Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Qupperneq 13
4- tískan kl- 1E á hádegi Hvað Katrín Guðmundsdóttir, 18 ára f vor... „...var ég gjarnan með naglalakk í svörtum eða bláum lit.“ Núna.....hef ég skipt yfír í hvít naglalökk og aðra ljósari liti.“ Aron Víglundsson, 18 ára í vor....hlustaði ég mikið á FM og var í þröngum gallabuxum sem þrengdu að pungnum." Núna... „...er ég alfarið farinn að hlusta á X-ið og kominn í víðari og þægilegri gallabuxur." Mariko Rakelsdóttir, 19 ára í vor... „...gekk ég um með klass- íska silfurhringi á puttunum." Núna.....er ég komin með ódýra gorma og perluhringi á fingurnar." Erna Tönsberg, 19 ára í vor...gekk ég i hverri peysunni utan yfir annarri, var í strigaskóm og notaði ekki ilmvatn." Núna.....er ég búinn að kaupa mér hlýja kápu, komin í leðurskó og nota Armani ilmvatn." Stefán Jónsson, 19 ára í vor... „...gekk ég um i hvítum strigaskóm og notaði Gio-rakspíra.“ Núna......er ég kominn með far- síma, í svarta strigaskó og úða á mig Diesel-ilmi." Kristinn Svanur Jónsson, 20 ára í vor....var ég gjarnan í gallabux- um og bláum fötum." Núna......er ég farinn að ganga meira í kakíbuxum og nota gráa og ljósbrúna liti.“ Berglind Sigurgeirsdóttir, 19 ara í vor....var ég mikið í bleikum föt- um og hnésíðum pilsum." Núna.....er ég farin að ganga mik- ið í rauðum fötum og pilsum niður á kálfa. Einnig er ég farin að ganga í lausum ermum sem mér finnst alveg ótrúlegt því mér fannst svona ermar svo ferlega ljótar síðasta vetur og hélt ég myndi aldrei byrja að ganga í þeim.“ Jóhann Atii Finnsson, 18 ára í vor...notaði ég föt í björtum lit- um og gekk um í dúnúlpu.“ Núna.....nota ég föt í þunglama- legum litum og langar í fínan jakka í staðinn fyrir dúnúlpuna." f ÓkllS 24. september 1999 FYNDNASTA PIZZUTILBOÐ ÁRSINS! P! YRSTU 100 SEM PANTA FÁRA Á SÉRSTAKA PIZZAKOFAFORSÝIHNGAR UM HELGINA *Laugardag og sunnudag kl. 23.00 í Saga-Bíó. Forsala hafin. NÆSTU 100 FÁ MIÐA Á ALMENNAR SÝNINGAR x undirtona>r rAðhústorgi■ SAMWÍ Stór pizza m/2 áleggstegundum, brauðstangir og 21 af kók á 1300 kr. SÓTT. Hættu að hlæja og hringdu strax í síma 55-77777 svo þú náir miða á fyndnustu mynd ársins! REYKJAVÍK OG KEFLAVÍK tískan kl- 12 á hádegi Hvcið Steingrímur Finnsson, 20 ára í vor.....voru allir strákar í köflóttum skyrtum eða einlitum Spútnik-skyrtum. “ Núna......eru flestir komnir í skyrtur með kínverskum táknum eða drekum." Sverrir Bollason, 19 ára í vor... „...skipti ég hárinu til hliðar." Núna.......læt ég hárgreiðsluna meira ráðast af því hvemig hárið lítur út þegar ég vakna á morgnana. Annars held ég að síðara hár á karlmönnum sé að komast meira i tísku.“ Gunnhildur Sigurhansdóttir, 18 ára í vor....komst ég ekki hjá því að ganga í gráum fatnaði.“ Núna... „...er ég að reyna að breyta yfir i fatnað í llflegri litum. Ég tók samt sérstaklega eftir því þegar ég kom í skólann í haust að þessi týpíska MH- tíska finnst varla lengur. Hipparnir eru að hverfa og allir orðnir meira gellulegir og eins í klæðaburði." Fríða Dögg Hauksdóttir, 19 ára í vor... „...gekk ég um í V-hálsmáls- peysum og stuttum pilsum.“ Núna... „...er ég komin í rúllu- kragabol, siðari pils og thai-buxur.“ Elsa Kr. Guðbergsdóttir, 19 ára í vor... „...var ég með litla perlu- eymalokka í eyrunum." Núna.....er ég búin að skipta yfir í stóra silfurhringi i eyrunum og fá mér svart prjónasjal um hálsinn svo mér verði ekki kalt í vetur.“ Dögg Mósesdóttir, 20 ára í vor.....voru enn þá einhverjir sem gengu um á Buffalo-skóm en ég var sjálf bara á strigaskóm." Núna..í „...eru Buffalo-skómir gjör- samlega búnir og ég er komin á flat- botna Donnu Karen-skó sem eru rosa- lega þægilegir og í nýjustu tísku.“ Guðjón Heiðar Sigurðarson, 18 ara f vor... „...drakk ég gos og gekk um á gallabuxum." Núna... „...drekk ég kaffi og pilsner og er kominn í víðar buxur úr mak- ron-efni.“ Agústa Magnúsdóttir, 19 ára í vor....var ég ekki með neitt í hárinu og gekk um i Convence-skóm.“ Núna... „...nota ég tvöfalt hárband og er komin í Wash-skó. Fiðrilda- spennumar, sem voru svo vinsælar í sumar, eru á leiðinni út en eru þó í lagi í hárið við svona fínni tækifæri." 24. september 1999 t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.