Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Síða 21
Sunnudagur
26. september
spyrja. Það er líka allt í lagi að spyrja út í sýn-
ingarnar sem eru á staðnum. Segjum að þú
viljir vita hvað óblíð náttúra íslands sé að gera
þarna, þá myndi starfsfólkiö segja þér að þar
fari norski listamaðurinn Patrlck Huse ham-
förum. Svo færu kannski vatnslitamyndirnar I
taugarnar á þér og þú myndir spyrja. Ja, þá
myndi starfsfólkið þruma á þig sögum um síö-
ustu 15 ár af ferli Hafstelns nokkurs Aust-
mann. Þú myndir síðan ekkert spyrja um
hvaða skipulagspælingar þetta séu varðandi
Reykjavík I framtíðinni. Þú veist að sama hvað
það er mikið skipulagt í borginni þá lítur hún
aldrei vel út nema á skipulögðum smjörpappír
með öllum þessum grænu trjám og lausu bíla-
stæðunum. í raunveruleikanum er að koma
vetur og engin bílastæöi að finna. En börnin
munu skemmta sér. Án efa. Sérstaklega ef þú
skellir þér í kaffiteriuna, alúölegt starfsfólk
staöarins mun benda þér á hvar hún er, og þú
splæsir súkkulaðiköku á barnaklíkuna. Og þá
líður þér vel. Mundu bara að lesa fyrir börnin
áöur en þau fara að sofa. Þau hafa gott af því.
•Opnanir
Kl. 14 opnar Pétur Örn sýningu í garðinum að
Ártúnl 3 á Selfossl og sama sýning opnar
einnig í Danmörku og í Þýskalandi. Þetta er
víst eitthvað ógurlega speisað dæmi og virki-
lega flippað. Pétur Örn er aö vinna með þrjá
hluti í þessum garði fyrir austan fjall. Þeir eru
vél, fáni og silhouettur.
Góða skemmtun
Sex í sveit er enn í fullum gangi í Borgarleik-
húsinu og var sýningafjöldinn að skriða yfir
hundraðiö. Miðasalan í Borgarleikhúsinu er
opin virka daga frá kl.12-18. Síminn þar er
568 8000.
Friðrik Friðriksson fer á kostum, eins og hon-
um er einum lagið, í bráðskemmtilegri upp-
færslu Borgarleikhússins á Pétri Pan. Sýnt á
stóra sviðinu kl.14.
Enn er verið að spila Romml I Rommí í Iðnó.
Romml er I full-
um gangi enda
er Romml
skemmtilegt.
Plús það að það
er sýnt
kl.20.30. Þá er
einnig hægt að
kíkja á heimasíðuna: www.idno.is
Barna- og fjölskylduleikritið Töfratívolí I leik-
stjórn Gunnars Sigurðssonar er leikið I Tjarna-
biól. Sýningin hefst kl. 17 og síminn I miöa-
sölu er 552 8515.
Þorvaldur Þorstelnsson er ekki bara myndlist-
armaður, barnabókahöfundur og skáldsagna-
höfundur. Hann er eitt fremsta leikritaskáld
þjóðarinnar I dag og kóngurinn þegar það kem-
ur að barnaleikritum. Nú er verið að leika Æv-
Intýrlð um ástlna eftir hann í Kaffileikhúsinu
kl. 15. Það eru örfásæti laus á sýninguna og
óhætt að mæla með henni þvi Þorvaldur er
snillingur sem fær góða dóma fyrir þetta verk.
Nú flettir Gaukurinn afturtil baka nokkur ár og
býður Centaur velkomna
aftur með sitt alræmda
blús-rokk prógram og
Slgga á munnhörpu-
nni fremstan I
flokki. Ekki amalegt
það, eða hvað? Svo
er það lika heimaslð-
an: www.ls-
landia.is/gaukurlnn
Kringlukráin er á góðri stund. Nú fer nefnilega
að styttast I að nýja Kringlugeðveikin verði
komin upp rétt við hliðiná. Þá eru komnir flnir
veitingastaðir svona I nágrennið og allt að
lifna við. En á meðan ná þeir samt að halda
þrusustemmningu enda er það öðlingurinn
Guðmundur Rúnar Lúðvíksson sem skemmtir
gestum. Annars má fræöast meira um starf-
semina á www.islandia.is/kringlukraln.
Breski píanósnillingurinn Joseph 0¥Brlan
siær engar feilnótur á Café Romance.
Böl 1
Þeir sem vilja hafa konurnar I eldri kantinum
er bent á að það verður líklega nóg af eldri
dömum á ballinu I Ásgarðl Glæslbæ sem
hefst kl. 20. Hér þarf maður þó að kunha vals
og polka ætli maður að sjarma einhverjar upp
úr skónum undir Ijúfum tónum frá hljómsveit-
inni Caprí.
•Klassík
Tónlistarskóll ísafjarðar og Tónlistarfélag
fsafjarðar bjóða gesti sína velkomna á vígslu-
hátíð nýs tónleikasalar I dag, kl. 13.30. Hátlð-
in hefst með hátíðlegri vígsluathöfn þar sem
flutt verða ávörp og ténllst. Að henni lokinni
verður gestum boðið að skoða húsið og þiggja
kaffiveitingar en I salnum verður fjölbreytt dag-
skrá fyrir alla aldurshópa fram eftir degi. Um
kvöldið verða slðan árlegir minningartónleikar
um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H.
Ragnar.
•Sveitin
Kl. 20.30 verða svaka mega tónleikar I Stykk-
Ishólmskirkju, Stykklshólmi. Sigurbjörn Bern-
harðsson fiöluleíkari og Anna Guðný Guð-
mundsdóttir píanóleikari leika sónötur eftir
Tékkana Janacek og Dvorák, Fantasíu eftir
Schönberg og svo sónötu op. 96 fyrir fiðlu og
píanó eftir Beethoven. Og það er nú ekkert
smá! Það kostar lika bara þúsara inn en
krakkar; ef þið eruð yngri en 16 ára þá fáiði
ókeypis.
Loftkastalinn sýnir
barnaleikritiö Hattur og
Fattur: Nú er ég hissa.
Miðasalan þar er I
síma 552 3000. Á þín
fjölskylda eftir að sjá
Hatt og Fatt?
• Krár
Kaffi Reykjavík stendur á frábærum stað I
bænum. Þetta
vita fastagest-
irnir enda eru
þeir fastagest-
ir. Þeir vilja
ekki heyra þaö
nefnt að
sleppa kvöldi,
sérstaklega ekki Sleppa-kvöldi.
m y n d 1 i s t
Ópólitískur
Gallerý Nema hvað er sýning-
arsalur myndlistarnema Mynd
og hand. Þarna sýna yngstu
myndlistarbörn þjóöarinnar og
á morgun opnar Friðrik
Friðrikssón loka-
ársnemi sýn-
ingu svna jMMIki
l.okið o lok-
ið. Syningin
stendur fram
til 7. októher og alger leynd hvíl-
ir yfir skúlptúrnum sem ungi
maðurinn ætlar að sýna þjóö-
inni. Hann lofar þó að ekki sé
um pólitiska sýningu að ræða og
því ættu stofnanirnar aö
geta mætt óhræddar og
keypt verkið fyrir millj-
ónir. Gerum kauöa
ríkan!
Lífid eftir vinnu
börnin
Það er sannkölluð fjöl-
skyldustemning á KJar-
valsstöðum. Kl. 14 hefst
fyrsti fjölskyldudagur
vetrarins og það kostar
400 kall fyrir fullorðna
en ekkert fyrir börn. Og
ötrúlegt en satt, það þarf
ekki að greiða sérstak-
lega fyrir leiðsögn um
staðinn. Svona ef þú
þarft að vita hvar klósett-
ið er, þá er allt I lagi að
L e i k h ú s
Frábær sýning sem heldur áfram frá fyrra leik-
ári sökum gífurlegra vinsælda. Þeir félagar Jó-
hann Sigurðsson og Arnar Jónsson fara á
kostum I þessu verki
eftir Eric Emmanuel
Schmitt. Sýnt á Litla
sviöi Þjóðleikhússins,
Lindargötu, kl.20.
Ég drekk mest af bjór og er
eiginlega ekkert sérlega hrifin
af vínum, hvorki sterkum né
léttum. Þ6 drekk ég gjarnan rósa-
vínið Lancer frá Portúgal þegar ég
fer út að skemmta mér, það er þetta
sem er i flottu leirflöskunum. Ég
kynntist þessu víni á Kaffibarnum. Vin
konur mínar voru cdltaf að
drekka þetta og fannst voða
gott svo ég fór að smakka
þetta hjá þeim og féll alveg
fyrir því. Það er mjög ferskt,
frekar sætt og eftirþragðið
endist lengi. Vínið þarf þó að
vera ískalt og borið fram með klaka.
Söngkonan Svala Björgvlns drekkur gjarnan
rósavínið Lancer frá Portúgal með miklum klaka.
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
e-mail tokus@fokus.is / fax 550 5020
Fæst orð segja minnst....
UjUWJMtltin
SINCE 1931
Listinn er valinn af plötusnúðum þáttarins og spilaður
þann 21.08 í PZ á Rás 2 í boði Sprite.
PZ-TOP 20 September verður kynntur
laugardaginn 25.09.
Þessi listi fæst á kasettu mixaður saman af dj. Geira
í sumum plötuverslunum.
pz-Listinn
ágúst 1999
1. It's just a fantasy (white label)
Kerri Chandler
2. Craze at midnight
DJ Spen
3. Next to you
Stephane Malca
4. Sun is shining
Bob Marley vs.
5. B with you
Junior Sanchez
6. Dr. Funk (Rythm masters
Carl Cox
7. Misprogrammed day (Dave Angel mix)
Ken Ishii
8. Sunshine
The Black science orchestra
9. V.I.P. (Masters at work mix)
Gus Gus
10. Singitback
Moloko
11. Majestika
Majestika
12. By Romans revenge
Mike Delgado
13. Afterours
Restless soul ft. Nathan Haines
The Sound
DJ Flange
Je ka jo
Joe Clausell
16. Godoflsrael
Roy Davis jr.
17. Love music
Eastwest connection
18. Weareone
Ernest Saint Laurent
19. Batucada
Spiller
20. Make me feel alright
Lake soul
JAPISS XI8
v
*
V
-s'
i
24. september 1999 f Ó k U S
21