Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Page 7
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 7 v Viðskipti Þetta helst: Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,5% í gær eftir lækkanir síðustu daga •••Viðskipti á VÞÍ alls 665 m.kr., þar af 160 m.kr. með hlutabréf •••Mest viðskipti með FBA ••• Fiskiðjusamlag Húsavíkur hækkaði mest, um 5,6% ••• Stálsmiðjan lækkaði mest, um 8,3% •••FBA hækkaði um 3,4% ••• Tal og Síminn GSM tugmilljarða virði? Ut frá yfirtökutilboði þýska fyr- irtækisins Mannesmann í breska farsímafélagið Orange má áætla að markaðsverðmæti Tals væri um 12,5 milljarðar króna og markaðs- verðmæti Símans GSM um 42 milljarðar ef miðað er við það sem Mannesmann er tilbúið að greiða miðað við notanda hjá Orange. í Morgunpunktum Kaupþings í gær kom fram að Mannesmann hefur staðfest að fyrirtækið hafi boðið 21,8 miOjaröa breskra punda, eða sem samsvarar 2.572 milljörð- um íslenskra króna, í breska far- símafyrirtækið Orange. Orange er þriðja stærsta far- símafyrirtækið í Bretlandi á eftir British Telecom og Vodafone, með um 17% markaðshlutdeild. Sam- setning áskrifenda Orange hefur gert fyrirtækið að uppáhaldi Síminn Internet og Skíma sam- einast Starfsemi Landssímans í inter- net- og gagnaflutningsþjónustu annars vegar og Skímu hins veg- ar verður sameinuð á komandi mánuðum undir merki Símans Intemet en fyrirtækin hafa verið rekin aðskilin til þessa. Skíma hefur síðastliðið hálft annað ár verið að öllu leyti í eigu Landssímans. Hið sameinaða fyr- irtæki mun hafa rúmlega þriðj- ungs hlutdeild á intemetmark- aðnum. í fréttatil- kynningu sem Landssíminn og Skíma gáfu út af þessu til- efni segir að frá því að fyr- irtækin tvö hófu rekstur internetþjón- ustu hafi metnaður beggja verið sá að veita sem besta þjónustu og að kynna nýjungar fljótt og örugg- lega. Hvort fyrirtæki um sig hef- ur ákveðna sérkunnáttu og hæfhi á sínu sviði og er sameiningin framkvæmd til að nýta þessa krafta betur en áður. Samkeppni á þessu sviði fer mjög vaxandi og verða viöskiptavinir sífelft kröfu- harðari. Sögðu fyrirtækin mark- mið sameiningarinnar vera að uppfylla þarfir viðskiptavina enn betur en áður og bjóða betri þjón- ustu, hraðari þróun nýjunga og sem áður samkeppnishæft verð. Næstu mánuði mun starfsfólk Landssímans og Skímu undirbúa sameininguna. Allar breytingar sem kunna að verða á þjónust- unni verða kynntar viðskiptavin- um með góðum fyrirvara. Þess verður gætt í hvívetna aö þjón- usta við viðskiptavini raskist ekki. Þannig munu viðskiptavinir t.d. halda netfongum sínum óbreyttum. Fyrirtækin gefa sér góðan tíma í sameininguna og er ráðgert að hún verði að fullu komin til framkvæmda á fyrri hluta næsta árs. Dagný Halldórs- dóttir, fram- kvæmdastjóri Skímu. breskra sérfræð- inga á hluta- bréfamarkaði þar sem stór hluti þeirra er efnameira fólk sem nýtir far- símann mikið. Mannesmann ræður fyrir yfir tveimur af þrem- ur stærstu far- símafyrirtækj- um i Evrópu og er talið að Orange verði mikilvæg viðbót fyrir fyrirtækið á markaði sem talið er að muni tvöfaldast í stærð á næstu tveimur árum. Þórólfur Árnason, forstjóri Tals. Heildaráskrif- endafjöldi fyrir- tækisins eftir kaupin verður 20 milljónir manna. í Morgun- punktum Kaup- þings er sérstak- lega skoðað hvað Mannesmann er Þórarinn v. að borga fyrir Þórarinssoni hvem viðskipta- f órj Lands. vin Orange. - ’ GSM-notendur hjá Orange em nú 3,5 milljónir talsins og miðað við það verð sem Mannesmann hefur nú boðið greiðir fyrirtækið rúm 6.200 pund fyrir hvern not- anda eða sem samsvarar um 735 þúsund krónum. Kaupþing bendir þó á að töluverðir vaxtarmöguleik- ar séu enn til staðar og ef tekið er mið af því að notendafjöldi verði hlutfallslega svipaður í Bretlandi og hann er hér á landi í dag þá er verið að greiða liðlega 410 þúsund krónur fyrir hvern notanda. Ef þessar tölur eru settar í sam- hengi við íslenskan raunveruleika þá væri Tal hf. 12,5 milljarða króna virði með um 30.000 áskrifendur og Síminn GSM væri um 42 milljarða króna virði með um 100 þúsimd áskrifendur. Stálsmiðjan tapar 54 milljónum Fyrstu átta mánuði ársins var Stálsmiðjan hf. rekin með 53,6 millj- óna króna tapi. Velta félagsins á tímabilinu nam 561 milljón króna. Árshlutauppgjör fyrir tímabilið janúar til ágúst 1999 er gert í tengsl- um við samruna Stálsmiðjunnar hf. og Slippstöðvarinnar hf. og er upp- gjörið gert sem hluti af samrunaá- ætlun félaganna. Eins og áður hefur komið fram er stefnt að samruna fé- laganna frá og með 31. ágúst 1999. Væntingar eru um að samruninn skili verulegum ár- angri í rekstri en sá árangur verði ekki sýnilegur fyrr en á næsta ári, að því er fram kemur í frétt frá Stál- smiðjunni. Rekstur Stálsmiðjunnar hefur gengið illa það sem af er ári en vonir standa til að með samruna við Slippstöð- ina á Akureyri náist fram veruleg hagræðing. Rekstrartekjur Stálsmiðjunnar fyrstu átta mán- uði ársins námu samtals 561,3 milljónum króna. Tap af reglulegri starf- semi var 39,9 milljónir og að teknu tilliti til óreglulegra gjalda var tap tímabilsins 53,6 milljónir. Veltufé frá rekstri var 8,0 milljónir króna. Launavísitalan hækkar um 0,2% Miðað við meðallaun í septem- ber hækkaði launavísitalan um 0,2% frá fyrra mánuði og er 182,5 stig samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Samsvarandi launavísitala, sem gildir viö út- reikning greiðslumarks fast- eignaveðslána, er 3991 stig í nóv- ember 1999. Byggingarvísitalan upp um 0,1% Miðað við verðlag um miðjan þennan mánuð hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 0,1% frá fyrra mánuði. Sam- kvæmt útreikningum Hagstof- unnar er vísitala byggingakostn- aðar nú 236,9 stig. Óbreyttir vextir í Evrópu Seðla- banki Evrópu ákvað í gær að halda stýri- vöxtum sinum óbreyttum. Ákvörðun bankans kemur ekki á óvart en enn eru taldar nokkrar líkur á ákvörðun um vaxtahækkun á næsta fundi bankaráðsins sem verður 4. nóvember nk. Roche gæti hagnast um milljarð dollara á Genentech Svissneska lyfjasamsteypan Roche Holding tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði ákveðið að bjóða til sölu 20 milljónir hluta í líftæknifyrirtækinu Genentech. Hlutimir eru til sölu á 143,5 doll- ara hver hlutur. Verði af sölu bréfanna á þessu verði gæti hagnaður Roche numið um eða yfir 1 milljarði dollara. Upplýsingar um bjóðendur í FBA ekki gerðar opinberar strax Þátttökutilkynningar vegna sölu ríkisins í Fjárfestingarbanka at- vinnulífsins hf. voru móttteknar i Ríkiskaupum í gær í samræmi við ákvæði sölulýsingar. Upplýsingar um fjölda hópa og umboðsmenn verða gerðar opinberar þegar mat á hæfi hópa samkvæmt skilyrðum í sölulýsingu hefur farið fram. Þær upplýsingar sem Ríkiskaup fengu í hendur um hvern hóp fel- ast í upplýsingum um innbyrðis samsetningu og hlutfallslega skipt- ingu eignarhluta innan hópsins. Þá tilkynnir hópurinn jafnframt um sameiginlegan umboðsmann sinn. Nánari upplýsingum, s.s. til- boðsgengi og fjármögnun, þarf ekki að skila fyrr en endanlegt til- boð er sent inn. Þriggja manna nefnd fer yfir þátttökutilkynningamar og ef í ljós kemur að einhver hópur upp- fyllir ekki skilyrði sem sett hafa \mmm fiii ■■■■ulm nm Tn iii Í*ISH 111 ■ai IBB Ekki liggur enn fyrir hverjir keppa um 51% hlut ríkisins í FBA. verið um söluna verður umboðs- manni gert aðvart í siðasta lagi mánudaginn 25. október næstkom- andi og honum veittur frestur til föstudagsins 29. október til að lag- færa þau atriði sem leiðrétta verður. Umboðsmönnum hópa sem uppfylla skilyröin verður af- hent tilboðseyðublað mánudaginn 1. nóv- ember og skal tilboð- um skOað fóstudaginn 5. nóvember. Við opn- un verða lesin upp nöfn umboðsmanna og tilboðsgengi en jafnframt verður upp- lýst um nöfn tilboðs- gjafa innan hvers hóps er skilað hafa til- boði. Tilboðin miðast við staðgreiðslu sem skal fara fram hjá ríkisféhirði eigi síðar en mánudaginn 15. nóvember. Bankarnir hafa lækkaö um 5 milljarða í október - hlutur ríkisins rýrnað um 3,4 milljarða Markaðsverðmæti bankanna fjög- urra sem skráðir eru á VÞÍ hefur samtals lækkað um 5 milljarða frá septemberlokum, miðað við loka- gengi hlutabréfanna í gær. Þá var samanlagt markaðsvirði þeirra 81 milljarður en er nú 76 milljarðar. Markaðsverðmæti Landsbankans hefur þannig lækkað um 2,9 milljarða það sem af er október, FBA um rúm- lega 800 milljónir, Búnaðarbankinn um rúmlega 600 milljónir króna og Is- landsbanki um vel á sjöunda hundrað milljóna króna. Gengi Landsbankans hefur lækkað um 12% í október, gengi FBA um 4,2%, Búnaðarbankinn hefur lækkað um 3,3% og íslandsbanki hefur lækk- að um 3,5% það sem af er október. Ríkissjóður íslands á meirihluta í þremur bémkanna. Ríkið á 85% bæði í Landsbankanum og Búnaðarbank- anum og 51% í FBA. Verðmæti eign- arhlutar ríkisins hefur því rýmað í mánuðinum um tæplega 2,5 milljarða íLandsbankanum, 620 milljónir í Búnaðarbankanum og 420 múljónir í FBA. Samanlagt hefur hlutur ríkisins í bönkunum því lækkað að markaðs- verðmæti um 3,4 milljarða króna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.