Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1999næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 12
I 30 MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1999 Sport Ryder-bikarinn 99 Gangur keppninnar: Evrópa-Bandaríkin 13,5-14,5 Föstudagur: Fjórmennlngur (Foursomes): Montgomerie/Lawrie (Evrópa) ... 1 Duval/Mickelson (BNA) .........0 1-0 Garcia/Parnevik (Evrópa).......1 Lehman/Woods (BNA) ............0 33. Ryderbikarinn fór fram í Bandaríkjunum um helgina: Draumadagur - Bandaríkjamanna í gær sem breyttu stöðunni úr 6-10 í 14,5-13,5 Bandarísku golfararnir tólf fagna hér að ofan Ryderbikarnum með einvaldinum, Ben Crenshaw. Á stóru myndinni til hægri fagnar Justin Leonard eftir að hann tryggði bandaríska liðinu sigurinn. Reuter Dregiö í riðla Evrópumótsins í handknattleik í gær: Skammvinn Gat verið verra - segir Þorbjörn Jensson landsliösþjálfari I gær fór fram dráttur i riðlana tvo í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik sem fram fer í Króatíu dagana 21.-30. janú- ar nk. ísland verður í riðli með Svíþjóð, Rússlandi, Dan- mörku, Slóveníu og Portú- gal. í hinum riðlinum leika Króatía, Spánn, Þýskaland, Noregur, Úkraína og Frakk- land. Fyrsti leikur íslendinga í keppninni verður gegn Sví- um en þetta verður í fyrsta skipti sem íslendingar leika í úrslitakeppni Evrópumóts- ins. - Hvemig skyldi Þorþirni Jenssyni landsliðsþjálfara lítast á dráttinn? „Svona í fljótu bragði líst mér bara ágætlega á hann. Það var alltaf vitað að við yrðum með sterkum þjóðum í riðli og i því tilfelli eru það Svíar og Rússar. Aðrar þjóð- ir í riðlinum geta unnið hver aðra. Að mínu mati er , hinn riðiilinn erfiðari svo | þetta gat verið verra. Ef undirbúningurinn verður góður og menn sleppa við meiðsli ættu að vera góðir möguleikar á þriðja sætinu í riðlinum. Það verður alltaf að fylgja einhver heppni í móti sem þessu og ef hún verður til staðar er mögu- leiki á sæti á Ólympíuleik- unum í Sydney,“ sagði Þor- björn Jensson. -JKS Evrópumennirnir hér I að ofan, Sergio Garcia frá Spáni, til vinstri, sog Jesper 'Parnevik frá ’ Svfþjóð settu mikinn svip á fyrstu tvo \daga Ryderbikarsins. Bfc' l Þeir unnu saman þrjá fyrstu leikina sína og 'V gerðu jafntefli í þeim fjórða. Þeir voru taplausir fyrir einstaklings- keppnina en Ifkt og með allt evrópska liðið hrundi leikur þeirra þar og þeir töpuðu stórt. Parnevik var fimm holum á eftir David Duval en Garcia tapaði með 4 holum gegn Jim Furyk. Enginn vann þó fleiri leiki í ár en þessir tveir þó að þeir Paul Lawrie og Coiin Montgomerie hjá Evrópu og Hal Sutton hjá Bandaríkjamönnum hefðu náð þeim árangri líka. Þeir einu sem ekki töpuðu f ár voru Bandaríkjamaðurinn Davis Love og Spánverjinn Jose Mario Olazabal. -ÓÓJ 2-0 Jiminez/Harrington (Evrópa)... 1/2 Love III / Stewart (BNA).....1/2 2,5 - 0,5 Westwood/Clarke (Evrópa).....0 Maggert/Sutton (BNA) ...........1 2.5- 1,5 Fjórleikur (Fourball): Pamevik/Garcia (Evrópa).........1 Mickelson/Furyk (BNA)...........0 3.5- 1,5 Montgomerie/Lawrie (Evrópa) . . 1/2 Love III /Leonard (BNA).......1/2 4- 2 Jiminez/Olazabal (Evrópa)....1 Maggert/Sutton (BNA) ...........0 5- 2 Westwood/Clarke (Evrópa) .... J. 1 Duval/Woods |(BNA)..............0 Laugardagur: f Fjórmennlngur (Foursomes): Montgomerie/Lawrie (Evrópá) ... 0 Duval/Mickelson (BNA) ..........1 6- 3 Westwood/Clarke (Evrópa)........1 Furyk/O'Meara (BNA) ............0 7- 3 Jiminez/Harrmgton (Evrópa) .... 0 Woods/Pate (BNA) ...............1 7- 4 Garcia/Parnevik (Evrópa)........1 Stewart/Leonard (BNA)-..........0 Ú4 Fjórleikur (Fourball): Westwood/Clarke (Evrópa)........0 Mickelson/Lehman (BNA)..........1 8- 5 Garcia/Parnevik (Evrópa)......1/2 Love III / Duval (BNA) .......1/2 8.5- 5,5 Montgomerie/Lawrie (Evrópa) 1 Woods/Pate (BNA) .......0 9.5- 5,5 Jiminez/Olazabal (Evrópa) 1/2 Leonard/Sutton (BNA) .1/2 10-6 Sunnudagur: Bandaríkjamenn settu á svið mestu endurkomu í sögu Ryder-bikarsins á síðasta degi hans í gær þegar þeir unnu upp góða forustu Evrópumanna frá fyrstu tveimur dögum keppninnar. Bandaríkjamenn voru fjórum stigum á eftir Evrópu eftir fyrri daginn og þurftu því heimamenn í banda- ríska liðinu að taka sig saman í andlitinu til þess að hindra sjötta sigur Evrópu frá 1985. Það gerðu þeir svo um munaði, unnu sjö fyrstu einstaklingsleikina og breyttu stöðunni úr 10-6 í 10-13 og unnu á endanum með einum vinningi, 13,5 gegn 14,5. Aldrei áður hefur lið unnið Ryderbikarinn sem hefur verið meira en tveimur stigum undir fyrir síðasta daginn. Það tóku margir það svona mátulega alvarlega þeg- ar Ben Crenshaw, einvaldur Bandaríkjamanna, sagði á laugardagskvöldið: „Trúið því, við komum aftur og vinnum Ryderbikarinn." Menn Crenshaw stóðu undir orðum hans með því að vinna 8,5 stig út úr 12 einstak- lingsleikjum sunnudagsins sem er besti árangur á síð- asta degi síðan 1979. Justin Leonard innsiglaði sigurinn með ótrúlegum hætti en hann vann fimm af síðustu 7 holunum til að ná út jafntefli við Jose Mario Olazabal sem var síð- asta von Evrópumanna á lokadegin- um. Evrópa náði góðri forustu eftir fyrsta dag, 6-2, og héldu Evrópu- menn henni á laugardag, einkum vegna frábærrar spilamennsku þeirra Sergios Garcia og Jespers Parnevik og góðri samstöðu í liðinu. í gær fóru snillingarnir í banda- ríska liðinu aftur á móti á flug og tryggðu sér Ryderbikarinn i fyrsta sinn síðan 1993. Bandaríkjamenn hafa unnið einstaklingskeppnina í 28 af 33 Ryderkeppnum. Þar af hafa Evrópumenn aðeins tvisvar slegið Ben Crenshaw þeim við á síðasta deginum síðan með Ryder- 1957. -ÓÓJ bikarinn í gær. Gangur daganna Evrópa-Bandarikin Föstudagur: .................6-2 Laugardagiu”.................4-4 Sunnudagur: ................3,5-8,5 Einstaklingskeppni: Lee Westwood, Evrópa . . 0 Tom Lehman, BNA...........1 10-7 Darren Clarke, Evrópa . . 0 Hal Sutton, BNA...........1 10-8 Jarmo Sandelin, Evrópa . 0 Phil Mickelson, BNA .... 1 10-9 Jean Van de Velde, Evrópa 0 Davis Love III............1 10-10 Jesper Parnevik, Evrópa . 0 David Duval, BNA..........1 10-11 Andrew Coltart............ Tiger Woods............... 10-12 Miguel Angel Jimenez, Evrópa Steve Pate, BNA ............... 10- 13 Padraig Harrington, Evrópa . . Mark O'Meara, BNA.............. 11- 13 Sergio Garcia, Evrópa.......... Jim Furyk, BNA................. 11- 14 Paul Lawrie, Evrópa ........... Jeff Maggert, BNA.............. 12- 14 Jose Maria Olazabal, Evrópa . . Justin Leonard, BNA............ 12.5- 14,5 Colin Montgomerie. Evrópa . . Payne Stewart, BNA............. 13.5- 14,5 . . . 0 . . . 1 . . . 0 . . 1 . . . 1 . . . 0 . . 0 • • • 1 . . 1 . . 0 . 1/2 . 1/2 . . . 1 . . . 0 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: DV sport (27.09.1999)
https://timarit.is/issue/198959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

DV sport (27.09.1999)

Aðgerðir: