Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999
9
i>v Útlönd
Viöræöur um myndun heimastjórnar á N-Irlandi:
Samkomulag
í augsýn
Sniðganga ESB-
fund vegna
tungumáladeilu
Þjóöverjar tilkynntu í gær að
þeir myndu sniöganga óformleg-
an fund iðnaðar-
ráðherra Evrópu-
sambandsins,
ESB, í Finnlandi
um helgina.
Ástæðan er sú að
Finnar, sem hafa
tekið við for-
mennsku í ráð-
herraráði ESB, ætla ekki að láta
túlka á þýsku á fundinum.
Gerhard Schröder Þýska-
landskanslari hefur krafist þess í
bréfi til Paavos Lipponens, for-
seta Finnlands, að túlkað verði á
þýsku, ensku, frönsku og finnsku
á öllum ESB-fundum. Venjan er
að þegar um óformlega fundi er
að ræða að túlka eingöngu á
ensku, frönsku og tungumáli þess
lands sem fer með formennsku.
Enginn komst
lífs af úr
kláfslysinu
Tuttugu manns létu lífið er
kláfur hrapaði til jarðar í við bæ-
inn Saint-Etienne-en Devoluy í
frönsku Ölpunum í gærmorgun.
Enginn farþeganna í kláfinum
komst lifs af.
Kláfurinn var smíðaður á ní-
unda áratugnum og var siðast
skoðaður í mars á þessu ári. Tals-
maður fyrirtækisins sem rekur
kláfana fúllyrti í gær að kláfurinn
hefði verið í fullkomnu lagi.
Rannsókn á slysinu fer fram í
næstu viku. Útilokað er talið að
um skemmdarverk hafi verið að
ræða. Flestir hinna látnu voru
starfsmenn stjömuathugunar-
stöðvar.
Viðræður um myndun heima-
stjórnar á N-írlandi halda áfram í
dag, fimmta daginn í röð. Tony Bla-
ir, forsætisráðherra Breta, og Bertie
Ahern, forsætisráðherra írlands,
munu leggja fram tillögur um hugs-
anlega lausn mála í deilu Sam-
bandssinna og Sinn Féin. Forsætis-
ráðherramir hafa heitið skjalfestri
yfirlýsingu þar sem lagt verður mat
á þann árangur sem þegar hefur
náðst i viðræðunum.
Fresturinn sem Tony Blair hafði
gefið deiluaðilum til að ganga frá
samningi vegna heimastjómar rann
út á miðnætti á miðvikudagskvöld
en þrátt fyrir það héldu viðræður
áfram í gær. Lítið þokaðist hins veg-
ar á fundinum í gær og litlu munaði
að upp úr slitnaði endanlega.
Það er ljóst að enn ber mikið á
milli deiluaðila og að mati frétta-
skýrenda er samkomulag ekki í aug-
sýn. Tillögur forsætisráðherranna í
dag kunna þó að færa viðræðumar
inn á nýjar brautir.
Gerry Adams, leiðtogi Sinn Féin,
vera afar vonsvikinn yfir gangi mála
í gærkvöld. Kvaðst hann hafa gert allt
sem í sínu valdi stæði til að koma til
móts við kröfur Sambandssinna.
David Trimble, leiðtogi Sam-
bandssinna, er ófáanlegur til að
skrifa undir stjómarsáttmála við
Sinn Féin ef IRA fæst ekki til að
gefa út skriflega yfirlýsingu um af-
vopnun. I tilboði Sinn Féin felst lof-
orð um afvopnun en það er ekki nóg
að mati Sambandssinna. Þá hefur
Trimble farið fram á að IRA afhendi
hluta vopna sinna við undirskrift
samkomulagsins.
Mikill viöbúnaður er á N-írlandi
vegna fyrirhugaðrar göngu Óraníu-
manna um Drumcree á sunnudag
og hafa tæplega 4000 breskir her-
menn verið sendir á svæðið.
Ellilífeyrisþegar
heimta afsögn
Milosevics
Mótmælin gegn Slobodan
Milosevic Júgóslavíuforseta halda
áfram. Hundruð fátækra ellilíf-
eyrisþega söfnuðust saman í mið-
borg Belgrad í Serbíu í gær og
kröfðust afsagnar Milosevics. Elli-
lifeyrisþegarnir báru spjöld þar
sem á var letrað: „Við erum
svöng“ og „Milosevic, þú verður
að segja af þér“.
Hagfræðingurinn Mladjan
Dinkic sagði á fundi i bænum
Kragujevac í gær að Júgóslavía
kæmist ekki af án aðstoðar er-
lendis frá.
í borginni Novi Sad handtók
lögreglan í gær fjóra menn sem
dreiföu flugritum áður en efnt var
til mótmælafundar gegn stjórn
Milosevics. Sagt var að hinir
handteknu hafi verið í Jafnaðar-
mannaflokknum í Vojvodina.
Tveimur hinna handteknu var
sleppt strax. Annar þeirra sagöi
að honum hefði verið misþyrmt.
Gerry Adams, leiðtogi Sinn Féin, sagðist í gærkvöld vera vonsvikinn með
gang mála. Viðræðurnar haida áfram í dag. Símamynd Reuter
DRÁTTARBEISU - DRÁTTARBEISU
Subaru, Daewoo, Galloper, Toyota, Opel,
Mitsubishi, Volvo.
Sœnsk gœðavara á góðu verði.
Takmarkað magn.
Fjaðrabúðin Partur
Eldshöfða 10, Reykjavík,
símar 567 8757, 587 3720.
Merc. Benz E 200 Elegance
1996 ek. 105 þ.km. silfurgrár
ssk. abs. ets. 16" álfelgur ofl.
verð áður: 3.380.000,-
verð nú: 2.980.000,-
Góðir bílar á tilboðsverði
Merc. Benz E 230 Classic
1996 ek. 102 þ.km. dökkblár
ssk. abs ets álfelgur ofl.
verð áður: 3.380.000,-
verð nú: 2.950.000,-
Merc. Benz C 220 Classic
1996 ek. 56 þ.km. azurit blár
ssk. abs. toppl. álfelgur ofl.
verð áður: 2.950.000,-
verð nú: 2.780.000,-
Merc. Benz 200 E
1991 ek. 188 þ.km. hvitur
ssk. abs. toppl. álfelgur ofl.
verðáður: 1.495.000,-
verð nú: 1.280.000,-
Merc. Benz E 220
1994 ek. 110 þ.km. bornit
ssk. abs. raf.rúður álfelgur ofi.
verð áður: 2.180.000,-
verð nú: 1.980.000,-
Range Rover 4,6 HSE
1995 ek. 104 þ.km. svartur
ssk. toppl. leðurinnr. ofl.
verð áður: 5.400.000,-
verð nú: 4.900.000,-
BMW 325 ia Cabrio
1988 ek. 118 þ.km. blár
ssk. abs leðurinnr. álfelgur ofl.
verð áður: 1.390.000,-
verð nú: 1.250.000,-
Ssang Yong Korando
1999 ek. 6 þ.km. vínrauður
ssk. fjarstart cd álfelgur ofl.
verð áður: 2.850.000,-
verð nú: 2.680.000,-
Landr. Discovery Windsor 4,0
1998 ek. 10 þ.km. dökkblár
ssk. toppl. abs álfelgur ofl.
verð áður: 3.410.000,-
verð nú: 3.280.000,-
Bílarnir eru til sýnis við
ALP bílaleiguna
Umferðarmiðstöðinni
BSÍ
Útvegum bíla erlendis
frá eftir séróskum
Upplýsingasímar
896 12 16-897 1928
BMW 525 ix 4x4
1992 ek. 108 þ.km. steingrár
ssk. toppl. leðurinnr. 16" álf. ofl.
verð áður: 2.280.000,-
verð nú: 1.980.000,-
Merc. Benz E 200 Avantgarde
1997 ek. 54 þ.km. silfurgrár
ssk. abs ets 17" álfelgur ofl.
verö áður: 4.100.000,-
verð nú: 3.780.000,-
Merc. Benz E 240 Classic
1998 ek. 22 þ.km. svartur
ssk. abs asr glertoppl. ofl.
verð áður: 3.950.000,-
verð nú: 3.780.000,-
Merc. Benz C 220 Elegance
1996 ek. 99 þ.km. silfurgrár
ssk. abs raf.rúður álfelgur ofl.
verð áður: 3.120.000,-
verð nú: 2.880.000,-
Merc. Benz 200 E
1991 ek. 194 þ.km. dökkþlár
ssk. abs armpúöi ofl.
verðáður: 1.490.000,-
verð nú: 1.320.000,-
Merc. Benz E 220
1994 ek. 113 þ.km. silfurgrár
ssk. abs toppl.álfelgur ofl.
verð áður: 2.280.000,-
verð nú: 1.980.000,-