Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Side 3
m g ö m æ 1 i
ísmolar fyrir partíið um helgina.
Það er líka alltaf að kólna á
klakanum og því er málið bara
að klæða sig vel og drekka
einhvern dræara á klaka. Þá
hlýnar þér en hvort það eru
fötin eða drykkurinn verður
þú bara dæma um.
Spælt egg og steiktir kartöfluteningar í morg-
unmat. Gott I þynnkunni og ef þú vilt fá einn
stuttan I eftirrétt þá er þetta rétturinn. Fyrir
hvern disk tekurðu tvær meðalstórar kartöflur
og tætir þær niður í 2 cm
tepinga, steikir upp úr
olíu, saltar, og svo er
það bara eggið og
tómatsósan. Það skaðar
svo ekki að bera þetta fram á
sæmilegasta diski.
Fyrir 10-15 árum þótti flott að vera með bast-
stól hangandi niður úr stofuloftinu.
Það er auðvitað löngu farið úr tísku
en nú þykir hins vegar í lagi að vera
með svona stól úr járni eða tré
efni hangandi niður úr stofuloft-
inu. Fínt að hafa líka eitthvað af
krómuðu járni í honum til a
skapa framúrstefnulegí
stemningu. Ef þú vilt
þennan er síminn hjá fram-
leiðandanum: 00 358 50
566 6787 (varúð: Hár slm-
reikningur).
Uppi á flestum háaloftum er hægt að finna ol-
íulampa. Hann er þá örugglega búinn til úr
kopar og allur hálfhallærislegur.
En það ætti að vera lítið mál að
rífa hann I sundur, gylla hann og
gera hann flott krómaðan. Síðan
er bara að setja hann saman aft-
ur, kveikiþráð I og fylla á með
olíu, hengja svo upþ I stofu
eða inn I eldhús og þá ertu kom-
inn með virkilega flott skran. Verið
samt ekkert að kveikja á honum
ef þið búið I lítilli Ibúð því lampinn
mun örugglega svæla gífurlega.
Loksins er hægt að smakka á íslenska fán-
anum I orðsins fyllstu merkingu. Og svei mér
þá, hann er bara alls ekki svo slæmur á
bragðið. Fáninn fæst í
molaformi I Te og kaffi-búð-
unum og er frábær gjöf fyrir
vini og vandamenn erlendis
sem eru að deyja úr heim-
þrá. Einnig er gott fýrir
sem vilja efla þjóðerniskenndina
að japla á molunum.
Á miðvikudaginn
hófst norræn stutt-
og heimildamynda-
hátíðin Nordisk
Panorama í Háskóla-
bíói. íslendingar eiga
þrjár stuttmyndir á
hátíðinni og Dagur
Kári Péturson (sonur
óskabarnsins Péturs
Gunnarssonar rithöf-
undar) á tvær af þessum
stuttmyndum. Það er því
nokkuð Ijóst að kauði er
mjög sigurstranglegur.
Dagur Kári Pétursson er höfundur Thule-auglýsinganna
sem hafa skemmt okkur betur en heílu íslensku bíómynd-
irnar undanfarin misseri.
gefið út
brotna og
beyglaða
popptónlist
og er nú
bjartasta
von íslands í
keppninni
um bestu
stuttmynd
norrænu kvik-
myndahátíðar-
innar. Að okk-
ar mati virðist
Dagur eiga
ágætis mögu-
leika á að vinna
titilinn því hann
er ekki bara með
eina mynd í
keppninni heldur
tvær.
I Dagur Kári Pétursson er einn
þeirra íslendinga sem eiga kvikmynd
á norrænu stutt- og heimildamynda-
hátíðinni sem hófst í Háskólabíói á
miðvikudaginn. Dagur hefur verið
búsettur i Danmörku síðustu 4 árin
þar sem hann hefur verið að læra
kvikmyndagerð. Hann er nú staddur
á landinu í stuttri heimsókn en síðan
hann kom á klakann hefur hann
varla verið látinn í friði af blaða-
mönnum og þegar Fókus hringdi í
hann var hann gjörsamlega orðinn
uppgefmn á því að svara sömu spum-
ingunum einu sinni enn.
En það er ekki nema von að Dagur
sé umsetinn. Ekki bara er drengur-
inn drullusætur, heldur hefur hann
Gerir sér engar vonir
„Myndirnar heita Old Spice og
Lost Week-end og tölfræðilega séð
þá á ég náttúrlega meiri sjens á að
vinna keppnina þar sem ég er með
tvær myndir. Þetta er hinsvegar
ekkert happdrætti og því geri ég
mér engar vonir í þá átt heldur
finnst mér bara gaman að sjá hvað
aðrir era að gera,“ segir Dagur Kári.
Nú kannast flestir vió Thule-sjón-
varpsauglýsingarnar sem þú geróir
og hafa verió sýndar í auglýsinga-
tímum sjónvarpsins. Eru stuttmynd-
ir þínar eins skemmtilegar og þœr?
„Mér finnst þær nú miklu
skemmtilegri en auglýsingarnar.
Old Spice er gamanmynd sem gerist
hér á íslandi. Hún gerist á rakara-
stofu þar sem fastakúnnar rakarans
eru farnir að týna tölunni, einn af
öðram. Einn daginn mætir þó einn
kúninn sem er látinn til rakarans og
myndin ijallar um það hvemig rak-
arinn tekur á því máli. Það er erfið-
ara að skilgreina hina myndina Lost
Week-end. Hún er tekin í Danmörku
og í henni er ekki mikil atburðarás
heldur byggir hún meira á situ-
asjónum. Hún fjallar um plötusnúð
sem vaknar á hótelherbergi eftir
mikið fillerí og veit ekki hvernig
eða hvers vegna hann er þangað
kominn. Hann reynir að komast út
af hótelinu en af ákveðinni ástæðu
þá misheppnast allar hans tilraun-
ir,“ segir Dagur.
Júlli Kemp og Laddi
Kvikmyndahátíðin stendur að-
eins fram á laugardag þannig að
þeir sem eru hrifnir af norrænum
myndum ættu að drífa sig. Mynd-
ir Dags verða þó sýndar áfram i
Háskólabíói að hátíðinni lokinni.
Hin íslenska myndin er líka eftir-
tektarverð. Hún heitir Sjálfvirk-
inn og er gerð eftir handriti smá-
sagnahöfundarins Börks Gunn-
arssonar en leikstjóri er enginn
annar en JuLíus Kemp. Laddi og
fleiri sniðugir leika í myndinni og
það er vonandi að hún nái langt í
keppninni en það vekur athygli að
allar íslensku myndirnar geta
flokkast sem grínmyndir. Við get-
um þá allavega hlegið af okkar
mönnum.
g f n i
24. september 1999 f ÓkllS
f ókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsíöumyndina tók Hilmar Þór
af Friöriki Friörikssyni leikara.
„Ég hef búið á ís-
landi síðustu tvo
mánuði og það hefur
komið mér einna
mest á óvart hve tón-
listarlífið hér er líflegt
og fólk óhrætt við að
gera tilraunir."
Friðrik g
Friðriksson:
Ég er
tölvunörd
MHogVerzló: 12-13
Hvað breyttist í sum-
ar?
Bíó: 14
Þriðja
dogma-
myndin
Horfnir skemmtistaðir: 16
Tveir vinir og annar
í f ríi
Sýndu mér
veskið þitt:
Og ég
segi þér
hver þú
ert
8-9
Utlönd í
Reykjavík:
Eru
þau í
Kringl-
unni
eða á útikaffihúsum?
Popp: 10-11
Röflandi róni
Lífici eftir vinnu
ypr m jrm ^
1 ím I m #
grunnskc
Latex frá 4 Pla
Sigurrós að meiki
Iverjir voru^
Ábyrgðarlaus en
með sterka tungu
Didderldú er blásturshljóð-
færi frumbyggja Ástralíu.
Þetta er ílangur trédrumbur
sem termítar hafa holað að
innan og ef blásið er í end-
ann á hljóðfærinu gefúr
það frá sér dularfullt
þassahljóð. Sjálfir kalla
frumbyggjarnir hljóð-
færið yidaki, en
didgeridoo er nafnið
sem hvíti maðurinn
gaf því. Náungi að
nafni Buzby hefur
verið á landinu
síðustu mánuði
með didderidú
í farteskinu
og hefur
djammað á
það með ýms-
um músikönt-
um á Sóloni og
Thomsen. Á Kaffi Thom-
sen verður hann á fimmtudaginn
(30. sept) ásamt Pétri Hallgríms
(Lhooq), Kristínu Björk (Spúnk)
og Daða úr Jagúar. Þrír Afríkanar,
sem nú dvelja á íslandi með afrísk
hljóðfæri, gætu slegist í hópinn og
hugsanlega fleiri, svo þetta verður
greinilega heljarinnar djamm. Buz-
by kallar kvöldið „Inlakesh Opera“
sem gæti útlagst „Ég-greini-mynd-
af-sj álfum-mér-í-þér-óperan“.
„Ég er breskur en það er ekki
mér að kenna,“ segir Buzby og
hlær. „Ég hef búið á íslandi síðustu
tvo mánuði og það hefur komið
mér einna mest á óvart hve tónlist-
arlífið hér er líflegt og fólk óhrætt
við að gera tilraunir."
Buzby hefur fengið styrk frá bæj-
aryfirvöldum í Galway á írlandi til
að blása þar lífi í tónlistarlífið og
segist ætla að hafa gróskuna á ís-
landi til hliðsjónar. Þangað fer
hann eftir tónleikana en hann hef-
ur annars verið á flakki um heim-
inn síðustu sjö árin.
„Nei, ég myndi ekki kalla mig
heimshornaflakkara," segir hann
þó. „Ætli ég sé ekki aðallega bara
svona ábyrgðarlaus."
Buzby bjó á einni af hundrað
byggðum eyjum Tonga í fimm
mánuði meðal fólksins þar og tókst
einn daginn næstum því að klífa
kókoshnetutré. Þaðan lá leiðin til
Ástraliu og didderídúið keypti
hann á þrjátíu þúsund kall í bæn-
um Cairns í Norður-Queensland.
„Það er auðvelt að ná tón úr
hljóðfærinu en hringöndunin er
aðalmálið. Fyrstu fjögur árin æfði
ég mig bara í einrúmi og ég er
svona nokkurn veginn búinn að ná
þessu núna.“
Hringöndun er þarfaþing og sög-
ur herma að þeir sem kunni tækn-
ina séu betri en aðrir 1 rúminu.
Buzby játar hvorki né neitar. „En
auðvitað fær maður sterka tungu
af þessu,“ segir hann bara og kím-
ir.