Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1999næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 10
28 MANUDAGUR 27. SEPTEMBER 1999 Sport DV Gamli Norðdekk-bílaflotinn þurrkaðist nánast út af yfirborði jarðar í rallinu. Hann samanstendur mestmegnis af Toyota Corolla 1984 módelinu, með 124 hestöfl 1600cc frá verksmiðju og slíkur bíll dugði á sínum tíma þeimíbræðrum Ómari og Jóni Ragnarssonum til íslandsmeistaratitils. Stærsta tollinn tók þekktur rallbílagrafreitur á Reykjanesleið þar sem ómögulegt hefur reynst að beygja í loftinu fram hjá grjóturð sem bíður bak við blindhæð, dæmigerð gildra fyrir þá sem ekki þekkja leiðina. Hér að ofan sjást bílarnir tveir sem lentu í hörkuárekstri sem kostaði næstum því stórslys. Urslitin í ESSO-rallinu: 1. Rúnar Jónsson / Jón Rúnar Ragnarsson, Subaru Impreza.... 0:57:11 2. Baldur Jðnsson / Geir Óskar Hjartarson, Subaru Legacy....0:57:41 3. Hjörtur Pálmi Jónsson / fsak Guöjónsson, Toyota Corolla..0:57:52 4. Páll H. HaUdórsson / Jóhannes Jóhannesson, MMC Lancer.....0:58:41 5. Fjölnir Þorgeirsson / Ágúst Guðmundsson, Mazda 323 ..... 0:03:58 6. Halldór Úlfarsson / Skúli Karlsson, Toyota extra cab....1:10:27 7. Sighvatur Sigurðsson / Úlfar Eysteinsson, Jeep Cherokee...1:08:43 8. Ragnar Einarsson / Karl Brynjar Dieterson, Audi Quattro. 1:09:06 9. Pétur I. Smárason / Daníel Hinriksson, Toyota Corolla...1:10:18 10. Guðmundur Höskuldsson/ Ragnar Karlsson, Toyota Corolla..1:12:10 11. Þórður Ingvason / Anton Ingvason, Toyota Celica.........1:14:59 12. Benedikt Sveinsson / Maurice Zschivp, Toyota Corolla....1:24:51 Bensín- Eftirfari', starfsmaður keppninnar, þurftLaö ieita til slysadeildar vegna líkantsárásar áhorfanda. Eftirfarinn hatjði tal af viðkomandi þar sem hann ö\sj sérleiöina á móti keppendum á hún var lokuð, veitti hoiium t|ltal og hugðist skrifa niður sk/m- gamúmer ökutækisins. Farþegi i bilnum, sem skapaði þeíisa haettu, svaraði með hnefunum. Úík- legaxyerður hann kærður fyri/ lík- amsárás, Þóróur og Aníon Ingvasynir eru nýliðar og leggja ekki vinnu í leiða- nótur eða skoðanir. Menn ráku upp stór augu þegar þMiUögðu af stað inn á Djúpavatn, vopnaðirvyegahandbók- inni. Þórður ságðist háía reynt að finna píanónótur heima til\að taka með en eng^tr fúndiö. Páll og/ffóhannes urðu að gefa ettjr í lokin þegar gírskiptir bilaði. Þeir gátu ekki/komið í veg fyrir að Rúnar , Jón/hirtu af þeim íslandsmeistaratiö inn nema feðgamir hefðu fallið kenpni. Þeir hafa nú auglýst keppnisj bílmn til sölu og stefna á öflug Lanyer fyrir næsta ár. Flestir undrast að Baldur ogAieir skuli hafavþáð topphraða Urallinu í aðems 5 keppnum."-Ef-fram fer sem horfir veröa þeir helstu áskorendur Rúnars og Jóns um Islandsmeistara- titilinn aldamójáúrið. Rúnar segist vera hættur að'segja Baldri til en fjöl- skylduboðin ganga þó enn snurðu- laust fyrjr >ig. Endahiark dagsins státaði af sjald- gæjri sjón. Fjölnir Þorgeirsson var þ^t mættur ásamt Ágústi Guð- tdssyni, aðstoðarökumanni sin- og fagnaöi mjög persónulegum /sigri en hann lauk fyrstu og einu keppni ársins. , Sighvatur Sigurósson og Úlfíar Vysteinsson á Cherokee töfpust )kkuð á annarri sérleið, Skógfækt, þégar mótormn hætti að ganga. Svo merRiIegt sem það ej^þa drepur billinn alttaf- -á -sér'í þessari sömu beygju en er svo í himnalagi ef svissað er af, beðið í mínútu fyrir Mikill kampavínsslagur braust út í endamarkinu milli þriggja efstu áhafnanna, enda rallárinu lokið. Þeir Olisfeðgar oku af öryggi og höfðu sigurinn í hendi sér allt ESSO-rallið. r ' , Á DV-myndir AS Ættarveldið - Rúnar og Jón íslandsmeistarar í rallakstri, Rúnar í sjötta sinn ESSO-rallinu, lokaumferð ís- landsmótsins lauk síðdegis á laug- ardag með sigri Rúnars Jónssonar og Jóns R. Ragnarssonar á Subaru Impreza og endurheimtu feðgamir jafnframt íslands- meistaratit- ilinn af þeim Páli H. Halldórs- syni og Jó- hannesi Jó- hannessyni sem höfn- uðu í fjórða sæti í rall- inu á MMC Lancer. Þetta er í sjötta sinn sem Rúnar hampar meistaratitlin- um sem rallökumaður. I öðru sæti ESSO-rallsins varð bróðir Rúnars, Baldur Jónsson, ásamt aðstoðarökumanni sínum, Geir Óskari Hjartarsyni, og óku þeir Subaru Legacy. í þriðja sæti urðu Hjörtur P. Jónsson og ísak Guðjónsson á Toyota Corolla. Ógnaröld á einu drifi Mikið gekk á i eins drifs flokki og nýliðaflokki svo lá við stórslys- um. Gunnar Ásgeirsson og Óskar Sólmundsson hófu laugardaginn á að kútvelta Lada Samara á Djúpa- vatnsleið. Daníel Sigurðsson og Sunneva Lind ÓMsdóttir enduðu utan vegar á Toyotu í grjóturð á Reykjanesi en stuttu síðar komu keppinautar þeirra, Halldór Bjömsson og Jón B. Jónsson, einnig Toyotaökumenn, að og keyrðu allt í klessu svo kallað var á lögreglu og sjúkralið en keppnin tafðist um klukkutíma. Hlöðver Baldursson og Magný Am- órsdóttir renndu svo enn einni Toyotunni út af á Stapaleið og hættu keppni. Ekki var talið að um alvarleg meiðsl öku- manna væri að ræða en tölu- verð högg máttu þeir þola. Jeppaeinvígi Aðeins tvær áhafnir mættu til keppni í jeppaflokki og lauk því einvígi með því að Hall- dór Úlfarsson og Skúli Karlsson á Toyota extra cab, Á flugi í annað sætið, Baldur og Geir á Subaru Legacy. höfðu sigur á þeim Sighvati Sig- urðssyni og Úlfari Eysteinssyni á Jeep Cherokee eftir harða keppni. Alls hófu 18 bílar rallið en 6 urðu Bræður í fyrsta og öðru sæti - ESSO-rallsins um helgina í íslandssögunni hafa bræður ekki náð áður fyrsta og öðm sæti í sömu rallkeppni. Keppinauar rallfjöl- skyldunnar verða nú að gera nýja hernaðaráætlun fyr- ir næsta ár, bæta bílana eða sækja meira í sjálfa sig ef meistaratitillinn á ekki að verða einkaeign hennar til frambúðar. Best færi auðvitað á því að þeir bræður nýttu hæfíleika sína til keppni á erlendri grundu, sér- staklega Rúnar sem hefur góðan reynslugrunn og á 10 bestu árin eftir í þessu. í viðtali við Jón Ragnarsson rallpabba er þó ekki víst að þeir feðgar komist út í Bulldoc-rallið í haust eins og áætlað var en erlend fjár- mögnun er í athugun. -ÁS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: DV sport (27.09.1999)
https://timarit.is/issue/198959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

DV sport (27.09.1999)

Aðgerðir: