Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 2. JÚLl 1999
Fréttir
Taka á 37.000 m2 undir atvinnustarfsemi i Laugardal:
Útivistarsvæði fórnað
- segir Júlíus Vífill Ingvarsson. Góðar tillögur, segir Guðrún Ágústsdóttir
Atvinnusvæði í Laugardal
Laugardalur
Sigl00
25.700 fm lób Landsímalfo^.
11.300 fm lóð Bíó hf.
25.700 fm lóð Landssímanns
11.300 fm lóð sem Bíó hf.
sóttl um
Húsdýra-
garðurinn
6*'
Fjölskyldu-
garöurinn
'Sfek,
eSur
r
&
a
'<
st>ð,
ttr/i
%
sbn
-OlQ,/
aut
Glæsibær
Borgarskipulag Reykjavíkurborg-
ar kynnti skipulags- og umferðar-
nefnd í vikunni hugmyndir um að
taka 37.000 m2 af Laugardalnum
undir atvinnustarfsemi. Þetta var
lóð sem ætluð var undir tónlistar-
hús Verða hug-
myndirnar lagð-
ar fyrir næsta
fund nefndarinn-
ar. Ekki er þó víst
að þær breytingar
verði samþykktar
þá. Reykjavíkur-
borg er þegar
búin að gera
samning við
Landssímann um
að hann fái lóð
þar sem á að risa 14.000 m2 skrifstofu-
húsnæði hans en lóðin öll er 25.700
m2. Þegar er til samningur milli borg-
arinnar og Landssímans um lóðina
en hún mun risa milli Suðurlands-
brautar og Engja-
vegar, rétt hjá
Glæsibæ. Sá
samningur er um
makaskipti á ióð-
um milli Lands-
símans og borgar-
innar en borgin
fær ióð á Grafar-
vogssvæðinu í
staðinn. Fyrir
liggur einnig um-
sókn frá Bíó hf.,
sem er í eigu Jóns Ólafssonar í Skíf-
unni, um lóð þar við hliðina en það
mál er styttra á veg komið. Hugmynd-
imar um úthlutun lóðarinnar hafa
mætt mikilli andstöðu í minnihluta
nefndarinnar sem og hjá fulltrúum
íþróttahreyfingarinnar.
Algjörlega mótfallinn
„Ég er algjörlega á móti þessari
úthlutun til Landssímans. Mér
fmnst að þar sé verið að fóma Laug-
ardalnum sem íþrótta- og útivistar-
svæði. Það að ætla nota 37.000 m2
undir atvinnusvæði stangast á við
þá framtíðarsýn sem var í Laugar-
dalnum," segir Júlíus Vífill borgar-
fulltrúi Sjálfstæðisflokksins en
hann er einn þeirra sem sitja í
skipulags- og umferðarnefnd. Júlíus
hefur sett fram tillögu um að Vík-
ingaaldargarður verði opnaður í
Laugardalnum. Það svæði myndi
sóma sér vel á fyrirhugaðri lóð at-
Neskaupstaður:
Týndur fannst
Um klukkan hálfeitt í nótt var
björgunarsveitin i Neskaupstað köll-
uð út til þess að leita manns sem var
saknað. Hann hafði farið að heiman
um hádegisbilið og ekki skilað sér á
tilsettum tíma. Hann fannst um
klukkan fjögur í Helgustaðaskarði.
Hann var ómeiddur en talsvert þrek-
aður og var hann fluttur á sjúkrahús-
ið í Neskaupstaö í skoðun. Um fimm-
tiu manns tóku þátt í leitinni sem
gekk mjög vel. Skipið Hafbjörg var
notað til þess að ferja menn milli
fjarða. -EIS
vinnusvæði að mati Júlíusar og
falla vel að þeirri starfsemi sem er í
Laugardalnum í dag.
Vill ekki sjá Landssímann
„Mitt álit er að það er klárt að
þetta eigi að vera útivistarsvæði.
DV, Þingeyri:
í kjölfar uppsagna á Þingeyri og
vinnustöðvunar hjá Rauðsíðu er
víða orðið þröngt í búi á staðnum.
Atvinnulaus almenningur hefur
lítil sem engin auraráð og dregur
því úr innkaupum hjá verslunum.
Nýopnuð Bónusverslun á ísafirði
laðar að þá sem enn hafa einhverja
aura og allt kemur þetta niður á
Það er ekki brýn ástæða til þess að
Landssíminn þurfi pláss í Laugar-
dalnum. Það sama gildir um fyrir-
hugaða lóð fyrir Bíó hf. sem á að
vera þarna við hliðina. Ég veit að
tónlistarhús átti að vera þarna en
það er allt annars eðlis heldur en at-
þjónustu og verslun á Þingeyri.
Gunnhildur Elíasdóttir rekur
ásamt eiginmanni sínum verslun-
ina Sandafell í húsnæði fyrrum
Kaupfélags Dýrfirðinga.
„Ég er hrædd um að það sé eitt-
hvað lítið eftir af líftíma verslunar-
innar. Bónus kom um síðustu helgi
á ísafjörð og við ráðum ekkert við
þá samkeppni. Við erum að kaupa
inn vörur á jafnvel hærra verði en
vinnuhúsnæði.
Það var menn-
ingartengd og
hefði líklega ein-
göngu starfað á
kvöldin þannig
að bílastæði og
fleira hefði get-
aö nýst okkur á
öðrum tíma,“
segir Tómas
Óskar Guðjóns-
son, forstöðu-
maður Fjöl-
skyldu- og hús-
dýragarðsins.
Guðrún Ágústs-
dóttir,
fyrrverandi for-
maður skipu-
lags- og umferð-
arnefndar, segir
að sér lítist vel á
tillögurnar og
það væri ekki
rétt að svæðið væri hugsað ein-
göngu fyrir íþróttir. Borgarráð
hefði gert samning við Landssím-
ann í borgarráði um að úthluta sím-
anum hluta af lóð sem ætluð var
fyrir tónlistarhús.
Bónus er að selja út úr sinni versl-
un. Maður skilur samt ósköp vel
að fólk leiti eftir að versla þar sem
verðið er lægst. Auðvitað reynum
við þó eitthvað áfram og sjáum
hvernig þetta veltist. Þetta er hins
vegar ekki stór vinnustaður, en ég
held samt að það verði erfitt að
halda þessu gangandi," segir
Gunnhildur Elíasdóttir.
-HKr.
Guðrún
Áqústsdóttir.
Júlíus Víflll
Inqvarsson.
-EIS
DV- mynd Hörður
Gunnhildur Elíasdóttir í versluninni Sandafelli á Þingeyri.
Á annað hundrað manns atvinnulaust á Þingeyri:
Fjarar undan versluninni
Fundur borgarstjórnar í gær:
Helgi kjörinn forseti
Helgi Hjörvar var í gær kjörinn
forseti borgarstjómar á fundi henn-
ar en Guðrún Ágústsdóttir lét á
sama fundi af þvi embætti þar sem
hún fer i tímabundið leyfi. Helgi
stýröi sínum fyrsta fundi í gær.
Árni Þór Sigurðsson tekur sæti
Guðrúnar í borgarstjórn en hann
var fyrsti varaborgarfulltrúi
Reykjavíkurlistans eftir að Anna
Geirsdóttir, sem var fyrsti vara-
borgarfulltrúi R-listans, tók sæti
Hrannars B. Arnarssonar sem er í
leyfi. Steinunn V. Óskarsdóttir,
borgarfulltrúi R-listans, fór í fæð-
ingarorlof í síðasta mánuði en þá
tók Árni Þór ekki sæti hennar. í
bréfi, sem hann ritaði Ingibjörgu
Sólrúnu Gísladóttir borgarstjóra 3.
júní sl., sagðist hann ekki geta tekið
sæti Steinunnar vegna anna. Áður
hafa verið kynntar þær breytingar
sem verða á þeim nefndum sem
Guðrún sat í. Alfreð Þorsteinsson,
borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans,
segir að full sátt ríki um þær breyt-
ingar sem gerðar voru
í þessum efnum. „Ég
veit ekki betur en að
allt þetta sé gert í fullu
samkomulagi manna í
millum," sagði Alfreð í
samtali við DV. Skv.
heimildum DV em í bí-
gerð frekari breytingar
á nefndaskipan borgar-
innar í kjölfar brott-
farar Guðrúnar.
-hb
Helgi Hjörvar stýrði sínum fyrsta fundi sem forseti
borgarstjórnar í gær. DV-mynd Teitur
Stuttar fréttir r>v
Stefnir í klofning
Það stefnir i
mikinn ágreining
og slæmt ef um-
hverfismál verður
til að kljúfa þjóð-
ina, segir Jón
Helgason, fyrrv.
landbúnaðarráð-
herra Framsókn-
arflokksins, við Dag um þá ákvörðun
að láta ekki fara fram umhverfismat
vegna Fljótsdalsvirkjunar.
Ávíta Norsk Hydro
Náttúravemdarsamtök íslands
gagmýna ábyrgðarlausa afstöðu
Norsk Hydro til virkjana hér á landi.
Fyrirtækið hefur svarað erindi Nátt-
úravemdarsamtakanna og World
Wildlife Fund Arctic Program á
þann veg að virkjunarframkvæmdir
norðan Vatnajökuls séu því óvið-
komandi.
Of samviskusamar
Skipulag kosningakerfisins, upp-
bygging og starfsemi stjómmála-
flokka hentar ekki konum til að ná
frama í stjómmálum vegna þess hve
þær era samviskusamar er meðal
niðurstaðna rannsóknar á þátttöku
kvenna í stjómmálum. Dagur sagði
frá.
Starfsmenn heiðraðir
• Vátryggingafélag íslands heiðraði
í dag starfsmenn J. Hinrikssonar við
Súðarvog fyrir frækilega frammi-
stöðu 24. júní sL, þegar þeir komu í
veg fyrir stórbruna fyrirtækisins og
tjón upp á hundruð milljóna króna.
Alvarleg stefnubreyting
Halldór Ás-
grimsson utan-
ríkisráðherra
sagði við Stöð 2 í
gær að flug rúss-
neskra herflug-
véla inn á flug-
stjómarsvæði ís-
lands væri alvar-
leg stefnubreyting hjá Rússum.
Blaðafulltrúi Hvíta hússins í Was-
hington var ekki á sama máli.
Ekki kerfinu að kenna
Ámi M. Mathiesen sjávarútvegsráð-
herra segir að sértækar aðgerðir vegna
atvinnuvandans á Vestfiörðum séu
ekki inni í myndinni. Ámi sagði við
Sjónvarpið að vandinn væri ekki
stjómkerfi fiskveiða að kenna eða því
að ekki bærist afli á land.
Fengu gólfið
Farþegum á leið til íslands frá
Billund í Danmörku í fyrrinótt vai-
vísað tO svefns á gólfi flugstöðvar-
innar þegar fresta þurfti fluginu til
morguns. Aðeins fáeinum farþegum
með böm undir tveggja ára aldri var
boðin gisting á hóteli. Hinir fengu
þunna dýnu og teppi. Ástæða seink-
unarinnar var að áhöfn vantaði á
flugvélina. Visir sagði frá.
Málefni hafsins
Kofi Annan, framkvæmdastjóri
SÞ, sagði við Ólaf Ragnar Grímsson
forseta á fundi þeirra i gær að hann
hefði hvatt forystumenn ýmissa
smærri og meðalstórra rikja tii að
kynna sér rejmslu íslendinga í sjáv-
arútvegsmálum.
Eldmóður og gæði
Flugleiðir kynntu starfsmönnum
sínum í gær endurhannað merki fé-
lagsins og nýja einkennisliti. Merkið er
gult og Sigurður Helgason forstjóri
sagði við Sjónvarpið að það táknaði
eldmóð starfsmanna, íslenskt sólarlag,
gæöi og norrænt yfirbragð.
Hittiekki
Sophia Hansen
greip enn í tómt í
gær þegar hún
ætlaði að heim-
sækja dætur sín-
ar í Tyrklandi.
Halim A1 faðir
þeirra var horf-
inn með þær til
fjalla. Sjónvarpið sagði frá.
Langir biölistar
Á fimmta tug bama bíður með-
ferðar á vegum Barnavemdarstofu
og er gert ráð fyrir að biðtimi geti
orðið allt að eitt ár. Aldrei hafa svo
mörg böm beðið meðferðar, að því
er kemur fram í skýrslu nefhdar um
unga afbrotamenn. Morgunblaðið
sagöi frá. -SÁ
dæturnar