Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1999, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1999
17
Fréttir
Verslunin Laugasel 1 Reykjadal 1 S-Þingeyjarsýslu:
Hugmyndin varð til yfir kaffibolla
DV, S-Þingeyjarsýslu:
„Við vorum að fá okkur kaffi
saman og ræða þá stöðu sem upp
var komin, að hér yrði engin versl-
un. Niðurstaðan af þessum um-
ræðum var að slá til og gera tilboð
í verslunina sem var tekið,“ segja
eigendur verslunarinnar
Laugasels í Reykjadal í S-Þingeyj-
arsýslu. Þau eru nýlega tekin við
versluninni, Eva Jónsdóttir, Frið-
rika Dlugadóttir, Stefán Kjart-
anssson, Jón Ingi Björnsson, Sig-
hvatur Árnason og Baldvin Ás-
laugsson sem öll eru búsett í
Reykjadal. Kaupfélag Þingeyinga
hafði rekið útibú að Laugum i ára-
tugi, en ákvað í vor að hætta starf-
seminni og auglýsa verslunina til
sölu.
„Við ætlum að reka þetta öðru-
vísi en káupfélagið gerði. Við höf-
um þegar opnað verslun þar sem
lagerinn var áður. Við ákváðmn
að fækka mjög vöruflokkum í
versluninni, teljum t.d. að það
þurfi ekki að vera með 5 tegundir
af þvottaefni hér. Við erum með
allt það helsta sem fólk þarf til
daglegra þarfa, en gerum okkur
grein fyrir því að það er stutt í
Nettó á Akureyri og við getum
ekki verið með alla vöruflokka
hér.
í hinum enda hússins erum við
að innrétta veitingasal þar sem við
Eigendur Laugasels: Eva Jónsdóttir, Friðrika lllugadóttir, Stefán Kjartansson, Sighvatur Árnason og Baldvin Ás-
laugsson. Á myndina vantar Jón Inga Björnsson. DV-mynd gk
Mikið byggt á Akranesi
DV Akranesi:
Mikið hefur verið að gera hjá
iðnaðarmönnum á Akranesi allt
þetta ár og mikið byggt af nýjum
húsum. í nýju hverfi Leynishverfl
Fangelsi fyrir
fugladráp
DV, Akureyri:
Þrír Akureyringar á þrítugs-
aldri hafa verið dæmdir í 30
daga fangelsi fyrir fugladráp sem
þeir urðu uppvísir að i byijun
maí. Fangelsisdómurinn er skil-
yrtur til tveggja ára.
Mennimir þrír fóru til fugla-
veiða í landi Miðhúsa í Sveins-
staðahreppi í A-Húnavatnssýslu
og skutu í skjóli nætur um 60
helsingja og 8 gæsir. Þeir voru
stöðvaðir skammt frá Akureyri
með fenginn þegar þeir voru á
heimleið. Dómurinn gerði einnig
upptæk skotvopn þeirra, þeir
voru sviptir skotvopna- og veiði-
leyfi og dæmdir til greiðslu 35
þúsund króna málskostnaðar.
-gk
við Leynisbraut hafa á skömmum
tíma verið reistar 20 íbúðir á vegum
einstaklinga og fyrirtækja. Öllum
lóðum í þessu nýja hverfi hefur ver-
ið úthlutað og um helgina var Leyn-
isbraut steypt.
Það eru trésmiðafyrirtækin Kjöl-
ur hf., Akur hf. og Trésmiðja Þráins
Gíslasonar sem eru að reisa í hverf-
inu bæði einbýlishús og raðhús og
hefur gengið þokkalega að selja hús-
in. Vöntun er á húsnæði á Akranesi
og blokkaríbúðir renna út eins og
heitar lummur. Þá er Trésmiðjan
Höldur hf. að byrja á byggingu fjór-
býlishús við Garðabraut en fyrir-
tækið lauk á þessu ári við byggingu
sams konar húss við Garðabraut.
-DVÓ
Leynishverfi; þar er mikið byggt og öilum lóðunum hefur verið úthlutað.
DV-mynd Daníel
ætlum m.a. að vera með ýmsan
skyndimat, s.s. hamborgara og
pitsur. Þennan veitingasal getum
við einnig notað fyrir ýmsar uppá-
komur og við erum bjartsýn á að
þetta geti gengið vel, annars vær-
um við ekki að ráðast í þetta,“
sögðu eigendur Laugasels þegar
DV leit inn hjá þeim á dögunum.
-gk
NáðuJírangriL
www.Hn.is/leppin
IBPffln
Hollusta alla leio
o
I
brúsann í kaupbæti Wr
Kauptu 2 dóslr og f>ú færð
hagkadf
/msrm
Einnig fáanlegt hjá WURTH á Akureyri.
Nánari upplýsingar um aðra sölustaði gefur
KÍSILL^
Ánanaust 15
Aðalumboðsmaóur á íslandi síðan 1974
Sími 551 5960. Fax 552 8250.
I5ILASALAM bíll.is
Jagúar XJ6 Sovereign
árg. 1993, ekinn 68 þús. km.
f=| pgs Leður, álfelgur,
og fleira
Glæsilegur og
vel búinn bíll.
Tílbod tViKrtwl I bíff1r»ldÍOrt
Allar nánan upplysingar á Bilasölunní Bíll.is,
símí577-3777 u u , t t .
Hæ Heyrðu pu kikir a
Bílánalan Ilill.is H/Ialárhölða 2 Simi: 577 3??? Faic 577 377(1
Rlittlaitu: bílltífhíll.is Heímasifla: www.liill.is