Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1999, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1999 Fréttir 19 a DV Húsbóndi á Arnarnesinu leit út um gluggann: Horfði beint í augun á minknum - þora ekki aö láta ungbarnið sofa úti lengur Þorbergur Guðmundsson, meindýraeyðir Garðabæjar - svona nokkuð hefur aidrei hent fyrr. Húsbóndi einn í Haukanesi á Arnarnesinu vaknaði klukkan þrjú eina nóttina í síðustu viku og leit út um gluggann til að gá til veðurs. Við honum blasti heldur óhugnan- leg og óvanaleg sjón. Þá leit hann beint í augun á minki úti fyrir. Hann starði um stund á fyrirbærið en lagði sig síðan og svaf til klukk- an sex og kíkti þá fyrst af öllu út um gluggann. Þá mætti hann enn á ný grimmi- legu augnaráði dýrsins. Nú sást betur hvaða skepna þarna var á ferðinni. Maðurinn hringdi í mein- dýraeyði bæjarins sem taldi líklegt að um væri að ræða villikött en talsvert er af þeim í Garðabænum. Maðurinn sagðist hins vegar full- viss um að þetta væri minkur, hann hafði stútað þeim ófáum við sumarbústað sinn. Meindýraeyðirinn kom með rammgert villkattarbúr. I það var lögð lambakóteletta og biðu menn nú spenntir eftir að veiða minkinn. En um morguninn var kótelettan horfin, lokan hafði ekki lokast vegna stirðleika. Nú var nauta- kjötssneið sett í búrið og lokan liðkuð með olíu. Þetta hreif, mink- urinn var kominn í búrið seinni partinn daginn eftir. „Minkurinn var æstur en ég setti búrið niður í plastpoka þannig að hann var í rnyrkri," sagði Þorberg- ur Guðmundsson meindýraeyðir í samtali við DV. Hann segist hafa farið til lögreglunnar í Garðabæ en Árni Þór Sigurðsson: Uppgjör á ekki að fara fram „Það eru sögusagnir sem ég gef lítið fyrir,“ sagði Ámi Þór Sigurðsson, formaður Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík og varaþingmað- ur Samfylk- ingarinnar, þegar DV spurði hann í morgun hvort hann væri á leið út úr Al- þýðubandalag- inu og Sam- fylkingunni í Vinstrihreyfinguna - grænt framboð. Árni Þór Sigurðsson sagðist hafa reynt að tala fyrir því í framkvæmdastjórn Alþýðu- bandalagsins í sumar að Alþýðu- bandalagið verði í raun og veru gert upp í stað þess að láta það lognast út af án allrar umræðu um það hvort þátttaka í Samfylk- ingunni og sú stefna, eða öllu heldur skortur á stefnu, sem hún hefur tekið, sé í samhljómi við málstað Alþýðubandalagsins og það sem það hefur barist fyrir. „Þessi umræða hefur ekkert far- ið fram og í mínum huga er það orðið ljóst að hún á ekki að fara fram. Við það er ég mjög ósátt- ur,“ sagði Árni Þór. „Ég get því miður ekki komið auga á að mál- efnum Aþýðubandalagsins sé vel fyrir komið inni í Samfylking- unni.“ -SÁ hún haíði lokað klukkan fimm. Þá fór hann í Hafnarfjörð. Þar var dýr- ið skotið i búrinu. Síðan var því komið fyrir í öskutunnunni. „Ég hef einu sinni látið veiðimálastjóra vita um mink hér í Garðabæ fyrir allmörgum árum en þetta er nánast Ökumaður á leið suður Strandaveg á fimmtudaginn ók á kind við bæinn Heiðarbæ, skammt fyrir sunnan Hólmavík, og banaði henni. Enginn þeirra sem síðar kom að staðnum velkt- ist í vafa um að bílstjórinn hlyti að hafa vitað hvað gerðist því skrokkur skepnunnar var nánast eins og flak á veginum. Fólk sem einsdæmi að minkur sé að spóka sig úti í húsagarði,“ sagði Þorberg- ur. Minkar láta allajafna ekki mikið á sér bera við mannabyggðir. í þessu tilviki þótti fólkinu þetta al- varlegt mál. Lítið barn sefur í kom á staðinn fyrst eftir aö at- burðurinn gerðist gerði viðvart á næstu bæjum. Kindin reyndist vera eign hjónanna í Heiðarbæ og fyrsta lamb síðasta vors á bæn- um. Það getur hent alla sem um þjóðvegi landsins aka að verða skepnu að bana. En það fannst þeim sem að komu hámark vagni úti í garðinum á degi hverj- um og vitað er að hungraðir mink- ar geta skaðað ungböm. Fólkið þor- ir ekki lengur að láta barnið sofa úti af ótta við að fleiri minkar séu á næstu grösum. -JBP ósvifni og aumingjaskapar að gera ekki viðvart um atburðinn. Það vitnar betur en flest annað um alvarlega sjúkt andlegt heilsu- far og fullkomið smekkleysi að geta haldið akstri áfram eins og ekkert hafi í skorist á bifreið sem er ötuð blóði og gori skepnunnar sem ekið var á. -GF Skrokkurinn af kindinni sem óprúttinn ökumaður banaði á veginum skammt sunnan Hólmavikur. DV-mynd Guðfinnur Góöu siðferði hrakar: Ok áfram á ökutæki ötuðu blóði og gori Ámi Þór Sig- urðsson. BIFREIÐASTILLINGAR NICOLAI GINUR l 1 Mátunarspeglar, sokkastandar. ’ * 1 Fataslár, ■ margar gerðir. S Pinnar f. panei, A einfaldir og tvöfaldir. A'— Rekki ehf. Helluhrauni 10, 220 Hafnarfirði Sími 5650980 , GSM 895-9088

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.