Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1999, Blaðsíða 25
m>’'V" MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999
45
Nan Goldin. Sjálfsmynd, tekin í
Þýskalandi 1992.
Sjálfsævisögu-
leg dagbók í
ljósmyndum
Á sunnudaginn lýkur sýningu á
ljósmyndum bandarísku lista-
konunnunnar Nan Goldin. Þetta
eru ljósmyndir sem hafa farið sig-
urfór um heiminn á undanfórnum
árum, og sýning þeirra hér á landi
er stórviðburður í íslensku menn-
ingarlífi.
Ljósmyndir Nan Goldin eiga það
allar sammerkt að vera sprottnar af
hennar persónulegu reynslu. Þær
mynda eins konar sjálfsævisögu-
lega dagbók, sem spannar nær tvo
áratugi. Flestar sýna myndirnar
nána vini hennar og samstarfsfólk,
auk þess sem hún hefur gert mik-
inn fjölda sjálfsmynda. Myndirnar
bera þess vitni að Nan Goldin hef-
Sýningar
ur gist undirheima stórborganna
og margir úr vinahópi hennar hafa
gengið í berhögg við viðteknar hug-
myndir um kynhegðun og sjálfsí-
mynd' kynjanna, auk þess sem
margir hafa augljóslega glímt við
sjúkdóma eins og eiturlyfjafíkn og
eyðni.
Auk ljósmyndanna er mynd-
bandsútgáfa af kvikmyndinni I’ll
Be Your Mirror sýnd daglega í fyr-
irlestrasal Listasafnsins. Kvik-
myndin, sem er samvinnuverkefni
Nan Goldin og breska leikstjórans
Edmund Coulthards, hefur hlotið
tvenn alþjóðleg kvikmyndaverð-
laun og verið sýnd á kvikmyndahá-
tíðum og í listasöfnum víðsvegar
um heiminn.
Völin & kvölin & mölin er rómantískt
baðstofudrama.
Völin & kvölin
& mölin
Leikfélagið Hugleikur í Reykja-
vík frumsýndi um síðustu helgi í
Möguleikhúsinu við Hlemm nýtt
leikverk sem nefnist Völin & kvölin
& mölin og er næsta sýning annað
kvöld. Síðustu tvö ár hefur Hugleik
verið boðið að sýna á leiklistarhá-
tíðum erlendis. í fyrra var farin
leikfor til Noregs, í sumar fór hóp-
urinn til Litháen og nú er hann ný-
Leikhús
kominn frá Þórshöfn í Færeyjum.
Leikritið Völin & kvölin & mölin,
haustverkefni félagsins, er baðstofu-
drama í rómantískum raunsæisstíl.
Það gerist á seinni hluta 19. aldar og
fjallar um ungan mann sem yflrgef-
ur foreldra og heitmey til að afla sér
menntunar í Reykjavík. í höfuð-
staðnum kynnist hann broddborg-
urum samfélagsins, Danadindlum
og hugumstórum sjálfstæðishetjum.
En þar er einnig brennivín að
bergja á og bragðvísar konur sem
bergja á honum. Hið innra togast á
þráin eftir unnustunni heima i
sveitinni góðu og hinum tálfógru
meyjum á mölinni.
Höfundar leikritsins eru Hildur
Þórðardóttir, Sigríður Lára Sigur-
jónsdóttir og V. Kári Heiðdal.
Leikstjóri er Þorgeir Tryggvason.
Wunderbar:
Spilagleðin í fyrirrúmi
í kvöld munu þeir félagar Gunnar
Ólason og Ingvar Valgeirsson stíga
á stokk á Wunderbar við Lækjar-
götu og þenja bæði raddbönd og gít-
ára. Gunnar er að góðu kunnur sem
söngvari og gítarleikari hinnar góð-
kunnu gleðisveitar Skítamórals,
meðan Ingvar hefúr starfað sem trú-
bador, vel falinn á knæpum um
land allt síðustu ár.
Skemmtanir
Þeir fóstbræður munu reyna eftir
fremsta megni að iáta spilagleði og
tilfmningu ráða ríkjum og skeyta
engu þó það verði á kostnað smáat-
riða eins og fagmennsku og samhæf-
ingar. Hefjast leikar er klukkan
nálgast ellefu.
Gaukur á Stöng
Gleðisveitin Poppers skemmtir á
Gauknum í kvöld. í fyrirrúmi er létt
og skemmtileg popptónlist sem eng-
um ætti að leiðast yfir. Annað kvöld
er svo nitjánda kvöldið sem Undir-
tónar sjá um.
Gunnar og Ingvar skemmta á Wunderbar f kvöld.
Stelpur eru ofarlega í huga strák-
anna í American Pie.
American Pie
American Pie sem sýnd er i
Sam-bíóunum hefur notið mikilla
vinsælda að undanförnu. Um er
að ræða gamanmynd og þykir
húmorinn minna mjög á There’s V
Is Something about Mary sem seg-
ir okkur að hann er frekar grófur
og villtur.
American Pie fjallar um
sem ungir svemar þurfa að fara í
gegnum, að losna við sveindóm-
inn. Okkar strákar í myndinni
eru nánast miður sín. Hormón-
arnir flæða um líkamann en ekk-
ert gengm hjá þeim enda eru þeir
með eindæmum klaufalegir í öll-
um sínum tiiburðum og ekki
bætir upp nánast
engin reynsla af '/////////
Kvikmyndir
''/0ÁÍÍ.
léttskýjað norðan- og vestanlands.
Hiti 7 til 12 stig yfir daginn, en 0-5
stig norðanlands að næturlagi. Höf-
uðborgarsvæðið: Suðaustan 8-10,
skýjað með köflum og þurrt að
kalla. Hiti 8 til 11 stig.
Sólarlag í Reykjavlk: 17.53
Sólarupprás á morgun: 08.34
Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.19
Árdegisflóð á morgun: 03.47
Veðrið í dag
Lítilsháttar
súld
Suðaustan 10-15 með suðvestur-
ströndinni en annars yfirleitt 5-8.
Lítilsháttar súld með köflum með
suðaustur- og suðurströndinni, en
Veörið kl. 6 í morgun:
Akureyri heiöskírt
Bergstaöir léttskýjaö
Bolungarvík heiöskírt
Egilsstaóir
Kirkjubœjarkl. alskýjaö
Keflavíkurflv. skýjaö
Raufarhöfn heiðskírt
Reykjavík hálfskýjaö
Stórhöfói skýjaö
Bergen skýjaö
Helsinki alskýjaó
Kaupmhöfn léttskýjað
Ósló alskýjaö
Stokkhólmur súld
Þórshöfn hálfskýjaó
Þrándheimur léttskýjaö
Algarve rigning
Amsterdam léttskýjaö
Barcelona skýjaö
Berlín þokumóöa
Chicago léttskýjaö
Dublin skýjaö
Halifax heiöskírt
Frankfurt skýjaó
Hamborg heiöskírt
Jan Mayen súld
London skýjaö
Lúxemborg rigning
Mallorca skýjaö
Montreal skýjað
Narssarssuaq léttskýjaö
New York alskýjaó
Orlando heiöskírt
París þokumóöa
Róm skýjaö
Vín léttskýjað
Washington alskýjaó
Winnipeg léttskýjaó
0
3
6
8
7
9
2
9
8
5
1
5
3
3
8
-3
20
3
12
0
4
8
0
3
2
4
8
2
20
3
0
12
23
7 ■
11
2
10
-2
hinu kyninu. Það sem
þeir ná ekki að skilja er að stelp-
unum er alveg jafnannt um að
missa meydóminn. 1 stað þess að
gripa gæsina eru þeir í töffaraleik
sem ekki gengur upp.
Nýjar myndir
í kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: The Haunting
Saga-bíó: Konungurinn og ég
Bíóborgin: Eyes Wide Shut
Háskólabíó: Baráttan um börnin
Háskólabíó: Ungfrúin góða og
Húsið
Kringlubíó: American Pie
Laugarásbíó: The Sixth Sense
Regnboginn: Út úr kortinu
Stjörnubíó: The Astronauts Wife
Krossgátan
1 2 3 4 5 6 7
8
9 10
11 12 13
14 16
17
20 >1
Færð víðast hvar góð
Þjóðvegir eru yfirleitt í góðu ásigkomulagi, þó
má búast við hálku í morgunsárið. Víða eru vega-
vinnuflokkar að störfum. Þar sem lokið hefur verið
við að setja á nýtt slitlag myndast yfirleitt steinkast
og eru þær leiðir sérstaklega merktar. Færð á há-
lendisvegum hefur spillst að einhverju leyti og eru
flestar leiðir aðeins færar fjallabilum og einstaka
leiðir orðnar ófærar, þó eru leiðir opnar öllum bíl-
Færð á vegum
um, má þar nefna leiðina í Landmannalaugar,
Djúpavatnsleið og Uxahryggi. Arnarvatnsheiði er
ófær og einnig Loðmundarfjörður. Þungfært er á
Axarfjarðarheiði og Hellisheiði-eystri.
Ástand vega
4^ Skafrenningur
m Steinkast
0 HSIka 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
C^) öfært Œl Þungfært © Fært fjallabílum
EyrúnElín
Þessi hárprúða stúlka
heitir Eyrún Elín og
fæddist hún 15. ágúst síð-
astliðinn kl. 16.55. Hún vó
Barn dagsins
3585 grömm og var
51sentímetri við fæðingu.
Foreldrar hennar eru
Guðborg Eyjólfsdóttir og
Guðmundur Kristmunds-
son og er hún þeirra
fyrsta bam.
Lárétt: 1 flíkur, 8 tilkallið, 9 jarðar-
ávöxtum, 10 ónefndur, 11 áköfu, 12
bleytu, 14 hraði, 16 eðja, 17 hræðsla,
20 röskur, 21 frostskemmd,
Lóðrétt: 1 hugleysingi, 2 könnun, 3
konungur, 4 framleiðsluvörur, 5
beljaka, 6 utan, 7 trjónm, 13 hnífa,
15 aftur, 16 tré, 18 gelt, 19 hryðja.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 áþján, 6 ör, 7 laus, 8 als, 10
dul, 11 tusk, 12 ætlaði, 14 laun, 16
sló, 17 að, 18 ódæll, 19 tap, 20 stig.
Lóðrétt: 1 ál, 2 þaut, 3 jullu, 4
ástand, 5 nauð, 6 öls, 9 skjól, 10
dæla, 13 illi, 15 aða, 16 sæt, 18 óp.
Gengið
Almennt gengi LÍ kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 70,210 70,570 73,680
Pund 117,020 117,620 117,050
Kan. dollar 47,150 47,440 49,480
Dönsk kr. 10,1840 10,2400 10,3640
Norsk kr 9,0960 9,1460 9,2800
Sænsk kr. 8,6170 8,6640 8,8410
Fi. mark 12,7281 12,8046 12,9603
Fra. franki 11,5370 11,6064 11,7475
Belg. franki 1,8760 1,8873 1,9102
Sviss. franki 47,6000 47,8600 48,0900
Holl. gyllini 34,3412 34,5475 34,9676 '
Þýskt mark 38,6936 38,9261 39,3993
ít. líra 0,039080 0,039320 0,039790
Aust. sch. 5,4997 5,5328 5,6000
Port. escudo 0,3775 0,3797 0,3844
Spá. peseti 0,4548 0,4576 0,4631
Jap. yen 0,660700 0,664700 0,663600
irskt pund 96,091 96,668 97,844
SDR 97,740000 98,320000 100,360000
ECU 75,6800 76,1300 77,0600
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
-tt