Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Side 22
Lifid eftir vinnu
►
•Síöustu forvöö
Sýningu Davíös Art Slgurössonar líkur i dag
kl. 18. Hann er að sýna Ijóö og málverk í
Delglunnl Akureyri og er til staðar frá kl.13.
•F eröir
Ferðafélag íslands stendur fyrir tveimur ferð-
um í dag. Annars vegar verður lagt af stað kl.
13 og farið til Þingvalla í haustlitaferð. Það er
um 3 klst. ganga milli gamalla eyðibýla. Hins
vegar verður farið í hellaskoðun I Gjábakka-
hraun. Þar er mönnum ráðlagt að hafa vasa-
Ijós með. Mjög spennandi ferð, ekki síst fyrir
krakka. En krakkamir fá einmitt frítt í ferðina
meðan mamma og pabbi þurfa að punga út
litlum 1400 krónum. Brottför í ferðirnar er frá
BSÍ, austanmegin, og frá Mörkinni 6.
Mánudagur^
27. september
•Kr ár
Nú flettir Gaukurinn aftur til baka nokkur ár og
býður Centaur velkomna aftur með sitt al-
ræmda blús-rokk prógram og Slgga á munn-
hörpunni fremstan í flokki. Ekki amalegt það,
eða hvað? Svo er það líka heimasíðan:
www.lslandia.ls/gaukurinn
•F u n d i r
Vilt þú bæta opinberan rekstur og greiða göt-
una til framfara á því sviði? Ef svo er þá er
Brendan Martin rétti gæinn fyrir þig. BSRB
hefur flutt kauöa til landsins og hann mun
halda fyrirlestur um fyrrnefnd atriði kl. 13 á
Hótel Loftleiðum. Fyrirlesturinn er öllum opinn
og boðið verður upp á túlka. En svo fólk viti
hver þessi Brendan er þá er hann heimsþekkt-
ur fýrir rannsóknir og ritstörf. Hann hefur starf-
að í yfir 40 þjóðlöndum við ráðgjöf og rann-
sóknir og unnið verkefni fýrir alþjóðasamtök
og stofnanir á borð við OECD og Alþjóðabank-
ann. Ef þú hefur áhuga, er um að gera að
mæta og hlusta.
Þriðjudagur
28. september
•Krár
í kvöld eru Gauk-á-Stöngverjar hreyknir af því
að bjóða Fræbblana velkomna með tónleika-
prógram. Þetta gerist ekki á hverjum degi
þannig aö það er tvímælalaust skyldumæting
í kvöld. YEAH, gemmér bjór væni. í beinni á
www.xnet.ls.
Breski píanósnillingur-
inn Joseph OYBrian
hamrar á píanóið á
Café Romance.
Miðvikudagui
29. september
•Kr ár
Breski planósnillingurinn Joseph OYBrian
hamrar á píanóið á Café Romance.
Auðvitað klikka Gaukverjar á Stöng ekki á tón-
leikahaldi frekar en fýrri daginn. í gær voru
það Fræbblarnlr en I kvöld er þaö sveitt sveifla
að hætti Úlla. Hann kann nú að sveifla sveitt
þannig að fólki er ráðlagt að mæta ekki í
sokkum. Þá er sniðugt að vera í stuttbuxum.
Annars er líka hægt að svitna yfir tölvunni á
heimasíðunni: www.islandia.is/gaukurinn.
tSport
l.deild karla í handbolta.6 leikir fara fram I
l.deild karla í handbolta I kvöld.Stórleikur
verður að Varmá klukkan 20 en þá taka ís-
landsmeistarar, Afturelding, á móti FH en
þessi lið börðust um titilinn I fyrra.
Fimmtudagdf
30. september
•Kr ár
Breski píanósnillingurinn Joseph OVBrian
hamrar á píanóiö á Café Romance.
Auðvitað klikka Gaukverjar á Stöng ekki á tón-
leikahaldi frekar en fýrri daginn. I kvöld er það
sveitt sveifla að hætti Úlla. Hann kann nú að
sveifla sveitt þannig að fólki er ráðlagt að
mæta ekki í sokkum. Þá er sniðugt aö vera I
stuttbuxum. Annars er líka hægt að svitna yfir
tölvunni á heimasíðunni: www.is-
landia.is/gaukurlnn.
@L g i k h ú s
Bjarni Haukur Hellisbúi sýnir enn fýrir fullu
húsi í íslensku Óperunni. Það eru engin tak-
mörk fýrir því hvað margir mæta til hans og
hlæja að manninum I lendarskýlunni. Enda er
það draumur flestra aö bregða sér í lendar-
www.visir.is
t ó n 1 i s t
Erum eins og
Tónlistarflóran okkar er alltaf
að endurnýja sig og skipta um
ham. Sem betur fer hafa tónlist-
armennirnir þannig oftast nóg
að gera þannig að líkurnar á því
að sauðhugsandi landinn vakni
upp einn daginn tónlistarmanna-
laus eru litlar. Eitt af nýjustu og
ferskustu böndunum sem spratt
upp fyrir stuttu er fönk-djass
sveitin Oran. Hana skipa engir
aukvisar: Pétur Hallgrímsson,
Jóel Pálsson, Guðni Finnsson
og Matthias Hemstock. Allir
eru þeir búnir að skipa sér ör-
uggan sess sem eðaltónarar með
spilerí í gegnum árin. En hvaðan
kemur þessi sveit, hvað er hún
eiginlega gömul? Fókus tók gítar-
leikara hennar, Pétur Hallgríms-
son tali:
„Ekki mjög gömul. Við spiluð-
um saman í fyrsta skipti fyrir
viku síðan á Ozio.“
Nú, er þá bara eitthvað nýja-
brum í gangi, kunn-
iö þið eitthvaö á
hvorn ann-
an?
„Við smellum saman eins og
tæknilego. Við náum saman eins
og við séum fjórburar. Það er
músíkin sem sér um samskipt-
in.“
Hvernig tónar fljúga?
„Oran spilar fönki stöff. Þetta
er mest af kóver fönki hjá okkur
en þessi frumsömdu eru að byrja
að seytla inn í hrönnum. Það er
til nóg af þeim. En fólk ætti ekki
að hika við að koma á tónleika
hjá okkur, það er stanslaust stuð.
Þar að auki er ókeypis inn þegar
við spilum á Ozio, þannig að það
er ekki hægt að tapa á þessu."
Hvaó þýöir annars Oran?
„Nafnið er í höfuðið á borg í
Alsír. Oran er þekkt fyrir að
vera suðupottur af tónlist. Þar er
mikil tónlistarmenning, arabísk
og alls konar. Bara almennt
stuð.“
Eins og sagði áður eru þeir fé-
lagar Jóel Pálsson og Matthias
úrstefnulegustu djössurum
Skersins. En hvað er aö gerast?
Eru þeir aö svíkja djassinn?
„Nei, nei. Sjáðu til, djass og
fönk eru í sömu fjölskyldu. Það
mætti segja að fönk væri systur-
sonur djassins. Þannig leiðumst
við oft út í mjög djassaða
spunakafla. Þetta gerist bara
ósjálfrátt þegar maður er í svona
fjölskylduboði."
En hvaö er fönkiö? Þaó er eitt-
hvaö rosalegt, er þaö lífiö?
„Úff, ég veit það ekki alveg.
Þetta er eins og með Guð, maður
talar ekki um þetta. Það er best
að njóta þess. Svona eins og það
er best að horfa á froskinn hoppa
í stað þess að kryfja hann.“
Það er alveg á hreinu að marg-
ir tónar eiga eftir að fljúga frá
fönk-djass sveitinni Oran í vetur.
Þeir eru að spila fyrir lánsama
bókmenntafræðinema í kvöld en
spila næst á Ozio, 14.
október. Þá verða
þeir einnig þar
vikuna á
eftir. Rosa
fjör, mega
gaman.
skýlu og segja brandara. En þó svo að það sé
alltaf uppselt er oftast hægt að næla sér í
ósóttar pantanir þannig að enginn skal ör-
vænta.
Leikfélag Reykjavíkur leikur og syngur Litlu
hryllingsbúðlna í Borgarleikhýsinu. Þórunn
Lárusdóttir er í alveg jafn miklu stuði og þeir
Valur Freyr og Stefán Karl. Sprenghlægilegur
söngleikur sem áhorfendur virðast mjög
ánægðir með. Það er allavega uppselt, því
miður, en hægt að panta sér miöa í síma 568
8000.
Enn er verið að spila Rommí I Rommí I Iðnó.
Rommí er I fullum gangi enda er Rommí
skemmtilegt. Plús það að það er sýnt
kl.20.30. Þá er einnig hægt að kíkja á heima-
síðuna: www.idno.i
Stencfur þu
fyrir einhverju?
Sendu upplysingar i
e-mail fokusSfokus is fax 550 5020
✓=Fókus mælir með
|=Athyglisvert
Góða skemmtun
voru hvar
jmeijra. átf
www.visir.is
hver jir
Það var stuð á Kaffibarnum á föstudagskvöld
eins og öll önnur kvöld. Jón Sæmundur artík-
óngur var mættur eftir þriggja mánaða dvöl hjá
Einari og Eiði Snorra I New York. Strákurinn er
svo að fara til Skotlands í framhaldsnám I
artífræðum og því mun hann
verða fiarverandi í Hverjir
voru hvar í vetur. En Baltasar
Kormákur er alltaf jafnsýni-
legur. Hann sat við hliðina á
Þóri Snæ Sigurjónssynl fram-
leiöanda ásamt fleiri kump-
ánum. Andrés Magnússon
Moggamaður fagnaði því að
verða fyrstur til að koma fram í fréttum RÚV og
segjast hafa verið fýrstur til að gefa út lag á
vefnum - en auðvitað vita allir að Fókus var
nokkrum tímum á undan kauða en hafði bara
vit á því að bjóða Ingibjörgu ekki I heimsókn til
að lóda inn Maus. Aðrir á barnum voru Friðrik
Friðriksson leikari og forsíðustúlka Fókuss
þessa vikuna. Hann sat og spjallaöi við þekkta
kollega en fðr snemma heim.
Svo var módelskrifstofan Eskimo með kokk-
teilpartí á föstudagskvöldið. Stelpurnar voru að
opna umboðsskrifstofuna Atmo sem á að
sinna Ijósmyndurum, stílistum og förðunar-
fræðingum. j tilefni opnunarinnar var opnuð
heimasíða og elítan mætti til að kíkja á herleg-
heitin. Geirl og Snorri Paranoiamenn, Svenni
Ijósmyndari, Tobbi og Aggl frá Góðu fólki, ísi
Sambíóprins, DJ Margeir og Arna sæta, Hubby
tiskuljósmyndari, Rul og Anna María úr 101
Shopping, Hildur Rósa stilisti og Jóna vinkona
hennar, Árni Þór og Kristján Skjámenn, Oddur
Þórisson, fyrrum ritstjóri
Mannlífs, og Húsbændur og
hjú, Sigrún úr 17, Bjarnl
Gríms og Klddl Ijósmyndarar
og systurnar Bára og Hrafn-
hildur, heitustu stílistarnir,
létu sig ekki vanta. En eftir
kokkteilinn fór hersingin i
mafíuherbergið á Rex og
hékk þar fram eftir nóttu.
Að venju var brjálað stuð alla helgina á Skuggan-
um og meðal þeirra gesta sem skemmtu sér
voru: ívar (íslenski listinn) Guðmundsson og Ás-
gelr Kolbelns Bylgjutröll, Ámundi frá Hinu Opin-
bera hélt upp á afmælið sitt í Gyllta salnum og
þar sást meðal annars til
Inglbjargar og Lilju Pálma-
dóttur. KR-ingar fjölmenntu á
Skuggann og þar var Atli Eð-
valdsson þjálfari fremstur í
flokki, Arnar Rafn og Rabbi úr
Wörtunni BC voru í góðum gír,
Framarar sáu ástæðu til að
gleðjast og voru þeir Sævar Pétursson og Hilm-
ar Bjórnsson meðal gesta, skuggadrottningarn-
ar Erla og Anna héldu upp á annan í afmæli,
Friðjón R. Friðjónsson SUS-maður var mikið í
símanum, Siggl Zoom kíkti inn, Þuri frá ONYX
kom að sjálfsögðu, Anna Svala er alltaf jafn
flott, Svennl frá Atlanta og frú komu ásamt Gurrí
flugfreyju með góöa skapið, Heiðar Austmann
FM957, Aggi, yfirkokkur á Grillinu, Óskar Krist-
jáns, Lovísa Guðmunds, Playboydrottning með
meiru, Hjórtur Harðar og Fannar körfuboltagúrú
úr Keflavík létu sjá sig, Mikki fótboltadrengur úr
Fylki kom inn á, ívan Burkni frá Fróða, Solla
stirða eða bara Selma BJörns Júróvision tók ekki
lagið en skemmti sér vel.
Föstudagskvöldið á Astró fór vel fram að vana.
Robbie Willlams mætti ekki en nokkrir bresk-
ir aðdáendur létu sjá sig þrátt fýrir að goðið
hefði brugðist þeim með frekju og yfirgangi. I
prívatinu sást til Andra i
Heimsferöum, Valli sport
(með hausverk um helgar)
tölti um staðinn, Helðar
Austmann og Jól Jó sömu-
leiöis, Arna Playboy var á
dansgólfinu ásamt vinkon-
um, Hallgrímur Helgason
rithöfundur og strákarnir i
Lögregluskóla islands mældu staðinn út.
En á laugardagskvöldinu varð allt vitlaust á
Astró. Pushkin mætti með gommu af brenni-
vini og helling af útlendingum til að drekka það
með þyrstum íslendingum. Kiddl Bigfoot, Dj
Julees, Dj Tonkan og George Morel sáu um
að þeyta skifur og þlaðamenn frá Penthouse,
Bild, Zeitung, Playboy og MTv skráðu niður allt
sem fram fór. Þeir íslendingar sem mættu
voru Debbie, Bragi og Gaui úr Betrunarhús-
inu, Unnur Pálma frá Erobic Sport, Linda GK
og Anna Rakel Talstúlka voru hressar, einka-
þjálfarinn Raul Rodriguez endaöi ber aö ofan
eins og vist margir aðrir, Þorsteinn Stephen-
sen markaðsgúru, lögmaðurinn Róbert Árni,
Dóri og Maggi i Laugarásbíó, Skúli
Mogenzen, Einar Bárðarson spjallaöi viö
Ragnheiði Hansen Robbie-innflytjanda, Maggi
Magg, Haraldur Daði, Svali og Magga V.,
Svavar Örn var á gólfinu, Sistó á Þórscafé
mætti ásamt kærustu sinni
sem á víst að vera fýrrum
forsíðustúlka hjá Playboy,
Arnór Guðjðns, Júlll Kemp,
Jasmlne og Nanna dansarar
voru á gólfinu og þóttu svo
glæsilegar að MTv tók viötal
viö þær, Hallgrímur Helga-
son og Grétar Óöalsgreifi
voru á Astró þetta kvöld en þó ekki saman.
mira.is
SJÁÐU Á NETINU
BÆJARLIND 6
200 KÓPAVOGI
Sími: 554 6300 • Fax: 554 6303
Jt
22
f Ó k U S 24. september 1999