Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1999, Qupperneq 24
t
32 ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999
Fréttir DV
Hveragerði:
Frost og funi
stækkar
DV, Hveragerði
Knútur Bruun lögfræðingur hefur
fest kaup á einu af glæsilegri húsum
í Hveragerði, svokölluðu Axelshúsi,
sem viðbótarrými við aðstöðu í
gistihúsinu „Frosti og funa“ sem
hann hefur rekið í nokkur ár. Axels-
hús er nefnt eftir Axel Magnússyni
garðyrkjuráðunaut sem byggði hús-
ið. í þessu nýja húsi, sem Knútur
sagði að kalla mætti „lúxusbæli", er
gert ráð fyrir 6 gistiherbergjum og
auk þess verður þar fundar- eða ráð-
stefnusalur fyrir 20 manns.
Gistiheimilið „Frost og funi“ í
Ölfusi, sem er í miðju hverasvæði
við Varmá, er mjög sérstakur gisti-
staður. Þcir er ekki eingöngu um
hveri og sérkennilegt umhverfl að
ræða heldur einnig listaverk eftir
marga fræga listamenn innanhúss.
Knútur segir að það hafi hamlað
nokkuð nýtingu gistihússins að ekki
væri um fleiri herbergi að ræða og
að fundaraðstaða væri ekki fyrir
hendi. Knútur býst við að Axelshús
verði opnað fyrir gesti í september.
-eh
Axelshús í Hveragerði. DV-mynd Eva
—
IL - -
Stórsveit Tonlistarskóla Stöðvarfjarðar.
DV-mynd Garðar
StöðvarQörður:
Gott gengi
tónlistarnema
DV, Stöðvarfirði:
Nú er Tónlistarskólinn á Stöðvar-
íirði kominn í frí til haustsins eins
og aðrir skólar í landinu. Skólanum
lauk að venju með vortónleikum,
þar sem allir nemendur skólans
komu fram og fluttu sýnishom af
því sem verið hafði á dagskrá í vet-
ur.
Þá vora einnig i lok tónleikanna
afhent stigspróf sem nítján nemend-
ur þreyttu að þessu sinni, í tónfræði
og hljóðfæraleik, frá fyrsta stigi og
upp í fimmta stig. Nemendur voru
44 á vorönn og kennarar þrír tals-
ins. Skólastjóri er Torvald Gjerde.
-GH
Golf stolið á Akureyri
Rauðum Volkswagen Golf var ið. Lögreglan lýsir eftir bílnum sem hafði verið skilinn eftir í bílnum og
stolið fyrir utan Aðalstræti á Akur- hefur skrásetningarnúmerið A 5577, einhver greinilega nýtt sér það.
eyri klukkan tíu á laugardagskvöld- er 2ja dyra árgerð 1988. Lykillinn • -Ótt
vmmMmmmmnmmm n s\ msmmm« m iiMiiiiimiwm
ÞJONUSTUMMGLYSmGHR 5 50 5 0 0 0
SkólphreinsunEr Stíflsð?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
VISA
OG
Eldvarnar-
hurðir
GLÓFAXIHF
ÁRMÚLA 42 • S(MI 553 4236
Öryggis-
hurðir
Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur
TraKtorsgröfur í öll verk. Höfum nú
einnig öfíugan fleyg á traktorsgröfu.
Brjótum dyraop, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fi.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð.
VELALEIGA SIMONAR EHF.,
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.
STIFLUÞJQNUSTR BJRRNR
Símar 899 6363 * 554 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
Röramyndavél
til a& ástands-
skoáa lagnir
Dælubíll
til að losa þrar og hreinsa plön.
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sfmi 562 6645 og 893 1733.
Kárenesbraut 67 • 200 Kópava
Síml: S54 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
t DÆLIIBÍLL
Lekur þakið, þarf að
endurnýja þakpappann?
yr | Nýlagnir og viögerðir, góð efni'T og vönduð vinna fagmanna. Margra ára reynsla.
Esha Þakkt • Símar 553 4653 og 896 4622.
Ódýrt þakjárn,
LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF
Smiðjuvegi 11, Kópavogi.
Sími 554 5544, fax 554 5607
i