Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1999, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1999 23 Dv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Duglegt starfsfólk óskast. Hópurinn okk- ar er duglegur en okkur vantar þig líka. Við erum að opna njgan stað í IGingl- unni og vantar líka fólk í staðinn íjrir þá sem fóru í skóla í haust, við bjóðum stundvísu fólki í fullu starífi 10 þús. kr. mætingar bónus, starfsfólki í 50% vinnu 5 þús. o.s.frv. meðal laun fyrir fullt starf án allrar yfii'vinnu og orlofs en með þess- um bónus eru u.þ.b.: 16 ára 92 þús., 17 ára 95 þús., 18 ára 103 þús., 22 ára 109 þús. Duglegt starfsfólk getur unnið sig upp í hærri laun og mundu: Alltaf út- borgað á réttum tíma. Umsóknareyðu- blöð fást á MC. Donalds, Suðurlands- braut 56, Austurstræti 20 og frá og með 30. sept. í Kringlunni. Uppl. sími 551 7444, Pétur. 10-11 verslanirnar. Ert þú orkuríkur, stundvís og duglegur einstaklingur á aldrinum 18-30 ára? 10- 11 rekur 14 verslanir víðs vegar á höfuð- borgarsvæðinu. Vegna aukinna umsvifa þurfa verslanir okkar að bæta við sig starfsfólki. Við óskum eftir starfsfólki til almennra verslunarstarfa, bæði við áfyllingu og afgreiðslu á kassa. Áhuga- verð störf og góð laun í boði fyrir rétta að- ila. Upplýsingar um þessi störf veita verslunarstjórar í verslunum næstu daga. Hagkaup Skeifunni. Hagkaup í Skeifunni óskar eftir bráð- duglegu fólki til starfa. Okkur vantar fólk í kassadeiljd, annars vegar í fullt starf, frá kl. 10-19 virka daga, og hins vegar í hlutastörf, bæði kvöld- og helgar- vinna kemur til greina. Leitað er að reglusömum og áreiðanlegum einstak- lingum sem hafa áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnuumhverfi. Upplýsingar um þessi störf veitir Dag- björt Bergmann deildarstjóri í verslun- inni Skeifunni 15 næstu daga._________ Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu þurfum við að ráða nýja starfsmenn í símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög Qölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði kynningar, sölu og svörunar í síma. Við leggjum áherslu á skemmtilegt and- rúmsloft, sjálfstæð og öguð vinnubrögð og góða þjálfun starfsfólks. Unnið er 2-6 daga vikunnar. Vinnutími er ,18-22 virka daga og 12-16 laugard. Áhuga- samir hafi samband við Aldísi eða ísar í s. 535 1000 alla virka daga frá kl. 13-17. Akfu-takfu óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Um er að ræða störf við afgreiðslu þar sem unnið er á reglulegum vöktum. Við bjóðum starfsfólki góð laun sem fel- ast m.a. í bónusum og reglulegum kaup- hækkunum. Aktu-taktu rekur nú tvo skyndibitastaði, annan við Skúlagötu en hinn á Sogavegi. Tfekið er við umsóknum í dag milli kl. 14 og 18, og næstu daga á skrifstofu Aktu-taktu, Skúlag. 30 (3. hæð). Nánari uppl. f síma 561 0281. Hagkaup Kringlunnl (2. hæð). Hagkaup í Knnglunni óskar eftir starfsmanni. Okkur vantar starfsmann til afgreiðslu á kassa. Vinnutími er virka daga frá kl. 12-18.30. Leitað er að reglusömum og áreiðanlegum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnuumhverfi. Upplýsingar um þetta starf veitir Linda Björk, svæðis- stjóri kassadeildar, í versluninni Kringl- unni næstu daga.______________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tfekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tfekið er á móti smáauglýsinum í helgarblað DV til kl. 17 á fostudögum. Smáauglýsingavefur DV er á: Vísir.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800’5000. Uppgrip fram undan! Við getum bætt við okkur nokkrum hressum sölufulltrúum í söludeild okkar. Nú fer besti sölutíminn í hönd, næg verkefni og góð vinnuaðstaða. Kvöld- og helgarvinna. Reynsla ekkert atriði. Miklir tekjumöguleikar. Hringdu endilega og kynntu þér málið. Við tökum vel á móti þér og veitum upplýsinar um störfin í s. 696 8555 og 897 5034, milli kl. 13 og 17 virka daga. Iðnaðarstarf. Starfsfólk, ekki yngra en 18 ára, óskast til framleiðslustarfa í verk- smiðjuna að Bíldshöfða 9. Unnið er á dagvöktum, kvöldvöktum, næturvöktum og tvískiptum vöktum virka daga vik- unnar. Nánari upplýsingar veittar á staðnum en ekki í síma. Hampiðjan hf. Leikskólinn Rofaborg í Árbæ óskar eftir leikskólakennara eða starfsmanni með reynslu í hlutastarf fyrir hádegi og í 100% starf. Aðeins ábyrgir og áhuga- samir einstaklingar koma til greina. Uppl. gefur leikskólastj. í síma 587 4816 eða 567 2290._________________________ Bakarí. Bakarí, í hjarta borgarinnar, ósk- ar eftir starfsmanni, 20 ára eða eldri. Um er að ræða draumatíma, frá 7.30 - 13 og einn laugard. í mán. Nánari uppl. gefnar í s. 557 3655 eða 557 9410. Iris eða Hrund. Góð laun. Starfsfólk vantar í tímabundna vinnu í sláturhúsið í Þykkvabæ. Mikil vinna og góð laun í boði. Frítt fæði og möguleiki á gistingu á staðnum. Uppl. gefur Arnar Bjarnason í síma 863 7104 og487 5651. Þríhymingur hf. Starfsfólk óskast strax í sölutum og vid- eoleigu í vesturbænum, ekki yngra en 20 ára. Vihnutími kl. 13-18 virka daga, kvöld- og helgarvinna kemur einnig til greina. Uppl. í s. 552 7486 milli kl. 14 og 18. Starfsmenn óskast í býtibúr og ræstingu á Landspítala. Upplýsingar veita Katrín Gústafsdóttir, forstöðumaður ræstinga, netfang katrin@rsp.is, og Katrín Þor- steinsdóttir, ræstingastjóri, sími 560 1000.___________________________________ 60.000. Bara fyrir jákvæða & skemmtil. Kærir þú þig nokkuð um að vinna þér inn 60.000 kr. með lítilli fyrirhöfn? Hafðu þá samband strax í síma 837 4611._______ American Style Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði, óskar eftir starfsfólki í fullt starf í sal. Umsóknareyðublöð liggja frammi á stöðunum. Uppl. í síma 568 7122.___________________________________ Bygqingafélag Gylfa og Gunnars ehf. ósk- ar eltir að ráða verkamenn í byggingar- vinnu. Uppl. gefur Kristján í síma 892 1148, Árni í sima 893 4629 og Steinar í síma 696 8560.__________________________ Skalli, Vesturlandsvegi, óskar eftir starfs- fólki á öllum aldri tU afgreiðslu. Hluta- störf, vaktavinna og kvöldvinna í boði. Uppl. á staðnum í dag, kl. 17-19, eða í síma 567 1770.__________________________ Starfskraftur óskast í útkeyrslu og pökk- un. Um er að ræða vinnu fyrir hádegi frá kl. 7-12.30. Uppl. í s. 565 0050 og 897 8191. Aldan ehf., fiskverkun og reykhús, Skeiðarási 10, Garðabæ._________________ U.S. International. Sárvantar fólk. 1000-2000$ hlutastarf. 2500-5000$ ftdlt starf. Viðtalspantanir í síma 899 0985.________ U.S.- International. 50 þús.-150 þús kr. hlutastarf, 200 þús.-350 þús. kr. fullt starf. Viðtalspantanir í síma 564 5717 og 898 9995._______________________________ Bakarí. Aðstoðarmaður bakara óskast, þarf að geta byrjað strax. Uppl. á staðn- um fyrir hádegi. Bjömsbakarí á Skúla- götu,___________________________________ Óska eftir gæöastjóra í lítið frystihús á höf- uðborgarsvæðinu. Æskilegt að viðkom- andi hafi reynslu í verkstjóm. Svör send- ist DV, merkt „S-328740“. Hrói höttur óskar eftir vönum pitsubökur- um og bflstjómm á eigin bílum. Góð laim og mikil vinna í boói. Uppl. hjá vakt- stjóra á Smiðjuvegi 2.__________________ Matvælafyrirtæki í Kópavogi óskar eftir starfsmanni í fullt starf, parf að geta byriað sem fyrst, ekki yngri en 30 ára. Uppl.ís. 892 5611.______________________ Má bjóöa þér 100.000 krónur fyrir hálftím- ann? Rauða Tbrgið leitar að net-stúlku mánaðarins. Upplýsingar á heimasíðu Rauða torgsins, http://www.steena.com. Pizzahöllin í Rvk. óskar eftir starfsfólki. Vönum pitsubakara og hílstjóra til út- keyrslu. Nánari uppl. gefur Ragnar í síma 697 7181___________________’ Rótgróinn söluturn í Kópavogi óskar eftir starfsfólki í fullt starf,18 ára og eldra. Góð laun í boði. Uppl. í s. 564 4440 eða 897 9300._______________________________ Skólafólk. Óska eftir að ráða starfskraft, 18 ára og eldri, í sölutum og videoleigu, á Seltjamamesi. Uppl. í s. 564 4378, e.kl.18. Vantar fólk í kynningarstörf á heilsuvör- um. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Hringið og fáið nánari uppl. í síma 699 1340 og 562 4674 ákvöldin. Árbæjarbakarí. Starfskraftur óskast til afgreiðslu. Vinnutími 5.30- 13.30 ann- ars vegar og 6.30-14.30 hins vegar. Uppl. í s. 567 1280.____________________ Útkeyrsla - kynningar. Óska eftir að ráða duglegan starfskraft til útkeyrslustarfa. Einnig starfskraft til vörukynninga. Uppl. f sfma 566 8090.__________________ Vantar aðstoðarfólk í mötuneyti Stöðvar 2. Æskilegt að viðkomandi sé eldri en 25 ára, Uppl, í síma 515 6629,_____________ Vantar starfsfólk í hálfs og heils dags störf, vaktavinna. Uppl. á staðnum milli 17 og 19, Grandrokk, Smiðjustíg 6.______ Verkamaður óskast á byggingarstað, góð laun f. góðan mann. Uppl. í síma 861 4122.___________________________________ Hafnarfjörður-bakari. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. f síma 555 4046 eða 555 4040.___________ Bráövantar fólk 18 ára ogeldri. Fullt starf - hlutastarf. Hringdu strax. S: 588 7598. Anna og Pétur.__________________________ Pítan, Skipholti. Starfsólk óskast í eldhús og afgreioslu. Bæði fullt starf og hluta- starf. Uppl. á staðnum,_________________ Ræstitæknir óskast strax í leikskólann Seljaborg. Uppl. gefur leikskólastj. Guð- rún í síma 557 6680. Skólafólk. Ertu 18 ára eða eldri? Viltu meira Qárhagslegt svigrúm? Hafðu þá samband í síma 863 6848 eða 566 8858. Verkamenn vantar i byogingarvinnu, innivinnu. Góð laun í boði fyrir rétta menn. Uppl. í síma 893 6130.____________ Verslunarstörf. Starfsfólk óskast hálfan og allan daginn í Nóatún. Upplýsingar gefur verslunarstjóri í síma 567 0900. Óska eftir manneskju til aö keyra lítinn sendibíl. Vinnutími ca frá 10-17/18. Svör sendist DV, merkt: „Bíll-184514“._______ Óskum eftir að ráða hressa og hrausta verkamenn. Mikil vinna fram undan. Uppl. í síma 892 0603.__________________ Óska eftir aö ráöa smið og kranamann á byggingarstað. Uppl. í síma 861 4122. Handflakara vantar í fiskvinnslu í Hafn- arfírði, stöðug vinna. Uppl í s.894 0414. Vantar duglega menn j mikla vinnu upp á hálendi. Uppl. gefur Ami í s. 896 2916. Óska eftir fólki. Starfsþjálfun í boði. Uppl. í s. 588 9588. Pk Atvinna óskast Hæ! Ég er 24 ára gömul stúlka og leita mér að vinnu allan daginn, aðallega við skrifstofustörf. Er tölvu- og rekstrar- tæknir úr Rafiðnaðarskólanum. Uppl. í s.587 8205, Krístín Ásta. Tvítug stúlka óskar eftir næturvinnu - fullu starfi. Vmsamlegast hafið samband í síma 898 1079. 25 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Upp- lýsingar í síma 867 1338. EINKAMÁL Vilt þú njóta lífsins? Hefur þú þörf fyrir bætt kynlíf? Meiri þol og orku? Þá er ég með það besta á markaónum í dag, sér- staklega framleitt með þarfir karlmanna í huga. Stinnir og styrkir vöðva. Engin kemísk efni, allt náttúrulegt. Upplýsing- ar og ráðgjöf í síma 699 3328. f/ Einkamál Rauða Torgið, Stefnumót. Kynningarþjónusta fyrir karlmenn, kon- ur og pör sem vilja meira. Síminn er 905- 2000 (66,50) Þarftu að auka kyngetuna!!! Náttúrulegar vörur sem auka náttúruna. Upplýsinga- og pantanasími. 881 6700. C Símaþjónusta Konur í leit að tilbrevtingu athugið. Rauða Tfergið Stefnumót Dýður ykkur trausta og vandaða þjónustu, að sjálfsögðu gjald- frítt. Raddbreyting og auglýsinganúmer tryggja fullkomna persónuleynd. Síminn er 535 9922. Átján ára lióshærö dama sem segist aldrei fá nóg vill hitta þig, karlmann, ef þú ert á aldrinum 19-25 ára. Nánari uppl. á Kynórum Rauða Tfergsins, sími 905- 5060, upptökunúmer 8610 (66,50). Enn ein djörf og hispurslaus frásögn þessarar ungu konu! Þetta er 15. sagan sem er tengd - og það er von á mörgum í viðbót! Hringu núna í s. 905-2222 (66,50). Konu sem aldrei fær nóg langar i leikfé- laga. Nánari upplýsingar á Kynórum Rauða Tfergsins, sími 905-5060. Upp- tökunúmerin eru: 8912, 8200, 8349 og 8379 (66,50). Gay-sögur og stefnumót. Vönduð þjón- usta fynr karlmenn sem leita kynna við karlmenn á erótískum forsendum. Sím- inn er 905-2002 (66,50). Nýr samskiptamáti fyrir lostafullar konur: I\vnórar Rauða Tfergsins. Engar hömlur, allt gengur - og að sjálfsögðu ókeypis, í síma 535-9933. Átján ára mjög hugmyndarík kona vill kynnast karlmanni. Nánari upplýsingar á Rauða Tferginu, Stefnumót, sími 905- 2000, auglýsingamúmer 8139 (66,50). myndasmA- AUGLYSINGAR Altttilsölu Sjálfvirk bón- og þvottastöö af Califomia gerð til sölu. VéTinn er öll nýyfirfarin og í toppstandi, er í Keflavík, mjög auðvelt að flytja hana, verð 6 millj. Úppl. í s. 864 0901. lilboðsverð á fjölda bifreiða Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kópavogi, simi 0.^ 567-1800 ^ Löggild bílasala Daihatsu Applause 4x4 '91, 5 g„ ek. aðeins 65 þús. km, rafdr. rúður, saml. álf. o.fl.V. 590 þús. Toyota Corolla Touring 1.8i 4x4 station ‘98, 5g. ek. 36 þús. km, ABS, rafm. í rúðum. tveir dekkjag. V. 1.490 þús. Einnig: Toyota Corolla Wagon Terra '99, ek. 3 þús. km, rafdr. rúður, fjarst. samlæs., ABS, ssk. Kostar nýr 1.599 þús. Tilboðsverð 1.450 þús. Einnig: Nýr bíll, 06. '99, Toyota Corolla Terra LB '99, hvítur, ssk., sportpakki, rafdr. rúður, ABS (bílalán 610 þús.) V. 1.630 þús. MMC Galant GLSi '97, dökkgrænn, ek. 45 þús. km, 5 g„ cruisecontrol, ABS, álf. o.fi.V. 1.750 þús. Honda Civic LSi V-Tec '98, hvítur, 5 g„ ek. 26 þús. km, álf„ topplúga. 2x spoiler o.fl. V. 1.380 þús. Toyota Carina 1800 GLi '97, grænn, ssk„ ek. 103 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., fjarst. læs. o.fl. V. 1.290 þús. Einnig: Toyota Carina 2,0 GLi '95, vínrauður, ssk„ ek. 60 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. V. 1.240 þús. Skoda Forman station '94, grænn, ek. 79 þús. km. Verð 230 þús. M. Benz 190D '88, ek. 34 þús. km. Verð 650 þús. M. Benz 190E '84, ek. 279 þús. km. Verö 390 þús. Nissan 100NX 2,0 GTi '91, vínr., ek. 118 þús. km. Verð 850 þús. Nissan Sentric sedan SLX '91, hvítur, ek. 60 þús. km. V. 350 þús. Ford Econoline '93, hvítur, ek. 141 þús. km. V. 2.200 þús. Honda Civic 1,4 sedan '98, hvítur, ek. 12 þús. km. V. 1.190 þús. Subaru Legacy station '93, grár, ek. 100 þús. km. V. 990 þús. Subaru Legacy station '90, vínr., ek. 136 þús. km. V. 620 þús. Toyota 4-Runner V-6 '92, 300i, grár, ssk., ek. 161 þús. km, rafdr. rúður, topplúga, álf., 31 ".V. 1.090 þús. Isuzu Trooper LS '91, rauður, ssk., ek. 120 þús. km, rafdr. rúöur, samlæs. V. 1.090 þús. M. Benz 560 SE '89, ek. 153 þús. km, gyll- tur, 17" álf„ ssk„ leður, CS, allt rafdr., o.fl. Gott bílalán til 5 ára, 1.300 þús. V. 1.990 þús. Þú færð þá ekki betri. Renauit Mégane Opera Classic '98, grænsans., ssk„ ek. 10 þús. km, CD, álf., spoíler o.fl. V. 1.550 þús. Hátt bflalán. Chevrolet Laredo 4,0 '91, hvítur, ssk„ ek. 180 þús. km. Mjög góður jeppi, bíllán getur fylgt. V.1.090 þús. Tilboð 890 þús. Hyundai Elantra 1,81 station '97, hvítur, 5 g„ ek. 42 þús. km, s/v dekk, rafdr. rúður, V. 1.050 þús. Nissan Patrol dísil turbo '95, rauður, 5 g„ ek. 110 þús. km, rafdr. rúöur, samlæs. o.fl. Gott eintak. V. 2.390 þús. Ch. Scottsdale '78, ek. 80 þús. km. V. 990 þús. Citroín V-6 '91, ek. 148 þús. km, 5 g„ vel búinn. V. 790 þús. Deowoo Laos Hurricane '98, rauður, ek. 28 þús. km. V. 1.250 þús. Ford Mustang GT 4,6 '97, rauður/brúnn, ek. 30 þús. km. V. 2.900 þús. Ford Ranger STX ex-cab '92, blár, ek. 150 þús. km. V. 950 þús. VW Polo 1,4 i ‘98, 5 g„ ek. 27 þús. km. Sparneytinn og góður bíll. V. 1.100 þús. Ford Mustang GT, 4,6 I, ‘97, ek. 30 þús. km, 5 g„ leðurinnr,. þjófavörn, allt rafdr., álf. spoiler o.fl. V. 2.900 þús. Honda Accord ‘95, 2,0 i, ek. 105 þús. km, svartur, rafdr. rúður, saml., toppl., ABS o.fl. Sjálfskiptur. Bílalán getur fylgt. V. 1.150 þús. Opel Corsa 1,4 i ‘97, ek. 40 þús. km, grænn, 5 g„ álfelgur, þjófavörn o.fl. V. 890 þús. kr. MMC Eclipse GXS turbo 4x4 '95, 5 g„ ek. 78 þús. km, rafdr. rúður, þjófav., leðursæti, topplúga, gott bilalán. Góður og flottur sportbíll. V. 1.790 þús. Tilboðsverð 1.690 þús. Nissan Almera 1,6 '96, ek. 60 þús. km, 3 d„ 5 g„ álfelgur, CD, samlæs., spoiler, bílalán, o.fl. V. 900 þús. GMC Jimmy S-10 '95, ek. 63 þús. km, svartur, ssk„ allt rafdr, CD, aircond., cruisecontr., álfelgur, ABS o.fl. V. 2.800 þús. Einnig: Chevrolet Surburban '94, ek. 80 þús. km, svar- tur, ssk„ 32" álf. Tilboð óskast. Grand Cherokee LTD '98, ek. 9 þús. km, ssk„ einn m/öllu, innfi. nýr. Verð 4,3 millj. Ch. Camaro Z-28 '96, svartur, ek. 26 þús. km, 6 g„ rafdr. rúður, samlæs., T-toppur, álf. Bilalán 1.000 þús. Ath. öll skipti. V. 2.550 þús. Ford Windstar, 7 manna, ‘98, ek. 19 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., cruise control, álf. Bilalán ca 2 milij. V. 2.900 þús. SsangYong Musso dísil '98, svartur, 5 g„ ek. 15 þús. km, allt rafdr„ samlæs. V. 2.290 þús. Dodge Neon '98, ek. 26 þús. km, grænn, ssk„ álf. Bílalán 1.080 þús. V. 1.350 þús. Tilboðsverð 1.190 þús. Suzuki Sidekick '96, 5 g„ ek. aðeins 34 þús. km, brúnsans. V. 1.390 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.