Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 3
MANUDAGUR 27. SEPTEMBER 1999
21
Sport
Hugrún Þorsteinsdóttir lék ekki held-
ur meö Fram þar sem hún var viöstödd
brúðkaup systur
sinnar. Svanhild-
ur Þengilsdóttir
er enn einn leik-
maðurinn sem
ekki lék með
Fram en hún hef-
ur ekki enn náð
sér fullkomlega af
meiðslum sem
hún varð fyrir í fyrravetur.
ÞóraB. Helgadóttir var ekki í ljði
Stjömunnar gegn Fram en Þóröur
Lárusson, landsliðsþjálfari í knatt-
spyrnu, bannaði henni að leika hand-
knattleik þar til eftir leik Þýskalands
og Islands 14. október nk. en hún er að-
almarkvörður kvennalandsliðsins.
KR varó Reykjavíkurmeistari í körfu-
bolta í fyrsta sinn í níu ár þegar liðið
vann ÍR örugglega, 102-56, í úrslitaleik
mótsins sem fór fram á laugardag og
var annar af tveimur vígsluleikjum
nýja KR-hússins.
Yfirburöir KR-inga vom miklir en
flest stig gerði Ólafur Jón Ormsson,
eða 19, Jesper Sörensen gerði 18 og
Jakob Siguröarson 16. Ólafur átti
mjög góðan leik því auk stiganna tók
hann 10 fráköst, stal 5 boltum og sendi
5 stoðsendingar og þetta á aðeins 23
mínútum. Hjá ÍR gerði Björgvin
Jónsson 14 stig og Ólafur Sigurösson
12.
Guömundur Hrafnkelsson og sam-
heijar hans í Nordhorn og Kiel geröu
jfntefli, 26-26, i toppslag þýska hand-
boltans um helgina. Jochen Fraatz
skoraði 6 mcrk fyrir Nordhom og
Staffan Olson skoraði 8 mörk fyrir
Kiel.
Wuppertal tapaði
Schwartau, 22-19,
og skoraði Heiö-
mar Felixsson eitt
mark fyrir Wupp-
ertal.
fyrir Bad
Siguróur Bjarna-
son skoraði 4
mörk fyrir Wetzlar
þegar liðið sigraði Willstátt, 28-18.
Gústaf Bjarnason skoraði 2 mörk fyr-
ir Willstatt. Róbert Duranona var
með 4 mörk fyrir Eisenach sem sigraði
Schutterwald, 22-17.
Essen sigraði Grosswaldstadt, 27-23, og
skomöu Patrekur Jóhannesson og
Páll Þórólfsson sitt markið hvor fyrir
Essen. Ólafur Stefánsson skoraði 6
mörk fyrir Mag-
deborg sem sigraði
Nettelstedt, 23-20.
Frankfurt sigraði
Dormagen, 20-17.
Daöi Hafþórsson
var með 3 mörk
fyrir Dormagen og
þeir Róbert Sig-
hvatsson og Héö-
inn Gilsson tvö hvor. Gummersbach
vann síðan góðan sigur á Flensburg,
27-26.
Nordhorn og Kiel era efst í deildinni
með 9 stig. í þriðja sæti er Flensborg
| með 8 stig og Magdeburg og Lemgo
I koma í næstu sætum með 7 stig.
I Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari í
í handknattleik, hefur dvaliö síðustu
' daga í Þýskalandi,
fylgst með leikjum
í deildinni og rætt
við íslensku lands-
liðsmennina sem
þar leika. í gær sá
hann Essen leggja
Grosswaldstadt að
velli, að viðstödd-
um 3000 þúsund
áhorfendum.
-ih/ÓÓJ/JKS
1. deild kvenna i handbolta:
—
ÞIN FRISTUND
-OKKAR FAG
Y
INTER
SPORT
Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020
• www.intersport.is
Marina Zueva senair boltann inn a linuna tll londu
sinnar, Olu Prokorovu, án þess að Stjörnustúlkur komi
vörnum við. DV-mynd Hilmar Þór
Blancfl í polca
Jóna Björg Pálmadóttir, leikmaður
Fram, hefur tekið
ákvörðun um að
leika með
Gróttu/KR i vetur.
Hún er þó ekki
komin með leik- 1
heimild þar sem fe- '
lögin hafa ekki náö
samkomulagi um
greiðslur vegna
hennar.
Stjarnan svaraði
Fyrsta umferö 1. deildar kvenna í
handbolta fór fram um helgina.
Stjörnunni tókst að hefna fyrir
tapiö gegn Fram í meistarakeppni í
vikunni á undan.
„Við skömmuðumst okkar fyrir
okkar eigin frammistöðu í meist-
arakeppninni á miðvikudag og
komum tvíefldar til leiks og svo
munaði þær um að Hugrún var
ekki með þeim í dag,“ sagði Ragn-
heiður Stephensen, fyrirliði Stjöm-
unnar, eftir 27-21 sigur á Fram í
fyrstu umferð 1. deildar kvenna í
handknattleik á laugardag.
Stjarnan átti frumkvæðið allan
leikinn en Framarar, sem léku án
þriggja sterkra leikmanna, hleyptu
Stjömunni ekki langt fram úr sér í
fyrri hálfleiknum og vora tveimur
mörkum undir í leikhléi, 12-10.
Séinni hálfleikurinn veit jafn
framan af en um miðjan hálfleikinn
kom mjög góður kafli hjá Stjöm-
unni sem náði 9 marka forskoti,
24-15, og lagði grunninn að góðum
sigri.
Greinilegur haustbragur var á
leik beggja liða, mikið um mistök og
sóknarleikurinn tilviljanakenndur.
Margrét Vilhjálmsdóttir og Ragn-
heiður Stephensen léku best í mjög
breyttu Stjörnuliði sem sýndi góða
breidd á lokamínútum leiksins þar
sem allir leikmenn fengu að spreyta
sig.
Framliðið saknaði greinilega
Hugrúnar í markinu en liðið, þar
sem Marina Zueva og Hafdís Guð-
jónsdóttir léku best, réð einfaldlega
ekki við Stjömuna sem vann sann-
gjaman sigur.
Mörk Stjömunnar: Ragnheiður Step-
hensen 7/1,
Nina K. Bjömsdóttir 6, Sigrún Másdótt-
ir 5, Anna Blöndal 3, Margrét Vilhjáhns-
dóttir 3, Inga St. Björgvinsdóttir 1, Svava
B. Vilhjálmsdóttir 1 og Þorbjörg Þórhalls-
dóttir 1. Sóley Halldórsdóttir varöi 14/1
skot og Þóra M. Þorgeirsdóttir 3.
Mörk Fram: Marina Zueva 11/9, Hafdís
Guðjónsdóttir 3, Sara Smart 2, Olga
Prokorova 2, Díana Guðjónsdóttir 1,
Björk Tómasdóttir 1 og Katrín Tómas-
dóttir 1. Ema M. Eiríksdóttir varði 7
skot.
Öruggt hjá FH-ingum
FH-ingar áttu ekki í neinum
vandræðum með ÍR í Kaplakrika.
FH-stúlkum, sem spáð er sigri í
deildinni, áttu frumkvæðið allan
tímann og unnu að lokum átta
marka sigur, 25-17. í hálfleik var
staðan 12-8 fyrir FH.
Mörk FH: Hafdís Hinriksdóttir 5, Drífa
Skúladóttir 4, Guðrún Hólmgeirsdóttir
4, Þórdís Brynjólfsdóttir 3, Dagný Skúla-
dóttir 3, Björg Ægisdóttir 3, Hildur Páls-
dóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1, Katrín
Gunnarsdóttir 1.
Mörk ÍR: Katrln Guðmundsdóttir 8,
Anna M. Siguröardóttir 2, Ingibjörg Jó-
hannsdóttir 2, Björg Jónsdóttir 1, Hrund
Scheving 1, Inga Ingimundar- ___
dóttir 1, Unnur Guðmunds-
dóttir 1, Þorbjörg Eysteins-
dóttir 1.
Meistarar
Sigurganga KR-stúlkna í kvennakörfunni á
árinu hélt áfram er liðið vann 29. sigur sinn í
röð í mótum á vegum KKÍ sem enn bæting á
fyrra meti liðsins. KR vann ÍS, 56-32, í meist-
arakeppni KKÍ í öðrum vigsluleik nýs
íþróttahúss KR í vesturbæ en staðan var
26-12 í hálfleik. Þetta var fjórði titill liðsins á
árinu og sá flmmti gæti komið í hús á fostu-
dag þegar sömu lið eigast við í úrslitaleik
Reykjavíkurmótsins.
KR varð fimmta liðið til að vinna meistara-
keppnina í fimm ára sögu hennar, ÍS vann
hana í fyrra en ágóðinn af leiknum rann að
þessu sinni til LAUF, landssamtaka áhuga-
fólks um flogaveiki. Sigur KR var aldrei í
hættu en kostaði þó sitt því Helga Þorvalds-
dóttir meiddist illa á hné í upphafi seinni
hálfleiks og gæti verið frá um óákveðinn
tíma. Hanna B. Kjartansdóttir var yfirburða-
manneskja í leiknum á laugardag, skoraði 22
stig á 27 mínútum, hitti úr 9 af 12 skotum sín-
um, tók 7 fráköst og stal 6 boltum. Helga lék
einnig mjög vel þær 16 mínútur sem hún fékk
áður en hún meiddist, gerði 5 stig og gaf 4
stoðsend-
ingar.
fyrirliði KR, með
bikara fyrir sigur f
meistarakeppni
kvenna.
DV-mynd
Hilmar Þór
Helga í banastuöi
Grótta/KR og Víkingur skildu
jöfn á Nesinu, 15-15, eftir að staðan
í hálfleik var 10-9.
Seinni hálfleikur var nokkurs
konar andstaða fyrri hálfleiks þar
sem sóknarnýting leikmanna var
góð og markvarsla slök. Markverðir
liðanna, Fanney Rúnarsdóttir hjá
Gróttu-KR, og Helga Torfadóttir,
Vikingi, komu mun betur stemmd-
ar til seinni hálfleiks og vörðu þá
virkilega vel. Víkingar geta þakkað
Helgu markverði fyrir annað stigið
því undir lokin fengu sóknarmenn
Gróttu-KR betri tækifæri til að
tryggja sér sigurinn heldur en gest-
imir.
Gunnar Gunnarson, þjálfari
Gróttu-KR, sagði eftir leikinn:
„Fanney varði vel en þær fengu
ekki eins mikið að opnum færam og
við. Varnarvinnsla okkar var mjög
góð, færin hefðu þó mátt nýtast bet-
ur, það er hlutur sem þarf aö æfast
betur en ég er sáttur með leikinn
sem slíkan."
Helga Torfadóttir, markvörður
gestanna, sagði að bæði liðin hefðu
getað gert út um leikinn úr dauða-
færum og skotum fyrir utan. „Ég er
ekki sátt við eitt
stig þegar við
getum náð
tveimur,"
sagði Helga.
Mörk: Gróttu
KR: Alla
Guðbjörg
Norðfjörð,
Gokoizian 4/2, Edda H Kristjánssdóttir 3,
Ágústa E. Bjömsdóttir 3, Eva Þórðardótt-
ir 3, Eva Hlöðversdóttir 1, Kristín Þórðar-
dóttir 1,
Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 13/2
Mörk Víkings: Kristín Guðmundsdóttir
6/3, Guðmunda Kristjánsdóttir 4,
Heiðrún Guðmundsdóttir 2, Helga
Brynjólfsdóttir 2, Eva Halldórsdóttir 1.
Varin skot Helga Torfadóttir 15/1.
Öruggt hjá Haukum og Val
Haukar unnu KA örugglega,
32-16, í Hafnarfirði, eftir að hafa
verið 18-6 yfir í hálfleik.
Mörk Hauka: Harpa Melsted 7, Hanna
G. Stefánsdóttir 7, Inga Fríða Tryggva-
dóttir 6, Auður Hermannsdóttir 4, Judith
Esztergal 3, Sandra Anulyte 2, Thelma
Björk Árnadóttir 1, Tinna Björk Hall-
dórsdóttir 1.
Mörk KA: Þórunn Sigurðardóttir 4, Ás-
dís Sigurðardóttir 4, Marta Hermanns-
dóttir 2, Inga Huld 2, Ama Pálsdóttir 1,
Heiða Valgeirsdóttir 1, Sólveig Sigurðar-
dóttir 1, Sara 1.
Afturelding tapaði fyrsta leik sín-
um í efstu deild, 15-35, fyrir Val aö
Varmá eftir að hafa verið undir,
7-17, í hálfleik.
Mörk Aftureldingar: Edda Eggertsdóttir
4, Inga Ottósdóttir 4, Jolanta 4, Iris Sigur-
ardóttir 2, Ingibjörg Magnúsdóttir 1.
Mörk Vals: Brynja Steinsen 9, Arna
Grimsdóttir 7, Gerður Beta Jóhannsdóttir
5, Sonja Jónsdóttir 4, Helga Ormsdóttir 4,
Lilja Valdimarsdóttir 2, Marín Sörens 1,
Kolbrún Franklín 1, Eivor Pála Blöndal 1,
Sigurlaug Rúnarsdóttir 1.
-ih/BB/ÓÓJ/JKS
Stig KR:
Hanna B.
Kjartans-
dóttir 22,
Gréta Maria
Grétarsdóttir
7, Helga Þor-
valdsdóttir
5, Guðbjörg
Norðfjörö 5,
Linda Stefáns-
dóttir 4, Emilie
Randberg 3, Þóra K.
Bjamadóttir 2, Hild-
ur Sigurðardóttir 2,
Kristín B. Jónsdóttir 2,
Guðrún Arna Sigurðar-
dóttir 1
Stig ÍS: Kristjana Magnús-
dóttir 11, Georgia Kristiansen 5, Signý Her-
mannsdóttir 5, Þórunn Bjarnadóttir 4, Jófríður
Halldórsdóttir 3, Stella Rún Kristjánsdóttir 2,
Júlía Jörgensen 2, Hafdís Helgadóttir 1, Svana
Bjarnadóttir 1.
-ÓÓJ
,