Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Qupperneq 38
46
MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999
idagskrá miðvikudags 16. júní
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
16.50 Leiðarljós (Guiding Light).
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 MelrosePlace (12:34).
18.30 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.45 Gestasprettur. Kjartan Bragi Björgvins-
son fylgir Stuðmönnum og iandhreinsun-
arliði þeirra i Græna hernum um landið.
20.05 Víkingalottó.
20.10 Laus og llðug (16:22) (Suddenly Susan
III). Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut-
verk: Brooke Shields.
20.35 Sjúkrahúsið Sankti Mikael (6:12) (S:t
Mikael). Sænskur myndaflokkur um líf og
starf lækna og hjúkrunarfólks á sjúkra-
húsi í Stokkhólmi.
21.20 Fyrr og nú (19:22) (Any Day Now).
Bandarískur myndaflokkur um vinkonur [
Alabama. Aðalhlutverk: Annie Potts og
Lorraine Toussaint.
22.05 MND - Rafn Jónsson. e
22.30 Við hliðarlínuna. Fjallað er um fslenska
fótboltann frá ýmsum sjónarhornum, inn-
an vallar jafnt sem utan.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.15 Astoria-tónleikarnir (The Astoria
Concert). Breskur tónlistarþáttur. Meðal
þeirra sem fram koma eru Mercury Rev,
Gay Dad, Mansun, Mogwai, UNKLE, Id-
lewild, Chick, Llama Farmers og Super
Furry Animals.
00.15 Sjónvarpskringlan.
00.30 Skjáleikurinn.
Susan og vinnufélagar hennar hafa
alltaf nóg að gera.
lSTffO-2
13.00 Pappírsflóð (e) (The Paper Chase).
r---------—| Úrvalsmynd sem lýsir á
L_________skemmtilegan hátt álaginu
sem fylgir því að hefja nám við laga-
deildina í Harvard. John Houseman
fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í
þessari mynd. Aðalhlutverk: Timothy
Bottoms, Lindsay Wagner og John
Houseman. Leikstjóri: James
Bridges.1973.
14.50 Ein á báti (7:22) (e) (Party of Five).
15.35 Vinir (19:24). (e)
Vlnir heimsækja hver annan í dag.
16.00 Spegill, spegill.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.45 Brakúla greifi.
17.10 Glæstar vonlr.
17.35 Sjónvarpskringlan.
18.00 Fréttir.
18.05 Blóðsugubaninn Buffy (6:12) (Buffy
The Vampire Slayer).
19.00 19>20.
20.05 ABBA (The ABBA Story - The Winner
Takes It All). Flunkunýr þáttur sem
gerður er í tilefni þess að 20 ár eru liöin
frá því að hljómsveitin ABBA sló i gegn
með laginu Waterloo og í tilefni þess að
nú er verið að frumsýna ABBA-söng-
leikinn Mama Mia í London. Birt eru ítar-
leg viðtöl við fjórmenningana og rifjuð
upp bestu lögin. 1999.
21.00 Sjö ár í Tfbet (Seven Years in Tibet).
Sjá kynningu. 1998.
23.15 Stuttur Frakki Franskur umboðsmað-
ur er sendur til íslands til að kynna sér
tónlist vinsælustu hljómsveita landsins
sem ætla að halda sameiginlega tón-
leika i Laugardalshöll. Vegna misskiln-
ings og ýmissa vandkvæða gleymist
að sækja Frakkann á flugvöllinn og þau
mistök eiga eftir að draga dilk á eftir
sér. Aðalhlutverk: Jean-Philippe
Labadie, Hjálmar Hjálmarsson, Elva
Ósk Ólafsdóttir, Eggert Þorleifsson og
Björn Karlsson. Leikstjóri: Gísli Snær
Erlingsson. Stöð 2 1993.
00.55 Pappírsflóð (e) (The Paper
Chase).1973.
02.45 Dagskrárlok.
•*" Skjáleikur.
18.00 Gillette-sportpakkinn.
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.50 Golfmót í Evrópu (e) (Golf European
PGA tour 1999).
19.45 Stöðin (e) (Taxi).
20.10 Mannaveiðar (26:26) (Manhunter).
21.00 Brotist til fátæktar (Maid to Order).
|--------------1 Jessie Montgomery hefur aldrei
I I skort neitt. Faðir hennar er forrík-
ur og dóttirin hefur aldrei þurft að hafa fjár-
hagsáhyggjur. En nú er hún búin að fara yfir
strikið, eyðslan keyrði úr hófi fram. Leikstjóri:
Amy Jones. Aðalhlutverk: Ally Sheedy,
Beverly D'Angelo, Michael Ontkean, Valerie
Perrine og Tom Skerritt. 1987.
22.35 íslensku mörkln.
23.00 Með hjartað í buxunum (High Anxiety).
Gamanmynd þar sem skopast
er að myndum eftir hrollvekju-
meistarann Alfred Hitchcock. Leikstjóri:
Mel Brooks. Aðalhlutverk: Mel Brooks,
Madeline Khan og Cloris Leachman.
1977.
00.35 Trufluð tilvera (11:31) (South Park).
Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna. Bönn-
uð börnum.
01.00 Úrslitakeppni NBA. Bein útsending frá
fyrsta leiknum um meistaratitilinn.
03.25 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Við fyrstu sýn (At
First Sight). 1995.
08.00 Hver heldurðu að
komi í mat? (Guess Who’s
Coming to Dinner). 1967.
10.00 Brýrnar í Madison-
sýslu (Bridges of Madison
County). 1995.
12.10 Við fyrstu sýn (At First Sight). 1995.
14.00 Englasetrið (House of Angels).
16.00 Hver heldurðu að komi í mat? (Guess
Who’s Coming to Dinner). 1967.
18.00 Brýrnar í Madisonsýslu (Bridges of
Madison County). 1995.
20.10 Alvöruglæpur (True Crime). 1995.
Stranglega bönnuð börnum.
22.00 Englasetrið (House of Angels).
00.00 Tannlæknirinn (The Dentist). 1996.
Stranglega bönnuð börnum.
02.00 Alvöruglæpur (True Crime). 1995.
Stranglega bönnuð börnum.
04.00 Tannlæknirinn (The Dentist). 1996.
Stranglega bönnuð börnum.
skjár 1J
16.00 Pensacola. 5 þáttur (e).
17.00 Dallas. 45 þáttur(e).
18.00 Bak við tjöldin með Völu Matt.
18.30 Barnaskjárinn.
19.00 Dagskrárhlé og tllkynningar.
20.30 Dýrin mín stór/smá. 4 þáttur (e).
21.30 Dallas. 46 þáttur.
22.30 Kenny Everett. 7. þáttur (e).
23.05 Sviðsljósið með The Cardigans.
23.35 Dagskrárlok.
Kynni Heinrichs af Dalai Lama breyta lífssýn hans um alla framtíð.
Stöð2kl. 21.00:
Sjö ár
Á eftir flunkunýjum þætti
um Abba er myndin Sjö ár í Tí-
bet, eða Seven Years in Tibet, á
dagskrá Stöðvar 2. Á tímum
seinni heimsstyrjaldarinnar
leggur Austurríkismaðurinn
Heinrich Harrer upp í ferð um
Himalajafjöllin ásamt vini sín-
um og leiðsögumanni. Félag-
amir lenda í hrakningum og
koma að lokum til hinnar dul-
arfullu borgar, Lasa í Tíbet.
í Tíbet
Heinrich sest að í Tíbet og ger-
ist trúnaðarvinur andlegs leið-
toga Tíbeta, Dalai Lama. Kynni
Heinrichs af þessum merka
manni breyta lífssýn hans um
alla framtíð. Þetta er stór-
merkileg mynd með Brad Pitt,
David Thewlis og B.D. Wong í
aðalhlutverkum. Leikstjóri
myndarinnar er Jean-Jacques
Annaud. Myndin var gerð árið
1997.
Sjónvarpið kl. 22.05:
MND - Rafn Jónsson
Rafn Jónsson tónlistarmað-
ur hefur um langt skeið átt í
baráttu við MND-sjúkdóminn
og hann hefur einnig unnið öt-
ullega að hagsmunamálum
sjúklinga fyrir MND-félag ís-
lands. í þættinum er rætt við
Rafn og fylgst með honum á al-
þjóðaráðstefnu MND-sjúklinga
í Dublin en þar er líka rætt við
bandarískan sérfræðing á
þessu sviði. Þá er í þættinum
sögð saga Guðmundar Emanú-
elssonar sem lést eftir erfiða
baráttu við sjúkdóminn og far-
ið i heimsókn til Halldóru
Jónsdóttur í Holtahreppi.
Dagskrárgerð: Jón E. Gúst-
afsson. Þátturinn var áður á
dagskrá haustið 1997.
Rafn Jónsson tónlistarmaður
hefur um langt skeið átt í bar-
áttu við MND-sjúkdóminn.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
08.00 Morgunfróttir.
08.20 Ária dags.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segðu mér sögu: Fleiri athug-
anir Berts eftir Anders Jacobs-
son og Sören Olsson. Þriðji lest-
ur.
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Komdu nú að kveðast á. Hag-
yrðingaþáttur Kristjáns Hreins-
sonar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Viðreisn í Wad-
köping eftir Hjalmar Bergman.
Njörður P. Njarðvík þýddi. Sigurð-
ur Skúlason les (6:23).
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Orðin í grasinu. Fyrsti þáttur af
fjórum: Farið um slóðir Kjalnes-
inga sögu. Umsjón: Arthúr Björg-
vin Bollason.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan
Óskarsson.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Kvöldfróttir.
18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir
Ernest Hemingway í þýðingu
Stefáns Bjarmans.
18.52 Dánarfregnir og augiýsingar.
19.00 Fróttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur
Grétarsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn. Umsjón: Jóhann
Hauksson á Egilsstöðum.
20.20 Út um græna grundu. Þáttur
um náttúruna, umhverfið og
ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan
Óskarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 ímyndunaraflið til valda. Bar-
átta ‘68-kynslóðarinnar fyrir bætt-
um heimi. Fyrri þáttur. Umsjón:
Leifur Reynisson.
23.20 Heimur harmóníkunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson.
24.00 Fréttir.
00.10 Jacqueline du Pré. Annar þáttur.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Morgunútvarpið.
09.00 Fréttir.
09.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fróttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi. 16.00 Fróttir.
16.08 Dægu/málaútvarp r2.
17.00 Fréttir- íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
18.00 Kvöldfróttir.
18.25 Dægurmálaútvarp rásar 2.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Stjörnuspegill.
21.00 Millispil.
22.00 Fréttir.
22.10 Tommi Tomm.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.30-19.00.
Útvarp Austurlands kl. 18.30-19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.
Landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,
5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24.
ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl.
7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,13.00,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30
og 19.00.
Kjartan Óskarsson sér um
þáttinn Tónstigann á RÚV í dag
kl. 16.08.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong. Steinn Ármann
Magnússon og Jakob Bjarnar
Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Bara það besta. Albert Ágústsson
leikur bestu dægurlög undarfar-
inna áratuga.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþáttur.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur
Þórarinsdóttir og Helga Björk Ei-
ríksdóttir. Óskar Jónasson dæmir
nýjustu bíómyndimar. Fréttir kl.
16.00, 17.00 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
18.0 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafs-
son leikur íslenska tónlist. 19.00
19 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
01:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fróttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild-
ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00
- 24.00 Rómantík að hætti Matthildar.
24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100.7
09.05 Das wohltemperierte
Klavier. 09.15 Morgunstundin með
Halldóri Haukssyni. 12.05 Klass-
ísk tónlist.
Fréttir af Morgunblaðinu á Netinu-
mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims-
þjónustu BBC kl. 9, 12 og 15.
GULL FM 90,9
11:00 Bjami Arason 15:00 Asgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda
og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn-
ar.
11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi
Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust-
mann - Betri blanda og allt það
nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og
rómantískt með Stefáni Sigurðssyni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsend-
ingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03
Rödd Guðs. 18.00 X - Dominoslistinn
Topp 30(Hansi bragðarefur) 20.00 Addi
Bé - bestur í músík 23:00 Babylon(alt
rock).01:00 ítalski plötusnúðurinn
Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17
Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 & 17:30
MONO FM 87,7
07-10 Arnar Albertssorr. 10-13 Einar
Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-
19 Pálmi Guðmundsson. 19-22
Doddi. 22-01 Geir Flóvent.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ýmsar stöðvar
Hallmark \/
06.30 Lonesome Dove 07.20 Hands of a Murderer 08.50 The Autobiography of Miss
Jane Pittman 10.40 Champagne Charlie 12.15 Champagne Charlie 13.50 Naked Lie
15.20 Harlequin Romance: Out of the Shadows 17.00 Lonesome Dove 17.50
Lonesome Dove 18.40 Mayflower Madam 20.10 The Brotherhood of Justice 21.45
Shadows of the Past 23.20 The Buming Season 00.55 Blind Faith 03.00 Change of
Heart 04.35 A Doll House
Cartoon Network %/ l/
04.00 The Fruitties 04.30 The Tidings 05.00 Blinky Bill 05.30 Rying Rhino Junior
High 06.00 Scooby Doo 06.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy 07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and
Jerry Kids 08.00 The Flintstone Kids 08.30 A Pup Named Scooby Doo 09.00 The
Tidings 09.15 The Magic Roundabout 09.30 Cave Kids 10.00 Tabaluga 10.30 Blinky
Bill 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00 2
Stupid Dogs 13.30 The Mask 14.00 Flying Rhino Junior High 14.30 Scooby Doo
15.00 The Sytvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 I am
Weasel 16.30 Cow and Chicken 17.00 Freakazoid! 17.30 The Rintstones 18.00 Tom
and Jeny 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons
BBC Prime ✓ ✓
04.00 TLZ - the Experimenter 7-9 ‘95 Series/1 05.00 Bodger and Badger 05.15
Playdays 05.35 Blue Peter 06.00 Out of Tune 06.25 Going for a Song 06.55 Style
Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Great Antiques
Hunt 09.40 Antiques Roadshow Gems 10.00 Who’B Do the Pudding? 10.30 Ready,
Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Real Rooms 12.00 Wildlife 12J30
EastEnders 13.00 Changing Rooms 13.30 ‘Allo ‘AHo 14.00 Three Up, Two Down
14.30 Bodger and Badger 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wildlife: Natural
Neighbours 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders
17.30 Gardeners' World 18.00 The Brittas Empire 18.30 Three Up, Two Down 19.00
Madson 20.00 The Goodies 20.30 Bottom 21.00 Parkinson 22.00 A Dark Adapted
Eye 23.00 TLZ - Activ 8 23.30 TLZ - Starting Business English 00.00 TLZ -
Buongiomo Italia 01.00 TLZ • My Brilliant Career, Programmes 3-4 02.00 TLZ -
Synthesis of a Drug 02.30 TLZ - Acid Politics 03.30 TLZ - Magnetic Relds in Space
National Geograph ✓ ✓
10.00 The Fur Seals Nursery 10.30 Alligator! 11.30 The Third Planet 12.00 Natural
Bom Killers 13.00 The Shark Rles 14.00 Wildlife Adventures 15.00 The Shark Rles
16.00 Alligalorl 17.00 The Shark Files 18.00 A Gift for Samburu 18.30 Minature
Dynasties: China's Insects 19.30 In the Footsteps of Crusoe 20.00 In Search of
Human Origins 21.00 In Search of Human Origins 22.00 In Search of Human Origins
23.00 Shimshall 00.00 In Search of Human Origins 01.00 In Search of Human
Origins 02.00 In Search of Human Origins 03.00 ShimshaH 04.00 Close
Discovery ✓ ✓
15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.30 Walker’s World 16.00 Best o< British
17.00 Zoo Story 17.30 Orcas 18.30 Coltrane’s Planes and Automobiles 19.00 Super
Structures 20.00 Fast Cars 21.00 Supership 22.00 Rocketships 23.00 Searching for
Lost Worlds 00.00 Coltrane's Planes and Automobiles
mtvi/ ✓
03.00 Bytesúe 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits
13.00 European Top 20 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize
18.00 Top Selection 19.00 Revue 19.30 Bytesize 22.00 The Late Lick 23.00 Night
Vtdeos
Sky News %/ ✓
05.00 gunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the
Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 PMQs 15.00 News on the Hour
15.30 SKY World News 16.00 Live at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 PMQs 21.00 SKY News at Ten
21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on
the Hour 00.30 PMQs 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00
News on the Hour 02.30 Global Village 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV
04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News
CNN t/ ✓
04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This
Moming 05.30 World Business • This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 World
Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07 J0 World Sport 08.00 Larry
King 09.00 Wortd News 09.30 World Sport 10.00 Worid News 10.15 American
Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15
Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13J0 Showbiz Today 14.00
Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Worid Beat 16.00 Larry
King 17.00 V/orid News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 Worid
Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30
Insight 21.00 News Update / Worid Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN
Wortd View 22.30 Moneylme Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News
00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN
Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline
Travel ✓ /
07.00 Holiday Maker 07.30 The Flavours of Italy 08.00 On Tour 08.30 Go 2 09.00
Rolfs Walkabout - 20 Years Down the Track 10.00 Ridge Riders 10.30 Go Portugal
11.00 Voyage 11.30 Tales From the Flying Sofa 12.00 Holiday Maker 12.30 The
Ravours of France 13.00 The Ravours of Italy 13.30 Wet & Wild 14.00 Swiss
Railway Joumeys 15.00 On Tour 15.30 Aspects of Life 16.00 Reel World 16.30
Amazing Races 17.00 The Ravours of France 17.30 Go 218.00 Voyage 18.30 Tales
From the Ftying Sofa 19.00 Travel Live 19.30 On Tour 20.00 Swiss Railway Joumeys
21.00 Wet & Wild 21.30 Aspects of Life 22.00 Reel Worid 22.30 Amazing Races
23.00 Closedown
NBC Super Channel l/ l/
06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box
14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00
US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe
Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk
Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market
Watch
Eurosport ✓ ✓
06.30 Football: Eurogoals 08.00 Football: European Championship Legends 09.00
Football: the Music Industry Soccer Síx at Stamford Bridge, London, England 09.30
Motorsports: Formula 10.30 Motocross: World Championship in Maggiora, Italy
11.00 Tennis: a look at the Atp Tour 11.30 Golf: European Ladies' Pga - Evian
Masters in France 12.30 Equestrianism: Samsung Nations Cup 13.30 Cycling: Tour
of Switzerland 15.00 Cyding: Tour of Catalonia, Spain 15.30 Motorsports: Start Your
Engines 16.30 Football: Intemational U-21 Toumament of Toulon, France 18.00
Football: the Music Industry Soccer Six at Stamford Bridge, London, England 18.30
Football: Intemational U-21 Toumament of Toulon, France 20.30 Athletics: laaf
Grand Prix li Meeting in Athens, Greece 22.00 Motorsports: Start Your Engines 23.00
Football: the Music Industry Soccer Six at Stamford Bridge, London, England 23.30
Close
VH-1 ✓ ✓
05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best:
Steve Winwood 12.00 Greatest Hits of... Rod Stewart 12.30 Pop-up Video 13.00
Jukebox 15.30 Talk Music 16.00 Vh1 Live 17.00 Greatest Hits of... Rod Stewart
17.30 VH1 Hits 20.00 The Millennium Classic Years: 1972 20.30 British Invasion’s
Greatest Hits 21.00 The VH1 Classic Chart 22.00 Gail Porter's Big 90's 23.00 VH1
Flipside 00.00 Around & Around 01.00 VH1 Late Shift
Animal Planet ✓
06.00 Lassie: Monkeyin’ Around 06J30 The New Adventures Of Black Beauty 06:55
The New Adventures Of Black Beauty 07:25 Hollywood Safari: Ghost Town 08:20
The Crocodile Hunter: Sleeping With Crocodiles 08.45 The Crocodile Hunter.
Suburban Killers 09.15 Pet Rescue 09:40 Pet Rescue 10:10 Animal Doctor 10:35
Animal Doctor 11:05 Woof! Woofl 12.00 Hollywood Safari: Dude Ranch 13.00
Judge Wapner's Animal Court. Dog Eat Dog 13.30 Judge Wapner's Animal Court.
Pigeon-Toed Horse 14.00 Dolphin Stories: Secrets & Legends 15.00 Champions Of
The Wild: Dolphins With Diane Claridge 15.30 Two Worids: Worid Of The Dolphin
16.00 Ocean Wilds: Silver Bank 16.30 Ocean Wilds: Patagonia 17.00 Rediscovery
Of The World: The Secret Societies Of Dolphins And Whales 18.00 Pet Rescue
18.30 Pet Rescue 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Judge Wapneris
Animal Court. Dognapped Or ? 20.30 Judge Wapner’s Animal Court. Jilted Jockey
21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Emergency Vets 22 30
Emergency Vets 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets
Computer Channel ✓
16.00 Buyer's Guide 16.15 Masterclass 16.30 Game Over 16.45 Chips With
Everyting 17.00 Roadtest 17.30 Gear 18.00 Dagskráriok
TNT ✓ ✓
04.00 Mrs Brown, You've Got a Lovely Daughter 05.45 The Good Earth 08.00 Pride
and Prejudice 10.00 That's Dancing! 12.00 Summer Stock 14.00 Hell Divers 16.00
Our Mother's House 18.00 White Heat 20.00 Bacall on Bogart 22.00 The Big Sleep
01.00 The Hour of Thirteen 02.30 The Main Attraction
Cartoon Network ✓ ✓
04.00 Wally gator 04.30 Ftintstones Kids 05.00 Scooby Doo 05.30 2 Stupld Dogs
06.00 Droopy Master Detective 06.30 The Addams Famity 07.00 What A Cartoon!
07.30 The Flintstones 08.00 Tom and Jerry 08.30 The Jetsons 09.00 Wally gator
09.30 Rintstones Kids 10.00 Flying Machines 10.30 Godzilla 11.00 Centurions 11.30
Pirates of Darkwater 12.00 What A Cartoon! 12.30 The Rintstones 13.00 Tom and
Jerry 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby Doo 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Droopy
Master Detective 15.30 The Addams Family 16.00 Dexter's Laboratory 16.30 Johnny
Bravo 17.00 Cow and Chicken 17.30 Tom and Jerry 18.00 Scooby Doo 18.30 2
Stupid Dogs 19.00 Droopy Master Detective 19.30 The Addams Family 20.00
Flying Machines 20.30 Godzilla 21.00 Centurions 21.30 Pirates of Darkwater 22.00
Cow and Chicken (Close Caption) 22.301 am Weasel 23.00 Wacky Races 23.30 Top
Cat 00.00 Help...lt's the Hair Bear Bunch 00.30 Magic Roundabout 01.00 The
Tidings 01J0 Omer and the Starchild 02.00 Bfinky Ðill 02.30 The Fruitties 03.00 The
Tidings 03.30 Tabaluga
Discovery ✓ ✓
08.00 Rex Hunt's Rshing Worid 08.30 Futureworid; New Frontiers 08:55 You Only
Breathe Twice 09:50 Flight Deck: Domier 32810:20 History’s Turnlng Polnts: The
Conquest Of Spain 10.45 Ariane 5: Countdown To Disaster 11:40 Bush Tucker
Man: Stories Of Survival 12:10 The Front Line 12:35 Animal X 13:05 The Century
Of Warfare 14.00 The Centuiy Of Wartare. 14:55 Disaster: Deadly Doors 15:20
Rex Hunt's Rshing Worid 16.00 Rex Hunt’s Rshing Adventures 16.30 Walker's
World: Tanzania 17.00 Best Of British: Land Rover 18.00 Zoo Story 18.30 Orcas:
Killers I Have Known 19.30 Coltrane's Planes And Automobiles: 20.00 Super
Structures: Norad • The Eyes Of The Free World. Norad 21.00 Fast Cars 22.00
Supership: The Challenge 23.00 Rocketships 00.00 Searching For Lost Worids:
Atlantis - Mystery Of The Minoans 01.00 Coltrane's Planes And Automobiles: V8
01.30 Walker’s Wortd: Tanzania
ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍebGn Þýsk afþreyingarstöð,
RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríklssjónvarpið.
OMEGA
17.30Söngf,ornið. Barnaefnl. 18.00 Krakkaklúbburinn Barnaefnl. 10.30 LffíOröinu
með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelslskalllð með
Freddle Filmore. 20 OOKaerlelkurinn mikllaverðl með Adrlan Rogers. 20.30 Kvöldljós.
Ýmsir gestlr. 22.00 Lfl f Orðlnu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þlnn dagur með Benny
Hinn. 23.001» f Orðlnu með Joyce Meyer. 23.30 Loflð Drottin (Pralse the Lord). Bland-
að efnl frá TBN sjónvarpsstöðlnnl. Ýmslr gestlr.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP