Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1999, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 5 Fréttir Uppsprengd leiga og hundruð manns slást um íbúðir sem losna: 1500 íbúðir slá ekki á eftirspurn - segir Páll Pétursson félagsmálaráðherra „Það er verið að gera feiknarlegt átak varðandi leiguhúsnæði, um er að ræða mikla fjölgun. íbúðalánasjóður er búinn að heimila byggingu um 500 leiguíbúða á landinu, síðan eru komn- ar um þúsund félagslegar íbúðir eða viðbótarlán til þeirra sem lika eiga að létta efnalitlu fólki að komast í eigið húsnæði. En því miður tommar þetta ekki til, eftb-spumm er svo gífúrleg að við þurfum að fá auknar hebnildir og ég hef borið það upp á ríkisstjómarfundi að fá auknar hebnildir til að selja hús- næðisbréf til að fjölga viðbótarlánum," sagði Páll Pétursson félagsmálaráðherra i samtali við DV. Ems og fram kom í DV í gær hefur leiguverð íbúða hækkað um ailt að 50 prósentum. 400 til 500 manns slást um þær fáu íbúðb- sem losna og nánast er öngþveiti meðal leigjenda. Páil segir að sveitarfélögin hafi tekið vel við sér í þessu máli. Þá hefur verið rýmkað til mn leigumarkaðinn með því að lána félagasamtökum líka, vilji þau byggja leiguíbúðir. Þá er búið að opna fyrir að menn geti farið að byggja ibúðb- til útleigu og fá lánsfé út á þær. „En fjárfesting í íbúðarhúsnæði er miklu, miklu mebri en nokkum óraði fyrir, sem er auðvitað gott að kaup- máttarauknbigin lendi í því fremur en emhverri vitleysu. En á hinn bóginn er þetta geypileg fjárfesting 0g hækkar íbúðaverð sem aftur hækkar leiguna. Eftir lagabreytmgar í fyrra er nú skylda að greiða húsaleigubætur á allt leiguhúsnæði í öllum sveitarfélögum. Einhver svartur leigumarkaður er væntanlega til en til að gera hann ekki eins freistandi hefur skattareglum ver- ið hagað svo að leigutekjur em í lágum skatti,“ sagði Páll Pétursson. -JBP Stórhækkun húsaleigu á höfuðborgarsvæðinu: Notfæra sér neyð hinna fátækustu „Ef litið er yfir markaðinn í heilt ár mundi ég segja að viðmiðunarreglan fyrb- tveggja herbergja íbúð hafi verið 35 þúsund á mánuði en í dag er hún orðbi 45 þúsund. Það er auðvitað óhóf- leg hækkun í þjóðfélagi þar sem verð- bólgustigið er lágt. Það er verið að notfæra sér neyð hinna fátækustu," segir Haraldur Jónasson, lögfræðing- ur Leigjendasamtakanna um stórfelld- ar hækkanir sem orðið hafa á húsa- leigu á höfuðborgarsvæðinu að und- anfónru. Haraldur rekur einnig leigu- miðlunina íbúðaleiguna að Laugavegi 3 í Reykjavík. Hann segir hækkanir oft gríðarlega miklar. Haraldur Jónas- son lögmaður - oft um gríðar- lega miklar hækkanir að ræða. „Það er sorglegt að reka leigumiðl- un og maður tek- ur inn á sig áhyggjur og vesöld margra þeirra sem til okkar leita,“ sagði Haraldur. Haraldur segir að félagsmálaráð- herra eigi mikinn heiður skilinn fyrir sinn hlut til málefna leigjenda. Fram undan er sókn í byggingu leiguíbúða, meðal annars bygging hundrað íbúða fyrir þá leigendur sem minnst mega sin og greinilegt að tekist verður á við vandann," segir Haraldur. „Ég gæti trúað að þeir sem eru að leita sér að íbúð í Reykjavík í dag séu milli 400 og 500 talsins. Margir eru afar illa settir og eru inni á heima- fólki mánuðum saman upp á náð og miskunn. Vonandi slær það á vand- ann sem yfirvöld hyggjast aðhafast í málefnum fátækustu leigjendanna en auðvitað er þetta bara toppurinn á ískjakanum," sagði Haraldur Jónas- son. -JBP Elvar Þór Karlsson, 8 ára, var einn af fulltrúum æskulýðsins sem munduðu stöngina á veiðidegi fjölskyidunnar í Elliðaánum í gær. Þetta var í þriðja skipti sem hann veiddi í Elliðaánum. „Ég fékk þrjá laxa í fyrra. Stærsti laxinn var 5 pund.“ DV-mynd S Grand Cherokee Limited 5,2 '96, ek. 54 þús. km. Ásett verð: 3.590.000. Tilboðsverð: 3.390.000. Grand Cherokee Limited 4,0 '96, ek. 52 þús. km. Ásett verð: 3.190.000. Tilboðsverð: 2.990.000. Plymouth Voyager 4x4 '92, ek. 124 þús. km. Ásett verð: 1.490.000. Tilboðsverð: 1.250.000. Mazda 626 GLXi '92, ek. 93 þús. km. Ásett verð: 990.000. Tilboðsverð: 830.000. Renault Clio '92, ek. 88 þús. km. Asett verð: 480.000. Tilboðsverð: 390.000. Peugeot 306 '98, ek. 26 þús. km, 2x spoiler. Ásett verð: 1.280.000. Tilboðsverð: 1.190.000. Plymouth Neon '95, ek. 72 þús. km. Ásett verð: 990.000. Tilboðsverð: 890.000. Hyundai Elantra '95, ssk., ek. 68 þús. km. Ásett verð: Tilboðsverð: 650.000. M. Benz 190E '85, ek. 240 þús. km. Ásett verð: 430.000. Tilboðsverð: 330.000. Toyota touring stw 4x4 '91, ek. 122 þús. km. Ásett verð: 790.000. Tilboðsverð: 690.000. Subaru Legacy stw 4x4 '92, ek. 161 þús. km. Ásett verð: 890.000. Tilboðsverð: 790.000. Toyota Corolla '92, ssk., ek. 98 þús. km. Ásett verð: 620.000. Tilboðsverð: 520.000. Honda Civic LSi Vtec '97, ek. 53 þús. km. Ásett verð: 1.290.000. Tilboðsverð: 1.150.000. Toyota Corolla '90, ek. 134 þús. km. Ásett verð: 350.000. Tilboðsverð: 250.000. MMC Lancer '88, ek. 175 þús. km. Ásett verð: 250.000. Tilboðsverð: 150.000. Fiat Uno 45 '88,, ek. 95 þús. km. Ásett verð: 190.000. Tilboðsverð: 120.000. NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.