Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999 15 Sport I>V /7 ; — n «...tÆm. . ; -wm t — n 1 Brynjar bestur og Örgryte á toppinn DV, Svíþjóð Brynjar Bjöm Gunnarsson er að gera það gott 1 Svíþjóð þessa dagana og 1 gær komst liö hans Ör- gryte á toppinn er það burstaði Elfsborg, 5-1. Brynjar var kosinn maður leiksins bæði af stuðningsmönnum og blaðamönnum og það þrátt fyrir að skora sjálfsmark undir lokin. Örgryte er nú Brynjar Gunnarsson og félagar í Ör gryte eru komnir á toppinn í Svíþjóð. með 26 stig og eins stigs forskot á Helsing- borg eftir 13 leiki en Helsingborg hefur þó leikið bara 12. Þórður í markinu Þóður Þórðarson gat lítið gert að mörkun- um þremur sem Norrköping fékk á sig gegn Hammarby og stóð sig vel en staða liðsins er þó orðin afar döpur í neðsta sæti deildarinnar. -EH Naumt Bandríkin unnu nauman 3-2 sigur á Þjóðverjum í 8 liða úrslitum HM kvenna í nótt. Þjóðverjar komust 1-2 yfir en Bandaríkin náðu að tryggja sér sigur í seinni hálfleik. Norðmenn unnu nágranna sína Svía í fyrinótt, 3-1, og Kína vann Rússland, 2-0, og þau mætast og I hinum undanúrslit- unum mætast Bandaríkin og Brasilía eða Nígería sem mættust í nótt. -ÓÓJ Kim Lewis til Snæfells DV, Vesturlandi: Kim Lewis hefur verið ráðinn þjálfari Úrvalsdeildarliðs Snæfells í Stykkishólmi fyrir næstu körfuknatt- leiksleiktíð. Kim er 1,92 að hæð. Hann hefúr verið aðstoðarþjálfari hjá Toulane- háskólanum í Bandaríkjunum í þúú ár skoraði að meðaltali 16 stig í leik og hirti 6 fráköst og getur spilað all- ar stöður nema kannski miðherja. Snæfellingar munu missa nokkra unga leikmenn í skóla fyrir næstu *» 2. DEILP KARLA Völsungur - Selfoss...........3-4 Jóhann Rúnar Pálsson, Karl Krist- björnsson, Jóhann Gunnarsson - Brynjólfur Bjarnason 2, Guðjón Þor- varðarson, Jón Sveinsson. Ægir - Þór A...................1-4 Ásgeir Freyr Ásgeirsson - Orri Hjaltalín 2, Heimar Felixson, Elmar Eiriksson. Tindastóll 7 4 2 1 18-5 14 HK 7 4 2 1 17-12 14 Leiknir R. 7 3 4 0 12-5 13 Þór A. 8 3 2 3 12-14 11 Sindri 6 2 4 0 7-2 10 Selfoss 8 2 4 2 18-17 10 3. DEILD KARLA A-riðill Hamar-Fjölnir..................1-1 B-riðill Þróttur V. - Reynir S..........1-5 C-riöill Magni - Hvöt...................2-1 D-riðill Þróttur N. - Leiknir F.........0-0 Huginn/Höttur - Einherji ......1-0 Spánverjar í undanúrslitin 8 liða úrslitin á Evrópumótinu í körfubolta fóru fram í gær. ítalir, Júgóslavar, Spánverjar og Frakkar eru komnir áfram. ítalir unnu Rússa örugglega, 102-79, og Júgóslavar unnu Þjóðverja, 78-68. ítalir hittu frábærlega í leiknum, 59% úr skotum utan af velli, 57% úr 3ja stiga skotum og 96% úr 25 vítum. Ótrúleg hittni, 102 stig og 23 stiga sigur á Rússum. Júgóslavar hafa aðeins tapað einum leik. Spánverjar slógu út Litháa, 74-72, í æsispennadi leik. Mikið munaði um að Arvitas Sabonis var í villuvandræðum og spilaði aðeins í 13 mínútur. Þá blómstraði Alberto Herreros og gerði 28 stig. Sigurkarfan kom á síðustu sekúndum leiksins. Að lokum komust heimamenn Frakka í undanúrslit eftir 66-63 sigur á Tyrkjum. Undanúrslitin fara fram í dag og þá mætast Júgóslavar og ítalir og Spánverjar og heimamenn Frakkar. -ÓÓJ 1. deild karla í knattspyrnu: Hörkuleikur - 5 mörk, 2 rauð og 3 sigrar KVA 1 röð 0-1 sjálfsmark (2.) 0-2 Hjörtur Hjartarson (4.) 1- 2 Marteinn Hilmarsson (54.) 2- 2 Marjan Cekic (67.) 3- 2 Róbert Haraldsson (88.) KVA komust aftur inn í leikinn eftir slæma byrjun og unnu sinn þriðja leik í röð, 3-2, á Skallagrími í 1. deildinni í gær. Skallagrímsmenn komu mjög vel stemmdir til leiks og skoruðu 2 mörk í upphafi og voru mun sterk- ari í fyrri hálfleik og KVA slapp vel að vera aðeins 2-0 undir í hálfleik. Seinni hálfleikur var mjög sögu- legur. KVA skipti nýjum leikmanni, Marijan Cekic, inn á og liðið skipti um gír. Marteinn Hilmarsson skoraði fyrsta mark KVA en skörnmu síðar var Miroslav Nikolic vikið af leikvelli eftir annað gult spjald. KVA-menn voru því 10 og hálfleikurinn var ekki háifnaður. En varamaðurinn Marjan Cekic jafnaði og KVA var komið með yfir- höndina í leiknum. Egill Sverrisson lét Vilberg Kristjánsson, markmann Skállagríms, verja frá sér víti á 70. minútu og Skallamir sóttu hart að marki KVA, áttu nokkur markfæri en vöm KVA varðist af snilld. Róbert Haraldsson skoraði sigurmark KVA í lokin en aðeins 2 mínútum síðar fékk hann sitt annað gula spjald og var vikið af velli og vom KVA menn því aðeins 9 á vell- inum en þeir héldu út. Maður leiksins. Dam'el Borg- þórsson, KVA. -GE leiktíð. Þeirra bestur er Olafur Guð- mundsson sem fer til náms á Selfossi Þetta lítur hins vegar betur út en í fyrra við erum alla vega með tólf manna hóp núna en vorum með 10 í fyrra. Til liðsins em að koma þeir Rúnar Sævarsson sem lék með Grindavík og Trausti Jónsson sem lék með ÍA í fyrra. Enginn af þeim útlendingunum sem vom með Snæ- felli 1 fyrra verða áfram. Hins vegar á að reyna að styrkja liðið enn frek- ar með Evrópubúa. -DVÓ Attunda umferó í úrvalsdeildinni byrjar á sunnudagskvöld og þá mætast Breiðablik-ÍA, Grindavik-Leiftur, ÍBV-Keflavík og KR-Vikingur. Skagamenn hafa farið burt með öll 15 stigin og öll 11 mörkin i siðustu fimm heimsóknum sín- um i Kópavoginn og enn fremur unnið 6 leiki i röð gegn Blikum á Kópa- vogsvelli og enn fremur 12 af siðustu 13 deildarleikjum liðanna. Síðastur tii að skora hjá Skagamönnum i Kópavognum var Jón Gunnar Bergs en hann skoraði með skaiia í 1-2 tapi, fyrir 15 árum, 180 mánuðum og 473 leikmínútum. Blikar unnu Skagamenn , síðast í Kópavoginum, 1-0, , árið 1983, nánar tiltekið 31. maí og þá var það einmitt [ núverandi þjálfari liðsins Sigurdur Grétarsson ' sem gerði sigurmarkið. Síðan 1983 hefur Sigurður verið fjarri góðu gamni hjá Breiðabliksliðinu og á þeim tima hefur liðið ekki náð að vinna heimasigur á Skagamönnum en meðan Sigurður var með 1980 til 1983 vann liðið 3 af 4 og gerði eitt jafntefli. Breiðablik er því enn taplaust gegn Skagamönnum í Kópavogi þegar Sig- urður Grétarsson spilar með liöinu. Skagamenn hafa nú leikiö 5 útileiki í deildinni í röð án þess að sigra og liðið á enn eftir að ná að skora mark í síðari hálfleik en bæði mörkin hafa komið í fyrri hálileik. Skgamenn hafa hins veg- ar haldið hreinu í síðustu þremur deildarleikjum og samtals með bikar og deildarbikar í 556 mínút- ur. Eyjamenn hafa unnið 3 síðustu deildarleiki gegn Keílavík með markatölunni IRVALSDEILD 12-1 og Keflavik hefur ekki unnið í Eyj- um í sex ár eða síðan 1993 og ekki á Há- steinsvellinum síðan 1986 eða í 13 ár. A meðan Eyjamenn hafa leikið 19 heima- leiki í röð i deildinni án þess aö tapa (unnið 17) hafa Keflvíkingar tapað fimm útiieikjum í röð, 13 af síðustu 19, hafa ekki skoraö nema eitt mark í fimm fyrstu útileikjum sumarsins og eru markalausir síðustu 294 mínútur utan Keflavikur. Steingrimur Jóhannesson, marka- hæsti maður úrvalsdeildarinnar, náði ekki að skora í júní. Steingrímur hefur nú ekki skorað í Qórum leikjum í röð í deildinni og í sex leikjum í deild og bik- ar eða síðan gegn Grindavík í 3. um- ferð. Hann hefur aftur á móti skorað í síðustu fjórum deildarleikjum ÍBV gegn Keflavík. | Leiftursmenn hafa ekki náð að skora i 8 af siðustu 10 útileikjum sínum í úrvalsdeildinni en þeir heimsækja ' Grindvíkinga. Leiftur hef- ■ líka aðeins imnið 2 af 13 útileikjum undir stjórn Páls Guðlaugssonar í deildinni og hefur í þeim markatölunna 7-18 og innihalda þessir 13 leikir alls átta töp. KR-ingar hafa skorað 10 mörk í tveim- ur siðustu viðureignum sín- um gegn Víkingum i Frostaskjóli og Víkingary hafa aðeins náð að vinna/ tvo af síðustu 14 deildar-l leikjum liðanna. Síðast' vann KR stórsigur, 7-2, sumarið 1993 þegar liðin mættust í Vesturbænum. &XT rs X? f*r\ } v 1 /3 jH m & tffá crt 12 ám eðaynyri er samkeppnin ant npps íMatreiðslubók Tíejea eitthvaðfjrirþicj Ttjfi er mikill matmalnr ocj kökmr elskar hann. Tíjri biínrykknr að sevtda sér appskriftir ai mat otj kökam. Tijra fuetticjott aifá einfatdar en ejófar uppskriftir sem krakkar ciejaaaóvclt með aÓ fara eftir. Atlir sem seneta im uppskriflir fá viÓarkeminjarskjatfrá Títjra. 50 uppskriftir verh vatctar o<j tjefiar út í eimibók, MatreiÓslubók Tícjra. Þeirsem eicja nppskrift í bókimieitja von á cjtcesilejjum vimincjum, Skitafrestur er til 1. ácjúst. G£—'cLj £3 fi evPí Senáist til Kvdkknklcábi W, h’ceMti 1t, U)S Reykjmk. Mcrkt: Vpp'krift 3 CIT m iri €§'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.