Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1999næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 4
22 MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1999 Sport Ij i) ÞÝSKALAND Duisburg - Schalke .........1-1 1-0 Hirsch (48.), 1-1 Kerckhoven (79.) Rostock - 1860 Miinchen .... 0-0 Dortmund - Frankfurt.......1-0 1-0 Ricken (34.) Werder Bremen - Ulm ........2-2 1-0 Baumann (16.), 1-1 Zdrilic (60.), 1-2 van der Haar (75. víti), 2-2 Maximov (82.) Bielefeld - Freiburg........2-1 0-1 Baya (39.), 1-1 Stratos (55.), 2-1 Hermel (68. sjálfsm.) Bayem Miinchen - Stuttgart . 0-1 0-1 Balakov (75. víti) Leverkusen - Kaiserslautern . 3-1 0-1 Schjönberg (27.), 1-1 Bradaric (60.), 2-1 Kirsten (82.), 3-1 Kirsten (85.) Hamburger - Wolfsburg .... 2-2 1- 0 Cardoso (10.), 1-1 Akpoborie (12.), 2- 1 Cardoso (56.), 2-2 Akpoborie (65.) Unterhaching - Hertha Berlín 1-1 0-1 Helmer (24.), 1-1 Garcia. Staðan 1 deildinni: Leverkusen 6 4 2 0 10-4 14 Dortmund 6 4 1 1 8-3 13 Hamburg 6 3 2 1 15-8 11 Bayern 6 3 1 2 7-7 10 Bremen 6 2 3 1 15-6 9 Bielefeld 6 2 3 1 6-5 9 Freiburg 6 2 2 2 13-7 8 Schalke 6 2 2 2 7-8 8 Wolfsburg 6 2 2 2 9-12 8 Frankfurt 6 2 1 3 9-9 7 Hertha 6 1 4 1 9-10 7 Unterhach. 6 2 1 3 5-6 7 1860 Múnch. 6 2 1 3 7-9 7 Stuttgart 6 2 1 3 6-9 7 Rostock 6 2 1 3 8-15 7 K’lautern 6 2 0 4 6-14 6 SSVUlm 6 1 2 3 7-10 5 Duisburg 6 0 3 3 6-11 3 ÍTALÍA Cagliari - Venezia..........1-1 0-1 Valtolina (4.), 1-1 Berretta (35.) Lecce - Juventus.............2-0 1-0 Llma (2.), 2-0 Conticchio (90.) AC Milan - Bologna...........4-0 1-0 Weah (8.), 2-0 Leonardo (45.), 3-0 Bierhoff (55.), 4-0 Ganz (63.) Parma - Lazio ...............1-2 0-1 Sala (29.), 1-1 Bogahossian (62.), 1-2 Almeyda (70.) Reggiana - Piacenza......... 1-0 1-0 Cirillo (86.) Roma - Perugia...............3-1 1- 0 Montella (37.), 2-0 Assuncao (47.), 2- 1 Olive (82.), 3-1 Totti (83. vítasp.) Torino - Inter Milan.........0-1 0-1 Vieri (76.) Udinese - Fiorentina.........1-1 0-1 Batistuta (8.), 1-1 Fiore (54.) Verona - Bari................0-1 0-1 Osmanovksi (42.) Staðan i deildinni: Inter 4 3 1 0 9-1 10 Lazio 4 3 1 0 7-2 10 AC Milan 4 2 2 0 10-4 8 Fiorentina 4 2 2 0 8-4 8 AS Roma 4 2 2 0 7-3 8 Reggiana 4 2 2 0 5-3 8 Juventus 4 2 1 1 6-4 7 Udinese 4 1 2 1 6-6 5 Lecce 4 1 2 1 5-5 5 Bari 4 1 2 1 2-2 5 Perugia 4 1 1 2 6-7 4 Torino 4 1 1 2 2-5 4 Verona 4 1 0 3 3-8 3 Venezia 4 0 2 2 4-7 2 Piacenza 4 0 2 2 2-6 2 Bologna 4 0 2 2 1-6 2 Parma 4 0 2 2 4-9 2 Cagliari 4 0 1 3 2-7 1 Þýska knattspyrnan: Fýrsta tap Bayern heima í 19 mánuði Meiðsli lykilmanna hjá meisturum Bayem Munchen hafa tekið sinn toll að undanfórnu og um helgina beið liöið sinn fyrsta ósigur á heima- velli í 19 mánuði. Stuttgart kom í heimsókn á Ólympíuleikvanginn í Miinchen og hirti öll stigin sem í boði voru. Það var Búlgarinn og leik- stjórnandi Stuttgart, Krassimir Balakov, sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar fimmtán mínútur vom til leiksloka. Með sigrinum hoppaði Stuttgart upp um sjö sæti í deildinni en byrjunin hjá liðinu hef- ur verið afleit. Útlendingar voru í sviðsljósinu í Hamborg þar sem heimamenn mættu Wolfsburg. Hamborgaraliðið, sem hefur leikið vel það sem af er, varð sætta sig við jafntefli eftir að hafa tvívegis náð forystu í leiknum. Argentínumaðurinn Rodolfo Car- doso skoraði bæði mörk Hamburger og það gerði Nígeríumaðurinn Jon- athan Akpoboire einnig fyrir Wolfs- burg. Leverkusen í toppsætið Bayer Leverkusen tyllti sér í topp- sætið eftir sigur á Kaiserslautern. Ulf Kirsten skoraði tvö mörk með Balakov, sá hvítklæddi, skoraði tve^a mínútna miUibili- fyrir Stuttgart úr vítaspyrnu. izi'i FRAKKLAND Bordeaux - Auxerre.............1-0 Bastia - Le Havre..............1-1 Rennes - Marseille ............... PSG - Monaco...................0-3 Troyes - Nancy.................2-0 Metz - Nantes .................2-1 Lyon - Starssborg..............0-0 Montpellier - Sedan............1-1 Lens - St. Etienne................ Staða efstu liða: Lyon 8 4 3 1 10-6 15 Monaco 8 4 2 2 18-9 14 PSG 8 4 2 2 10-9 14 Auxerre '8 4 2 2 10-9 14 Sedan 8 4 1 3 14-12 13 Nantes 8 4 0 4 11-6 12 Strassborg 8 3 3 2 7-7 12 HOLLAND ———--------- ---------------------- PSV - Wfflhem II .............6-1 Cambuur - AZ Alkmaar.........2-4 Den Bosch - Utrecht ..........3-2 Graafschap - NEC..............2-2 Feyenoord - Waalwijk..........1-2 Heerenveen - Twente...........0-0 Sparta - Maastricht...........3-0 Roda - Fortuna Sittard .......3-0 Vitesse-Ajax .................1-3 PSV Staða efstu liða: 5 5 0 0 20-5 15 Ajax 6 4 2 0 18-8 14 Feynoord 6 4 1 1 15-5 13 Willem II 6 4 1 1 14-12 13 Utrecht 5 4 0 1 5-4 12 Roda 6 3 1 2 10-8 10 Twente 6 2 3 1 8-5 9 DV Leonardo skorar fyrsta mark AC Milan í leiknum gegn Bologna á San Siro á laugardagskvöldið. AC Milan lék á als oddi í leiknum og verður liðið illstöðvanlegt t þessum ham. Reuter ítalska knattspyrnan: Christian Vieri skoraði fimmta markið í fjórum leikjum þegar Inter sigraði Torinio á útivelli í gær og situr áfram á toppnum í deildinni. Meistaramir í AC Milan náðu loksins að sýna hvað býr í liðinu i leiknum gegn Bologna. Ef liðið leik- ur af sama styrk áfram verður erfitt að stöðva það og ýta því af efsta stalli deildarinnar. Þetta var góð upphitun liðsins fyrir leikinn gegn Hertha Berlín í meistaradeildinni í vikunni. AS Roma sigraði væng- brotið lið Perugia sem missti tvo leikmenn út af með stuttu millibili. Cagliari náði í sín fyrstu stig með jafnteflinu gegn Venezia en útlitið er allt annað en glæsilegt hjá liðinu. Cagliari lék einum fleiri í 40 mínút- ur en tókst ekki að færa sér liðs- muninn í nyt. Fiorentina lék lengstum vel gegn Udinese og náði forystunni snemma leiks með marki frá Gabriel Batistuta. Juventus er ekki jafn- sterkt og áður og mátti í þetta sinn bíða ósigur gegn nýliðunum í Lecce. Lazio komst upp að hlið Inter í gærkvöld með útisigri á Parma sem ekki hefur unnið leik til þessa. Ant- onio Benarivo hjá Parma var fluttur á sjúkrahús, líklega með heilahrist- ing. -JKS Barcelona fór á kostum Barcelona með Dani Garcia í broddi fylkingar lék á als oddi gegn Real Betis í spænsku knattspyrn- unni. Garcia gerði þrennu sína á sjö mínútna leikkafla og Luis Enrique skoraði fjórða markið. Að vísu náðu gestimir óvæntri forystu en það sló meistarana ekki út af laginu. Mikil meiðsli eru í herbúðum f£Íi BELGÍA Real Madrid og þriðja jafnteflið í röð varð staðreynd í Malaga. John Toshack, þjálfari Real Madrid, hef- ur miklar áhyggjur af ástandi sinna manna en fjórir úr byrjunarliðinu meiddust í leiknum gegn Malaga. Rayo Vallecano tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu. -JKS SPÁWN Blcmd i P oka Daninn Brian Laudrup skoraði tvö af Ajax 1 sigrinum Vitesse Amhem. Hollenski landsliðsmað- urinn Ruud van Nistler- ooy gerði þrennu fyrir PSV sem gjörsigraöi Willem II. Marco Gentile, varnarmaður Wfflem II, fékk að sjá rauða spjaldið á 50. mínútu og var þetta 1500. rauða spjaldið í hollensku deildinni og 5. rauða Gentiles á ferlinum. St. Truieden - Harelbeke......2-0 Lommel - Westerlo ............2-2 V. Geel - Charleroi...........0-0 Lierse - Gent.................2-1 Lokeren - Anderlecht .........2-3 Germinal - Aalst..............3-2 Beveren - Genk................1-4 Moeskroen - Standard..........1-3 Club Brtigge-Mechelen.........6-0 Staða efstu liða: Lierse 7 6 0 1 18-8 18 C. Brúgge 6 5 1 0 20-3 13 Anderlecht 6 5 1 0 19-10 16 Germinal 7 4 1 2 15-11 13 Ghent 7 4 0 3 18-13 12 Genk 7 3 3 1 20-12 12 Þórdur Guójónsson skoraði íjórða og síðasta mark Genk i stórum útisigri á Beveren. Með sigrinum tók Genk stökk upp töfluna og er komið i sjötta sætið með 12 stig. Arnar Þór Vidarsson og samherjar í Lokeren töpuðu á heimavelli fyrir Anderlecht og eru í næstneðsta sæti með þrjú stig. Liðið hefur ekki unnið leik á tímabilinu. Sociedad - Celta...............0-2 Vallaecano - Zaragoza..........0-1 Atletico - Racing .............2-0 Sevilla - Espanyol................ Oviedo - Alaves................1-0 Barcelona - Real Betis ........4-1 Valencia - Valladolid..........0-0 Malaga - Real Madrid ..........1-1 Deportivo - Numancia ..........0-2 Mallorca - Bilbao..............2-1 Staða efstu liða: Barcelona 5 4 0 1 12-4 12 Vallecano 5 4 0 1 7-7 12 Real M. 5 2 3 0 10-6 9 Celta 5 3 0 2 6-4 9 Alaves 5 3 0 2 7-7 9 Deportivo 5 2 2 1 7-4 8 Zaragoza 5 2 2 1 6-3 8 Sociedad 5 2 1 2 9-8 7 Malaga 5 2 1 2 8-7 7 Valladolid 5 2 1 2 5-5 7 Santander 5 2 1 2 7-8 7 Numancia 5 2 1 2 5-8 7 Mallorca 5 2 0 3 8-7 6 Espanyol 4 2 0 2 5-7 6 Oviedo 5 2 0 3 4-8 6 Paris St. Germain fékk skell á heimavelli gegn Monaco. David Trezeguet, Pliilippe Leonard og Ludovic Giuly skoruðu fyrir Monaco. Benfica hefur ekki byrjað deildina svona vel í mörg ár. Að loknum fimm umferðum er liðið taplaust og í efsta sæti með 13 stig. Erkióvinurinn í Port er í öðru sæti með 11 stig. Ben- fica vann Ferense á útivelli, 0-1, um helgina og Porto sigraði Campomai- orense, 2-0. Paolo Sergio og Markus Babbel leika ekki með Bayern Múnchen gegn Valencia í meistaradeild Evrópu á morgun vegna meiösla. Waalwijk vann Feyenoord í fyrsta skipti í sögunni á útivelli í gær. Feyenoord hefði með sigri náð toppsætinu i hollensku knattspyrnunni. Það var vara- maðurinn Yuri Cornelisse sem skoraði bæði mörk Waalwijk í leiknum. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: DV sport (27.09.1999)
https://timarit.is/issue/198959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

DV sport (27.09.1999)

Aðgerðir: