Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1999 23 Sport !X»T ENOLAND A-deild: Arsenal-Watford............. 1-0 1-0 Kanu (86.) Coventry-West Ham............1-0 1-0 Hadji (56.) Derby-Watford................0-1 0-1 Carbonari (86. sjálfsm.) Leeds-Newcastle .............3-2 1-0 Bowyer (11.), 2-0 Kewell (39.), 2-1 Shearer (42.), 2-2 Shearer (54.), 3-2 Bridges (77.) Leicester-Aston Villa........3-1 1- 0 Izzet (40.), 2-0 Southgate (48. sjálfsm.), 3-0 Cottee (55.), 3-1 Dublin (73.) Man. Utd-Southampton........3-3 0-1 Pahars (17.), 1-1 Sheringham (34.), 2- 1 Yorke (37.), 2-2 Le Tissier (51.), 3- 2 Yorke (64.), 3-3 Le Tissier (73.) Middlesbro-Chelsea ..........0-1 0-1 Lambourde (54.) Sunderland-Sheff. Wed......1-0 1-0 Schwarz (51.) Wimbledon-Tottenham .........1-1 1-0 Hartson (57.), 1-1 Carr (79.) Man. Utd 9 6 3 0 23-10 21 Leeds 9 6 12 17-11 19 Arsenal 9 6 1 2 12-7 19 Sunderland 9 5 2 2 14-8 17 Chelsea 7 5 1 1 10-3 16 Aston Villa 9 5 13 11-9 16 Leicester 9513 14-11 14 Tottenham 8 4 2 2 14-11 14 Everton 8 4 13 14-9 16 West Ham 7 4 1 2 9-5 13 Middlesbro 9 4 0 5 10-13 12 Liverpool 7 3 13 10-9 12 S’hampton 8 3 14 13-16 10 Watford 9 3 0 6 5-9 9 Coventry 9225 11-13 8 Bradford 82244-9 8 Derby 9 2 2 5 7-15 8 Wimbledon 9 15 3 13-18 8 Newcastle 9 117 18-22 4 Sheff. Wed. 9 0 1 8 3-24 1 B-deild: Barnsley-Huddersfield ........4-2 Birmingham-Q.P.R..............2-0 Blackburn-Walsall ............2-0 Bolton-Nott. Forest ..........3-2 Fulham-Crewe..................3-0 Port Vale-Swindon.............2-0 Portsmouth-Grimsby............1-2 Sheff. Utd-Wolves ............3-0 Stockport-Norwich ............2-2 Tranmere-Charlton.............2-2 W.B.A.-Crystal Palace.........0-0 Ipswich-Man. City.............2-1 Birmingh. 9 5 3 1 19-11 18 Ipswich 8 5 2 1 19-8 17 Man. City 8 5 1 2 12-4 16 Fulham 8 4 4 0 11-4 16 Barnsley 9 5 1 3 23-18 16 Huddersfield 8 4 1 3 15-11 13 Charlton 6 4 1 1 11-7 13 Stockport 7 4 1 2 9-7 13 W.B.A. 8 2 6 0 9-7 12 Portsmouth 8 3 3 2 11-12 12 Blackburn 7 3 2 2 11-7 11 Sheff. Utd 8 3 2 3 13-15 11 Grimsby 9 3 2 4 8-12 11 Nott. Forest 9 2 4 3 12-12 10 Port Vale 9 3 1 5 11-13 10 Bolton 8 2 3 3 11-12 9 Q.P.R. 7 2 2 3 9-10 8 Crewe 7 2 2 3 10-14 8 Crystal P. 7 2 2 4 11-17 8 Norwich 8 1 3 4 7-11 8 Wolves 7 1 3 3 5-9 6 Walsall 9 1 3 5 7-16 6 Swindon 8 1 2 5 5-12 5 Tranmere 9 1 2 6 7-17 5 %'tí SKOTLAND Dundee. Utd-Hearts.............0-2 Hibemian-Celtic ...............0-2 Kilmarnock-Dundee..............0-2 Motherwell-Aberdeen...........fr. Rangers-St. Johnstone..........3-1 Rangers 7 7 0 0 21-4 21 Celtic 7 6 0 1 18-3 18 Dundee Utd 8 4 2 2 12-12 14 Hearts 7 4 1 2 14-10 13 St. Johnst. 8 3 2 3 11-13 11 Dundee 8 3 0 5 12-14 9 Kilmarnock 8 2 1 5 6-8 7 Motherwell 6 1 3 2 7-11 6 Hibernian 8 1 3 4 9-16 6 Aberdeen 7 0 0 7 1-20 0 Teddy Sheringham, sem hér fagnar, skoraði fyrsta mark Manchester United og jafnframt jöfnunarmarkið gegn Southampton. Eftir þetta átti mikið eftir að ganga á í leiknum áður en yfir lauk. Reuter Enska knattspyrnan: - þegar United og Southampton skildu jöfn á Old Trafford Toppliðið Manchester United varð að gera sér annað jafntefli í röð að góðu gegn Southampton á Old Traf- ford á laugardaginn. Viðureignin var í meira lagi mjög dramatísk. Það at- vik sem stendur mest upp úr í leikn- um er þegar Massimo Taibi, mark- vörður United, missti laflaust skot Matthews Le Tissiers í gegnum klof- ið á sér. United skapaði sér fjölda marktækifæra en allt kom fyrir ekki. Spilamennskan á köflum var ágæt en þegar upp að markinu var komið gekk allt á afturfótunum. Áttum að skora 6-7 mörk „Þessi leikur var óásættanlegur og við getum algjörlega kennt sjálfum okkur um hvernig fór. Við hefðum hæglega getað skorað 6-7 mörk í leiknum. Þetta voru slæm úrslit,“ sagði Alex Ferguson, knattspyrnu- stjóri Manchester United, eftir leik- inn. Það var handagangur í öskjunni á Elland Road í viðureign heima- manna í Leeds og Newcastle. Leeds komst yfir, 2-0, en Alan Shearer, sem hrokkinn er i gang, jafnaði leik- inn með tveimur mörkum. Michael Bridges, sem fór illa með tækifærin sín í fyrri hálfleik, skoraði sigur- markið 13 mínútum fyrir leikslok og hefur skorað 6 mörk í 9 leikjum. David O’Leary, knattspyrnustjóri Leeds, var ánægður með sigurinn í leikslok enda liðið komið í annað sætið. „Ég hafði innst inni trú á sigri I leiknum en við þurftum svo sannar- lega að hafa fyrir hlutunum. Liðið vegnar vel nú um stundir en það er langur vegur fram undan," sagði O’Leary eftir leikinn. Chelsea fór illa með tækifærin sín gegn Middlesbrough en eitt þeirra nýttist og það nægði til sigurs. Fórum illa með færin „Varnarleikurinn stóð upp úr en við fórum illa með tækifærin. Það var fyrir öllu að vinna sigur hér á útivelli," sagði Gianlucca Vialli, knattspyrnustjóri Chelsea, í leikslok. Gareth Southgate, varnarmaður- inn hjá Aston Villa, vill örugglega gleyma leiknum gegn Leicester. Fyrst gerði hann sjálfsmark í leikn- um og síðar i leiknum fékk hann að sjá rauða spjaldið fyrir brot á Emile Heskey. Marokkóbúinn Mustapha Hadji skoraði sigurmark Coventry gegn West Ham og var þetta jafnframt fyrsta mark hans fyrir félagið. John Moncur hjá West Ham var rekinn af leikvelli í síðari hálfleik. Vörn Watford virtist ætla að halda hreinu gegn Arsenal en Kanu var á öðru máli og skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. -JKS Ijúka ferli sínum hjá Arsenal Hollendingurinn Dennis Berg- kamp, sem er 30 ára, lýsti því yfir í viðtali við breska blaðið Daily Mail um helgina að hann hefði fullan hug á því að ljúka sínum ferli hjá Arsenal. „Ég vil ekki leika fyrir neitt annað félag en ítalska knattspyrnan hefur ekki freistað mín. Mér líður vel hjá Arsenal sem er í hópi bestu liða Evrópu í dag. Ég hef mikinn metnað fyrir félagið," sagði Bergamp. -JKS Siö sigrar í röð hiá Glasgow Rangers mL ".*! Glasgow Rangers vann sjöunda & 1 sigur sinn í röð í skosku [H MfV úrvalsdeildinni um helgina sem er met. Jorg Albertz skoraði tvö af mörkum liðsins gegn St. Johnstone. Celtic vann góðan sigur á Hibernian í Edinborg þar sem Ástralinn Mark Viduka skoraði bæði mörk Celtic. Tekin var ákvörðun um að að láta Viduka leika og segja má að kappinn hafi nýtt tækifærið til fulls. -JKS ff$). ENGLAND ,;a#—------------------;------ Jóhamt Guðmundsson var ekki í leik- mannahópi Watford sem tapaði naum- lega fyrir Arsenal á Highbury. Guðni Bergsson og Eiður Smári Guð- johnsen léku báðir allan leikinn gegn Nottingham Forest. Það var Cox sem skoraði sigurmark Bolton á 90. mínútu. Siguróur Ragnar Eyjólfsson hjá Walsail var skipt út af á 63. mínútu gegn Blackbum. Bjarnólf- ur Lárusson var skipt út af í hálfleik. Lárus Orri Sigurðsson lék allan leik- inn með W.B.A. í markalausa jafntefl- inu gegn Crystal Palace. Hermann Hreiðarsson lék allan leik- inn með Brentford sem gerði 2-2 jafn- tefli við Preston. Brentford er í 8. sæti í C-deiid með 13 stig en á tvo leiki til góða. Bristol Rovers er efst með 19 stig Sigurður Jónsson var í byrjunarliði Dundee United í tapinu gegn Hearts. Hann var borinn meiddur af leikvelli á 72. mínútu. Það kemur í ljós í dag hvort um táarbrot er að ræða. Ólafur Gottskálksson stóð í marki Hi- bernian gegn Celtic þar sem hann stóð sig með ágætum. Tveir leikmenn Hi- bernian fengu að sjá rauða spjaldið í síðari hálfleik. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, tók ekki Alex Manningex út úr liðinu gegn Watford þrátt fyrir að David Seaman væri búinn að ná sér af meiðslum. Manninger, sem er 22 ára, hefur leikið vel með Arsenal í haust svo það getur reynst erfitt fyrir Seaman, 36 ára, að endurheimta sæti sitt á nýjan leik. Roy Keane lék ekki með United gegn Southampton en hann meiddist á hné í Evrópuleiknum gegn Sturm Graz. Svo gat farið að hann þyrfti að gangast undir að- gerð en í gær var ákveðið að hann skyldi taka sér að minnsta kosti viku- frí frá æfingum Roy Evans er efstur á óskalista Bolton sem næsti knattspyrnustjóri eftir að Colin Todd tók pokann sinn. Evans hefur rætt við forsvarsmen Bolton og bíður eftir tilboði frá félaginu. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.