Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1999næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 8
26 MANUDAGUR 27. SEPTEMBER 1999 Sport DV - tvöfaldur sigur og Islandsmeistarar í fyrsta sinn í flokknum Valur í 2. flokki kvenna 1999: Valsmenn minnast sumarsins 1999 örugglega með blendnum tilflnningum. Meistaraflokkur félagsins í karlaflokki féll í fyrsta sinn í sögunni niður í B- deild og meistaraflokkur kvenna varð að sætta sig við 3. sætið. 2. flokkur kvenna blómstraði aftur á móti í allt sumar og á þeirra víg- stöðum var sigur í hverri keppni. Með áhugann að vopni og mikla breidd þegar á reyndi varð Valm* tvöfald- ur meistari, þar af íslands- meistari. í 2. flokki kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins. Ásgeir H. Pálsson tók við liðinu siðastliðið haust og Valsliðið stóð sterkt 1 miklum skakka- fóllum þegar tvær lykil > Asgeir H. Pálsson, þjálfari 2. flokks Vals. manneskjur úr meistaraflokknum misstu af sumrinu vegna meiðsla. Eyjastúlkur, sem urðu íslandsmeist- arar í fyrsta sinn í fyrra, byrjuðu titil- vömina frábærlega og unnu 10 fyrstu leikina en misstu síðan dampinn og töp- uðu tveimur leikjum í röð, þar á meðal fyrir Valsstúlk- um úti í Eyjum í lokaleik sín- um þar sem úslitin réðust. Með sigri í þeim leik vissu Valsstúlkur að boftinn var í þeirra höndum. Þrír leikir vora eftir, bikarúrslitin gegn KR og deildarleikir gegn Breiðabliki og KR. Með því að vinna þá alla þrjá yrðu þær tvöfaldir meistarar. Þær létu ekki segja sér það tvisvar, unnu alla 3 leikina sannfær- andi með markatölunni 12-1, og eru óumdeilana besta liðið í 2. flokki í sumar. -ÓÓJ Kristín Sigurðnrdóttir, fyrirlíði 2. flokks Vals, lyftir hór íslandsbikarnum, öðrum bikarnum á einni víkuj • - fm . f:* wen ■< Haustmót yngri flokka í knattspyrnu: Fram vann 5. flokkinn Haustmót yngri flokkanna í knattspyrnu stendur nú yflr og hafa nokkrir af yngstu flokkunum lokið keppni. Framarar unnu 5. flokkinn eftir 2-1 sigur á Fjölni í æsispennandi framlengdum leik. íslandsmeistarar KR, sem lögðu Fram í úrslitaleik, lentu aftur á móti i þriðja sæti. Fjölnir kom mjög á óvart og vann íslandsmeistara KR, 5-2, S riðlakeppninni og voru síðan mjög ná- lægt að vinna haust- meistaratitilinn er þeir fengu vítaspyrnu á lokamínútum leiks- ins en góður markvörð- ur Fram varði vítið glæsilega og Fram vann síðan í fram- lengingu. Fram- strákamir sjást hér fagna sigrinum til hægri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: DV sport (27.09.1999)
https://timarit.is/issue/198959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

DV sport (27.09.1999)

Aðgerðir: