Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Síða 11
MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1999 29 JDV Sport igær mm WS£ .u-fi . Urslitin 1. Johnny Herbert, Stewart 2. Jarno Trulli, Prost 3. Rubens Barrichello, Stewart 4. Ralf Schumacher, Williams 5. Mika Hakkinen. McLaren . Be s . Slysið í fyrstu beygju kappakstursins í gær. Hér að ofan sést Sauber Petronas-bíll Petros Diniz velta á stóru myndinni en á þeirri innfelidu má sjá ástandið á brautinni skömmu eftir áreksturinn. Reuter fyrsti sigur Stewart í sögu Formúlu gær DV, Nurburgring: Óvæntustu úrslitin á þessu keppn- istímabili í Formúlu 1 urðu í gær þegar Johnny Herbert sigraði fyrir Stewart Ford-liðið á Nurburgring- brautinni. Herbert var að vinna fyrstu keppni sína síðan 1995. Það var mikill gleðidagur hjá Stewart Ford-liðinu sem fagnaði fyrsta og þriðja sætinu en Rubens Barrichelio varð þriðji. Barrichelio er á mikilli siglingu þessa dagana og það virðist að það hafi haft góð áhrif á hann að skrifa undir samning við Ferrari. Það er vitnisburður um hve miklar sviptingamar voru í keppn- inni á Nurburgring að einung- is 9 bílum af 22 tókst að ljúka keppni. Jarno Trulli náði sín- besta árangri með því að ná öðru sætinu. Keppnin var mjög spenn- andi og líkt og i tímatökun- um á laugar- daginn þá skiptust margir á að hafa forystu. Hans H. Frentzen leiddi keppnina í upphafi og virtist hafa góð tök á bíln- um þrátt fyrir að það færi aö rigna á hluta brautarinnar. Það var hins veg- ar bilun í rafkerfi bílsins sem varð þess valdandi að hann varð að hætta keppni skömmu eftir vel heppnað viðgerðarhlé. Það vom fleiri sem fengu að njóta þess að leiða keppn- ina. Þar á meðal voru David Coulthard, Ralf Schumacher og Giancarlo Fisichella. Það var hins veg- ar röð óhappa sem varð : þess vald- andi að enginn þessara kappa var á verð- launa- palli i gær. Ferr- ari-liðið mun sjálf- sagt aug- lýsa lausa stöðu um- sjónar- manns dekkja- skiptinga hjá liðinu eftir eitt mesta klúður sem um getur í For- múlu 1. Viðgerðarmenn Ferrari-liðs- ins gleymdu einu dekki sem átti að fara undir Ferrari-bíl Eddie Irvine inni á verkstæðinu. í stað þess að taka fram fjögur dekk vom einungis hriú dekk búin við viðgerðarstæðið þegar Ir- vine kom í viðgerðarhlé. Mikið fát kom á viðgerðarmennina þegar þetta varð ljóst og leið langur tími þar til dekkið birtist loks og var sett undir bílinn. Það má segja að þetta atvik hafí orðið þess valdandi að Eddie Ir- vine var ekki á verðlaunapalli í gær. Stigakeppni ökumanna er nánast óbreytt eftir keppnina í gær. Hákkinen hefur þó náð tveggja stiga forystu á Eddie Irvine, er með 62 stig, en Eddie Irvine er með 60 stig, Frentzen sem áður með 50 stig og Coulthard með 48 stig. Ralf Schumacher er kominn með eins stigs forskot á bróður sinn, Michael Schumacher, er með 33 stig á móti 32 stigum Michaels. -ÓG/AS Áfeksturinn í upphafi keppnimtar á [urburgring þegar Sauber Petronas- ill Petros Diniz lenti á hvolfi itiá lekja til bilunnar sem varö i Jordan- þíl Damons Hills. Hill, sem virtist ná viðbragði, hægði mjpg skyndúega á sér í fyrstu beygju. Minnstu munaöi að Irvme, vinstri, og Salo/lentu lan þegar IrvineÁarð að "fram hjá Jordan-bil HiUs. Alexander Wurz var hins vegar ekki eins happinn þegar hann var að mfiast árekstur við Hill og lenti meþ hægj;a framhjóliö á vinstra afturhjólf á Saúber-bíl Petros Diniz sem tókst a loft og hvolfdi. Petro Diniz slapp /itnilega vel, miðað við aðstæður. í viðtali/ið þýska sjónvarpsstöð n: sagði Michael Schumacher aö biði ólmur eftir því að komast um bol\ð í þílinn til að keppa. Hann mi varitanlega taka þátt í tveim síðust mótunum sem haldin verða í Sepang Málsíu og Suzuka í Japan. 'ichael Schumacher hefur misst fimm keppnum vegna óhappsms /á Silverstone-brautinni i Bretlandi. H; mun rfeyna sig meö tilraunaakstrþþann 7. októbúivpg taka ákvörðuní Jcjölfarið hvort hannkemurjtiLkeppfíi i Malasíu og Japan. „Vandamáliö erhvort líkaminn þolir álagið sem fylgir ;elingunum,“ sagði Schumacher og bættá við. „Ég verð enn að fara vpflega, serstaklega vegna hnésins. Ég mun eraþ taka þátt í keppni þema ég verði li Fertþri-kapparnir, Michael Schu- macher og Eddie Irvine, Ientu í o/ðasennu siðastliðinn fóstudag þegar Schumacher sagöi að Idie Irvine myndi e.t.v. ná því að verða heimsmeistari ökumanna ef McLaren- liðið héldi áfram að gera mistök. Irvine sagðist ekki þurfa að fá neinar gjafir frá lögunum David tuithard og Mika Hákkinen, til hægri, hjá McLaren til jto verða heimkin^stari. Tvœr keppnir eru eftir og er næsta keppni á nýrri j|aut í Malasiu. Keppnin hefst sijemnia að morgni 16. október og þuilum viþ Frónbúar, sem ætlum að fyígjast með.þeirri keppni, að vaknþsnemma til aðtsetja í gírinn. Keppitin mun eflaust veröa mjög spertnandi því búast má Við að Michael Schumacher verði ineðal þþtakenda i fyrsta skipti síðdþ á Iverstonebrautinni. Fjórir kcpp- idur eiga enn möguleika \ á ámsmeistaratitlinum og 20 stig ei eftir í pottinum. -AS BOCA INNANHUSS Mika Hakkinen og íorstjóri McLaren, Ron Dennis. Staðan Ökumenn 1. Mika Hákkinen, McLaren 62 2. Eddie Irvine, Ferrari..60 3. Heinz-Harald Frentzen, Jordan 50 4. David Coulthard, McLaren . . 48 5. Ralf Schumacher, Williams .. 33 Ökulið 1. McLaren 110 2. Ferrari 102 3. Jordan 57 4. Williams 33 5. Stewart 31 pumn' Fyrir þá sem leita aö þægilegum æfinga- skóm með stuðningi Fvrir innanhúss æfingaaólf. VERÐ KR. 4.690.- UTILIF SfmiSÉfl Z2522‘ \wwwaitUlf;fe 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.