundrum 00.45 Harry's Game 03.00 Money, Power and Murder 04.05
Comeback 04.35 The Gifted One
ARD Þýska ríkissjónvarpið, ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð,
Raillno ítalska ríkissjónvarpiö, TV5 Frönskmenningarstöðog
TVE Spænska ríkissjónvarpið. IY
Omega
17.30Krakkar gegn glæpum. Bama- og unglingaþáttur. 18.00 Krakkar a ferð og flugi.
Barnaefni. 18.30 Uf i Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur með Benny
Hinn. 19.30Samverustund(e). 20.30 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni. Bein útsend-
ing. 22.00 Lif í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn.
23.00LÍ! í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandað efni
frá TBN sjónvarpsstððinnl. Ýmslr gestlr.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP