Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1999, Blaðsíða 26
46 MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 A dagskrá miðvikudags 20. október SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Nýja Addams-fjölskyldan (3:65) (The New Addams Family). Bandarísk þátta- röð um hina sérkennilegu Addams-fjöl- skyldu. 17.25 Ferðaleiðir (3:13) Eþíópía (Lonely Planet III). Margverðlaunuð, áströlsk þáttaröð þar sem slegist er í för með ungu fólki í ævintýraferðir til framandi landa. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnlð. 18.25 Gamla testamentið (3:9) Jósef (The Old Testament). Teiknimyndaflokkur frá vels- ka sjónvarpinu. (e) 19.00 Fréttir og veður. 19.45 Víkingalottó. 19.50 Leikarnir (10:11) (The Games). Áströlsk lsm-2 13.00 Hér er ég (13:25) (e)(Just Shoot Me). 13.20 Hundur í gamanlcikara (e)(Perry Ma- son: The Case of the Jealous Jokest- er). Lögfræðingurinn Bill McKenzie hef- ur dregið sig í hlé og hefur það náðugt á búgarði sínum. Þegar systir hans hringir og biður hann að vitja um dóttur sína sem flækst hefur í leiðindamál ( Los Angeles getur hann ekki neitað og fer á stúfana. Frænka Bills er sökuð um að halda við eiginmann ieikkonunnar Josie Joplin og lögfræðingurinn biður hana að koma með sér aftur heim. Frænkan er hins vegar ekki á þeim buxunum en fyrr en varir er framið morð og þá tekur alvaran við. 1995. 14.55 Meðal kvenna (4:4) (e) (Amongst Women). Vandaður bresk/írskur myndaflokkur um fjölskylduföðurinn Moran sem veitir börnum sínum fimm strangt uppeldi eftir að móðir þeirra deyr. Hann vill öllum vel en dætur hans þrjár eru engin börn lengur og vilja fá að ráða sér sjálfar. Synir hans tveir keppast líka við að losna undir yfirráð- um Morans. Þættirnir eru gerðir eftir verðlaunasögu Johns McGahern og hafa hlotið mjög góða dóma. Aðalhlut- verk: Tony Doyle, Susan Lynch. 1998. 15.50 Speglll, spegill. 16.15 Timon, Púmba og félagar. 16.35 Brakúla greifi. 17.00 Maja býfluga. 17.20 Glæstar vonir. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. Jk 18.05 Nágrannar. 18.30 Caroline í stórborginni (18:25) (e) (Caroline in the City). 19.00 19>20. 20.00 Doctor Quinn (6:27). Ný þáttaröð um Quinn lækni, fjölskyldu hennar og störf (villta vestrinu. 20.50 Hér er ég (24:25) (Just Shoot Me). 21.15 Lífsmark (1:6) (Vital Signs). Ráðgátur sem læknar hafa þurft að glíma við dregnar fram í sviðsljósið. 22.05 Murphy Brown (36:79). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Hundur ( gamanleikara (e) (Perry Mason: The Case of the Jea- lous.Jokester). Lögfræðingurinn Bill McKenzie hefur dregið sig í hlé og hefur það náðugt á búgarði sínum. Þegar systir hans hringir og biður hann að vitja um dóttur sina sem flækst hefur í leiðindamál (Los Angel- es getur hann ekki neitað og fer á stúfana. Frænka Bills er sökuð um að halda við eiginmann leikkonunnar Josie Joplin og lögfræðingurinn biður hana að koma með sér aftur heim. Frænkan er hins vegar ekki á þeim buxunum en fyrr en varir er framið morð og þá tekur alvaran við. Aðal- hlutverk: Hal Holbrook, Barbara Hale, William R. Moses, Dyan Cannon, Tony Roberts. 1995. 01.20 Dagskrárlok. Mósaík er á dagskrá kl. 20.20. gamanþáttaröð. 20.20 Mósaík. Blandaður lista- og menningar- þáttur. 21.05 Bráðavaktin (5:22) (ER V)., 21.55 Maður er nefndur. Mörður Árnason ræð- ir við Bjarnfríði Leósdóttur verkalýðsleið- toga. 22.35 Handboltakvöld. 23.00 Ellefufréttir og iþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjálelkurinn. 06.00 Sprengjuhótunln (Juggernaut). 08.00 Hart á móti hörðu: Mannrán (Harts in High Season). 10.00 Grallararnir (Slappy and the Stinkers). 12.00 Ágúst (August). 14.00 Hart á móti hörðu: Mannrán (Harts in High Season). 16.00 Grallararnir (Slappy and the Stinkers). 18.00 Ágúst (August). 20.00 Genin koma upp um þig (Gattaca). 22.00 Sprengjuhótunin (Juggernaut). 00.00 í böndum (Bound). 02.00 Siringo. 04.00 Genin koma upp um þig (Gattaca). Stöð2kl. 21.15: Lífsmark Lífsmark, eða Vital Signs, er heiti nýrrar þáttaraðar sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þetta eru áhrifamiklir þættir um raunverulegar ráð- gátur sem læknar og starfslið þeirra hafa þurft að glíma við. Þeir sem upplifðu þessa dular- fullu atburði koma fram í þátt- unum og deila lífsreynslu sinni með áhorfendum. Gest- gjafi þáttanna er hinn þekkti leikari, Robert Urich. Sýnkl. 18.40 og 20.55: Toppleikir í meistarakeppninni Meistarakeppni Evrópu heldur áfram í kvöld en þá eru eftirtaldir leikir á dagskrá í fjórðu umferð riðlakeppninn- ar: Porto-Real Madrid, Molde-Olympiakos, Glasgow Rangers-PSV Eindhoven, Val- encia-Bayem Miinchen, Spar- tak Moskva-Bordeaux, WiUem II-Sparta Prag, Hertha Berl- in-AC Milan og Galatasaray-Chelsea. Þrjátíu og tvö lið unnu sér þátttöku- rétt í lokakeppnina en eftir síð- ustu umferð meistarakeppn- innar 2. og 3. nóvember nk. verður helmingur þeirra úr leik. Aðeins tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram. í öðrum leikja kvöldsins taka Eyjólfur Sverrisson og félagar hans í Hertu Berlín á móti liði AC Milan þar sem örugglega verður hart barist. 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.40 Meistarakeppni Evrópu. Bein útsend- ing frá fjórðu umferð riölakeppninnar. 20.55 Meistarakeppni Evrópu. Útsending frá fjórðu umferð riðlakeppninnar. Lögregluforinginn Nash Bridges. 22.45 Lögregluforinginn Nash Bridges (7:22) (Nash Bridges). Myndaflokkur um störf lögreglumanna í San Francisco í Banda- ríkjunum. Við kynnumst Nash Bridges sem starfar í rannsóknardeildinni en hann þykir með þeim betri í faginu. Aðal- hlutverk: Don Johnson. 23.30 Ósýnilegi maðurinn(Butterscoth 1). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok og skjáleíkur. RIKISUTVARPH) RAS1 FM 92,4/93,5 9.00 Fréttlr. 9.05 Laufskálinn. Umsjón Jóhann Hauksson á Egilsstöðum. 9.40 Völubein. Þjóðfræði og spádóm- ar. Umsjón Kristín Einarsdóttir. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón Reynir Jónasson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélaglð í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsið, Heiðarlega skækjan eftir Jean-Paul Sartre. Leikstjóri Sigmundur Örn Arn- grímsson. Þýðing Þorsteinn ö. Stephensen. Leikendur: Þóra Friðriksdóttir, Arnar Jónsson, Jón Aðils, Guðjón Ingi Sigurðsson, Baldvin Halldórsson, Harald G. Haralds og Randver Þorláksson. ' Frumflutt áriö 1972. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Úlfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les sautjánda lestur. tk 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Loki er minn guð. Um skáldskap Guöbergs Bergssonar. Annar þáttur. Umsjón Eiríkur Guð- mundsson. (e) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnendur: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillínn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og augiýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavöröur Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstööva. (e) 20.30 Heimur harmóníkunnar. (e) 21.10 Spánverjavígin 1615. Umsjón Viðar Eggertsson. Lesari með honum Anna Sigríður Einarsdótt- ir. (e.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins . Karl Benedikts- son flytur. 22.20 Snjalla ríman stuðlasterk. Um Kvæðamannafélagið Iðunni. Um- sjón Arnþór Helgason. (e) 23.20 Kvöldtónar. ítalskar aríur, segui- dillas og tilbrigði eftir Fernando Sor. Montserrat Figueras, sópran, og gítarleikarinn José Miguel Moreno flytja. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (e.) 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppiand. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón Eva Ás- rún Albertsdóttir. Kjartan Óskarsson sér um þáttinn Tónstigann á Rás 1 í dag kl. 16.08. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35Tónar. 20.00 Sunnudagskaffi. (e) 21.00 íslensk tónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjómi. Umsjón Árni Jóns- son. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00 og 19.00. BYLGIAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, fram- haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúöri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- björnsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.00 19 >20 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiöir okk- ur inn í kvöldiö með Ijúfa tónlist. 23:00 Milli mjalta og messu. 00:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttirkl. 9.00,10.00,11.00,12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00. Það sem eftir er dags: í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTNILDUR FM 88,5 07.00 0.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Frétt- ir frá Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 11.00 Bjami Arason15.00 Ásgeir Páll Agústsson 19.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttimar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Austmann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og rómantískt með Stefáni Sigurðssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu.11.00 Rauða stjaman. 15.03 Rödd Guðs.18.00X- Dominoslistinn Topp 30 (Hansi bragðarefur) 20.00 Addi Bé - bestur í músík 23.00 Babylon(alt rock).1. ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 17.30. M0N0FM87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Bnar Ágúst Víöisson. 13—16 Jón Gunnar. 16-19 Pálmi Guð- mundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Amar Albertsson. UNDiN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar TRAVEL ✓ ✓ 10.00 Remember Cuba 11.00 Into Africa 11.30 Earthwalkers 12.00 The Wonderful World of Tom 12.30 Adventure Travels 13.00 Holiday Maker 13.30 Glynn Christian Tastes Thailand 14.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 14.30 The Great Escape 15.00 From the Orinoco to the Andes 16.00 Sun Block 16.30 Voyage 17.00 On Tour 17.30 Oceania 18.00 Glynn Christian Tastes Thailand 18.30 Planet Holiday 19.00 The Wonderful World of Tom 19.30 Stepping the World 20.00 Travel Live 20.30 Sun Block 21.00 Swiss Railway Joumeys 22.00 The Great Escape 22.30 Across the Line 23.00 Sports Safaris 23.30 Oceania 0.00 Closedown. CNBC ✓ ✓ 9.00 Market Watch 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 European Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 Breakfast Briefing 1.00 CNBC Asia Squawk Box 2.30 US Business Centre 3.00 Trading Day 5.00 Global Market Watch 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓ ✓ 9.00 Cycling: World Track Championships in Berlin, Germany 11.45 Tennis: A look at the ATP Tour 12.15 Rugby: World Cup in Twickenham, England 12.45 Rugby: World Cup in Twickenham, England 15.00 Rugby: World Cup in Murra- yfield, Scotland 15.15 Rugby: World Cup in Murrayfield, Scotland 17.15 Tennis: WTA Tournament In Moscow, Russia 18.15 Strongest Man: Grand Prix in Prague, Czech Republic 19.15 Rugby: World Cup in Lens, France 21.30 Rugby: World Cup 22.30 Cycling: World Track Championships in Berlin, Germany 0.00 Truck Sports: FIA European Truck Racing Cup in Jarama, Spain 0.30 Close. HALLMARK ✓ 9.55 Escape From Wildcat Canyon 11.30 Shadows of the Past 13.05 Lucky Day 14.40 The Echo of Thunder 16.20 Locked In Silence 18.00 Made for Each Other 19.35 Under the Piano 21.05 P.T. Barnum 22.45 P.T. Barnum 0.25 Don’t Look Down 1.55 Lucky Day 3.30 The Echo of Thunder 5.05 Locked in Silence. CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddv 11.00 The Powerpuff Girls 12.00 Tom and Jerry 13.00 Looney Tunes 14.00 Scooby Doo 15.00 The Sylvester and Tweety Mysteries 16.00 Cow and Chicken 17.00 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Brain 19.00 The Flintstones 20.00 i am Weasel 21.00 Animaniacs 22.00 Freakazoid! 23.00 Batman 23.30 Superman 0.00 Wacky Races 0.30 Top Cat 1.00 Help! It’s tne Hair Bear Buncn 1.30 The Magic Roundabout 2.00 The Tidings 2.30 Tabaluga 3.00 The Fruitties 3.30 Blinky Bill 4.00 The Magic Roundabout 4.30 Tabaluga. BBC PRIME ✓ ✓ 10.00 The Great Antiques Hunt 11.00 Open Rhodes 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Going for a Song 12.25 Real Rooms 13.00 Wildlife: Natural Neignbours 13.30 EastEnd- ers 14.00 Home Front 14.30 Keeping up Appearances 15.30 Dear Mr Barker 15.45 Playaays 16.05 Blue Peter 16.30 Wildlife 17.00 Style Challenge 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook 18.00 EastEnders 18.30 Ground Force 19.00 2 Point 4 Children 19.30 ‘Allo ‘Allo! 20.00 Pride and Preju- dice 21.00 The Goodies 21.30 Red Dwarf 22.00 Parkinson - The Richard Burton Interview 22.50 Mansfield Park 23.40 Learning for Pleasure: The Sky At Night 0.00 Learnina for Pleasure: Awash With Colour 0.30 Learning English: Star- ting Business English 1.00 Learnina Languages: The French Experience I 2.00 Learning for Business: The Business Hour 3.00 Learning From the OU: Tropical Forest 3.30 Learning From the OU: Blue Haven 4.00 Learning From the OU: Environmental Solutions 4.30 Learning From the OU: Building in Cells. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Explorer’s Journal 12.00 Bringing Up Baby 13.00 In- sectia 13.30The Legend of the Otter Man 14.00 txplorer’s Journal 15.00 Arabian Sands 16.00 Forest of Dreams 17.00 The Next Generation 18.00 Explorer’s Journal 19.00 Insect- ia 19.30 The Monkey Player 20.00 Sharks of Pirate Island 21.00 Explorer’s Journal 22.00 Faces in the Forest 23.00 Mysteries of the Mind 0.00 Explorer’s Journal 1.00 Faces in the Forest 2.00 Mysteries of the Mind 3.00 Insectia 3.30 The Monkey Player 4.00 Sharks of Pirate Island 5.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 2000 10.45 Seawings 11.40 Next Step 12.10 Jurassica 13.05 The Specialists 13.30 The Specialists 14.15 A River Somewhere 14.40 First Flights 15.10 Flightline 15.35 Rex Hunt’s Fishing World 16.00 War Stories 16.30 Discovery News 17.00TimeTeam 18.00 Animal Doctor 18.30 Pataparu - Living with Strangers 19.30 Discover Magazine 20.00 Too Extreme 21.00 Big Stuff 22.00 Super Structures 23.00 Ultimate Aircraft 0.00 Crash 1.00 Discover Magazine 1.30 The Inventors 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00 European Top 20 16.00 Select MTV 17.00 MTV:new 18.00 Bytesize 19.00 Top Selection 20.00 Making of a Music Video 20.30 Bytes- ize 23.00 The Late Lick 0.00 Night Videos. SKY NEWS ✓ ✓ 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 PMQs 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 PMQs 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2 00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Fox Files 4.00 News on the Hour 4.30 Fashion TV 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News. CNN ✓ ✓ 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.15 American Edition 11.30 Biz Asia 12.00 World News 12.30 Business Unusual 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Style 17.00 Larry Klng Live 18.00 World News 18.45 Americ- an Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business This Morn- ing 1.00 World News Americas 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.15 American Edition 4.30 Moneyline. TNT ✓ ✓ 10.10 The Unfinished Dance 11.50 Crossroads 13.20 High Society 15.10 Lust for Life 17.10 The VIPs 19.10 To Have and Have Not 21.00 Alex in Wonderland 22.50 High Wall 0.30 Thirty Seconds over Tokyo 2.50 Operation Crossbow. VH-1 ✓ ✓ 9.00 VH1 Upbeat 13.00 Greatest Hits of...: Texas 13.30 Pop- up Video 14.00 Jukebox 16.00 Pop Up Video 16.30 Talk Music 17.00 VH1 Live 18.00 Greatest Hits of...: Texas 18.30 VH1 Hits 19.30 Pqp-up Video Quiz 20.00 Anorak & Roll 21.00 Hey, Watch This! 22.00 The Millennium Classic Ye- ars: 1990 23.00 Gail Porter’s Big 90’s 0.00 VH1 Flipside 1.00 Pop Up Video 1.30 Greatest Hits of...: Texas 2.00 Around & Around 3.00 VH1 Late Shift. ANIMAL PLANET ✓ 10.05 Monkey Business 10.30 Monkey Business 11.00 Judae Wapner’s Animal Court 11.30 Judge Wapner’s Animal Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Lady Roxanne 14.00 Aquanaut’s Guide to the Oceans 15.00 Underwater Encounters 15.30 Cnampions of the Wild 16.00 Judge Wapner’s Animal Court 16.30 Judge Wapner’s Animal Court 17.00 he FÍying Vet 17.30 Flying Vet 18.00 zoo Chronicles 18.30 Zoo Chronicles 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Em- ergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Em- ergency Vets 22.00 Animal Weapons 23.00 Close. ARD Þýska ríkissjónvarpið, ProSÍeben Þýsk afþreyingar- stöð, RaÍUnO Italska rikissjónvarpið, TV5 Frönsk menningar- stöð og TVE Spænska ríkissjónvarplð. Ómega 17.30Gleðistöðin, bamaefni. 18.00 Þorpið hans Villa, bamaefni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Samverustund (e). 20.30 Kvöldljós, ýmsir gestir (e). 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf i Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofjð Drottin (Praise the Lord). Blandað efni fra TBN-sjónvarpsstöðinni. Ymsir gestir. ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu v' Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.