Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1999, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 37 \ Ein mynda Huldu Halldórs í Perlunni. Strendur íslands Á laugardaginn var opnuð mál- verkasýning í Perlunni undir yflr- skriftinni Strendur íslands. Þar sýnir Hulda HaUdórs ný akrýl- verk. Þetta er áttunda einkasýn- ing Huldu og stendur hún til 1. ágúst. Magdalena v/s Ófeigur Magdalena M. Hermanns opn- aði ljósmyndasýningu í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5 um síð- ustu helgi. Sýningin ber yfirskrift- ina Magdalena v/s Ófeigur. Mynd- imar fjalla um Ófeig, verk hans og hjá hverjum þau hafa fundið sér stað. Magdalena er fædd árið Sýningar 1958 á Blönduósi. Hún stundaði nám í ljósmyndun við De Vrije Academie í Den Haag í Hollandi frá 1990 til 1995 og stúdíóljósmynd- un við Academie Voor Fotografie í Haarlem frá 1992 til 1995. Magda- lena hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum i Hollandi, m.a. Fotofestival í Naarden, Den Haag, Ljmuiden og Haarlem. Árið 1996 sýndi hún ásamt manni sínum, Ivari Török, í Gallerí Horninu og í Amsterdam. Hún hélt sína fyrstu einkasýningu í Gallerí Hominu árið 1997. Snorri Sigfus Birgisson leikur á píanó í Norræna húsinu í kvöld. Snorri Sigfús leikur eigin verk í kvöld kl. 20 mun Snorri Sigfús Birgisson, píanóleikari og tónskáld, halda tónleika í Norræna húsinu á vegum Félags antróprósófista en um þessar mundir er haldinn fund- ur norrænna antróprófista í Reykja- vik og era tónleikarnir hluti af dag- skrá gestanna. Á efnisskránni era fimm verk eftir Snorra: Portret nr. 4, 6 og 7, Divertimento í sól og Hymni. Tónleikar Um verkin segir Snorri: „Portret- in voru samin 1997-1998 og reyni ég að lýsa ákveðnum persónum í verk- unum en þar sem erfitt og ef til vill ómögulegt er að lýsa manneskjum í tónum hefur það ekkert gildi að segja hverjir „sátu fyrir“ í huga mínum þegar ég samdi verkin. Divertimento var samið 1998 og er það í þremur köflum og byggir á 17. aldar handritum sem varðveitt era í Þjóðarbókhlöðunni. Hymni er sam- inn fyrir strengjasveit 1982 en hefur síðan verið fluttur í ýmsum útsetn- ingum. Verkið samanstendur af sextán stuttum og hægum köflum sem allir era í sömu tóntegund- inni.“ Tónleikarnir eru klukku- stundar langir. Kaffileikhúsið: Franskur ryþmadjass hér á ferð í fyrra. Tónlist tríósins er seiðandi melódíur, ættaðar úr suð- ur-amerískum og frönskum djassi. Á efnisskránni era tugir laga eftir bestu djasshöfunda tuttugustu ald- arinnar. Einnig er hluti efnisskrár- innar framsamin lög. Tríó Robins Nolans er víðforult og hefur leikið á mörgum djashá- tíðum auk þess sem þeir voru valdir til að leika í afmæli George Harrisons. Tríóið hefur hlotið vin- samleg ummæli, meðal annars í Guitar Player Magazine sem gefið er út í Bandaríkjunum. Þar sagði meðal annars að gamal- dags evrópski djassinn í með- fórum tríósins væri ferskur og lifandi og að þeir félagar kölluðu fram notalega Tríó Robins Nolans leikur í Kaffileikhúsinu f kvöld. götustemningu. Robon Nolan-tríóið leikur í KafEi- leikhúsinu í kvöld. Tríóið er skipað þeim Robin Nolan frá Englandi á sólógítar, Jan P. Brouwer frá Hollandi á rythmagítar og Paul Meader frá Ástralíu á kontrabassa - allir margreyndir tónlistarmenn. Tríóið leikur meðal annars svokall- aða Hot club de France tónlist sem er í anda Django Reinhards djass- Skemmtanir leikara. Tríóið hefur gefið út sjö plötur og þar af tvær síðan það var Rigning með köflum Fremur hæg norðlæg eða breyti- leg átt í dag en norðan og norðaust- an 5-10 m/s í kvöld. Súld eða rign- Veðrið í dag ing með köftum og hiti 7-15 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg átt en norðvestan 5-8 m/s síðdegis. Rigning með köflum. Norð- vestan 8-10 m/s i kvöld. Hiti 8-13 stig. Sólarlag i Reykjavík: 23.31 Sólarupprás á morgun: 3.36 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.42 Árdegisflóð á morgun: 6.20 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg alskýjaö 9 þokuruöningur 9 alskýjaö 9 8 rigning 8 skýjaö 8 súld 8 súld á síö.kls. 9 rigning og súld 8 skýjaö 13 léttskýjaö 23 skýjaö 20 skýjaö 18 23 súld 9 skýjaö 13 skýjaö 20 þokumóða 19 léttskýjaö 21 hálfskýjaó 19 léttskýjaö 16 rign. á síö.kls. 13 léttskýjaö 11 þokumóöa 19 skýjaö 21 alskýjaö 5 þokumóöa 13 þokumóóa 18 þokumóöa 23 léttskýjaö 20 léttskýjaö 7 alskýjaö 19 hálfskýjaó 24 hálfskýjaö 19 hálfskýjaö 23 þokumóóa 18 alskýjaö 7 heiösklrt 15 Færð á vegum víðast góð Færð á vegum er víðast góð. Vegir um hálendið eru flestir orðnir færir. Enn er þó ófært í Hrafh- Færð á vegum tinnusker, í Fjörður og um Dyngjufjalla- og Gæsa- vatnaleiðir. Þó vegir um hálendið séu sagðir opnir er yfirleitt átt við að þeir séu jeppafærir. Vegirnir um Kjöl, Kaldadal og í Landmannalaugar frá Sig- öldu era þó færir öllum bílum. Astand vega ífíL® 0: : áWf B B f r Jgg 0 ^►Skafrennlngur m Steinkast \5\ Hálka @ Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir (3^) ófært 0 Þungfært © Fært fjallabílum Hjörtur ísak Myndarlegi snáðinn á myndinni, sem heitir Hjörtur ísak, fæddist 11. febrúar síðastliðinn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Barn dagsins ísafirði. Hann var við fæðingu 3820 grömm að þyngd og 53 sentímetra langur. Foreldrar hans era Berghildur Ámadótt- ir og Helgi Hjartarson og er hann fyrsta harn þeirra. Woody Harrelson og Billy Crudup leika vinina Big Boy og Pete. Hásléttan Hásléttan (The Hi-Lo Country), sem Háskólabíó sýnir, fjallar um Pete Calder (Billy Cradup) sem kemur heim í Hi-Lo eftir að hafa gegnt herþjónustu i seinni heims- styrjöldinni. Hann er ráðvilltur ungur maður sem þarf á hjálp að halda til að aðlagast lífi hins venju- lega manns og hana fær hann frá Big Boy Matson (Woody Harrel- son) sem einnig er nýkominn heim úr stríðinu en er mun reyndari í ólgusjó lífsins heldur en Pete. Þeir ákveða að fara í bissness með gömlum kúreka, Hoover Young (James Gammon). Við það lenda þeir í úti- ///////// Kvikmyndir •'/$/" stöðum við Jim Ed pi Love (Sam Elliott) sem var heima í stríðinu og á orðið hálfan bæinn. Þar á bæ er kona sem heillar alla karlmenn, Mona Birk (Patricia Arquette), og er gift helsta aðstoðarmanni Eds. Það er ekki sökum að spyrja að þeir félag- ar Pete og Big Boy verða báöir ást- fangnir af Monu. V- Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: The Mummy Saga-Bíó: Entrapment Bíóborgin: Matrix Háskólabíó: Perdita Durango Háskólabíó: Hásléttan Kringlubíó: 10 Things I Hate about You Laugarásbíó: Austin Powers Regnboginn: Never Been Kissed Stjörnubíó: Go * Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Lárétt: 1 freðmýri, 8 aur, 9 spiri, 10 tæpum, 12 fjarstæöu, 14 kyrrð, 15 hvetja, 16 nudd, 17 venjan, 19 hjarir, 20 komast. Lóðrétt: 1 nem, 2 ósléttir, 3 bindur, 4 hryggan, 5 rölt, 6 borinn, 7 ekki, 11 tísku, 12 bundin, 13 eirir, 17 drap, 18 lík. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sundlar, 7 eija, 8 úti, 10 smá, 11 tröð, 12 sulta, na, 15 alls, 17 ugg, 19 sló, 21 úða, 23 kastali. Lóðrétt: 1 sess, 2 urmull, 3 Njáll, 4 * datt, 5 lúr, riða, 9 töng, 13 auða, 15 ask, 16 sút, 18 gái, 20 ós, 22 al. Gengið Almennt gengi LÍ13. 07. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 75,480 75,860 74,320 Pund 117,320 117,920 117,600 Kan. dollar 51,020 51,340 50,740 Dönsk kr. 10,2770 10,3330 10,3860 Norsk kr 9,4260 9,4780 9,4890 Sænsk kr. 8,7640 8,8120 8,8190 Fi. mark 12,8511 12,9284 12,9856 Fra. franki 11,6485 11,7185 11,7704 Belg. franki 1,8941 1,9055 1,9139 Sviss. franki 47,6000 47,8600 48,2800 Holl. gyllini 34,6731 34,8814 35,0359 Þýskt mark 39,0675 39,3022 39,4763 it. lira 0,039460 0,03970 0,039870 Aust. sch. 5,5529 5,5863 5,6110 Port. escudo 0,3811 0,3834 0,3851 Spá. peseti 0,4592 0,4620 0,4640 Jap. yen 0,617800 0,62150 0,613200 írskt pund 97,019 97,602 98,035 SDR 99,920000 100,52000 99,470000 ECU 76,4100 76,8700 77,2100 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.