Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Síða 17
m
24. september - 30. september
Lífid eftir vinnu
myndl ist
popp
leikhús
fyrir börn
k 1 a s s i k
b i ó
veitingahús
eiiinig a visir.is
FöstudagurA
24. september
Nökkvi og Áki þeyta skífum Skuggabarsins í
'S.
háaloft. Ef þiö
drífiö ykkur á
staöinn fyrir
m i ö n æ tt i ð
komist þið
ókeyþis inn,
annars þurfiö
þiö að þunga út 500 krónum.
í|
ý Leður, Latex, gúmmí
og þlast eru kjörorð
tískusýnlngar á
Spotlight þar sem
sjálfur Páll Óskar
kynnir vetrarlínuna í
fatnaði úr þessum
efnum frá versluninni
Forplay. Þetta er sýning
sem talað verður um! Inngangseyrir kr. 500.
• Krár
í kvöld lenda Geimfarar á Gauknum eftir ferð
um aiheiminn aö peppa upp skemmtanalífið á
öðrum hnött-
um. En hvernig
getur það stað-
ist? Er
skemmtanalíf
á öðrum hnött-
um? Ef þyngd-
arafl þeirra er mun minna en hér hljóta brelk-
dansararnlr að vera all-svakalegir. Allt þetta og
margt fleira á Gauknum í kvöld. En ef þú ert
að springa af forvitni má alltaf kíkja á www.is-
landla.ls/gaukurinn.
k 1 ú b b a r
Leður og
I SKl tfcC*X 3
Allsvakaleg tískusýning verð-
ur haldin á Spotlight í kvöld þar
sem sýndur verður fatnaður úr
latex, leðri, gútrnní og plasti frá
versluninni 4play, Hverfisgötu
82. Verslun þessi gengur undir
nafninu bleikasta búðin í bæn-
um og sérhæfir hún sig í sexí
fatnaði sem er svo kynæsandi að
hann er hreinlega ekki á hvers
manns könnu að klæðast. Fatn-
aðurinn sem sýndur verður á
tískusýningunni kemur beint frá
Hollywood og er ætlaður fyrir
bæði kynin.
„Ég get lofað ykkur því að
þetta verður öðruvísi tískusýn-
ing,“ segir Svandís Jónsdóttir,
eigandi 4play, leyndardómsfull
en verslun hennar, sem á sér
engan líka á landinu, opnaði í
sumar.
Það verður heldur enginn
svikinn af kynninum því hann
er enginn annar en Dr. Love
sjálfur, hann Páll Óskar sem
mun útskýra hvað snýr upp og
niður á fatnaðinum. Doktorinn
verður líklega ekki í vandræðum
með það enda flestu vanur í þess-
um bransa. Heyrst hefur að það
séu sjö sætar lambasteikur sem
sýna herlegheitin þannig að það
verður mikið að sjá. Inngangs-
eyrir á sýninguna er 500 kr.
Páll Óskar.
Svandís Jónsdóttir, eigandi
4play, leggur til fötin en Páll
Óskar mun reyna aö útskýra
notagildi þeirra.
-t-
Plötuþeytarnir Tommi og Samúel verða á Kaffi
helgina
Kærastan mín er að koma til
landsins um helgina en hún er að
taka þátt i fegurðarsamkeppninni
Ungfrú Norðurlönd þessa dagana.
Þessir síðustu dagar hafa verið
strembnir hjá henni svo ég ætla að
taka vel á móti henni þegár hún
kemur og bruna með hana í sumar-
bústað i Húsafelli. Þar mun ég
bjóða henni upp á algjöra afslöpp-
un með nuddolíu og rauðvíni, og
við munum vonandi bara hafa
það huggulegt og rólegt i haustlit-
unum.
O' 2L'
veitingastaðir svona í nágrennið og allt að
lifna viö. En á meðan ná þeir samt að halda
þrusustemmningu enda er það hljómsveitin
Sin sem skemmtir gestum. Annars má fræö-
ast meira um starfsemina á www.is-
landia.is/kringlukrain.
Það er svolítiö kósí aö kíkja inn í Reykjavíkur-
stofuna á
Naustinu sem
er bar og kon-
íakstofa viö
Vesturgötu.
Hún er oþin frá
kl. 18 og þar
leikur og syngur söngkonan og píanóleikarinn
Liz Gammon frá Englandi. Hún sér um að
halda stemningunni réttri og lætur koníakið
renna Ijúflega niður.
Herra Örlygur sér um tónlistina á glæsibúll-
unni Vegamótum.
Þotuliðlð leikur á hverfispöbbi Kópavogsbúa,
Catalínu.
Þá er komið að eina plötusnúðnum sem
læðist um í skugganum og vill ekki sjá Ijós
á græjurnar sínar. Sjálfur Skugga-Baldur
læðist inn á Péturs-pub og spilar fyrir litla
dverga. Skugga-Baldur leikur alla leið til
kl. 3 en þá er kominn tími
i á liðið að fara heim. Ann-
ars selur Péturs-pub mat á
frábæru verði til kl. 9.30
öll kvöld, sýnir allar
íþróttir á brelðtjaldi og er
alltaf meö bjórlnn á 350 kall. Ekki amalegt
það, fleiri upplýsingar eru síðan á www.petur-
spub.cjb.net
Kl. 21 er hægt að munda kúrekaskónum í
Auðbrekku 17 þar sem Félag áhugamanna
um línudans heldur dansæfingu. Elsa sér um
tónlistana og það eru allir hjartanlega vel-
komnir.
•Sveitin
Gos eru að halda upp á þriggja ára afmælið
sitt og hundraðasta giggið um þessar mundir
og ætla að fljúga hærra I kvöld til hans Dúa á
Thomsen. 500 kr. aðgangseyrir eftir miðnætti
og er bjór innifalinn í þeim peningi.
Dj. Árni Einar þeytir skífur á Kafflbarnum.
Kringlukráin er á góðri stund. Nú fer nefnilega
að styttast í að nýja Kringlugeðveikin verði
komin upp rétt við hliðiná. Þá eru komnir finir
Böl 1
Það verður rifandi stuð á Naustkránnl á Vest-
urgötu f kvöld enda eru það
engir aðrir en Hljómsveit
Gelrmundar Valtýssonar
sem halda því uppi.
Skagfirski sveiflukóng-
urinn Geirmundur er
alltaf hoppandi og sér
um að allir aðrir geri slíkt
hið sama. Þeir hefja leikinn
þegar stemmningin er komin í
húsið og leika fyrir dansi fram á rauöanótt.
✓ Arrgh, hvaö langar mig í núna? Auðvitað!
Jever bjór. Best að drifa sig niður á Grand
Rokk og skella einum köldum niður. Ekki sak-
ar það að hljómsveitin Sólon fer hamförum á
efri hæðinni. Kaldlr karlar og kræfar konur.
Þá er það Næturgalinn í Kópavogi. í kvöld eru
það engin önnur en Baldur og Margrét frá ísa-
firði sem leika af sinni einstöku snilld (hver
man ekki eftir B.G.?). Þetta er tækifæri
sem allir veröa að nýta sér þar sem
þau leika aðeins þessa einu
helgl.
Plötusnúðurinn Fuglinn blístrar
fögur lög á Café Amsterdam.
Gullóldln í Grafarvogi kllkkar ekki
frekar en fýrri daginn. Að vfsu ætla
hjartaknúsararnir Svensen og Hall-
funkel út á Iffið nú um helgina og skemmta því
ekki sjálfir. Þannig var þetta orðiö tæpt en
reddaðist allt því f þeirra stað verða sannir
Heiftursmenn þar að skemmta til kl. 3. Hljóm-
sveitina Heiðursmenn skipa þau Gunnar,
Ágúst (já, Gústi úr Ríótríóinu) og Kolbrún, öll
löngu þekkt úr bransanum. Boltinn á stóru
tjaldi pg stór að sjálfsögðu á 350 kall.
Þá er komið föstudagskvöld og flestir (allir)
komnir með
helgarfiðrjng.
Fastagestir
Kaffl Reykja-
víkur eru þar
engin undan-
tekning. Þeim
ætti ekki aö
ur gott flæði og Karma uppi á sviði.
ísafirfti og leika f Krúsinnl f kvöld og á morg-
un. í sfðustu heimsókn sinni á Isó fóru strák-
arnir í fjögur eftlrpartí og er ætlunin að bæta
metið um helgina.
Pétur Pétursson leikur og syngur í koníaks-
stofu Búftarkletts í Borgarfirfti.
Siglfirðingarnir Steini og Stúlll sjá um stuðið á
Polllnum á Akureyri eins og þeim einum er lagiö.
Tónlistarmaðurinn Torfi Ólafsson leikur á alls
oddi á HM-Café á Selfossi.
•Leikhús
Frábær sýning sem heldur áfram frá fyrra leik-
ári sökum gífurlegra vinsælda. Þeir félagar Jó-
hann Sigurðsson og Arnar Jónsson fara á
kostum í þessu verki eftir Eric Emmanuel
Schmitt. Sýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins,
Lindargötu, kl.20.
Söngleikur eftir Jonathan Larson með helstu
leikurum yngri kynslóðarinnar. Sýnt f Loftkast-
alanum kl.20.30. Takmarkaður sýningarfjöldi.
Bjarni Haukur Hellisbúi sýnir enn fyrir fullu
húsi I íslensku Óperunni.
Það eru engin takmörk
fýrir þvf hvað margir
mæta til hans og
hlæja að manninum
I lendarskýlunni.
Enda er það draum-
ur flestra að bregða
sér f lendarskýlu og
segja brandara. En þó svo
aö það sé alltaf uppselt er oftast hægt að
næla sér f ósóttar pantanir þannig að enginn
skal örvænta.
Leikfélag Reykjavíkur leikur og syngur Lltlu
hryllingsbúftina i Borgarleikhýslnu. Þórunn
Lárusdéttir er f alveg jafn miklu stuði og þeir
Valur Freyr og Stefán Karl. Sprenghlægilegur
söngleikur sem áhorfendur virðast mjög
ánægðir með. Það er allavega uppselt, þvf
miður, en hægt að panta sér miða f síma 568
8000.
•Kabarett
Alltaf rúllar sjóvið á Broadway. í kvöld er það
Bee Gees-sýningin sem er búin aö ganga fínt,
held ég. Æ, ég veit það ekki annars. Allavega,
f þessari sýningu syngja fimm strákar þekkt-
ustu lög þeirra Glbb-bræftra. Þar verða þeir nú
að standa á tám og grípa í kloflð til að ná
efstu tónunum. Strákarnir heita Kristlnn Jóns-
son, Davíft Olgelrsson, Krlstján Gfslason,
Kristbjörn Helgason og Svavar Knútur Krist-
insson. Þeim til halds og trausts eru tvær ung-
ar söngkonur, þær Guftrún Árný Karlsdóttlr og
Hjördis Elín Lárusdóttlr. Hljómsveit Gunnars
Þórftarsonar leikur undir. Þegar þessu fiaskói
er öllu lokið leika síðan Trúbrot og Shady
Owens fýrir dansi f aðalsal.
i =Fókus mælir meft
| =Athyglisvert
*
Góða skemmtun
Stendur þu
fyrir einhverju?
Smiilu upplýsingar í
e-mail loktis'/í'fakus.is / lax 550 5020
staðir
á Islandi
Reykjavik: Austurstræti 3, Suðurlandsbr. 46,
Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni.
Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46,
Esso-stöðin, Reykjavikurvegi 54.
Keflavík: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1
«SUBUIPVV
Ferskleiki er okkar bragð.
*
i
t
i
*
24. september 1999 f Ókus
17